Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.11.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 22.11.1902, Blaðsíða 3
Stór myndasýning verður opnuð á Þriðjudaginn 25. þ. mán. á skrif- stofunni í Gömlu b úð Thomsens. Verzlunin hefir keypt öll olíumálverk Þórarins B. Þorlákssonar (44 stk.), látið setja umbúðir utan um þau, og hefir þau nú á boðstólum fyrír mjög sanngjarnt verð. Listaverk þessi eru iuar beztu jólagjaflr, skreyta heimilin og halda verðmæti sínu um aldur og ævi. H. TH. A. THOMSEN. STÚLK A, sem ætlar að læra að silífta og taka mál hjá mér, gefi sig fram sem fyrst SnSm. Sigurísson skraddari. fyrsta konan, sem ávinnur sér doktors- nafnbðt þar i landi. Ég heii áður getið þess í „R.vík“, að Bjprnson væri að scmja nýtt leikrit, sem hann hefði sent (tyldendals bókaverzlun í haust. Það er nú komið nt, og heitir „Paa Storhove“. Það er systur-rit við „Laboretnus“. Ein aðal-persónan i því, Frú Margrete, kvað vera ein af fegurstu kven- inyndum, sem Bj. hefir fsert fram á leik- svið. Stórþingið hefir með 99 : 13 aikv. sam- þykt, að auka tölu stðrþingismanna um 3. Við það fær Haugasunds-bær sérstakan þingmann. Bjprnson liefir í haust keypt ameríska þreskivél, sem vinnur með eimkrafti, á bú- jörð sína i (tausdal. Með henni þreskir nú bú lians þar, og auk þess ijær hann hana öltiim í sveitinni til þreskingar. 8. n. m. verður Bjprnseon sjötugur. Eins og áður hefir getið verið í ,.Rvík“, eru Norðmenn að saf'na feikna-stórum sjóði í þii minningu. Eitt atþýðlegt blað i Kria auglýsti í haust, að það gæfi til sjóðs þessa 1 kr. fyrir hvern nýjan áskrifanda, er það fengi fram til 8. Dosbr. Það rignir yfir það nýiuni áskrifendum siðan. — Um alla Danmörku er verið að safna undir- skriítum undir ávarp til Bj. á afmælisdag- irin. — ísland verður líklega eina tandið á Norðurlöndum, sem ekki sýnir bonuni neinn sóma. Paisanra-skurðurinn. — Samning- arnir um hann milli Bandaríkja og Colum- bíu stjórna eru nú svo langt komnir, að stjórnirnar eru orðnar nsáttar um öll at- riði. Ekki annað eftir en að undirskrifa liann íormlega. HC2i hertogans af Orteans í Rouen brann upp til katdra kota fl. þ. m. Sigur KSarconi s ? Frá Sidney (Nova gcotia) er sinnitað: ítalska herskipið „C'arlos Albertos“ lagði hér inn á höfn. Eoringjar þess l otta. að Marconi, sem var Hjálpið til að raf- lýsa borgina. RAFBLYS f««t f €9inborg. KLÆÐAVERZLUNIN í 12 BANKASTRÆTI 12 heflr úrval af efnum í Elnstakar Buxur og Yesti, sem öil mæla með sér sjálf. Meira nýtt með „Laura“ ENSKAR HÚFUR í verzlun €ínars jírnasonar. með því, hafi á innsiglingunni inn á höfn- ina fengið skýrt. og ýtarlegt loftskeyti (þráð- laust firðrit) frá sendistöðinni á Cormvall á Englandi. Marconi segist siálfur vera ánægður með tilraunir sínar á allri þessari ferð; en kveðst ekki gefa blaðamönnum neinar frekari skýrslur. En hann ætli sér að birta sjálfur fulla skýrslu um ferðina. Rúsa-keisari brjálaður? Talsvert kvis segir „Svenska Dagbl.“ leiki á þvi, að Rúsa-keisaei sé orðinnsem næst brjálaður. Eyrst bar á því, að hann fór að hneigjast tií andatrúar, og nú kvað hann svo af göflum genginn, að hann fæst ekki til að skera úr neinu eða rita undir neitt, nema hann spyrji fyrst „skugga föður sins“ (Atex. 3.) til ráða. En frakkneskur anda- trúarmaður særir svip Alexanders 3. fram fyrir son iiatis, pegar á þarf að halda. Keisari er nú suður í Livadíu. og þangað hefir nú verið sendur til lians Mertejevski, inerkasti geðveikistæknir í rikinu. Thomsen konsútl hefir sýnt, merkileg- an og stór-virðingarverðan áhuga á að hlynna aðíslenzkri list. þarsem hannhef- ir kevpt af Þörarni Þorlákssyni um 40 málverk (olíumyndir alt nema 2). TJm helmingur þeirra eru íslenzk efni (lands- lagsniyndir o s. frv.). Eg skal fúslega játa, að eg lieh ekki svo vel vit, á málverkum og myndum, sem ég vildi óslca. En eftir því sem ég hefi vit á, eru altar myndirnar sönn listaverk, og sumar frábærlega góðar. Herra Thomsen ætlar að gei'a mönnum kost á að skoða og kaupa myndir þessar, og getur engum btandast hugur um, að hér er ekki kostur á neínu, sem fegnrra er og betur til fallið til vingiafa, t,. d. um jólin, en þess’ íslenzkn máíverk, fvrir þá sem efni hafa á og smekk til að meta það sem fagurt er. ,T. (j er aftur orðin nóg í bakaríi Björns Símonarsonar 4 Vallarstræti 4. Þeir, sem vilja eiga hana vísa framv., komi sem fyrst; fyrir fasta kaupendur er hún 18 au. pott. FJÖLBREYTT ÚRVAL af jólakortum jíýárskortum kemur með „Laura“ á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. NÝKOMIÐ í verzlun Valðimars Ottesens 6 INGÓLFSSTRÆTI 6: Flannelett, margar tegundir; Mlll- umpils, góð og ódýr, Ilerðasjöl, Millumskrytur, Tvinni, Hnapp- ar, Uppkveykja, Kongotlie, íuðvig ijansen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, kl. 4—5 síðd. á milli skipaferða. KARTQFLUR í verzlun €inars ýirnasonar. Frá Ameríku pantar undirritaður þá f a 11 e g u s t u, sterkustu, léttustu, en þó áreiðanlega þá ódýrustu hjólliesta. Verð fyrir karlmenn; 80 kr., 90 kr., 100 kr., 110 kr., 120 kr. hérá. staðn- um. 2 af beztu sortinni eru til sýnis í Ingólfssirceti 3. Séu pantaðir 6 af beztu sortinni, fást þeir fyrir 110 kr. stk. Merin ættu því að panta áð- ur en La.ura fer. Einnig panta ég Hjólhesta fyrir kvennmenn, telpm- og drengi, og alt sem heyrir til Hjólhestum. Verð- listi með myndum til sýnis, Komið, skoðið og pantið, Cari íárusson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.