Reykjavík - 22.01.1903, Síða 2
2
brátt í Ijós, að maðurinn hafði fengið
banvænan áverka, högg á gagnaugað,
annaðhvort ákaflega sterkt hnefa-högg
eða þá högg af einhverju flötu bar-
efli. En inni í stofunni var ekki öðru
svipaðra að sjá, heldur en heilum
flokki af öpum hefði verið hleypt
þangað inn lausum. Þar var alt á
tjá og tundri, ekki nokkur hlutur,
smár né stór, á réttum stað. Rúm-
fötunum var vafið saman og troðið
inn í arinholið. Rúmstæðinu velt
um ’ á hliðina; eini stóllinn í herberg-
inu stóð uppi á borðinu. Arinhlífin
og skörungurinn lágu á þvottaborð-
inu, en vatnsfatið á gólflnu úti í
horni og koddarnir niðri í því. Stunda-
klukkan stóð á höfði á arinhillunni,
en postulíns-smákerunum og öðrum
skrautmunum var dreift eins og hjörð
„Korn nokkuð markvert frarn við
rannsókn fógetans?“
„Ekkert sérlega athugavert. Herra
Craven barst mjög ilia af, er hann
mintist og á hvað Sandi hefði jafnan
verið sér handgenginn fyrr og síðar;
hann mintist á, hvenær hann hefði
séð hann síðast á iifl. Framburður
kjallaravarðar og tveggja griðkvenna
var full-ljós, og öll gáfu þau í skyn,
að Sandi hefði ekki viusæll verið af
þeim, því að hann hefði verið hroka-
gikkur og farið illa með vald það er
hafði sakir þess, hve mikið hann
mátti sér hjá húsbóndanum. Sonur
húsbóndans, Craven ungi. er eitt-
hvað átján ára. og var hann ný-
kominn heim í sumarleyfi sínu frá
háskólanum í Öxnafurðu; en hann
var ekki við, er prófið var haldið þar
á heimilinu. Var lagt fram læknis
vottorð um, að harm lægi í tauga-
veiki, svo að það væri lífsháski fyrir
hann að fara á íætur. Þessi Craven
ungi kvað r.ú vera gerspiltur mað-
ur. GrifBths þykir talsvert grun-
samt mn þennan sjiikdóm hans. Hann
kom heim frá Öxnafurðu hálf-óður
af ölkveisu (delirhim Iremeits), en
batnaði það þó aftur. En morguninn
eftir morðið hringir frú Craven alt
í einu á hjú sín, segir að sonur sinn
liggi i taugaveiki og seudir eftir
lækni.“ Framh.
Landshomanna millt.
Frií Weywatlt (fædd Tvede), ekkja
eftir kammerassessor N. P. E. Wejwadt i
Djúpavogi, andaðist í f. m. að heimili sínu
á Teigárhorni, S.-Ms., s.iálfsagt vfir átt-
rætt,.
Eldur uppi. í vetur snemma varð
vart við talsverða vikurösku í ull á sauðfé
i Rangárvaila og Árness sýslum. „Bjark;“
12. Des. segir, að í Fíjótsdalshéraði ej>stra
hafi þá undanfarandi orðið vart. við ösku-
ryk í ull á fé. Sé borið hér saman við
það sem getíð er í síðasta bl. um eldbjarma,
séðan úr Eyjafirði, er enginn vafi á, að eld-
ur hefir uppi verið í vetur einhverstaðar
í óbygðum hér.
Mann rak á land í Meðallandi í Des.-
br. höfuðlausan og handalausan, á nær-
fötum einum og vatnsstigvélum. Nærbux-
ur ur ísl. ullareinskeftu með twist-fyrirvafi.
Hafði um fætur íslenzk ofin sokkabönd
(sem nú eru fátíð orðin, nema helzt á
austurlandi og vesturlandi.
Fötin vóru merkt stöfunum „L. A.“
1Rc£ftjav>í& oo orenb.
Bsejarstjórnin. Kæran yfir bæjarstj.
kosningunum studdist asallkoa við þær
röksemdir, að nöfn kjósenda höfðu verið
lesin svo ótt upp, að þeim hefði eigi gef-
ist tími til að koma fram og kjósa, og
yrði þvi eigi sagt, að fulln. hefði verið á-
kvæði laganna um „að kalla kjósendur
fram“; að eftir upplestur skrárinnar hefði
ekki viðstöddum kjósendum verið gefinn
kostur á eða tóm til að kjósa áður en
hálfrar stundar fresturinn var veittur; að
atkvæða-seðlarnir hefðu ekki verið lesnir
upp í heyranda hljóði, heldur í ÖÍSru her-
bergi, en kosið var í, læstu. — Kjörstjórnin
fullyrti, að lesturinn hefði verið skýr og
skílmerkilegur, þótt oddviti kannaðist við,
að vel gæti verið, að ekki hefði heyrst til
sín um allan salinn, því að sér lægi ekki
svo hátt rómur; ekki hefði lesturinn verið
hraðari en svo, að vel hefði verið tóm til
að gefa sig fram; þá er upplestri var lokið,
hefði kjörstjórnin ekki orðið vör við neinn,
er vildí gefa sig fram, og hefði þvi þá
gefið hálfrar stundar hléið, sem lög standa
tíl; sakir kulda hefði kjörstjórnin orðið að
flytja sig í upphitað herbergi, og hefði
það verið tilkynt kjósendum hátt og heyran-
lega, en ekki hefði það herbergi verið læst,
og hefði hver, sem vildi, mátt koma þang-
að inn, enda hefðu nokkrir koinið þangað
og farið aftur meðan á upplestri seðlanna
stóð.
Málstað kærenda studdu að eins tveir
bæjarfuilt.rúar, Sighv. B. og Tr. G. — Aðal-
ástæða Sighv B. var sú, að upplestur
kjörskrár hefði ekki fullnægt fyrirmælum
8. gr. kosn.-laganna; það væri ekki lög-
legt, að háifrar stundar fresturinn hefði
-verið íátinn byrja án þess að viðst. kjós.
hefði verið veitt færi á að kjósa, og að
hæpið væri að kalla mætti, að uppl. seðl-
ann hefði farið fram í heyranda hljóði
fytir ólæsturn dyrum; fáir hefðu vitað, að
aðgangur væri leyfður að því herbergi,
enda rúrnaði það ekki nema 4 -5 menn
auk kjörstjórnar. — Tr, (f. talaði mikið
um, hvernig lftgiu ætto helzt, a* vera :
vildi, að kjörstj. hefði gefið kjósendum
LENGRifrest, en iögin gera henni að skyldu;
víldi að kosn. væri gerð ógild, af því að
kiörstj. hefði ekki gerí meira fyrir kjós-
endur, en bókstaflega LAGAskyldu sína.
Séra Þórh. B. og Guðm. læknir Bi. töl-
uðu mest til varnar tiilögunni, sem sam-
þykt var; þótti þeiin taisverðar „misfellur“
á aðferð kjörstjórnarinnar, en ekki þó til-
vinnandi að gera bænum það óhagræði,
að tefia framgang alira áríðandi bæjar-
mála um 4—6 vikur með þvi að ónýta
kosninguna.
Jón Jensson kvað kjörstjórnina hafa
fylgt lögunum nákvæmlega. Tíminn hefði
verið nægur. Á fyrsta stundai-fjórðungi
hefðu 400 kiós. greitt atkvæði (með seðl-
um). Enginn hefði hérfullyrt, að nokkurt
lagabrot hefði átt sér stað. Kn tillagan
þótti honum ómynd. „Misfellur“ gætu eigi
verið annað en lögleysur. Kf þær hefðu
átt nér stað, ætti bæjarstjórnin að ónýta
kosninguna; ef hún tæki hana gilda, þá
ætti hún ekki að koma í mótsögn við sjálfa
sig með þvi að fullyrða, að misfellur hefðu
átt sér stað. — Bæði hann og oddviti full-
yrtu, að suint væri ósatt í kærunni eða
ranghermt, svo sem það, að menn hefðu
komið óslitið eða hlélaust fram að kjósa
síðustu hálfa stundina. Menn hefðu þá
komið að eins á strjáli. Það staðfest.i og
(r. B., sem kvaðst hafa verið við allan þann
tíma.
G. B. kvað „misfel!ur“ ekkí þurfa að
þýða lagabrot. En hér hefði verið teflt á
takmörkunum milli þess að brjóta lögin og
þess að uppfylla bókstaf þeirra, og þab
væri t. d. „misfella11. Kvað sér annars
virðast rétt af bæj.stj. að taka tiilit t.íl
þess, að allur þorri kjósenda væri nú á-
nægður með úrsl'tin, þótt margur hefði
gramur verið í fyrsta auguabliki yfir að-
ferð kjörstjómarinnar. Þvi hefðu svo fá
nöfn lengist undir kæru þessa, þrátt fyrir |
margra daga smölun. Ef mjög margir |
jón öla|sson
ings-eyðublöð, stór og smá, ýmisl. strykuð.
Nýjar vörur með hverju skipi.
if nu*|ii óskast til að læra að spila á
Orgel. Bílæti, merkt: 203,
sendist í prentsmiðju þessa bl.
fáheyríur /lýtir.
Á einm viku var það alt gjört,
að rífa niður inn. gamla bakarí-
á isofn, byggja, að öllu, annan í stað-
E inn, og setja niður dampketil.
U Svo nú befi ég þá ánægju að til-
« kynna heiðruðum skiftavinum fjær
* og nær, að nú þegar er byrjað að
- starfa með inum nýju rétt
*o bygftn og einkar góðu bökunar-
2 áhöidum. Bakarameistara hefi
Æ ég útlærðan frá Noregi. Ég spara
a ekkert til ao hafa inar vönduðustu
§ vörur, og vona því að njóta frain-
B vegis (ekki síður) innar sömu
0 góðu viðskiftahylli, sem ég hefi
■jjj notið við bakaríisverzlun mína.
e Gleymið ekki að í búð minni
er alt af seld in ágæta Vifteyj-
ar injólk, og sömuleiðis Njtt
skyr þaftan
Bjcrn jímonarscn.
hefðu kært, þeirra er eigi náðu að kjósa,
hefði sanngiriii mælt meira með að ónýta
kosninguna.
Allir, sem töluðu, (og án efa allír bæ-
jarmenn) vóru samdóma um það, að kjör-
stj. hefði enga hiutdrægni viljað sýna.
Kærendur höfðu getið þess í kærunm,
að þeir „gætu sannað'1 öli atriði hennar,
en engin vottorð iögðu þeir með hénni.
Hins vegar vottuðu ýmsir h.fulltr. munnl.
á fundinum, að sumt í kærunni væri „ó-
nákvæmt“ og „ekki rétt hermt“.
— Heiðu kærendur stutt kæru sína
R E Y K .1A V í K “
er
1) landsins lang-utbreiddasta blað
2) landsins lang,-hag,vænleg,asta aug,lýsing,a-
blað
3) landsins lang,-bezta frétta-blað
4) landsins lang,-ódýrasta blað.
Þetta er ekkert aug,lýsing,a-skrum, sagt
út 1 loftið, heldur eru fyrir þessu
óhrekjanði röksemðir:
1. Hún hefir í Reykjavík helmingi meiri útbreiðslu, en öll hin Reykja-
víkur-blöðin til sarnam. — Hún hefir út um land mesta útbreiðslu allra
íslenzkra blaða. Engin er sú sveil á landinu, að þar sé ekki eil.t eða
fleiri eintök af „Reykjavík."
2. Hún er því eina blaðið, sem vert er að auglýsa Reykvíkingum nokkuð
í, og það blaðið, sem viðast og óeá'f .breiðir auglýsingar út um alt landið.
3. Hún flytrn- ntlendar frétiir bezt sagðar, áreiðanlegastar og Ijósastar —
jafnaðarlega á undan öðrum blöðum. önnur blöð fá sjatdan útl. fréttir milli
póstskips-ferða, „Reykjavik" iðulega. - Af imdendum fréttum lætur hún
ekkert. markvert ósagt, og segir frá mörgu, er önnur blöð þegja um.
Fréttir hennar eru gagnorðar og yfirlitsgóðar.
„Reykjavík" hállar aldrei rétta máli í fréttasögu sinni víssvitandi.
Tilgangur hennar er’, að það verði að orðtaki: „Það er áreiðanlegt, því að
það sioð i Reykjarik/“
4. „Reykjavík" kostar, frítt seml með póstum, aft oins I kr. um árið -
helmingi minna en önnur þau frótta-blöð, sem ódýrust eru. Og þótt
miðað sé við stærð, er hún einnig lang-ódýrust.
„Reykjavik" flytur yoðar s'ógur á goðu máli. — Kvenfólkið má ekki
at' henni sjá.
Ekkert heimili á iandinu ætti að geta verið án hennar. Ókcypis
nokkur sýnisblöft frítt send hverjum, sem um biður.
,.Reykjavík“ gefur útsöiumörmum hæst söluhum allra blaða.
AFÖRI l»8LUSTOFA : Á HYRG»ARMA©UR :
Laugavegi /, Keykjavík. ión ÓKafssony
Ben. S. þórarlntson. Pósthólf A, .18. Reykjavík.
nokkrum vottorðum undir eiðs tilboð, má
vera, að máiið hefði horít nokkuð öðruvís
við — ef ekki hefðu þá komið frarn jafn-
óræk vottorð í gagnstæða átt.
— Annab mál, sem fyrir var tekið á
fundi þessum, var, að bæjarstjórnin kaus
nýjan brunamálastjóra, hr. Matthías
Matthíasson verzlunarstjóra. Samþ. var
að hækka árslaunin fyrir það starf framv.
upp í 400 kr. Inum nýja brm.stj. var
gert að skyldu að fara til Hafnar nokk-
urn tíma, helzt með næsta póstskipí, tii að
kynnast þessum störfum. Bærínn skyldi
kosta ferð hans og þóknast honum fyrir,
og var brunamálanefndinni gefið fult um-
boð til að semja við liann um kostnaðinn
við ferðina o. s. frv.
Gleepur. Björn Guðmundsson á Skóla-
v.stíg (sami maður, sem getið var nýl. i þ.
bl. að hefði vanhirt að leita barni sínu
la'.kninga) var á Mánud. tekinn fastur,
sakaður um nauðgunar-tilraun (fyrir heigi)
við stúlkur tvær, er komu úr laugum.
Hefir áður verið sakaður um sama hér
iyrir rétti, en þá þrætt og sloppið sakir
sannana-skorts. Nú er mælt hann hafi
meðgengið þetta siðasta brot sitt,, en próf-
um yfir honum ekki lokið enn.
Slys. Pveir menn mættust 4 förnum
vegi hér inni á vegum. Reið annar grárri
meri, er Björn hreppstj. 4 Varmá átti,
kostagrip, sern hann hefir eigi viljað f'ala
láta fyrir 300 kr., en hinn öðrum góðhesti
skjóttum (um 200 kr. virði?), er handiðna-
maður átti. Báðir hafa líkl. riðið hart;
því að or þeir mættust, fór það í handa-
skolum fyrir þeim að víkja úr vegi hvor
fyrir öðrum; kom sú gráa með haiuinn á
hóginn a þeim sk;ótta, og var þuð svo
mikið högg, að Grána hné niður steimiauð
í sömu sporum, en Skjóni bógbrotnaði og
varð að skjóta hann næsta dag.
Tvö lierbergi niðri ásamt eldhúsi eru
:ii leigu frá 14. Maí næstk.
BergsSaáastrscíi 31.
hefir fundist á götum
hæjarins. Ritstj. vísar á.
íækilæris-
KAUP,
Óskemd Epii 10 aura pundið
Laukur 8 aura puridið
Gamaii Ostur 30 aura pundið.
Hjá
C. ZIMSEN.
NOTIÐ
tælíifærið.
Waterprbofskápur
fyrir karlmenn og kvenmenn fást
með mjög niðursettu verði
hjá
louise Zimsen.
Nokkrir pakkar
af „extra“ ikúftum
SEGLDUK nr. 0-1-2-3,
sömuleiðis — sem er af-
gangur frá seglasaumi, — fæst með
mjðg vægu verfti hjá
7h. Jhorsteinsson.
Jtanísynjavörnr,
þar á meðal:
Harftfiskur, Itartðflur, Stein-
olía og margt fleira fæst í verzlun
Jóns Helgasonar, Aðalstræti 14.
Til neytenda hins ekta
Kína-iífs-elixirs,
Með því að ég hefi komist að
raun um, að margir efast um, að
Kina-Iífs-elixirinn só eins góður og
áður, skal hér með leitt athygli að
því. að elíxirinn er algjörlega eins og
harm hefir verið, og selst sama verði
og fy.-, sem sé 1 kr. 50 aUr. hver
flaska, og fæst hjá kaupmönnum al-
staðar á íslandi. Ástæðan tii þess,
að hægt er að seija hann svona ódýrt
er sú, að allmiklar birgðir voru flutt-
ar af honum til íslands, áður en
tollurinn var lögtekinn.
Neýtendurnir áminnast rækilega
um, að gefa þvi gætur sjálfra síijs
vegna, að þeir fái hinn ekta Kína
lífs-elixir með merkjunum á miðanum,
Kínverja með glas í hendi og firma-
na-fninu Waldemar Petersen, Frederiks
V P
havn- og —p- í grænu lakki ofan á
stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá
þeim kaupmanni, sem þér verzlið við,
eða verði kraflst hærra verðs fyrir
hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér
beðnir að skrifa mér um það á skrif-
stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn.
Waldemar Petersen,
Frederikshavn.
Prentsmiðja ReyUjavíkur.
Pappirinn fr6 J6ni ÓlafBsyni.