Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.05.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 24.05.1903, Blaðsíða 2
2 V sem gangstétt er, getur byggingarnefnd heimtað, að gerð sé steinrenna yfir þvera stéttina frá hverri veggpípu út í göturennuna. Ef nauðsynlegt er vegna umferðar eða viðhalds á götu, getur byggingarnefnd heimt- að, að þakrennur með veggpípum séu settar á eldri hús. 13. gr. Yegghæð húsa má ekki vera meiri en 4/5 götubreiddar og skal mæla hæðina á miðju húsi frá gangstétt að veggbrún. Hæð húsa á gatnamótum skal miða við þá götu, sem lengri hliðin snýr að. Séu hliðarnar jafnlangar fram með tveimur götum, fer hæðin eftir breiðari götunni. Hæð bakhúss skal mæla á þeirri hlið, er snýr að framhúsinu (sbr. 8. gr.). Ef húsið er reist inni á lóð, má miða húshæðina við götubreiddina að viðlögðu inu auða svæði framan við húsið. Ekkert timburhús má þó vera vegghærra en 14 álnir og ekki meira en tvílyft; só port á húsi hærra ,en l4/2 alin, telst það vera sérstakt loft. Ekkert steinhús má verahærra en 25 álnir; þó getur byggingarnefnd veitt sérstakt leyfi til að byggja hærri turna, gafla o. þ. h. til skrauts. Rishalli á þökum má hvergi vera meiri en nemi 45°. 14. gr. Hverju íbúðarhúsi skal fylgja óbygð lóð, er eigi sé minni en hússtæðið, og skal hún vera áföst við hússtæðið. Ef gluggar á íbúðarherbergjum, vinnustofum eða eldhúsum vita út að óbygðri lóð, þá skal lóð sú eigi vera minni en 100 ferálnir og hvergi mjórri en 4 álnir, nema því að eins, að hin óbygða lóð viti að götu eða veg. Ekki má gera þak yfir þá óbygða lóð, sem fylgja á hverju húsi samkvæmt þessari grein. Nú eru tvö hús reist á sömu lóð, og skal þá bilið milli húsanna út undan gluggum á íbúðarherbergjum, vinnustofum og eldhúsum vera að minsta kosti 3 álnir -f- ^/g af sam- anlagðri hæð beggja húsanna, en lóðrétt bil frá slíkum gluggum að næstu lóð skal vera eigi minna en 3 álnir -f- J/4 af hæð hússins, og aldrei minna en 5 álnir. Þó má bygging- arnefnd', ef ástæða er til, leyfa að gera glugga á hússtafna út að mjórra bili en hér er til tekið, ef 5 álnir að minsta kosti eru eftir auðar að næstu lóð. Sömuleiðis má byggingar- nefnd leyfa að gera skúra og útihús, sem ekki fara fram úr 6 áln. á hæð, nær íbúðarhús- um en hér er ákveðið. Ekki má hækka gömul hús, ef hækkunin mundi hafa í för með sér, að auð bil á lóðinni yrðu áð tiltölu minni en hér er krafist. Á hverri lóð skulu vera að minsta kosti 4 álna breið göng fram með stafni á for- húsinu eða i gegnum það, svo að greiður gangur sé fyrir slökkvitói af götunni að þeim hluta lóðarinnar, sem liggur að húsabaki. 15. gr. Byggingamefnd getur krafist þess, að óbygð svæði séu girt með sæmilegrí girðingu þeim megin sem að götu veit, en ekki má girðingin ná út yfir götujaðar, þótt lóðin nái lengra. ‘ Gaddavír má hvergi nota til girðinga fram moð götu, og þar sem gaddavír er nú á slíkum stöðum, skal nema hann burtu og setja aðra girðingu innan árS frá þeim degi, er samþykt þessi öðlast gildi. Ekki má setja steíngarða úr óhöggnu eða ósettu grjóti með- fram götu. eða strætum veit.“ [Það virðist engin ástæða til að banna fólki að hafa svo hátt veggpípuopið að húsabaki, eða frá götu, að hafa megi vatnstunnu undir]. 13. gr. í stað „4/5 „stóð í upphafl. frurnvarpinu „G/4“, og ætti að halda því. Fyrir „14 álnir“ ætti að setja „16 álnir“ og „þrílyft" fyrir „tvílyft.“ [Hér er eitt dæmi þess, hverri sanngimi yrði beitt eftir frv. við menn, sem nú eiga þrílyft hús á dýi-ustu lóðum bæjarins. Ef þau brenna eða þurfa aðalviðgerðar, má bygg.nfnd. eigi leyfa að þau sé endurreist nema tvílyft. Þriðjungur fasteignar slíkra manna yrði þann- ig gerður upptækur fyrir ekkert! — Þannig yrði um hús kaupmannanna Gunnars Gunnars- sonar, Gun. Einarssonar, Sturlu Jónssonar, aðalbúð Thomsens, hús H. Andersens skraddara, Magn. Árnasonar snikkara]. — Við síðustu málsgr. 13. gr. er það að athuga, að þar þyrfti viðbót á þessa leið: „Þar sem þak er með bi'otinni halla-línu, skal mæla frá mæni til veggbrúnar. “ [Þetta nær til margra húsa hér: Ísaíoldarhússins, húss Halld. Þórðarsonar og fjöl- margra annara]. 14. gr. Á eftir: „áföst við hússtæðið" þyrfti að koma eitthvað á þessa leið: „Þess- um ákvæðum skal þó eigi beita, ef lóðin snýr út að opnu torgi öðrum megin og að breiðri götu hinum megin. Sama er ef lóðin liggur milli þriggja eða fjögra gatna, svo aðjafnmikið loftrými verði umhverfis húsið og ákveðið er hér á undan, einkum ekki ef lóðin ónýtist ella til viðunanlegrar byggingar." Ef til vill mætti og orða þetta styttra, t. d. svo „nema húsið líggi svo við stræti eða torg, að án þessa sé jafn-mikið loftrými umhverfis húsið." [Ef frv. yrði samþ. eins og það er, þá yrði mörg hús, sumst. heilir stræta-kaflar, þar sem svo hagar, að brynni húsin, yrði að leggja allar lóðirnar í auðn, Þannig yrðí um mikinn hlut svæðisins milli Vállarstrætis og Austurstrætis vestan Pósthússtrætís: lóðir Har. Mollers, frönsku húsa lóðma, Herdísar-húss-lóð, ísafoldar og jafnvel lengra vestur eftir — þegar búið er að færa hússtæðin inn á tvo vegu, svo að þau yrðu 10 al. frá miðri götu hvorum megin og að auk helmingur lóðanna óbygður. Einginn af eigendum gæti þá bygt upp aftur, ef hús hans brynni. Og það er ekki nema lítil bót í máli, að bærinn yrði að kaupa lóðina eftir „óvilhallra manna mati.“ Lóðirnar geta verið eiganda miklu meira virði, sakir atvinnu hans, heldur en nokkurt mat mundi meta. Svona stæði á líka með Hótel ísland, Thomsens húseignir, Landsbankann og Guðjóns-hús, sem nú er verið að reisa, Póst- húsið o. fl. o. fl. hús. Skyldi nokkurt mat meta til fulls það tjón, sem af því leiddi fyrir eigendur einhvers þessara húsa, að verða að flytja atvinnu sína úr hentugasta stað í mið- bænum út í útjaðra bæjarins, þar sem auðið væri að fá nægt landrými? Og er nokkur sanngirni á að eyðileggja þannig dýrmætar eígnir, sem eigendur hafa eignast og bygt at- vinnu sína á í góðu trausti til gildandi laga?J 15. gr. Þar er oss alveg óskiljanleg þessi orð í 1, málsgrein: „Þótt lóðin nái lengra/ Getur lóð náð út á götu? 16. gr. Grafa skal undirstöðu útveggja í öllum húsum og innveggja, sem bitar hvíla á, niður á fastan botn og að minsta kosti l4/2 alin í jörð niður, þar sem föst klöpp er ekki ofar. Undirstöður íbúðarhúsa og allra þeirra húsa, sem tvilyft eru eða liærri, skal hlaða úr grjóti og loggja steinana í kalk eða sement, eða steypa þær alla leið frá föstum botni eða púkki. Púkk má ekki ná hærra upp en svo, að 1 alin sé í jörðu áf undirstöðum timbur- húsa, en 14/2 alin af undirstöðum steinhúsa. 2—6 þml. fyrir ofan jarðarflöt, eða fyrirhugaða hæð hans, skal leggja í undirstöður allra húsa lag af asfalti, tjörupappa, þakhellum í sementi, eða öðru efni, sem raki kemst ekki í gegnum. Þar sem kjallari er gerður, skal einnig leggja slíkt lag 2—4 þurnl. fyrir ofan kjallaragólf, og skulu þá útveggir asfalteraðir að utan milli laganna, eða með öðru móti varðir jarðraka. Byggingamefnd getur veitt undanþágu frá ákvæðum þessarar greinar, þegar um skúra er að ræða eða lítil útihús. 17. gr. Útveggir, sem loftbitar hvíla á, skulu í steinhúsum vera að minsta kosti 9 þuml. þykkir í efsta lofti, 3 þuml. þykkari í næsta lofti, og svo koll af kolli, að kjallara með- töldum. Gaflveggir, sem engir bitar hvila á, mega þó vera 9 þml. þykkir í tveimur efstu loftunum og 12 þml. þykkir þar fyrir neðan. Undir gluggum má þykt veggjanna vera 9 þml., en 12 þml. í kjallaranum, þótt veggir séu annarstaðar þykkari. Enginn útveggur í jörðu má vera þynnri en 12 þml. Innveggir í steinhúsum, þeir er bitar hvíla á, skulu vera að minsta kosti 6 þml. þykkir í efsta lofti, og síðan 9 þml., en þó 12 þml. neðst, ef veggurinn er hærri en 20 áln. Aðrir innveggir skulu vera að minsta. kosti 6 þml. þykkir, ef þeir eru úr grásteini, en 44/2 þml. úr múrsteini. Sama gildir og um alla veggi í útihúsum og skúrum, sem ekki eru hærri en 44/2 alin. í alla veggi úr steinsteypu skal leggja jámbinding upp og ofan og að endilöngu, og getur byggingarnefndin leyft að gera slíka veggi þynnri en ákveðið er í þessari grein. Steypta veggi Skal slétta að utan nreð steinlími fyrir ofan jörð. Ekki má múra eða. steypa húsveggi eða undirstöður, ef frost er 2° eða meira. 18. gr. Timbur, sem notað er til húsabygginga, skal vera vandað og óskemt. Þegar lofthæð húsa er alt að 4 áln., skulu stafir í útveggjum á efra lofti oigi vera grennri en 4X4 þnrl. Sé hæðin meiri, skulu þeir vera eigi grénnri en 4x5 þml.] hom. stafir 5x5 þml. Á neðra lofti skulu stafir eigi vera grennri en 4X6 þml., en hornstafir 6X6 þnrl. Staflr skulu vera svo margir, að eigi sé minna en oinn staíúr a-ð meðaltali í hver- jum tveim áln. af lengd veggjarins, og hvergi má vera stærra bil milli stafa en 24/2 alin, nema byggingarnefnd veiti sérstakt leyfi til. Milli allra stafa skulu vera þverbönd eða þiljur og í hverjum vegg eigi minna en 2 sniðbönd, er hafi eigi minna horn en 30° við lóðrétta línu. Sillur og sniðbönd skulu vera jöfn stöfum að gildleik.. Undirstokkar skulu ávalt Vera tvöfaldir, neðri stokkurinn eigi grennri en 5x5 þml. og efri stokkurinn jafnbreiður hin- um Og eigi þynnri en 4 þml. Niður undan stoðum skal fella tré á rnilli undirstokkanna. Nota má við með öðruvísi gildleik en hér er tiltekið, ef samur er styrkleikinn. Stafi í efra og neðra lofti skal festa saman með sterkum járnsinklum og reknagla í silluna. Milli sinkla mega vera alt að 4 álnir Utan á grind íbúðarhúsa skal koma þil úr plægðum borðum, er séu að minnsta kosti þumlungsþykk, og skal negla þau vandlega í alla stafi, sniðbönd, þverbönd, undirstokka og sillur. Utan á þilið skal koma pappi og síðan bárujárn, eða annað þil. Sé. bárujárn haft yzt, skulu koma */, þml. þykkir listar utan á pappann undir járnið og skal hnykkja naglana, sein járnið er neglt með, innan á þilinu. Bárujárn á veggjum má ekki vera þynnra en 24 B. W. G. Innan á grindina skal koma pappi og plœgt þil eða annað jaíngott lag. Grind í innveggjum, sem bitar hvíla á, skal gera úr viðum eigi grennri en 4x4 þml.; að öðru leyti gilda sömu reglur, sem um útveggi, að því er snertir stafi, sniðbönd og þverbönd. Aðrir timburveggir mega ekki, ef þeir eru milli íbúðarherbergja, vera lakari að 17. gr. Ef oss hefir heysrt rétt á fundinum í gærkvöldi, ráðgerði nefndin að breyta ákvæðunum um steínsteypu, fella úr ákvæðið um járnbinding þegar steypuveggur er jafn- þykkur og tilskilið er um steinveggl, en aftur setja einhver ákvæði um styrkleik steypunnar, og mun það vel ráðið, því undir því er mest komið, að steypan só vel gerð úr góðu efni. 18. gr. 1. málsgrein er ótæk hlutsemi. Hví má maður ekkj nota óvanctað timb* ur t. a. m, í salerni eða kolaskúr? Jaínvel í íbúðarhús má vel a-ð skaðlausu nota óvandað tlmbur til sumra liluta. Yfir höfuð hefir enginn siðferðislegan rétt til að þröngva mönnum til að gera það eitt, sem í hverju tilfelli kynni að vera æskilegast. Þannig vonum vér, að ekki verði í heilbrigðissamþykt farið að banna Reykvíkingum að ganga í lérefts-nærfötum. þótt ull sé hollari næst sér. í 7. málsgrein er óskiljanlegt, hví lögbjóða skal reknagla í staðinn fyrir t. d, skrúfur. Firran um bárujárnsþykt á veggjum er fráleit. 26 B. W. G. er nægilegt í veggi. En yflr tekur þó flónskan um að skipa að hnykkja nagla, sem járnið er fest með! Það er fráleitari vitleysa, en tárum taki. Annars eru flestöll fyrirmæli þessarar greinar vottur þess, að höfundftrnir þekkja ekki áðra byggingaraðferð á timburhúsum, en þá sem hér hofir tíðkast öldum sáman. En til eru aðrar hágfeldari aðferðir og hagfeldara fyrirkomulag, sem alveg er fyrirmunað r.ð viðhafa með þessum fyrirmælum, Það væri gaman að heyra um þetta álit peirra sem uijn« I

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.