Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.05.1903, Blaðsíða 3

Reykjavík - 24.05.1903, Blaðsíða 3
1 / 3 gerð en svo, að þil úr plægðum borðum sé hvoru megin og l1/* Þml. þykkir renningar á milli. í útihúsum og skúrum, sem ekki eru hærri en 41/* alm frá undirstöðu, ma gera grindina úr 3X3 þml. gildum trjám, eða 2X4 þrnl. battingum. 19. gr. í útveggjum úr hvaða efni sem eru má samanlögð breidd glugga og hurðá ekki vera meiri en 2/3 hlutar af allri lengd veggjarins, og ekkert millibU milli glugga og hurða má í steinveggjum vera minna en 18 þmL, nema byggingarnefnd veiti sérstakt leyfl til. Glugga karma og útidyra skal gera úr plönkum, er séu að minsta kosti 2 þml. á þykt. 20. gr. Við hús, sem reist eru nær lóðarmörkum en 5 áln., skal gera eldvarnarvegg út að nágrannalóð. Só lrús á nágrannalóð inni nær lóðarmörkum en 5 áln. og án eldvarnarveggs, skal gera eldvarnarvegg við ið nýja hús, ef það er sett nær nágrannahúsinu en 10 álnir, nema eigandi nágrannahússins hafl áður skuldbundið sig til að geia eldvamaivegg, þegai þess yrði kraflst, og skal hann þá gera slíkan vegg. Við hús, sem nú stendur nær lóðarmörkum en 5 álnir eða nær nágrannahúsi en 10 álnir og er án eldvarnarveggs, skal gera slíkan vegg, þegar höfuðviðgerð fer fram á því. Eigi má skifta húseign, nema hver hluti fullnægi ákvæðum þessarar samþyktar um sérstakar húseignir. Eldvarnarveggi slcal gera úr steini; skulu þeir ná 6 þml. upp fyrir þak og vera að minsta kosti 7—8 þml. á þykt. Á þeirn mega ekki vera gluggar eða önnur op. Eldvarnarveggur skal vera áfastur við húsið, og rná hann vera sameiginlegur fyrir tvö hús, ef hann er áfastur við bæði húsin. 21. gr. Bitar í gólfum og loftum skulu eigi vera grennri en 5x6 þml., þegar hafið er alt að 5 áln. Við hverja L'o alin, sem haflð vex þar fram yfir, skulu bitar vera x/4 þml. breið- ari og V2 þml. hærri, unz haflð er orðið 10 álnir. Sé haflð meira, ákveður byggingaxnefnd í hvert skifti gildleik bitanna. Þar sem ekki er milliloft, mega bitar vera þml. mjórri en hér er ákveðið. Nota má bita með öðrum gildleik en hér er til tekið, séu þeir jafnsterkir. Hæð bita má þó aldrei vera meiri en tvöföld breidd þeirra. Bilið milli bita, talið frá miðju tii rniðju, rná ekki vera meira en Ú/g alin að með- altali, og hvergi meira en l2/3 alin. Séu húsveggirnir gerðir úr steini eða steypu, skal að minsta kosti þriðji hver biti festur við veggina 1 báða enda rneð sterkum járnakkerum. Biti, sem liggur út við gafl úr steini eða steypu, skal og festur við hann með sarna móti með flmfn álna millibili. í gólfum og loftum íbúðarherbergja skal vera milli bita milliloft úr borðum og þar ofan á 2 þml. þykt lag af deigulmó, móhellu eða steypu. Gólf skal gera úr plægðum borðum, er séu að minsta l1/^ þml. á þykt. Ei loft eru ekki múruð eða steypt, skal setja þiljur neðan á bita. 22. gr. Sperrur og skammbitar mega ekki vera grennri en 4x4 þml., þegar haflð er alt að 5 áin. Við hverja Va alllb sem liaflð vex, skulu þessir viðir vera Ví Þml- gildarí á hvern veg. Bilið milli sperra má ekki vera meira en 2 álnir, talið frá rniðju til miðju, en l1/2 alin, ef hella eða steinn er hafður á þakið. Á sperrur skal leggja súð úr plægðum borðum og þar yfir bárujárn, eklci þynnra en 24 B. W. G., eða annað eldtrygt efni, sem brunamálanefnd tekur gilt. Byggingarnefnd getur veitt undanþágu írá ákvæðum þessarar greinar, þegar um úti- hús og skúra er að ræða. 23. gr. íbúðarherbergi skulu eigi vera lægri undir loft en 4 álnir, gólfflötur þeirra eigi minni en 15 ferálnir og einn veggur útveggur með glugga á hjörum. Kvist og loftherbergi rná hafa til íbúðar, þó að hæð þeirra undir loft sé eigi meiri en 31/2 alin; sé herbergið undir súð, slcal meðalhæðin undir loft c-igi vera minni en 3V'2 alin. í öllum þess konar herbergjum skal þiljað innan á sperrur og pappi hafður á milli, eine og skipað er fyrir um útveggi í 17. gr. 24. gr. Þar sem ekki el' kjallari, skal vera 1 alin frá jörðu að gólfl og vindauga á undir- stöðunni. Gróðrarmold skal flytja í burtu af hússtæðinu og setja möl eða annan ofaníburð í staðinn, Kjallara má eigi nota til íbúðar, nema heilbrigðisnefnd veiti leyfl til þess, enda sé þá kjallarinn annaðhvort við götu eða óbygt svæði, sem ekki er mjórra en 20 álnir. ið hafa að eða Veitt eftirtekt timburhúsagerð í Ámeríku til dæmis. Og að minsta kosti’ Víða þar reynir þó meira á styrkleik húsa, heldur en hér. Hér koma þó ekki ofsalegir hvirfllbyljir (cycloons). 19. gr. er að eins bull, öll sattian. 20. gr. Á eftir: „höfuðviðgerð fer fram á því,“ bætist við: „hema eldvarnarvegg- ur sé áður á nágrannahúsinu. “ — Orðin: „ef hann er áfastur víð bæði húsin“ í enda gr, íalli úr. 21. gr. Eftir þessu vorða bitar í 10 al. br. húsi 7t/g x 11 þml. og er það fjar- stæða ástæðulaus. Þá er og skrítin sú ákvörðun, að biti megi ekki hærri vera eii tvöföld breiddin!! Þá má ekki hafa planka á rönd fyrir bita, og eru það þó beztu bitarnir. Járn- bitarnir eiga að lúta sömu ákvæðiun!!! Loft má liafa steypt, en í gólf má hér eftir hvorki hafa cement-steypú né stein- flísar. Þau mega að eins vera úr „plægðum borðum," að minsta kosti 1V4 þml. þykkum. Höfundarnir liafa enga hugmynd um tvöfalt gólf. Vesturheimsmenn tíðka mjög að hafa gólflu tvöföld, með asfaltpappa á milli, og er þá 3/i Þml- næg þykt gólfborða, 1 TJm skipun íbúðarherbergja í kjallara skal gæta þess, er hér segir: — 1) HelmingUí* af teningsrúmi hvers herbergis skal vera ofanjarðar, nema sund sé gert fram með kjallara- veggnum, að minsta kosti 18 þml. breitt, og svo djúpt, að það nái 1 fet niður fyrir kjallara- gólflð — 2) Glugga skal setja þannig, að sá hluti af rúðufletinum, sem ofanjarðar er, sé eigi minni en nemi ^/m af gólffleti herbergisins. — 3) Gólf skal gera af asfalti, sementi eða öðru þess konar efni, og má leggja trégólf þar á ofan. — 4) Gólflð skal vera að minsta kosti feti ofar en stórstraumsflóð, og skal þurka jarðveginn undir því með fráræslu, eftirþví sem byggingarnefnd ákveður, svo að jarðvatnið nái aldrei upp að gólfinu. Veggina skal verja raka á þann hátt, sem til er tekið í 16. gr. 25. gr. í einlyftum húsum, þar sem hússtæðið er minna en 300 ferálnir, skulu stigar vera eigi mjórri en 1 al. 9 þml. í stærri lnísum einlyftum og í fleirlyftum húsum skulu vera 2 stigar og skal annar þeirra vera eigi mjórri en 1 al. 12 þml., og hinn eigi mjórri en. 1 al. 3 þml. Úr hverri íbúð skal vera frjáls gangur að báðum stigum. Ef stigarnir eru hafðir hver við hliðina á öðrum, skal vera heill veggur á milli þeirra, gerður sem innveggur, er bitar hvíla á (sbr. 17. og 18. gr.). Á öllum stigum skulu vera handrið, 1 al. 6. þml. á hæð, og skal stigunum hagað svo, að nægileg birta. og loft geti komist að þeim. Stigar úr tré skulu reyrlagðir að baki og kalkað yflr. Bæði stigar og inngöngurið skulu svo gerð, að ein þrepsbreidd (mæld á miðju þrepi) og tvö stig (hæðin af þrepi á þrep) sé samtals 2372—2472 þml. Þó má stigið aldrei vera hærra en 8 þml. í inngönguriðum og framstigum, og ekki hærra en 9 þml. í bakstigum/ Stigagöt skulu jafnan vera svo víð, að fullorðinn maður geti gengið uppréttur upp stigann. 26. gr. Gera skal hæfilega stór, salemi við öll íbúðarhús eða í þeim, og má ekki setja þau annarstaðar en byggingarnefnd samþykkir. Bæði, salerni og poningshús skulu fullnægja á- kvæðum heilbrigðissamþyktarinnar. 27. gr. Að því leyti, el' snertir reykháfa, ofna og arin, sem eftirleiðis verða upp settir, skulu þær reglur gilda, er hér segir: — Reykháfar skulu vera hlaðnir upp raminbyggilega úr tígul- steini, eða grjóti og kalki, og vera hvarvetna að minsta kosti á þykt við háifan tígulstein. Þar sem reykháfurinn gengur gegnum bitana og borð, sem lögð eru undir bita, skal að minsta kosti vera 8x/2 þumlungur milli þeirrar hliðar hans, sem inn veit, og alls viðarins, og má heldur ekki þilja reykháfinn eða klæða hann borðum, eða láta utan um hann vegg- fóður, sem límt er utan á lista. Reykháfurinn skal hlaðinn annaðhvort frá grundvelli, eða liggja á hvolfi rnilli tveggja steinveggja, og rná ekki með nelnu móti liggja á bitunurn. Ef reykháfur. er settur skáhalt, skal styðja hann- með sterkum undirlægjum, 0g hafa röð af flatlögðum tígulsteinum milli þeirra og reykháfsins; ekki má reykháfUr hallast rneira en svo, að 45° liorn sé milli hans og lóðréttrar línu. Bugður á reykháf skulu vera svo gleiðar, að auðvelt sé að hreinsa. Á hverjum reykháf skulu vera nægilega mörg sópgöt, jafnvíð reykháfnum, og traust járnhurð fyrir í jámumgjörð. Reykháfar skulu vera ferstrendir, og hver hlið að minsta kosti 9 þml. að innáfl- máli; þeir skulu ná l1/* al. upp yflr mæni hússins; þó getiir byggingarnéfnd veitt uiidáh-' þágu frá þessu ákvæði, ef reykháfurinn gengur upp úr. hlið á þaki. Ef svo mikill reykur á að fara um reykháftnn, að þess má vænta, að áliti bygging-. arnefndar, að þar af muni stafa óþægindi þeim til handa, er næstir búa, þá skal gjöra reyfe háfinn svo háan, að hann nái 20 álnir yflr jörð eða meir. .iri Inn í 9 þuml. víðan reykháf má ekki setja reykpípur frá íleiri eldstæðum en 8, ög jafnan skal hafa járnlcraga í reykháfnum utan urn hverja pípu, þannig gerðan, að pípan geti ekki ýzt inn í reykháfinn. Nú vill maður gjöra reykháf fyrir fleiri eldstæði en 8, og skal þá reykháfurinn vera að minsta kosti 18 þuml. víður, svo að sótari geti farijb upp um hann til hreinsunar. Ofna og arin má ekki setja nær timbrinu eni að 8 þml. séii á milli; skulu þeir standa á undirstöðu, sem hlaðin sé eingöngu úr kalkbundnum steini eða járni; sé neðst i ofninum grind og því öskudraghvolf í undirstöðunni, cg sé ofninn settur á járnundirstöðu, sem er hol innan, skal rétt undir öskudraghvolfið og að minsta kosti 2 þnrl. frá setja járn- þynnu á gólíið, sem fellur að öllu leyti að undirstöðunni innanverðri. Af gólfinu fyrir fram* an eldstóna skal að minsta kostr 12 þuml. rúm vera þakið einhverju efni, sem ekki sé eld- flmt, og að minsta kosti 6 þuml. rúm til hliðanna og ifyrir aftan eldstóna. Pípur úr ofnum og kamínum skulu ganga inn í steinhlaðna reykháfa cg má ekki vera skemmra milli ofn- pípnatma og loftsins eða viðarins en 8 þuml. Lokaðar eldstór, sem elda má í (komfúij, má setja á bita, þegar lagt er undir tvöfalt lag af tígulsteinum, sem lagðir eru á flathliðina þannig, að samfestingarnar á neðri steinunum séu þaktar af efri steinunum, 0g járnum- gjörð sett í kring, eða annað sem sé jafn örugt. Að öðru leyti gildir ið sama um þær og um ofna og arin. — Brunamálanefndm getur veitt tilslökun i því, sem fyrir er mæít í þessari grein, þegar hún kemst að raun um, að gerÖ .sé einhver önnur ráðstöfun, sem haml- ar eldsvoða. 28. gr. í kyrkjum, leikhúsum og öðrum almennum samkomuhúsuin skulu vera að minsta kosti 2 tveggja álna breiðar útgöngudyr, er opnast út. Öll slík hús, svo og sölubúðir, vöru- geymsluhús, verksmiðjur og samkynja atvinnuhýsi skulu vera háð þeim sérstöku reglum, er byggingarnefndin setur í hvert skifti. 29. gr. önnur byggingaefni en nefnd eru í þessari samþykt þarf sérstakt leyh byggingar- 25. gr. Samkv. síðustu. málsgrein skilst oss, að sé þrephæð 8 þiiil., þá megi þrepsbreidd ekki vera meíri né mimii eii 71/., til B1/^ þml.. og er oss óskiljanlegt, hví eigi iná liafa breiðari þrep (rimar), ef menn vilja. í allri samþyktinni sést hvergi, hvort leyfllegt verður að liafa kvisti á húsum eða eigi^næst að skilja, að það sé bannað. , : *

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.