Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.06.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 05.06.1903, Blaðsíða 2
2 gera Kitchener lávarð að hermála- ráðgjafa, því að hann væri allra manna hæfastur til þess. En af því að Kitchener lávarður er af frjálslynda flokknum, en brezka stjórnin núver- andi af «/taZífoflokknum, mátti vænta að Kitchener vildi ekki bera ábyrgð á eða taka þátt i stjórnarathöfnum þess flokks. Sidney Low, inn stórmerki enski lögfræðingur og stjórnskipunarfræð- ingur, segir svo: „Rosebery lávarður hélt því fram, að það hefði verið hyggilegt að gera Kitchener lávarð að hermála-ráðgjafa ........Auðvitað mætti hafa það á móti þessu, að ef Kitchener lávarð- ur hefði orðið hermálaráðgjafi, þá fengi hann sæti í rikisráðinu og yrði því sem ríkisráðsmeðlimur að bera. ábyrgð á gerðum ráðaneytisins. (En,’ bætti Rosebery lávarður við (er það ó- hjákvæmilegt? Sem ráðgjafa mætti kveðja hann til að mæta í ríkisráð- inu, þá er um hans sérstöku em- bættismál væri að gera, og mætti algerlega losa hann við alla ina sameig- inlegu ábyrgð ráðaneytisins. Það er á valdi lionungs, að kveðja sér sérstalcan ráðgjafa, hvenær sem hann vill, í ráðaneyti sitt, til hvers sérstaJcs starfs (tilgangs), sem vera vill, og það er engin ástœða til gegn því, að hann liefði getað farið þannig að, það ér tíl Kitcliener lávarðar lcom. “ Orð þau, sem ég hefl auðkent hér með skáletri [segir Mr. Sidney Low], eru mjög eftirtektaverð. Hér höfum vér af munni eins af þeim þrem einu mönnum, sem nú eru á lífi og haft hafa á hendi stjórnar-forstöðu Breta- veldis, þau mikilsverðu ummæli. að það sé alvegávaldi konungs að kveðja sér sérstakan ráðgjafa með miklu full- veldi, láta hann mæta í ríkisráðinu í þeim einum málum, er hann fer með, en losa hann við alla þá sam- eiginlegu ábyrgð, er á hinum ráðgjöf- unum hvílir. Vér sjaum af þessu, að Rosebery lávarður álítur ekkert þessu til fyrirstöðu frá stjórnskipu- legu sjónarmiði, enda héfir þetta átt sér stað áður liér í rílcinul.u Sé nú þetta rétt og löglegt í Breta- veldi um hvern ráðgjafa, sem vera A'ill, þá hlýtur það að vera engu síð- ur rétt og samkvæmt réttum stjórn- skipulegum hugmyndum, þar sem um íslands-ráðgjafa er að ræða, mann, sem kvaddur er konungi til ráða- neytis í sérmálum sérstaks ríkishluta, sem hefir stjórnarskrá og löggjöf út af fyrir sig í sérmálum sinum. Kaflinn, sem hér er þýddur að framan, er úr stjómarskipunarritgerð Sidney Low’s í Febrúar-hefti tíma- ritsins „Nineteenth Century andafter", 188.—189. bls. !) Þessi síðustu orð eru einkend af xitstj. „Reykjav.“ Allir ættu að kaupa hálsiín þar sem það er ódýrast og bezt, sömuleiðis manschett-skyrtur, dömuflibba (hæstmódörne), kven- serki og hvítar skyrtur handa herrum, barnatau og fl. Aðalstræti 9. Kristín Jónsdóttir. 65 kr. fyrir 15 an. fást nú í Zimsens búð, bókaverzlun Þingeyrar og bókaverzlun ísafjarðar. Árni Nikulásson rakari, í Pósthússtræti 14, i|8ip- rakar og klippir bezt. erzlun Ben. S. Þórarinssonar fékk með „Vesta“ MIKLAR BIRGÐIR AF BIRKISTÓLUM o. fl. Selur með lægra verði en aðrar verzl. If"eð „Laura“ er komið glænýtt -U MUSTADS MARCARINE í verzlun Ben. S. Þórarinssonar, það bezta er hægt er að fá. ( gætt RAUÐVÍN frá Spáni sel- “Á ur verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Fernis og Zinkhvítu selur verzlun. Ben. S. Þórarinssonar ódýrast. In ný j a, endurbætta „P e r f e c t s k i 1 v i n d a, tilbúin hjá ^nrmeister S Wain, er nú fullsmíðuð og komin á markaðinn. „PEItKECT“ er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðing Gronfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær ,,PERFECT“ hvervetna erlendis. — Yflr 17 5 fyrsta flokks verðlaun. „PEllFECT" er hczta og ódýrasta skil- vinda nútímans. „PERFECT44 er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík; Leifolii á Eyrarbakka; Halldór Jónsson, Vík; allar Grams verzlanir; Ásgeir Ásgeirsson, ísafirði; Kristján Gíslason, Sauðárkrók; Sigvaldi Þorsteinsson, Akureyri; Magnús Sigurðsson, Grund; allar 0rum & Wulff’s verzlanir; Stefán Steinholt, Seyð- isfirði; Friðrik Moller, Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir mAg]. JAKOB GUNNLÖGSSON Kebenhavn, K. The jíorth Jritish Ropevork Csy., Klrkcaldy, Contractors to H. M. Govcrnment, búa til rúsneskar og ítalskar FISKILINUR, FÆRI, Manila Cocos og Tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað Biðjið því ætíð umKlrkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni :im sem þér verzlið við, því að þa fáið þér það sem bezt er. [mAg. cta Krónuöl, Krónupilsner og Export Dobbeltel frá inum Samcinuðu Öl- rðarhúsum í Khöfn eru fínustu skattfríar öltegundir. — Salan var (i tloskutali): __5- 248,564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9: 05 958 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—Mz nsen r jee MARGARINE nldenlBBBW H. STEENSEN’S MARGARIN er ætíft það kezta, og ætti því að vera notað á hverju heimili. — Verk- smiðja í Veile. — Aðalbirgðir í Kaupmannahöfn. — Umhoðsmaður fyrir ísland: Lauritz Jensen, bev- erdit.soadk, kaupmamnahöen. [m—Mz ln norska netjaverksmiðja í Kristíaníu [m—Oc. mælir mcð sinum viðurkendu síldarvörpum, síldarnetjum o. s. frv. Pöntunum joðsihaður vor i KaupmaTirnhöfn. hr. t.aubitz jensen. Reverdilsg. 7. Hálslín alls konar: Flibbar, Mansehettur,. Brjóst, Manschet-skyrtur — hvítar og mislitar, — Slipsi margar tegundir. Brjósthnappar, Mansehethnappar og alt því um líkt. Alt vandað og með hezta vcrði.. Fæst í . p. I. jjryðe’s verzíun. Til verzlunar B. H. Bjarnason komu nú með „Laura“ neðantaldar vörur: Steppuostur, Appelsínur, Cream- chocolade, þurkuð Epli, Hrísgrjón,. Bankabygg, ColmannsMustarður, Mál- aravörur, Taurullur (Maskínurullur)„ Smjörkúpur nikkel (lokaðar), Korta- skálar, 10 nýjar gerðir af Ramma- listum í viðbót við það sem fyrir var,. Stálskóíluriiar eftirspurðu, Gadda- vír, Ljáblöð, Hurðarhúnarnir, sem aldrei kemur nóg af, ósköpin öll af' smá-járnvörum o. m. fl. Verzlunin hefir nú fyrirliggjandi'. stórar og margbreyfftar vörubirgðir og selur vörur sínar ódýrara bn flestii" aðrir - - Menn ættu því aldrei að fastgera kaup hjá öðrum, fyr en eftir að þeir hafa skoðað vörumar og spurt um verðið í verzlun Jj. % jjjarnason. Stangaveiði. Leyfi til að veiða Lax og Silung á stöng getur fengist, í alt sumar, á góðum stað. Söðlasmiður Saillúel Ólafsson í Rvík gefur nánari upp- lýsingar. Dömu- Heimilis- Skjala- Bæjar- Pappírs- Hand- Sauma- Afþurkunar- K Ö It F E R. O o cc 'O i- in Barnavöggur, Sleifar. Silimgs- stailgir, Hnífabretti, Slturðar- bretti, Hakkabretti, Sloifahyllur, Blaðahylki, Feröakoffort, Dyra- mottur, eru sérlega ódýrar í verzlun B. H. Bjarnason.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.