Reykjavík - 05.06.1903, Blaðsíða 3
3
Kaupið Foulard-silki!
— Áreiöanlcga lialdgott. —
Biðjið u m sýnishorn af vorum vor- og s u m a r-silkjum.
Sérleg fyrirtok : m u n s t r a ð siIki-Fouiard, rifsiiki, hrá-silki og
vaska-silki í allclæðnaði og treyjur, frá 90 au. og yfir pr. meter.
Yér seljum ti.1 Islands milliliðsiaust, prívat-mösmum og sendum
silkin, sem þe'ir velja sér, tollfrítt og buroargjaldsfrítt lieim til þeirra.
Schweizer & Co., Luzern (Schweiz).
Silki varnings-útfly tj end ur.
1
Heimsendanna tniUi.
Frá útlöndum eru fá tíðindi og
engin stór-markverð (blöð vor ná til
29. f. m,).
Fróttasagan verður þó að mestu
leyti að bíða næsta blaðs. Hér skal
að eins geta um fátt eina.
Carl Snoilsky greifl, langfremst-
ur eldri ljóðskálda Svía, er dáinn
62 ára gl.
Lovisa prinsessa af Toscana (fyrr-
um krónprinssessa af Saxlandi) hefir
nú alið meybarn, og fær hún að
halda því fyrst um sinn. Eigi heyr-
ist þess getið, hvorn hún hafi lýst
föður þess, mánn sinn (er hún er
nýskilin við) eða Giron.
Danniork. Þar er nú slitið banda-
lagi vinstri manna og lögjafningja
(sósíalista), og eru það lögjafningjar,
er úr bandalaginu skámst. Hingað
til hafa hvorir veitt öðrum að mál-
im til kosninga, en nú halda lög-
jafningj ar fram þingmannaefnum gegn
vinstri mönnum hvervetna þar sem
þeir gera sór nokkra árangurs von,
t. d. í 7. kjördæmi Hafnar gegn
Hage fjármátaráðgjafa. Auðvitað gera
vinstri menn þeim sömu skil aftur
á móti.
Þetta er fávizkulegt af lögjafning-
jum, því að árangurinn getur orðið
sá einn, að hægri menn komi að
þingmannaefnum noklmi fleiri, en
áður; en sjálfir tapa lögjafningjar ó-
efað á þessu öllu fremur en vinstri
menn, og engin hætta er stjórninni
af þessu búin.
Þingi var slitið í Danmörku 13. f.
m., og voru helztu afrek þess skatta-
lög ný og skólalögin nýju, hvoru-
tveggja stórmei’kileg lög.
16. þ. m. eiga nýjar kosningar
fram að fara.
■Landshornanna milli.
Ásigling. Yzt, í Dýrafjarðarmynni
varð það slys, að tvö fiskiskip, • „Karó-
lína“ (Run. Ólafss. í Mýrarh.) og
„"Winfred" (Sveins kaupm. Sigfússon-
ar) sigldust á. „Winfred“ varívend-
ingu, og söklc þegar (á 3—4 mínút-
um), en menn björguðust allslausir
nauðulega upp á „Karólínu.“ Á báð-
um skipunum vóru stýrimenn á verði,
en skipstjórar í svefni.
„Vesta“ lenti í hafíslirafli áSkaga-
firði, braut 2 spaða af skrúfunni og
og slarkaði við illan leik til ísafjarð-
ar; þar lá hún i 5 daga og vargert
við bilun hennar.
Jón í Múla er hættur við að bjóða
sig fram til þings í Suður-Múlasýslu,
og munu allir skynbærir menn telja
það skaða bæði kjördæminu og þjöð-
inni.
Jón frá Slcðbrjót hætti og við
að gera kost á sér í Norður-Múlasýslu,
og má einnig telja eftirsjón að honum.
Alþingiskosniiigariiar: ltang
árvalla-s. kaus séra Eggert Pálsson
(240 atkv.) og landsh. M. Stephensen
(228); M. Torfas. sýslum. fókk 184,
Þórður Guðm. 124, Tóm. Sigurðson
44. —- Mýrasýsla: séra Magnús
Andrésson (48); Jóh. Eyjólfsson fékk
46 [Indr. Einarsson 26 J. — Árnes-
sýslá: Hannes Þorsteinsson (209),
sóra Olafur Olafsson (179); Eggert
Bened.s. fékk 172, Pétur Guðmunds-
son 154.
Kosningar lciðangur Einars Ben.
— Hr. E. B. kom til Stykkishólms
og beið þar til þess er Lárus sýslu-
maður var lagður á stað í þingaferðir.
Þá boðaði hann (E. B.) til þingmála-
fundar þar í Hólminum til að flytja
sitt „Landvarnar-“ evangelíum. Hann
vissi sýslumann brott riðinn og hugði
gott til glóðarinnar, að enginn yrði
þar til að andmæla sér.
Á tilsettum tíma gekk svo hr. E.
B. til fundarhúss, en þótti þunnskip-
aðir þar bekkir, því að þar var mættur
1 — segi og skrifa einn — áheyr-
andi. Fleiri komu ekki þangað, þótt
beðið gæri, og varð ekki úr fundi
— því að þrír þurfa saman að vera-
svo að fundur geti heitið.
IRephjavíh oij grcnb.
(frá Kh. til Akureyrar), Jón landr. |
Magnússon (frá Yestm.ey.).
Iíross. Guðm. læknir Bjömsson
er orðinn riddari af Dhr.
Iligningar eru hér nú daglegt
brauð, að minsta kosti einhvern hlut
dagsins hvern dag.
Herskip liggja hér nú þrjú, eitt
danskt, annað enskt, þriðja franskt.
Petersen höfuðsmaður í landher
Dana kom hingað með „Laura“ á-
samt 32 mönnum öðrum, er ætla
allir að verða við landmælingar hér
í sumar.
Yiir 64,000 bindi er nú talið að
Landsbókasafnið hér hafi.
Skipakoinnr. „Perwie“, auka-
skip Thore-félags, kom hingað 30. f.
m. Með því komu frá Khöfn 9
stúdentar (Böðvar Kristjánss., Einar
Arnórss., Guðm. Einarss., Guðm. Jó-
hannss., Jón Ófeigsson, Lárus Fjeld-
sted, Magn. Sigurðsson, Páll Egilsson,
Sigurjón Markússon). — „Vesta“ kom
hér 31. f. m. með fjölda farþ'ega, m.
a. sóra Páll Ólafsson í Yatnsf., D.
Óstlund prentara frá Seyðisf., læknis-
frú Arndísi Guðmundsson með dóttur
ur úi Stykkish., ekkju séra Jós.
Hjörleifssonar með 6 börnum (búferl-
um liingað), o. íl. — „Laura“ koin. í
fyrrakvöld; með lienni m. a. Jón
Vídalín konsúll, Jón Þorláksson verk-
fræð. með heitmey sinni (ungfr.
Claessen), Ásgeir Torfason stud. polyt.,
Gísli Skúlason st. theol., Copeland
4 síðd.
al-
Föstud., kl
Kosinn var héi
lingismainr i ðag
r y g g v i 6 n n n-
arsson
244
bankasijóri
atkv. 3ón
yjiriimarí Sensson jékk
224 aikv.
,;1 inmavs
r
baðker með heitu og köldu vatni; pipur
til að endurnýja loft í húsinu öllu, o. s. frv.
En það er skemtilegra að sjá þetta, en
að heyra því lýst. Það er þess vert.
Hr. St. B. J. hefir amerískar hálfpotts og
heilpottsflöskur undir pastetjkisebaba mjólk,
og selur pottinn af þeirri mj álk á 20 aura
og er það ákaflega ódýrt eftir því sem
nýmjólkurverð hér er annars (16—18
aura).
Þeir sem ant er um að fá heilnæma
mjólk, ættu að kaupa pasteuriseruðu mjólk-
ina, enda kvað hún þegar farin að ganga
út.
— Böggulsendingar hafa til þessa eigi
orðið sendar með pósti milli Bretlands
og íslands, nema yfir Frakkland, Þjóð-
verjaland og Danmörk. Póstm. Sig. Briem
hefir lengi verið að reyna að koma á böggla-
sendingum beiua leið, en gengið tregt —
hrezka aðalpóststjórnin látið sér standa á
sama, en Edinborgar-afgreiðslan viijað
vera laus við þetta. Nú er þó svo komið,.
að sanminga er verið að gera um þetta
efni, og vænzt að samningarnir komist í
gildi um næstu mánaðamót.
— Þá er alþingiskosningin um garð)
gengin í þetta sinn í Reykjavík.
Tryggvi fékk 20 atkv. fram yfir Jóu
Jensson.
Það mikla fyigi, sem Tr. G. fékk i þetta
sinn, má liann að talsverðu leyti þakka
„landvarnar“-firru keppinauts síns. Hefði
hr. Jón Jensson ekki ginst út á þá giæfra-
braut, þá er alls óvist að úrslitin hefðu
orðíð söm. Þótt báðir fengju nú fleiri
atkv., en áður, þá má fullyrða, að þeir
vóru ekki svo örfáir, er kosið haia J. J.
eða myndu hafa kosið hann nú, ef hann
hefði eigi verið með „laudvarnar-“firruna,
en sátu nú heima og greiddu eigi atkvæði.
—- í dag kernur „Reykjavik“ út í nýju
broti, og er það sú stærð, sem blaðinu er
ætlað að hafa framvegis, 4 bls. hvert
tölublað. Þetta er mikil stækkun á blað-
inu. Nú verða 16 dálkar í liverju tölu-
blaði í stað 10, snm áður vóru. Áður var
hver dálkur 14 þml. á lengd, nú 125/8;
áður var því dalkalengd blaðsins 14X10=
140 þml. Nú cr hún 125/8X16=202 þml.
Stækkunin nemur því 5 dálkum heilum í
núverandi hroti hlaðsins.
Með öðrum orðum: Það sem áður stóð
í einu töluhlaði (10 dlk), kemst á 11 dálka
í þessu nýja broti. 5 dálkar eru hrein
stæklcun.
Með þessu móti verður miklum mun
meira lesmál í blaðinu en áður. Sagan
fer að jafnaði að geta komið í hverju
blaði, og vonum vér að lesendur meti vel
þessa stæklcun.
Blaðið er nú prentað í inni nýju, stóru
hraðprossu lir. Þorv. Þorvarðssonar, allar
4 síburnar í einu. Þetta verður væntan-
lega síðasta töluhlaðið, sem jirentað verð-
ur með handafli, með því að nú er verið
að setja upp eimvélina, sem á að snúa
báðum pressunum.
— Eg gekk í fyrra morgun inn Lauga-
veg að hitta vin minn Stelán B. Jónsson,
sem hefir reist sér hús rétt austan við
Kauðarárbrúna. Eg hafði gaman af að
koma í hús hans, þótt ekki sé stórt og ekki
fnllgert enn að innan. Þar er vebanda
(gólfsvalir) úti, og er það eina hús í Reykja-
vík, enn sem komið er, sem það hcfir.
Inni er snild að sjá, hve mörgum af til-
tölulega rúmgóðum herhergjum hann hefir
komið fyrir í ekki stærra rúmmáli — hvernig
rúmið alt er iiagsýnilega notað. Mest
þótti mér þó um vert að koma í kjallar-
ann. Þeð er aðdáunarvert, hve haganlega
þar er öllu fyrirkomið. Þar er áhald til
að „pasteurísera“ mjólk (gera hana gerla-
fría svo að hún varðveitist); annað til að þvo
.. 'C’:’ , f’j' 1 ■ r; áhald til að fylla þær;
Smjörpappír,
sá er Bretar nota
heizt, fæst hjá
Jóni Ölafssyni.
Lindarpenna selur Jón Ólafsson.
IJ i ffyir, Q- alls konar selur
Jó|1 ólafsson>
Kaldár-gosdrykkir og pasteuri-
seruð mjólk á i/, og V2 pt. flöskum
fæst í búð Jóns Glafssonar — beint.
suður af Kyrkjunni.
|rení og malað
Kaffi
fæst í verzlun
W. Fisclier’s.
Vagnhjólin,
eru nú aftur komin,
stór og smá í verzl-
un
Th. Thorsteinsson.
Mcð
þessu tbl. fylgir til innan-
bæjar-kaupenda Bréf til hæjarstjórn
arinnar fiá Iðnaðarmannafél. og Kaup-
mannafél. með breyt.till. við byggingarsamþ.