Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.06.1903, Blaðsíða 4

Reykjavík - 05.06.1903, Blaðsíða 4
4 KLÆÐÁVERZLUNIN ýÁþX't/t^ SAUMAMASKÍNUOLÍU mislitt og svart silki, Slipsnálar o. m. fl. BANKASTRÆITI 12, fékk nú með s/s „Laura“ úrval af DRENGJA- FÖTUM, ýmsar stærðir, FATAEFNUM, og MARGS KONAR til fata. Fjölbreytt úrval af FLIBBUM, BRJÓSTUM og SLAUFUM. — Einnig PAPPÍRS-HÁLSTAU af mörgum teg- undum, sérstakar tegundir ALYEG NÝJAR, KLÆÐAKRÍT, HNAPPA, og TÖLUR Alt VENJULEGA ÓDÝRT. GUÐM. SIGURÐSSON K1 æ ð s k e r i. •♦©♦©♦©♦©♦•♦•♦©♦©♦©♦©♦^♦©^.©♦©♦^♦©♦•♦©♦•♦^♦^♦•óa*®*© Sænskur Yiður. Það tilkynnist hér með heiðruðum bæjarmönnum, að félagið M. BLOSDAL * CO. hér í bænum hefir nýlega fengið 2 stðra skipsfarma af öllu. timbri af flestum sortum, frá Halmstaá i Svíaríki, þar á meðal EIK, BIRKI o? HLYN (LÖN), er sclst með mjög 'O XL. t/5 ■ 2E ijd CO ss, o H-JI l>S cc UJ Ui ca o cc U1 o z o Uh -4 O ef maður hefir keypt flösku af Kína Lífs-Elixír og það reynist Q Jj svo, að það væri ekki ið eltta, heldur léleg eftirstæling. 1 y In feiknamikla útbreiðsla, sem mitt viðurkenda og óviðjafnan- | (j) lega lyf, Kína Lífs-EIixír, hefir aflað sér um allan heiminn, hefir (t) valdið því, að menn hafa stælt hann, og það svo tálslega líkt að (u 1 umbúðum, að almenningur á örðugt með að .þekkja minn ekta ||j y Elixír frá slíkri eftiröpun. [ (t) Ég hefi komist að því, að síðan tollurinn var hækkaður á ís- U J'J landi — 1 kr. glasið — er þar búinn í il bitter, sem að nokkru leyti {‘J i er í umbúðum eins og mitt viðurkenda styrkjandi elixír, án þess þó 1 y að hafa þess eiginleika til að bera, og því get ég ekki nógsamlega að- y (i) varað neytendur ins ekta Kína Lífs-Elixírs um, að gæta þess, að (<) |*j nafn lyfgerðarmannsins, Waldemar Petersen, Frederikshavn, n 1 standi á miðanum, og á tappanum í grænu lakki. i ▼ Yara sú sem þannig er verið að hafa á boðstólum, er ekkert y (!) annað en lélcg cftirstæling, sem getur haft skaðleg álirif, í (j) J*J stað þess nytsama lœlmikr&íts, sem mitt ekta elixir hefir samkvæmt JJJ 1 bæði lækna og leikmanna ummælum. >U T Til þess að almenningur gæti fengið elixírið fyrir gamla verðið y f' — 1 kr. 50 au. — vóru miklar birgðir fluttar til íslands áður (t) ! á, og verður verðið ehlci hœ/cJcað meðan ^J en tollhækkunin komst 1 þær endast. y Lyfgerðarmaðurinn Waldemar Petersen er þakkláthr hverjum, (i) er lætur hann vita, ef hærra verð er heimtað eða eftirstælingar vægu verði. Reykjavík 20/5 1903. Pr. M. BLÖNDAL & C0. Mag-nús Blöndal. h R YKOMNAR BÆKU \\ Jónas Hallgrímssoai, fyrirlestur eftír Þorst. Gíslasom. Yerð S5 au. og 50 au. Orustan við miLhma, saga eftir Zola. Verð 40 au. Nýlendupresturkm, saga eftir Kr. Jans- son. Yerð 75 au. Fást í hékaverziun Sigjásar ^ymnnásssnar og hjá útsölumönnum bóksalafélagsins. ÍJú ineð „Laura“ komu öviðjafnaniega góðar danskar KARTÖFLUR í werzlun Ben. S, Þórarinssonar. fálka-nejtibakil er [mD. B E Z T A neftóbakið. W' Lítil vasabók með svörtum spjöldum hefir týnst. Fhmandi sltíli í verzl. Edinborg gegn fundaxlaunum. ■ «» L íot fæst lijá 30,|. A LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af boztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Yeggjamyndir, Líkkistumyndir. Enn fremur smiðaðar Móbler, Speglar og Líkkistur úr vönduðu efni. o. fl., o. fl. / €yv. yirnason Í*1 seldar eftir hans alkunna elixiri og er beöið að stíla slíkt til abal- X útsölunnar: Knbenhaðn V, Nyvei 16. V Gætið þess vel, að á miðanum standi vörumérkið: Kínverji (») með glas í hendi, og nafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, en [*J á tappanum 1 S'ænu lakki. Öll önnur elixír með eftirstæling (JJ || þessara kennimerkja evu svikin. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir hæsta verði kaupm. 15. .II Bjarnason í Reykjavík. [mt,f.]. ^víaut//^ BEZTU, 0 I Áður en menn setja steinolíumótora í hús sín, er þeim skylt að gera bruna- málastjóra aðvart, annars fá þeir engar skaðabætur þó hjá þeim brenni. ('Brunamálastjórinn. fjáblSðin með fílnum eru í ár, eins og að undanförnu, hezt og ódýrust í verzlun undirritaðs. Ennfremur: Ljábrýni, Brúnspónn, Hestskófjaðrir og margt annað, sem sveitabændum er ómissandi. Ull Sundmag-a vel verkaðan, kaupir verzlun 3* Bjarnason. Léreft og Twist fást eetíð hjá í Yerzlun Ágústu Svendsen 12 AÐALSTRÆTI 12 kom nú með „Laura“ mikið af silki- tauum og svuntutauum, sjöl hrokkin og óhrokkin, mikið til útsaums 0. m. fl. B. H. Bjarnason. Sarnavagn, nýlegur og vandað- u r , til sölu. Ritstj ávísar. C. ZIMSEN. Ijand8bókasafnið er opið daglega kl. 12—2 og hi 3 á Mánud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landsskjalasafnið opið á Þiíd., Fimtud., Ld., kl. 12!— 7* NáttúrugripaBufnið er opið á SunAud., kl. 2—3 tiðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. H—12. Lands-anki.in op. dagl. kl. 11—2. Jl.stjórn\ið J. Söfnunarsjóðurinn opinn 1. Mánud. í mánuði, kL, 5—6. LandshöfðingjaBkrifstofan opin 9—10,30,11,30—2,4—7. Amtinannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7. Bæjarfógetaakrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að boxkössum9-9 Bæjarkas3ar tæmdir rúmh. daga 7,30 árd^ 4síðd., en á, Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafélagsins 8—12, 1—9. Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Héraðslæknirinn er að hitta heima dagl. 2—3. Tannlækn. heima 11—2. Frílœkn. 1. og 3. Mád. í mán. Frílækning á spítalanum Priðjud. c g Föstud. 11 -1. k B) Danskar c\ 1» 30]. fást lijá C. Zimseo. Þeir fleygja peningunu n í sjóinn, þeir sem verja þeim til að augiýsa Reykvíkingum nokkuð annarstaðar en í „Reykjavík," því að hún hefir þar méiri útbreiðslu en öll önnur blöð til samans — kernur á h v e r t h e i m i 1 i. ÚtbreitUlasta blaðið hér í nær- sýslunum, og útbreiddiist á ís- landi yfir liöfuð. Prentsmiðja Reykjavíkur. l’appírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.