Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 16.07.1903, Síða 3

Reykjavík - 16.07.1903, Síða 3
3 verður nauðsynlegt að setja einhverja fasta reglu um það, hvernig sam- handinu milli kogungs og iáðherra íslands skuli hagað. Vér lítum svo á, að ákvæðið um að ráðherránn skuli „fara svo oft sem nauðsyn er á til Kaupmannahafnar, til þess að bera upp fyrir konungi í ríkisráðinu lög og mikilvægarstjórnarráðstafanir“, só slík fyrirkomulagsregla, og það er svo langt frá því, að þar með só við- urkent gildi danskra grundvallarlaga á íslandi, að því er þvert á móti slegið föstu með ákvæðinu, að hór sé um fyrirkomulag að ræða, sem taki til ins íslenzlm löggjafarvaids að ákveða um, svo sem önnur sér- stök málefni íslands. Með inum tilvitnuðu orðum er engin heimild gefin til þess, að sérstakleg málefni íslands séu rœdd („forhandles") í rík- isráðinu; þari ákveða að eins, að ráð- herrann hitti konung þar og beri þar upp fyrir honum—ekki öðrum — mál þau, er hann heflr að flytja. Með því að tiltaka þann stað, vinst það, að ekki þarf að setja nein önnur á- kvæði viðvíkjandi því, á hvern hátt ríkisstjómin skuli fá vitneskju um, hvérju fram vindur í inni sérstöku löggjöf vorri og stjórn. En það er Viðurkent, að hún hafi eðlilegan rétt til þess, er Danmörk ber alla ábyrgð gagnvart öðrum þjóðum. Enn fremur vinst það, að ráðherra íslands verður til staðar til að standa fyrir máli sínu og íslands, ef einhver annar ráðgjafi konungs skyldi hreyfa noklcru, er kæmi of nærri sórmála- sviði íslands. Auk þess hefir þetta fyrirkomulag þann kost, að það er í fullu samræmi við stjórnarháttu ríkis- ins. — Þótt vér nú ekki getum séð, að það sé „stjórnarfarsleg nauðsyn", að velja þetta fyrirkomulag, þar sem væntanlega mætti finna aðra vegi, sem ekki kæmi í bága við stöðu þá í ríkinu, sem íslandi er mörkuð í gildandi lögum, þá sjáum vér ekki annað fyrirkomulag hagfeldara og um- svifaminna en það, sem frumv. fer fram á, og viljum vér óhikað að- hyllast það, eins og það liggur fyrir, með þeim formála, er að framan greinir. Staða ráðherra íslands verður í verulegum atriðum frábrugðin stöðu inna annara ráðherra konungs. Hann verður skipaður eftir stjómarskrá ís- lands, ekki eftir grundvallarlögunum. Hann er íslenzkur embættismaður, búsettur á íslandi, launaður af lands- sjóði íslands, ekki af ríkissjóði. Hann hefir að eins á hendi sórmál íslands, og má ekki gegna neinu öðru ráð- gjafamebætti. Yaldsvið hans liggur fyrir utan valdsvið grundvallarlag- anna og dómsvald ríkisréttarins. Hann ber ábyrgð fyrir alþingi einu, erljós- lega sést á því, að orðin „fyrir sitt leyti“ í 3. gr. stjórnarskrárinnar eru feld úr frumvarpinu. Hann svarar til sakar fyrir hæstarétti, og á ekki sæti í ríkisþinginu né atkvæði um málefni konungsríkisins, eins og á hinn bóginn hinir ráðgjafamir geta ekki með undirskrift sinni gefið gildi neinum ákvörðunum viðvíkjandi þeim málum, er liggja undir verksvið hans. Hann situr ekki í ríkisráðinn að stað- aldri, heldur kemur hann þar að eins endrum og sinnum í ákveðnum er- indum. Hann á ekki sæti á ráð- gjafasamkundum (Ministerraad), og málum þeim, sem hann flytur, getur ekki orðið ráðið til lykta á þann hátt, sem um ræðir í 16. gr. inna dönsku grundvallarlaga, heldur verður liann jafnan að leita úrskurðar konungs eins í ríkisráðinu. Hann verður laus við fiokkaskiftingar og stjórnarskifti í Danmörku, en stendur og fellur með fylgi því, sem hann hefir á alþingi og á íslandi, enda göngum vór að því vísu, að hann verði skipaður af konunginum með undirskrift ráðgjaf- ans fyrir ísland. Staða íslandsráðherrans í ríkisráð- inu er þannig alt annars eðlis, en ríkisráðsseta ráðgjafans fyrir ísland heflr verið í framkvæmdinni til þessa. Sérstaða hans í ríkisráðinu er nú orðin sjálfsögð og ómótmælanleg, og þess vegna er ekki lengur ástæða til að hafa rnóti því, að hann beri þar upp sérmál vor fyrir konung. Þar sem vér þannig erum fyllilega sannfærðir um, að það ákvæðifrum- varpsins, sem um hefir verið rætt hór að framan, geti ekki á neinn hátt skert réttindi eða sjálfstæði íslands, nó dregið neitt af því valdi, sem landstjórninni ber eftir 1. gr. stjórn- arskrárinnar, úr höndum hennar, en vér hinsvegar álítum stórmikið upp- fylt af sjálfstjórnarkröfum þjóðarinn- ar með þessu frumvarpi, er það verð- ur að stjórnskipunarlögum, þá hikurn vér eigi við að ráða inni háttvirtu þingdeild til þess að samþykkja frum- varpið óbreytt í öllum greinum. Stjórnarskrár-frumvai'pið var tíl 3. (síðustu) umræðu í u. d. í fyrra dag. Samþykt þar með öllum atkvæðum og afgr. til e. d. hngsályktunartíliðgur. 7. Um að skipa nefnd til þess að íhuga fiskiveiðamái landsins. (H. Hafst., Jóh. Ól.) 8. Um að skora á stjómina að nema úr gildi auglýsing 12. Júlí 1902 um bann gegn því, að fluttar séu til íslands ósútað- ar húðir og skinn. (Björn Kristjánsson, Skúli Tlioroddsen.) 9. Um ráðstafanir til að koma á fót fólksflutningum til íslands. (Yaltýr Guð- mundsson.) 10. Um að skipa nefnd í e. d. til að i- lmga mentamál landsins. (Jón Jak., Eir. Briom). t*ingmannafrumvörp. 13. Um eft- irlaun sama og var fyrir síðasta þíngi. ((ruðjón Guðlaugsson). 14. Um stækkun verzlunarlóðarí Kevkia- vik. (Tr. G.). 15. Um lieimild til lóðarsölu fyrir Reykja- vík. (Sami). 16. Um breyting á konungsbréfi 3. April 1844 viðvíkjandi Brúarkyrkju í Hofteigs- prestakalli — um að fella niður messuferð- ar-aulcaþóknun til prests sins. (Einar Þórðarson). 17. Um viðaukal. við 1. 13. Sept 1901, um breyting á tilskipun 20. April 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík — um að ákveða hæfileg gjöld fyrir leyfi, sem bæjarstjórn eða byggingamefnd veit- ir. (Tr. Gh). 18. Um brúargerð á Héraðsvötn— fyrir alt að 27,000 kr. úr landssjóði. (Ól. Briem og Stef. Stef.). 19. Um breyting á 6. gr. tilsk. 4. Maí 1872 um sveitastjórn á íslandi — að aðal- kosning í lireppsnefnd megi fara fram á lircppaskilaþingum á haustin. (Þm. Arn.). 20. Um breyting á lögum 13. Okt. 1899 um skipun læknishéraða á íslandi — Stað- arhreppur i Húnavatnssýslu, Bæjar og Ospakseyrar hreppar í Strandasýslu verði sérstakt læknishérað, er nefnist Borðeyrar- hérað, og telst til 5. flokks. (Guðj. Guðl.). 21. Um verðlaun fyrir útflutt smjör, — Frá landbúnaðarmálanefndinni. 22. Um breytingar á lögum um verzlun og veitingar áfengra drykkja — árgjöld og leyfisbréfagjöld öll fyrir verzlun og veit- ingar tvöfölduð, þ. e. hækkuð upp í 1000, 1200, 600 og 400 kr. (Þórhallur Bjarnar- son og Herm. Jónasson). 23. Um undarþágu frá lögum 6. Nóv. 1902 um varnir gegn því, að næmir sjúk- dómar berist til íslands — innlondum mönnum gert heimilt með tilteknnm skil- yrðum, að hirða fisk þann og flytja hann á land, sem útlend fiskiskip vilja láta af hendi, þótt utan hafna sé. (Björn Krístj. og Þórh. Bjarn). 24. Um löggilding verzlunarstaðar i Bolungarvík i N.-ísafj.s. (Skúli Thorodd- son.) 25. Um fólksflutning til íslands — um að veita stjórninni heimild til að verja alt að 10,000 kr. úr landssjóði til þess að greiða fyrir innflutningi útlendinga til ís- lands, einkum frá Korðurlöndum, sérstak- lega frá Noregi og Finnlandi. Þeim inn- flytjendum, er setjast vilja að á fslandi og byrja þar búskap, má veita til eignar og umráða ákveðna tölu dagslátta af ó- ræktuðu landi á íslenzkum þjóðjörðum, er verður aftur eign landsjóðs sé það eigi að fullu ræktað eða undirbúið til ræktunar á fimm ára fresti. Auk þess má stjórnin verja alt að 50,000 kr. úr landssjóði til lána handa innflytjendum, er taka land til ræktunar. (Valtýr Guðmundss.) 26. Um breyting á lögum nr. 4, 19. Febr. 1886, um utanþjóðkyrkjumenn — um að utanþjóðkyrkjusöfnuðir geti eftir- leiðis snúið sér til ráðgjafans til að fá staðfesta prestkosningu sína, og séu undanþegnir gjöldum til þjóðkyrkjunnar meðan á því stendur, að þeir kjósi sér nýjan prest eða forstöðumann, þó eigi ■lengur en 6 mánuði. (Guðl. Guðm., Ólaf- ur Ólafsson). 27. Um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir. (Guðl. Guðm., Hannes Hafst., Lárus H. Bjarn., Ólafur Briem.) 28. Um breyting á lögum nr. 8, um vegi frá 13. Apríl 1894 — um að veita sýslunefndum og hreppsnefndum vald til þess, að hækka sýsluvegagjald og hreppa- vegagjald upp i alt að 3 kr. á hvern verkfæran mann. S'amgöngumálanefndin. 29. Um breyting á 24. gr. í 1. um bæ- jarstjórn á ísafirði frá 8. Okt. 1883 — um að gjalddagi bæjargjalda sé eftirleiðis 16. Janúar og 15. Júli. (Hannes Hafstein). 30. Um lögilding verzlunarstaðar við Kálfsliamarsvík í Vindhælishreppi í Húna- vatnssýslu. (Hermann Jónasson). Landshornanna milli. t Frii Gfuðrún Hjaltalín, eigin- kona Jóns A. Hjaltalíns skólastjóra, en dóttir Jóns landlæknis Thorstein- sen, andaðist 12. f. m. á Akureyri eftir langvinnan sjúkleik. Hún var fædd 24. Maí 1834. Gíróður segir „Nl.“ 27. f. m. vera moð lang-minsta móti um þann tima árs. Hita segir s. bl. s.rd. hafa verið ó- venju mikla fyrirfarandi daga þá á Akureyri — um og yfir 20° (C?) í skugganum. Aflaiirög'ð segir s. bl. lítil á Eyja- firði. Þó talið líklegt að fiskur sé fyrir, en síld vantaði til beitu.— Þil- skip nýkomið inn þar með 6500, og hákarlaskip tvö, annað með 92, hitt 83 tn. lifrar. t 2. ]>. m. Margrét Jönsdöttir (Ólafsonar, bróður Bjarnar Ólsens umboðsmanns) húsfreyja Hallgríms dbm. Jónssonar í Guðrúnarkoti (Mið- teigi á Akraríesi, fædd 22. Júlí 1818. Látin er og frú Guðrím Halldórs- dóttir, ekkja Egils Jónssonar bókbind- ara, systir séra Dan. Halldórssonar og Jóhannesar kennara, en tengda- móðir þeirra Halldórs sýslumanns Bjarnarsonar og Jóns faktors Laxdals. -- M I ■■ ---- 1Rev>kjavík oq ovenb. t 12. ]). m. Þórdís Þorleifsdóttir ungfreyja, fósturdóttir frú Guðlaug- ar Jensdóttur hér í bæ. Dó úr tær- ingu. _ t 13. ]). m. Vilhelm skólapiltur Ólason (heitins Ásmundssonar). Dó úr tæringu sem faðir hans. t í gær Sigtryggur Sigurðsson lyfsali hér í bæ. Gíreftrað var hér 11. þ. m. lík frú Guðrúnar Halldórsdóttur af Pat- reksfirði, flutt hingað með Botniu (sbr. hér að framan). Skipaferðir. „Botnia" fór til út- landa á Sunnudaginn. Með henni fór Björn ritstjóri Jónsson til Hafn- ar til lækninga, Kr. Þorgrímsson kaupmaður, Árni Einarsson verzim., stud. med. Guðm. Pétursson, Herluf Bryde kaupm. og Braun kaupm. frá Hamborg, frú L. Finnbogason og frk. Engel Jensen. — „Skálholt" kom í fyrradag vest- an um land. Með því farþegar nokkrir, m. a. læknarnir Björn Ólafs- son og Haildór Steinsen, frú I. Jens dóttir úr Stykkishólmi, Einar Mark- ússon kaupm. í Ólafsvík. — „Pervie", eimskip Thore-féiags- ins, kom s. d. frú útlöndum. Með henni stúdentarnir Sigf. Einarsson og Jakob Möller frá Höfn, en Þorst. Jónsson læknir frá Vestmanneyjum. — Fór í gær til ísafjarðar JSE^tÖitl KmtilTS! Hleðslu-skrár (BiUs of Lading, Conossement) eru einatt athugaverð skjöl ;þau eru viðurkenning skipseig- anda til sendanda vöru, sem skipið tekur að sér að flytja. En sú viður- kenning er orðuð eingöngu af skips- eiganda; sendandi vörunnar (eða eig- andi hennar) verður að fá vöruna flutta, og fær hana ekki flutta með

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.