Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 03.09.1903, Síða 4

Reykjavík - 03.09.1903, Síða 4
StflfH með forstofugangi, í mið- vlVjH) bjk| bæjarins, óskast til leigu frá 1. Okt. fyrir bókasafn al- þýðulestrarfélags. Semja má við und- irritaðan. ... Reykjavík, Bókhl.st. 11. 31/a—’03. Sighv. Arnason. ýto aj getnr gott batnað. Hór með geri ég mínum heiðruðu viðskiftavinum kunnugt, ásamt al- menningi, að bakaraofninn í bakaríi mínu er nú aftur kominn í gott lag. Það hefir verið gert svo vel við hann, nð hann er nú miklu betri en áður. Og tek ég nú að mér bökun fyrir fólk, sem verður bæði fljótt og vel af hendi leyst. Nýjar tegundir af Bol- lum og Vínarbrauðum Virðingarfylst Ingólfur Sigurðsson Laugavegi nr. 7. Kvenswipa silfurbúín tapaðist á Laugardagiun var á Laugaveginum eða á veginum inn að ám. Finnandi skili til afgreiðslumanns þessa blaðs. 2 hestar eyfirzkir. reiðhross ágætt og •vagnliestur duglegur til sölu. Kaupmaður Benedikt. S. Þórarinsson vísar á. Hjá Gunn. Einarssyni fæst ÝMIS KONAR ÁLNAVARa mjög ódýr. Og góðar prócentur gefnar. Ijjá ðunnari €inarssyni «rn mjög ódýrir LAMPAR af ýmsum tegundum og stærðum. Verð frá 60 aurar til 12 kr. áO aur. AMPLÁIt á 3 kr. og 3 kr. 50. Luktir. Ýmis konar Smíðatól. Skrúfur. Leirtau o. fl. Tíl IaÍmh nr 1 herbergi fyrir litla Cll lelCjU Sl fjölskyldu ásamt geymslupl. frá 1. Okt. n. k. Sama stað her- bergi fyrir einhleyyan karlm. Umhirðing fylgir, ef óskað er eftir. Afgreiðslum. vísar á. V0TT0RÐ. Ég hefi ferðast kringum landið þvert og endilangt, og alstaðar fengið mér brennivín eftir þörfum, en livcrgi fengið eins gott og hressandi og jafnframt heilsubætandi hrenni- vín og frá Ben. S. Þórarinssyni í Rvík. Ferðamaður. portvínií frá Ben. S. Þórarins- syni á 1 kr. 50 au. er það allra bezta, er ég hefi nokkru sinni drukkið á því verði. Vínþekkjari. BIRKISTÓLARSMA BORÐ selur Ben. S. Þórarinsson ódýrast. Alt af nógar hirgðir- páika-nejtébakið er [mD. B E Z T A neftóbakið. Til þeirra srm ætla að BYGGJA. Verzlunin „GODTHAAB fær ávalt með hverri póstskipsferð, og sömuleiðis með sórstökum leiguskipum, miklar birgðir af alls konar hyggingarefnum, hefir því oftast birgðir af öllu, sem þarf til húsa- bygglnga, t. d. thnbnr alls konar, Cement kalk a j margar tegundir, ÞAKJÁRN af Þ'r' ’ öllum stærðum, alls konar SAUMUR, MÁLNING o. s. frv. — Vörur þessar eru allar mjög vel valdar, vandaðar og svo ódýrar sem frekast er unt. — Hvergi í bænum geta menn fengið eins þægilegt og gott efni til husa og innréttinga á þeim, og alt á einum stað, svo að ekki þarf að tína alt saman frá hinum og þessum, sem oftast eykur kostnað og þess utan bæði óhentugra og dýrara. Er því ráð fyrir hvern og einn, sem ætl- ar sér að byggja, að leitatil verzlunarinnar „ Godthaab “ áður en hann af- gerir kaup annarstaðar. Væntanlegt er innan fárra daga STÓRT GUFUSKIP með valinn timburfarm frá Halmstad í Svíaríki, og nú nýkomið með s/s „Laura", og von á með s/s „Vendsyssel", „ísafold" og „Vesta", alls kon- ar efni til húsabygginga. gezt er og verður jii að eiga kaup við verzlunina „GODTHAAB" Heynslan er ólýgnust ln norska netjaverksmiðja í Kristíaníu mælir með sínum viðurkendu síldarvörpum, síldarnetjum o. s, frv. — Pöntunum veitir móttöku umboðsmaður vor i Kaupmannahöfn, hr. Laukitz Jensen, Leverdilgg. %. Ekta Krónuol, Krónupilsner og Export Dobbeltol frá inum Sameinuðu öl- gerðarhúsum í Khöfn eru fínustu skattfríar öltegundir. — Salan var (i flöskutalij: 1894—5: 248,564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9: 9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—M* nseti MARGARINE nidennwi H. STEENSEN’S MARGARIN er ætíð það hezta, og ætti því að vera notað á hverju heimili. —- Verk- smiðja í Veile. — Aðalbirgðir f Kaupmannahöfn. -4- Umboðsmaður fyrir ísland: Lauritz Jenscn, rev- (E*DIl.8GADE, KAUPMANNAHÖPN. [m—Mz Handsápur s v o s c m: Bóraxsápa -— Tjörusápa Karbólsápan hvíta— Aseptinsápa. In ágæta, alþckta K i n o s o 1- s á p a á 25 aura. 50 aara akkariiir eftirspurðu. 10 aura stykkin hvítu, þægilegu, og margar aðrar tegundir. Enn fremur mjög mikið úrval af 11 m v ö t n u m hjá [—43. C. ZIMSEN. Eitthvað um missiris-tíma hefi ég við og við, þegar eg hefl fundið þörf á því, hagnýtt Kína-Lífsclixír herra Waldcmar Petcrsens handa sjúklingum mínum. Ég hefi kom- ist að raun um, að það er ágætt meltingarlyf, og hefl orðið var við heilsusamlegar aíleiðingar þess í ýms- um efnum, svo sem við meltíngaij- leysi og veika meltingu, sem oft hefir verið samfara velgju og uppkösturrt, við þyngslum og þrengslum fýrir brjósti, taugaslappleika, og við algengri hjartveiki, og get ég mælt með því. Kristíanía, Dr. T. Jiodian. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sín vegna, að þeir fái inn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma nafninu WaldemarPetersen, Frederiks- v p havn- og ^ í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þór verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 au., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Olíumyiidir selur r. Feiixson. 2 nýleg hús era til sotu; semja má við máiaflutningsmann: Odd Aííslas©tt. Lampar HÁTT Á ANNAÐ ÞÚSUND nýir lampar eru í haust á boðstól- í gömlu búðinni í Thomsens maga- síni. — 300 lampar hafa verið pakkaðir út til bráðabirgða, en með aukaskip- inu koma 15 kassar í viðbót, og seinna í haust og vetur koma lampar og lampaáhöld með hverri ferð. Slípuð Krystalls-lampaglös eru einn,- ig til. Þau hafa að eins þann galla, að þau brotna ekki. Öll lampa-áhöld eru sérlega vónd- uð, en ódýr þó. H. TH. A. THOMSEN. Tombólu heldur ið íslenzka kvenfélag til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn, Laugar- daginu 26. og Sunnudaginn 27.SepL Vilji einhver styðja þetta þarflega fyrirtæki með gjötum til tomhóhinn- ar, má koma þeim til einhverrar undirritaðrar. Guðrún Brynjólfsd., Yngihj. Johnsea, Jarðþr. Jónsdóttir, Katrín Magnusson, Magnea Jóhannessen, María Kristjánsd., Margrét Zoega, Pálína Þorkelsson, Sigþr. Kristjánsson. Kvenfélags-konur eru beðnar að muna, að fundur verður haldinn viðvíkjandi tombólunni. Mánu- daginn 7. Sept. á venjulegum stað og tíma. I kjötbuð Jóns Þórðarsonar fæst daglega: Nýtt kindakjöt, do. nautakjöt, Reykt sauðakjöt Rullupylsur, Smjör, Tólg, Mör, Reyktar pylsur (spegepelse) ísl., Kæfa, Nautahöfuð, do. fætur 0,08 pr. stk., Kindahöfuð, do. fætur 0,02 pr. stk. (íylt speillia týndist á Kyrkjustr. nýlega. Finnandi skili í Prentsmiðju Reykjavíkur. SALTAB fæst i W. Fischers verzlun. Prentsmiðja Reykjavíkur. Pappiriuu Irá Jóni Ölafssyni.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.