Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 15.10.1903, Side 2

Reykjavík - 15.10.1903, Side 2
2 Stjórnarskrárbreyting vor séð með dönskum augum, Ekki „Landvarnar“-skilningur. Það var ein af aðalkenningum »Landvarnar“ sálugu, að Danir sætu á svikráðum við oss og að hr. Alberti væri að reyna að ginna oss til með stjórnarskrár-breytingunni að afsala oss sjálfstæði voru gagnvart þeim. Því væri ekkert mark á takandi, hvað gefið væri í skyn eða undir fótinn með skiining á stjórnarbreytingunni; ■það væri alt saman tál, til að ginna oss til að ganga að henni. En eftir að vér fyrir vort leyti höfum að henni gengið, þá virðist oss að jafnvel „].andvarnai-“-mcnn megi játa, að horfinn só öll ástæða tíl fyrir Dani að láta neinn annan skilning í Ijós um stjórnarhreytinguna, en þann sem er þeirra einlægskoðun. Því þykir oss merkilegt að sjá, hvað „Politiken“ segir um málið, eftir að hún hafði frétt það að stjórnarskrárfrumvarpið var sam- J)yid tíl fullnaðar af báðum deildum alþingis. Yér skulum taka það fram, að þótt „Dannebrog“ sé eign og því sérstaklega málgagn hr. Albertís, þá er „Politiken“ engu að síður, jafnt sem „Dbr.“, málgagn stjórnarinnar. í ritstjórnardálkum hennar kemur aldrei fram í neinu máli eða atriði skoðun, er gagnstæð sé eða ósam- kvæm skoðun stjórnarinnar. 20. Ágúst stóð ritstjórnar-grein í „Polit.“: „tsland. Stjórnarslcráin og fjárlögin. “ Þar er fyrst getið helztu frumvarpa, er stjórnin lagði fyrir alþingi, og svo sagt frá, að nú sé stjómarskráin samþykt. af, alþingi. Þar segir svo: „Síðasta tölubl. Stjórnartíðindanna [dönsku] flytur heilmörg lagafrumvörp um íslenzk mál, og eru þau, meira en alt það, er hér heima [í Danm.] hefir fram farið síðustu tvö árin, sterkur vottur þess, að gersamleg stefnubreyting er orðin á danskri ríkisstjórn. „Fyrsta frumvarpið er það, sem ntí er samþytd af alþingi, og var það um breytingu á stjómarskrá þeirri, er bróðurland vort fékk á þús- undára-hátið sinni 1874, sem afborg- un á gamalli skuld1]. í þessu nýja frumvarpi er það fastákveðið, að ís- lanð skuli hafa sérstakan ráðgjafa út af fyrir sig, er geti ritað og talað íslenzku, eigi heimili í Reyltjavík og ferðist að eins til Iíaupmanuahafnar þá er nauðsyn ber til, til þess að leggja fyrir konung í ríkisráðinu lög ©g mikilsvarðandi stjórnarráðstafanir. Itáðgjafinn á að bera ábyrgð á stjórn- arathöfninni og getur alþingi kært 1) Með þossum orðum er -viðurkent, að vér höfum átt, rétt á frekara sjálísforræði, en þá fékst. Kitstj. „Kv£ku«“. Þeir sem eiga enn ótekin tau hjá mér, óska ég að vildu sækja þau nú þegar, og láta ekki oftar þurfa að minna á það. Og þeir, sem .ætla að koma ullar- sendingum með næstu póstskipsferð, til beztu klæðaverksmiðjunnar, ættu að senda þær strax sem þeir hafa þetta lesið til umboðsmanns hennar. Jón Helgason, kaupm. Laugavegi 27. Kálmeti: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Redbeder, Laukur, Kartöfiur, h j á Jes Zimsen, Spil og kerti er bezt að kaupa hjá Jes Zimsen. Stærsta úrval í bæinnn a f Peningabuddum og nokkuð af t ö s k u m hjá ]es Zimsen. Fyrir Jólin þurfa margir að fá sér silki í svuntu eða slipsi. — Síðustu forvöð til að fá það gott — ódýrt og fallegt, er að panta það nú fyrir 23. ]». m. eftir sýnishornum hjá Þuríði Sígurðardóttur, Bergstaðastr. 6. Ull Léreft og Twtst .. fást settð hjá jfl JES ZIMSEN. íil söln 2 jiskiskip vel sterk og vönduð, mjög góðir borg- unar skilmálar, sömuleiðis stór og smáíbúðarhús. Nánari upplýsingar gef- ur fyrv. lögregluþjónn f—51 ah. lorstelnn Grunnarsson. hann samkvæmt lögum, er um það efni verða samþylct. Með þessum lögum er enáir á gerður því undirlœgju-ástandi, er mjög var þunghært fyrir íslend- inga, að mál þeirra Jieyrðu undir einn af ráðgjöfum kouungsríkis- ins1), en honum vóru íslauds-málin hjáverk, sem hann því síður skildi nokkuð í, sem hann hvorki þekti landið né tungu þess. Eftir að stjórn- arskrárbreytingin er samþykt og staðfest af konungi, verður ísland á allar lundir eins' sjálfstætt land eins og aðal-landið („Moderlandet") fo: Danmörk] og getur ráðið sjálft for- lðgum sínum.“ Síðan bendir blaðið á, að þing- ræðið :--sé íslendingum betur trygt, en Dönum, þar sem alþingi geti i sameinuðu þingi ráðið fram úr á- greiningi milli þingdeildanna. — Þar næst getur blaðið um ina nýju em- bættaskipun og launin í sambandi við hana; um lögin um iieimullegar kosnipgar, \sem það telur tryggja betur, en Jög Dana um sama efni, að atkvæðagreiðslan verði sannarlega heimulleg. Þá minnist það á fjárlögin, og segir, að það sjáist af þeim, að „þetta þroskaða ríki [o: ísland] með sinni víðtæku sjálfstjórn" komist tæplega á borð við danskan kaup- stað. Tekjur og gjöld landsins eftir frumvarpinu nemi svo sem 1/w af tekjum og gjöldum Kaupmannahafn- ar. Meðal tekjanna só 60,000 kr. árstillag frá ríkissjóði Dana. „Þessar 60,000 kr. eru þó auð- vitað ekki eina tillag -ríkisins til ís- lands. Meðal annars kostar eftirlit- ið með fiskiveiðunum [varðskipið] þar ekki smáfó; enda er naumast efi á, að fyrirtæki Dana þar [verzl- un, fiskiveiðar] munu hafa mikinn arð af því, að land vort er gagnvart íslandi aðallandið, þangað til2) íslend- ingar á því nýja tímabili, semvinstri- mannastjórnin er nú að hefja, fá bolmagn til að hagnýta sér sjálfir anðsuppsprettur landsins." Þetta nýja tímabil, sem þegar beri vott um, að íslendingar só að koma ýmsum mikiivægum umbótum á hjá sér, vonar blaðið verði til að tengja ísland og Danmörku nánar saman, heldur en „yfirforráða-stjórn sú, er hingað til hefir átt sér stað.“ 1) Leturbreytingin er gerð af ritstj. „Rvk“, en orðin eru nákvæmlega rétt þýdd. 2) Eínkent af bitstj. „rvk.“ Leirrör, tvær stæriir, 6 þml. og 9 þml., eru hvergi eins ódýr og í verzlun W. Fischer’s. Gerpúlver í lausri vigt, í smápökkum til 1 og- 2 einnig í glösum, ágætlega gott. og ódýrt í verzlun W. ftcsher’s. Brent og malað kaffi fæst í verzlun W. fischsr’s. CN G U K, reglusamur maðar,. vanur bókfærsJu við verzlun, getur feugið atvinnu nú þegar. — Ritstj. ávísar. Nokkrar efnilegar stúlkur geta fcnglð tilsögn í klæðasaiuui. Krisiín grynjól]síótiir, Lindargötu 40. [-50. Úr bréfi 2B/8. 1903. .... „Ekki er ofsögum sagt af brcnnivíiiimi frá Bev. S. Þórar- inssyni. Það er undantekningarlaust bezta brennivin, er éy Jiefi noJdau sinni drukkið, og heíi ég þó verið á höttunum eftir góðu brennvíní síð- an ég kom frá Khöfn. Þú þekkir að ég þekki þó bragðið að því. Brenni- vínið frá Ben. S. Þórarinssyni er sannJcállaður goðadrykkur. Salt ágætt í kjöt, fæst hjá TH. THORSTEIRSSON. Óróna sjóvettlinga kaupir TH. THORSTEINSSON. T 6 m a r STEINOLÍUTUNNUR kaupir TH THORSTEINSSON. Á LAUFÁSVEGl 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Yeggjamyndir Líkkistumyndir. Enn fremnr smíðaðar Mpbler, Speglar og LíkkÍ8tur úr vönduðu efni, o. fl., o. fh €yv. /rnason

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.