Reykjavík - 22.10.1903, Blaðsíða 4
4
lRei?kja\nk og örenfc.
„Laura“ kom að vestan í gær-
kvöldi. Með henni vóru: (á leið til
útlania) ki ipm. L. A. Saorrason, og j
(til Rvikur) bæjarf, [H. Hafstein.
Smávægis.
Árni: Hvað er cand. phil?
Bjarni: Það er stúdent, sem far-
ið hefir fý'n-ÍQxh til háskólans.
Góður Guitar óskast leigður í
vetur. Ritstj. vísar á
Yottorð.
Síðast liðin þajú ár hefir kona mín
þjáðst af magakvefi og taugaveiklun,
og batnaði henni ekkert við margí-
trekaða læknishjálp; en við það að
nota KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Yaldeinar
Petersens heflr henni stórum batn-
að, og ég er sannfærður um, að
henni mun albatna, ef hún heldur
áfrarn að brúka elixírið.
Sandvík, 1. Marz 1903.
Eirilcur Runólfsson.
Kína-lífs-elixírið fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar, «vo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 au. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá ið
ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að líta vel eftir því, að - p—
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir inu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas i
hendi og íirmanafnið Yaldemar Pet
ersen, Predrikshavn. Skrifstofa og
birgðahús Nyvej 16, Kobonhavn.
,Reykjavík‘
er lang-útbreiddasta blað landsins
er upplagið af hverju blaði
Um helmingurinn af því fer_hér í
bæinn.
Hitt um a 11 a r sveitir og sýslur
þessa lands.
Kvenfélagið
heldur fund á venjul. stað og tíma
Mánud. 26. þ. m. Mikilsvert málefni
til umræðu. Gjalddagi félagsins.
Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
530 krána ajslátturl
Ársgamalt hús, tvílyft, sem stend-
ur við eina af aðalgötum bæjarins,
mjög vandað að efni og smíði og vel
innréttað, fæst nú keypt — af sér-
stökum ástæðum — með beztu borg-
unarskilmálum og 500 króna afslætti,
ef kaup eru gjörð fyrir 15. Nóv. n. k.
Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu
bréfl merkt: „hús 6^/g" til kaupm.
Ben. S. Þórarinssonar.
bakari,
í Austurstræti selur rúglbrauðiii á
42 au. 44 rúgbrauð eru seld á 18
kr. — Sfeonrok fínt 18 au. pd. —
Þilskipa-skonrok (ágætt) 15 au. (minst
10 pd.)— Tvíbökur 30 — 40 au. ©.
HE I Ð R U Ð U M almenningi ger-
ist hér með kunnugt, að ég
stunda framvegis eingöngu ijósmóð-
urstörf og önnur hjúkrunarstörf, ef
ekki er um sóttnæma sjúkdóma að
ræða.
Mín er að vitja í húsi herra Sig-
urðar Hjaltested við Klapparstíg.
Vitnisburður til sýnis, ef óskast.
Reykjavík, 5. Okt. 1903.
Elísabet Ottesen.
(ljósmóðir).
Smáleturs-augSýsíngar borgist fyrir-
fram, 3 au. orðið, oigi yfir 15 bókstafi
Miiist augl. 25 au.
Tíl sölu. Hús, sem liefir útsýni út á alla
höfnina og stendur við götu á góðum stað
ofarlega i bænum, er nú til sölu fyrir gott
verð og góðir borgunarskilmálar. Á sel-
janda vísar Steingrímur Guðmundsson,
snikkari við Bergstaðastíg. [—tf
Twö herbergi, samföst, til leigu fyrir
einhleypa í miðbænum. Rvík, Aðalstr. 9.
Beinh. Anderson.
TIL LEIGU 2 horbergi með eigin inn-
gangi ásamt góðu geymsluplássi. Hverfis-
götu 50. Guðm. Sveinsson.
TAKIÐ EFTIR! Vandaður og ódýr
skófatnaður bœði útlendur og innlendur,
fœst á vorkst. minu í húsi hr. Gísla Helga-
sonar við Sjómannaskólastíg. Sömuleiðis
viðgerðir á öllu g£mlu, bæði fijótt og vel
af hendi leystar. Magnús Magnússon.
LÓÐBRET'IT TÝNDIST frá Bergstaða-
stræti og niður á Lækjarbrú. Finnandi
beðinn að skila tíl Ben. S. Þórarinssonar.
•HaFNARSTRÆTí - !7-18 1920-21»KOLASUND*I 2*
•REYKJAVSK*
Prjár nýjar deildir.
Eins og kunnugt mun vera af útlendum verðlistum, fylgir venjulega
magasínum í utlöndum saumastofa fyrir alls konar dömu- og barnaklæð-
nað, einnig saumastofa fyrir nærfatnað, og svo er hjá flestum verkstæði
fyrir vönduð húsgögn.
Þetta þrent hefir vantað hér til þessa, en nú er verið að útbúa sjö
herbergi fyrir þessar þrjár deildir, til þess að magasínið geti einnig í þessu
fylgst með nýjustu framförum í útlöndnm.
Fyrir verkstæðinu verður hr. Kristján Kristjánsson, sem hefir stund-
að „mobePsmíði erlendis í mörg ár og er alþektur völundur í iðn sinni.
Fyrir saumastofunni verða frk. Jenny Larsen, utiæið frá Kaup
mannahöfn, og frk. Sigurbjörg Þorvarðsdóttir, sem heflr verið saumakona
í Ameríku í þrjú ár.
Þessar nýju deildir taka til starfa þ. 15. Nóvember. Afgreiðslustofur
verða uppi yflr vefnaðarvörubúðinni og gömlu búðinni, þar sem áður hefir
verið bazardeild, karlmannsfatnaðardeild og vindlaverksmiðja.
Verkefni talsvert fyrirliggjandi, en von á miklu meiru með „Laura" í
Nóvember. Til dæmis eru pöntuð tilbúin yfirstykki, kjólar og blússur
frá Berlín, París og London, til að heiðraðir viðskiftamenn geti kynt sór
ið nýjasta nýtt og látið sauma eftir því.
Ekkert mun verða til sparað til þess að gera þessar nýju deíldir svo
vel úr garði sem frekast er unt, og þar sem stjórnarkostnaður er mjög
lítili fyrir hverja deild út af fyrir sig, getur magasínið geflð viðskiftamönn-
unr sínum betri kjör en almennt gerist.
Virðingarfylst
H. TH. A. THOMSEN.
Stórt timburuppboð
verður haldið um miðjan næsta mánuð við timburskúr M. Blöndal
& Co. og þar selt: TRÉ, PANEL, BIRKÍ 0G FLEIRA.
Nánara auglýst síðar.
Pr- jf. IJtönðal S Co.
Magnús Blöndal.
n ■■■■!■■ ■ wrxMwgMWBKWWiweCTmnii i ■ ■■ i yw i.nn .i ■nrwai iíi«ji»»ii. ii i^,
Nokkkrir nýir, góðir
^ezta blai að aaglýsa í
TIL LEiGU er nú þegar lijá Páli
Vídalin, rúmgott herbergi fyrír Iitla fjöl-
skyldu með nægu geymsluplássi. — Leiga
mjög lág.
ireiðanlegastar útl. fréttir.
PRRNT3MIBJA Re YKJA VÍK UR.
Prentari PORV. PORVARÐSSON.
Pappirinn frá Jóui Ólafsuyui
af ýmsri stærð fást hjá
Gunnsri Einarssyni.