Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 13.11.1903, Síða 2

Reykjavík - 13.11.1903, Síða 2
2 Rúsland og Japan. Ófriðarblikan í Austur-Asíu og tildrííg- liennar. rr Fyrstu tildrögin til óvildarinnar milli Japana og Rúsa er að rekja ti! iirsins 1895. Þá höfðu Japanar átt I ófriði við Sínverja og borið hærra .Mut, rekið Sínveria út úr Kórea, lengið þá við friðarsamninginn í ííímonóseki til að láta Formósa aí □hendi við sig og nokkuð land að ~auki á meginlandinu, þar á meðal liafnarborgina Poit Arthrar. Þetta ~vildu Rúsar ekki þola; þeir hafa þá fyrir löngu vitað, hvað þeir setluðu æér í Austur-Asíu. Japan fékk að visu að halda Formosa, en Rúsar fertgu Frakka og Þjóðverja í lið með sér til að heimta, að Japanar sleptu öilum yfirráðum á meginlandinu. ■- Japanar sáu sér þá ekki fært að etja kappi við þrjú norðurálfu-stórveldi og «rðu að láta undan og skila Kín- verjum aftur Port Arthur. Rúsar t>áru það þá fyrir, að það væri háska- legt fyrir sjáifstæði Sinaveldis, ef öflugt ríki útlent hefði Port Arthur ti sínu valdi. En tveim árum síðar (1897) tóku Rúsar sjálfir Port Arthur. Þetta svall Japönum, sem von til var, og þá hitt eigi siður, er Rúsar tiafa sýnt sig í að vilja ásælast Kór- ea ©g ná fastatökum á því ríki. En Kórea er Japönum ant um, því að Japan er iðnaðarland mikið, og fær frá Kórea mikið af verknaðarefni sínu; þangað seija Japanar og mikl- ar vörur og svo hafa þeir sent fjölda manna til að nema þar land og setj- ast þar að. Þeir eiga og mestalla fróttaþræðina í landinu. Koreamenn eru skamt á veg komnir, því að þeir tiafa lifað við mikla kúgun og ó* frelsi; en þjóðin er vel gefin að nátt- wrafari, námfús og myndarleg, og Japanar hafa ætlað sér að manna þjóðina upp og dubba hana tilmeira frelsis. 1900 tóku Rúsar Mandsjúrí á vald sitt, þegar norðuráifu-stórveldin, Bandarikin og Japnar áttu í ófriði við Sínverja; en þeir sleptu ekki landinu aftur, þegar stórveldin héldu t»urt liði sínu, og höfðu þó heitið því hátíðlega. Þó lofuðu þeir því, að skíla Sinverjum aftur landinu að fullu og öllu í síðasta lagi 8. Októ- lier 1903. Þetta hafa þeir þó svikið, eins og þeim er títt um öll sínheit. En þetta varðar aðrar þjöðir, eink- cm Breta, Japana og Bandarikjamenn, því að verzlun Mandsjúrís við útlönd var öll við þessi ríki, og hvað mest við Japan. Ég gat þess áður, að Rúsar hefðu sýnt sig í því að ásælast Kórea. Eins og ég hefi getið í fréttum blaðs Jessa fyrir löngu og 1 „Skírni“ þ. á., reyndu Rúsar að fá skógarhöggs-rétt m»pp með Yalu-fljétinu og umráð á Eftirfylgjandi fiskiskip, sem öil eru í ágætu standi, eru til sölu fyrír L Á Cr T VERÐ. Skip-- unum fylgja segl, akkeri, festar, fiskkassar, vatnskassar og frystihús. Yfirleitt mega skip þessi teljast með beztu skipum fiskiflotans hér við Faxaflóa, „6r e t a“ 80.j(fl tons, bygð 1885 úr eik; endurbygð 1896; virt á Kr. 12,200,00 „Hildur“................ „Agnes Turnbull* ". „Isabella“.............. „Katie“ . . . . . . Nánari upplýsingar gefur landi þar. Þetta höfðu þeir fengið fylkisjarl einn til að veita sér. En Japanar urðu við þetta uppvægir og fengu Kórea-keisara til að neita að staðfesta samning þennan. Japanar lögðu þegar herskip í fljótsmynnið og hafa meinað Rúsum umferð um fljót.- ið síðan. Rúsar létust slá undan þá og vildu semja við Japana, og kvisaðist það um tíma, að samning- ar væru á komnir, þannig að Rúsar yrðu kyrrir í Mandsjúrí óátalið af Japönum, en Japanar mættu hafa yfirumráð á meginhlut Kórea. Þetta hefir þó reynst ósatt, Japanar heimta, að Rúsar efni orð og sleppi Mandsjúrí við Sínverja. í öndverðum Október buðu Rúsar Japönum þau formiegu boð, að þeir skyldu skifta með sér Kórea, en Japanar þá ekkí ýfast við Rúsum í Mandsjúrii. Þessu neituðu Japanar, en heimta fastlega, að Rúsar rými Mandsjúrí, og hafi þar að eins hæfi- lega mikið gæzlulið fram með járn- brautinni. Af þessu er orðið svo fátt milli Rúsa og Japana, að mjög er óttast, að tílófriðar dragi. Hvorirtveggju þyk- jast í alt búnír, en láta þó í veðri vaka, að ekki muni hætt við að til ófriðar komi. Sum merk norðurálfu- blöð eru á þvi, að ekki muni verða úr ófriði, en önnur eru á gagnstæðri skoðun. Ég er satt að segja frcmur hræddur um, að úr þessu verði ó- friður. En ef svo verður, þá má teija víst, að hann sé um það leyti að byrja, eða byrji að minsta kosti fyrir árslok. Ástæðan til að ætla þetta er sú, að sýnilegt er, að Rúsar ætla sér að ná Kórea á sitt vald; þykir hún ó- þægur fleygur eða fleinn í holdi í landeignum sínum, þar sem þeir hafa 79.-J4 — — 1878 n 1892 - - - 10,900,00 93.48 — — 1878 n 1893 — - - 11,250,00 86.J7 — — 1884 — — - - 12,200,00 75-18 : — — 1878 —• — - - 11,150,00 r • / '» • V A Sg( )ir kMgll kaupmaður. irðss 011 á sínu valdi landið að norðan, vest- og sunnan. En óhægra mundi þeim um, ef Japanar hefðu þegar áður náð Kórea á sitt vald, og einkum ef þeir hefðu tekið Port Arthur af Rúsum. En nái Rúsar Kórea, þá er sem Japan só sært banasári. Þá kippir það fótum undan verzlun Japans og framleiðslu og landið (ey- jarnar) liggur bert fyrir árás af hendi Rúslands, ef það verður magnaðra sjóveldi en Japan. Enn hafa Japanar yfirhöndina á sjó, meiri herflota og betri, en Rús- ar hafa þar í austurhöfum. Nú sem sem stendur hefir Japan 12 ný óg vöndúð veruleg stórskip: Vígskip: bygð tons míluferð í Mikasa 1900 15,200 18 V2 2 3 Hatsuse Asahi 1899 15,000 18—19 4 Sjikisjima 1896 15,000 18—19 5 6 Yashima Fusji Brynskip: 1896 1 2,300 18 7 Asama 8 9 Tokiwa Idzumo 1898 8,800 -—99 ’ 22 10 Iwate 11 12 Yakymo Adzuma 1899 9,880 20 Skipin 1.— -4. hafa hvert 4 fallbyss- ur með 12 þml. hlaupi, 14 með 6 þml. hl. og 20 tólfpundara- — Skipin 5.—6. hafa hvert 2 12-þml. fallb. og 10 6-þml. Skipin 7 — 9 hafahvert 4 8-þml. fallb., 14 6-þml.og 12 tólfpund- ara. — Skipin 10.—12. liafa sama, nema að eins 12 6 þml. fallbyssur. Auk þessa hafa Japanar tvo bryn- dreka eldri, 14 beitiskip smærri (mörg af þeim einkar hraðfara og skotmögn- uð, 17 tundurspilla og 50 tund- urbáta af jinni stærð og lögun. bygt tons fer&> 1894 10,950 1T 1898 12,654 18. -1900 1900 12,700 181/., í sjóliðinu eru 2760 foringjar og 28000 menn að auk. Þess utan urrt.. 20,000 varaliðar. Rúsar hafa þar í austurhöfum nú; 8 stórskip: - Vígskip: 1 Poltava 2 Petropavlosk 3 Sevastopol 4 Peresviet 5 Ostabia 6 Pobieda 7 Retvisan __ Brynskip: 8 Gromovol 1899 12,336 20 Skipin 1. —3. hafahvertl2 6-þml.. fallb. og 12 sexpundara. — Skipin 4 — 6 hafa hvert 4 10-þml.og 11 6-þml.. fallb. og 20 tólfpundara. — „Retvisan“ hefir 4 12-þml. og 12 6-þml. fallb.. og 20 tólfpundara. — „ Gromovol “• hefir 4 8-þml. og 16 6-þml. fallb. og- 15 tólfpundara. Auk þess hafa Rúsar þar eystra tvö geysistór beitiskip gömul (Rosia og Rurik), en tvísýnt þykir, hve víg fær þau eru; svo hafa þeir sex beiti- snekkjur smærri, 14 eða^löjtundur- spiila og 20 tundurbáta. Neðansjá- varbáta vita menn ekki til að þeir hafi þar neina. Sjóliðið rúsneska þykir skjóta fyrir- taks vel og hefir það verið mjög iðk- að í Sumar, er leið. En Japanar eru heldur eklci neinir klaufar, enda hafa þeir iíka lært af Bandaríkjamönnum, sem nú eru beztir stórskotamenn í heimi. Eitt vígskip og eitt brynskip rús- neskt, bæði ágæt, eru nú, að menn- ætla, á leið austur. En kæmi nú þegar til ófriðar, er örðugt að sjá^ hversu Rúsar gætu sent herskip frá norðurálfu til Asíu, því að þeir eiga engar kolastöðvar á leiðinni, og sam-

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.