Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 19.11.1903, Qupperneq 4

Reykjavík - 19.11.1903, Qupperneq 4
4 OjimjlL seljast 3,30 pr. skp. og 3,10 ef 5 skp. eru tekin i einu. fOOOOOOOOOOOO* Eini staðurinn á íslandi, þar sem karlmenn geta pantað góðar, ódýrar WATERPROOFKÁPUR eftir máli ,er í Þingholtstræti 4. Pantið í tíma 0 0 0 0 0 0 0 ♦oooooooooooo^ Þarftmaut J. P. T. Brydes’verzlun _____________í REYKJAVÍK._________ Til útgerðarmanna! Kosiaboí frá verzluuinni „6oðihaab“ Með því mér heflr hugkvæmst að SELJA ÚT TIL FULLS inar stóru birgðir, sem verzl. á fyrirliggjandi af SEGLDUK til þilskipa, þá aug- lýsist hér með, að frá því í dag og til 15. n. m. verður kaupendum gef- inn 8 o/0—10 °/0 afsláttur frá inu alþekta núverandi lága verði, sé keypt ekki minna en heill Pakki í einu. ódýrt og duglegt fæst hjá Guðmundi Ingimundssyni, Bergst.str. 6 í Vallarstræti 4. er ætíð mikið úrval af fallegum Skúfhólkum og Brjóstnálum ineð fl. o. fl., alt einungis úr ekta silfri Björn Síinonarson. I trésmíðaverstæðinu í hngholtsstræti nr. 8 fást alls konar tilbúin húsgögn eins og kommóður, borð, rúmstæði, servant- ar o. fl. Alt úr mjög vönduðu efni, Ódýrt og fljótt af hendi leyst. Notið fækifærið í tíma, því boð þetta stendur að eins til 16. Desember Yirðingarfylst Thor Jensen. Ðömu/ataðeilð var opnuð í Thomsens magasíni á Mánudaginn var. Tvö stór her- bergi yflr vefnaðarvörudeildinni og gömiu búðinni hafa verið snyrtilega útbúin (hvítmáluð með gyltum listum), og verður aunað þeirra notað fyiir mátunar-herbergi, hitt fyrir sölubúð. Uppi yfir þeim er saumastofa 18 álnir á lengd og 7 álnir á breidd. Sauma- konur verða þar 15 fyrst um sinn, en fleiri, ef þörf gerist. — Þar verða saumuð alls konar dömu- og barna- föt, yfirfatnaður, kjólar, peysuföt, svuntur og nærfatnaður, fyrir mjög lágt verð. Með „Laura“ 27. þ. m. er von á afarmiklu af alls konar dúkum og ýmsu öðru tilheyrandi kvenbúningi; og frá Berlín, París og London koma ýmis tilbúin dömuföt til að sýna ina nýjustu tízku. Virðingarfylst, H. TH. A, THOMSEN. Nýmjólk fæst keypt í Þingholtsstræti 28. Xntter „j:amilien“ 7-2B6/ioo smálestir, 16 ára gamall; bygt 1887 úr eik, koparseymt í botni, eitt- hvert ið bezta siglinga og fiskiskip hér, að sögn alveg ómaðksmogið, er til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð, ef kaup gæti átt sér stað sem fyrst. H- TH, A. THOMSEN Góð og ódýr Kramvarafæst í verzlun . BJÖRNS ÞÓRDARSONAR. Laugav. 20B. Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir“ heflr altaf nægar birgðir af Limonadi og Sodavatn á flöskum og „Syfónum ennfremur ágæta súra og sæta saft, og fyrirtaks gott edik á 16aurapott- inn þegar mikið er keypt. Virðingarfylst, C. Ijertervig. er til sölu í Bergstaða- stræti með stórri lóð, sem gæti komið sér vel við verzlun. Lysthafendur snúi sér til Gunnars Einarssonar. í verzl. C. ijertervigs, hjá „Herkastalanura“ er selt alls konar niðursoðið, frá beztu og stærs;tu verksmiðju í Stafangri, svo sem reyktur lax í olíu, sardinur fl. teg., reykt síld í olíu, fliskibollur í kraft og fl., alt með góðu verði. Ennfremur tóbak og vindlar fl. teg., kex, brjóstsykur fl. teg., chocolade, cacao. Eldspítur, fægipulver á 6 aura dósin og márgt fleira. M0RK Og LYS CARLSBERG fæst ætíð í VlN og BLKJALLARANUM LIVERPOOL. Allir, sem þekkjatil, kaupa helzt í verzlun BJÖRNS 1ÖRÐARS0NAR Laugavegi 20B. I BAKARII Daniels gernhejts fæst ávalt nýtnjölk á hvei'ju kveldi Stcinolía er seld í verzlun Ben, S. Þórarinssonar. Nýkomtð i verzl ágætir brenniplankar, Birki White> Wood, og Efl, hið síðastnefnda einnig mjög hentugt handa söðlasmiðum í hnakka- og söðla-virki. jftvinnn éskar ungur og áreiðanlegur reglumaður, sem gengið hefir á Alþýðuskóla, vel að sér í reikningi o. fl. Mjög að- gengileg kjör. Afgreiðslan vísar á. Tapast hefir á leiðinni frá, Ingólfsstrœti vestur að húsi Sigurðar lögregluþjóns ura Austurstræti skúfhúfa rncð víravirkis- hólk og steinum í miðjum hólknum. Finnandi heði n að skila á afgreiðslu- stofu „Reykjavíkur.11 Lítið hús og bser til sölu í uppbæn- um, á bezta stað og fylgja stórarlóðir. Jó- hannes Jónsson, Litluklöpp, vísar á sel- janda. [—56. Rúmfatapoka merktan: Kristín Ingi- mundardóttir, Reykjavík, „passager- g o d s hefir einhver tekið í misgripum um borð í „Hólum“ síðast. Auk rúmfat- anna vóru i pokanum kvenfatnaðir og högg- ull moð brófi m. : Sigurhjörg IngimundaaP dóttir, Reykjavik. Sá, sem hefirþennanpoká undir heudi, er vinsamlcgast beðiun að skila honum á afgreiðslustofu þcssa blaðs. Prentsmibja Reykjavíkcr. . Prentari DORV. DORVARÐSSON. Pappirinu Ira J6ui ÓlufMyui

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.