Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 28.11.1903, Síða 4

Reykjavík - 28.11.1903, Síða 4
4 Stjórnar-tíðindi. Þcssi ný lög hefir konungur staðfest 23. f. m. Pjárlög fyrir árin 1904 og 1905. Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903. Lög um heilbrigðissamþyktir fyrir bæ- jar- og sveitarfélög. Lög um varnir gegn berklaveiki. Lög um frestun á framkvæmd laga 25. Okt. 1895 um eimskipaútgerð landssjóðs. Lög um viðauka við iög um meðgjöf með óskilgetnum börnum o. fl frá 12. Jan. 1900. Viðaukalög við lög 13. Sept. 1901 um reyting á tilsk 20. Apríl 1872 um bæjar- stjórn í Reykjavík. Himildarlög um áfangastaðí. Lög um breyting á lögum um vegi 13. Apríl 1894. Lög um breyting á 1. gr. í lögum 2. okt. 1891 (laun bankabókarans). 10. þ. m. Lög um gagnfræðaskóia á Akureyri. Lög um leynilegar kosningar og hlut- fallskosningar til bæjarstjórnar í kaup- stöðum. Lög um lífsábyrgð fyrir sjómenn, er stunda fisldveiðar á þilskipum. 13. þ. m. Lög um ráðstafanir til útrýmingar fiár- kláðanum. Liadarpennar fást enn (en farið að ganga á þá). Kaupið í tiiua. Jón Oiafsson. Ýmisl. nýtt! ar (1S í hylki) 35 au. Jón Olafsson. SÝNING ú nýjustu tízku á dömu- og barna- fatnaði er nú opnuð í inni nýju dömufatnaðardeild í Thomsens maga- síní. Þar er til sýnis dömu og barna- nærfatnaður, pils, dömukjólar, blús- ur úr silki, flaueli, ull og baðmull, bamakjólar, drengjaföt. Ennfremur dömu og barna kápur og allskonar yfirhafnir, t. d. kvöidkápur, dömu- hattar o. fl. Allskonar nýmóðins efni í kápur, blúsur, kjóla og barna- föt og alt, sem brúkað er til að prýða með dömu- og barnafatnað. Með því að svo stutt er, síðan „Laura ltom, er enn ekki búið að pakka upp úr öllum kössunum, en alt kapp verður lagt á að koma öllu fyrir sem fyrst má verða, Allir velkomnir. H. TH. A. THOMSEN. LAUGAVEG 5, hefir nú með s/s „Laura" fengið úr- val af ýmsum skófatnaði svo sem; Karlm.skór og stígvél Dömuskór og stígvél, Fiókaskór karla og kvenna, Morgunskór og cyclcskór o. . Lrifiu og reglusöm stúlka óskast í vetrarvist. Ritstj. ávísar. f—56. Með s|s „Laura“ kom nú af- armikið af vörum í allar deild- irnar i THOMSES MAGASÍNI; fragtin nemur kr. 1590,80 au. og auk þess 166 póst-pakkar. í Pakkhúsdeildina: Kartöflur, kálhausar, gulrætur, silleri, rödbede- piparrót, steypigóss, þakjárn, þak- pappi, þakrennur, þakkilir, blý og zinkplötur, málning, Jólatré o.m.fl. í gömSia búðina: Smíðatól af öllu tagi, járnvörur (isenkram) alls konar, eldhúsáhöld, dyramottur, kústar og penslar, lampar og lampa- áhöld o. m. fl. í Glervarningsdeildina: Matar- stell; postulíns-kaffistell, kökudisk- ar, könnur og bollapör úr postulíni, þvottarstell. Stórt úrval af vínglösum, púnsglösum og ölglösum o. s. frv. í Kýhafnardeildina: líplí, nið- ursoðnir ávextir og syltetoj, mikið úrval af niðursoðnu kjöti og fisk- meti, reykt svinslæri, síðuflesk, spegi- pylsur, soya, tómatsósa, hindbeija- saft, kirsiberjasaft, sitrónuolía, van- ille, límónaðipúlver, heslihnet.ur, valhnetur, fínt konfekt, konfektrúsin - ur og gráfíkjur. Altariskerti, Jóla- kerti, Jólakökur. Reyktóbak alls konar og cigarettur o. m. fl. í Fatasölubúðina: Mesta úrval í bæuum af vetrarfata-efni, yflrfrakka og ulsteraefni, fínum buxnaefnum. Tilbúin föt af ýmsum stærðum og verði, hattar harðir og linir, loðhúf- ur fínar, enskar og þýzkar húfur. Ósköpin öll af skófatnaði, þar á með- al dansskór og leikfimisskór. Hálslín og slifsi af öliu tagi, millifatapeysur, nærfatnaður o.. m. fl. í Vefnaðssrvörudcildina: Svart klæði ágætt 1 peysuföt 2,25—6,00 pr. al. Svört og mish silkitau, feikna mikið úrval. Kjólatau, Svuntutau, Kachemersjöl, Dömuvesti, Svuntur hv. og misl., Hanzkar, Barnakjólar, Barnahúfur, og alls konar prjónles fyrir dömur og börn, Regnkápur, Regnslög, Regnhlífar, Skinnhúfur, Múffur og Kragar, Ullar og silkiháls- klútar, Herðasjöl, Lífstykki, Mobel- betræk, svo sem, Piusch, Crepe, Graniete, Damask, Jute, o. fl. teg. Linoleum, Yaxdúkur á gólf og borð, Brússelgólíteppi stór og smá. Gólf- teppatau, Borðdúkar hv. og misl. Alls konar Skófatnaður o. m. m. fl. í bazardeildina „ dömufatadeildina „ möbeldeildina „ kjallaradeildina verða auglýstar, eins fljótt og hægt er, inar nýju vörur, sem komu nú með sjs „Laura“. Segldúkur hcztur — ódýrastur [í „Edinborg“ Flormjölið frá verzluninni „GODTHAAB“ helir áunnið sér almennings hylli, stórar birgðir nú aftur komnar, sömu- leiðis: Kardcmomiuer, Vanillic- sykur, sætar inöudlur, gcrpulrcr, cggjapúlver, súr-saft mjög jgóð o. m. fl. alt mjög ódýrt. Á HVERFISGÖTU 18. eru aðgerðir á úrum klukkum fljótt af hendi leystar. Tekin ábyrgð á aðgerðunum. Epli Vínber Cream chocol. og margt fl. nýkomið í verzl. Vaiðemars ðtiesens. Netjagarn. Ekkert veiðarfæri borgar sig betur en netin. í verziuninni „cíODTHAAB" geta allir fengið það sem með þarf til þorska og hrognkelsa netja, hent- úgt mjög og ódýrt. úr blcðum, pálmagreinum, gráiyngi og þyrni, alls konar hlöð, blóm, pálmagreinar, vaxrósir, slaufur og slaufu-efni. Margs konar málmkranzar, kross- ar oi7 akkeri. Pálmar, B,e g ó n í u r , Rósir, Blómknipip o. m. fl. hefir komið nú með s/s „Laura" til Lilju Kristjánsdóttur, 37 Laugavegi 37. A t v i n n u getur duglegur maður fengið, — sem sé vanur fiskverkun — næstkomandi vor. Got.t kaup. Ingimundur Jónsson, við verzlun Th. Thorsteinsson. sérlega gott, er hvergi betra að kaupa en í verzl. „GODTHAAB," Líkklæði af öllum stærðum, mjög smekklega höggvin, verð 2,00 til 5,00, eru á- valt fyrir hendi á Laugavegi 37. Lilja Kristjánsdóttir. Sódaköknrnar góðu, eru nú aftur komnar í verzl. ,Godthaab.‘ Lampar, lampaglös * kom nú með „Laura" í verzl. Valð. ðitesens. IHÓMANDI FALLEG nýkonin i verzl. LÆKJARGÖTU 4. Vitjift fataefnanna sem þið egið geymd hjá mér; og borgið um ieið. Virðingarfylst, Valb. Otiesen. Skorið neftóbak, bezta tegund, fæst hjá £h. Chðrsteinsson. Eataefni af mörgum tegundum, svart klæði, fleiri tegundir, kom með „Laura" til Valð. Diiesens. Yagnhjölin eru nú komin aftur, til Vl Shorsteinsson. Margt nýtt, kom nú með s/s „Laura" í verzlunina í Mjargötu 4, þar á meðal mjög falleg SLIFSI, KVENNBÚAR, KJÓLATAU o. m. fl. hentugt til Jólagjafa. Prentsmibja Reykjavíkur. Prentari PORV. ÞORVARÐSSON. Fappírinn frá Jóni Ólafssyni

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.