Reykjavík

Issue

Reykjavík - 14.01.1904, Page 1

Reykjavík - 14.01.1904, Page 1
Út.gefandi: hlutátéi.agib ,,Reykjavík“ Ábyrgðannaður: Jón Ólaesson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Bek. S. Þórakinsson. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- * ejri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sb. — 50 ets). Afgreiðsla: Laugavegi 7. FEÉTTABLA Ð — VBEZL TJN AEBLAB — SKEMTIBLAB — AUGLÍSINGABLAÐ. o ö o tzj v» P5 P P S* P V, árgangur. I Fimtudaginn 14. Janúar 1904. 8BT ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. Óknyttirnir og glæpirnir í latínuskólanum. „Fjallkonan", „ísafold", „Þjóðólf- ur“ og „Þjóðviljinn" hafa öll gert þetta mál að umtalsefni; „Reykjavík- in“ er eina blaðið hér í höfuðstaðn- um og grendinni, sem ekki hefir minst á það til þessa. & Ofna og elðavéiar selur KRISTJÁN ^ORGRÍMSSON. -»« ..... ............................III ■ III lllBIHIlll !!■ ■■ ■lllll iun T-T TTTII ■ •»■!■■■ I <£ I PíTí'tpÍnnr ísl- n-Fr»or °g ELDAVELAK frá JBornholm ávalt til sölu hjá iul gjs t-u0oS.UHiai UJilal Scfoana, Söinuleiðis eldfastur leir, og Cement í smásölu. w öO S3 B O* p 03 P *-b P Ö * r—1 « r—< N Þ-i CD 60 ^ cd É cd X! Tj a4 o CfQ p p p o* o: Godthaab Y erzlunin Verzlunin godthaab! er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til liúshygginga, háta- og þilskipaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. fvergi beira að verzla en í uranpjeyy qeaqq.po£) Q o c-e ET P3 P CF <! CD N c p b—' • ö Þetta hefir ekki komið af því, að „Rvík“ hafi verið ókunnugra en öðr- um blöðum um, hvað fram hefir farið í skólanum það sem af er þess- um vetri. Hitt hefir verið orsökin, að vér höfum vonast til, að óknytt- unum mundi linna, og að það er venjulega fremur til ills en góðs, að gera að almennu blaðamáli smá-ólag, sem fyrir getur komið í öllum skól- um. Skólalífið á helzt, þegar alt fer skaplega, að hafa á sér eins konar heimilis-friðhelgi, sem vér álítum að blöðin eigi ekki að raska fyrri en í ýtrustu lög. En það sem fram hefir komið í skólanum í vetur fram að þessu, ber það með sér, að meðal læri- sveina latinuskólans nú hljóta að vera nokkrir, fleiri eða færri, sem eru spiltari, samvizkulausari og meiri ódrengir, en dæmi munu til vera áður — þó auðvitað megi vonandi, hvað marga, ef til vili flesta, snertir, af þeim sem með eru í óknyttunum og glæpunum, ætla, að miklu ráði hér gersamlegt hugsunarleysi og skilningsleysi á afleiðingunum og al- gerður skortur á að skilja köllun og stöðu sjálfra sín sem nemenda og tilgang skólans. 5 ES ö £ 0 ö P- |Segldákur. Manilla, tjörguð og ótjörguð. Skipmannsgarn. Línur. P5 *-s SO & CSj SALT. Ég á von á stórum farmi (um 1000 Tons] af Trapani salti um miðjan næsta mánuð beint frá Trapani. Hvcrgi betri saltkaup. yisgeir Sigurðsson Það fyrsta, sem í frásögur er fær- andi af þessum atburðum, er það, að á öndverðum vetri var stoliö ein- kunnabók 4. bekkjar. Það skal ó- sagt látið, hvort þetta hafi staðið í sambandi við það, að nokkru áður höfðu allir nemendur skriflega beðið yfirstjórn skólans („stiftis“-yíirvöld) uin, að hætt yrði að gefa einkunnir daglega. Bréfið var, sem við var að búast, nokkuð einfaldlegt eða barna- legt í sumum atriðum, og var það ekkert tiltökumál: en niðurlagið var sérstaklega skoplegt, því að þar kref- jast drengirnir þess af yfirvöldunum að ef þau verði ekki við beiðni sinni, þá geri þau sér (drengjunum) grein fyrir, á hverju þau hyggi neitunina. En hafi einkunnabókar-þjófnaðurinn staðið í sainbandi við þessa beiðni, þá er óhætt að segja, að heimsku- legra tiltæki gátu fremjendur þess ekki fundið upp á. 2. tölublað Piltunum, sem sjáifir viija fyrir skrifa lög og reglur um kenslutil. högun skólans, hefir auðvitað verið ókunnugt um það, að „stiftis“-yfir- völdin gátu ekki að lögum orðið við beiðni þeirra. Það hefði orðið að koma til kasta ráðherrans. En vér segjum það ekki út í bláinn, að vór þykjumst hafa fulla ástæðu til að ætla, að „stiftis“-yfirvö]diu hafi ætlað sér að mæla með því að daglegar einkunnir hættu, og muni hafahugs- að sér að reyna að útvega ráðherra- úrskurð í þá átt. Ef vér förum ekki vilt í þessu, sem ekki mun vera, þá hefði breyting þessi komist á svo fljótt, sem kostur var á. En svo þegur piltarnir rökstyðja á eftir beiðni sína með einkunnabókar- stuldinum, þá er auðvitað með því loku fyrir skotið, að yfirvöldin geti látið sér detta í hug að styðja að því að henni verði framgengt að sinni. Sá eða þeir, sem bókinni stálu, hafa því spilt fyrir því áhuga- máli piltanna og tafið það um óá- kveðinn tírna. Skömmu eftir þetta var stolið ann- ari embættisbók skólans -— bæjar- leyfis-bökinni. Þó tók yfir, er piltur einn skar blöð upp úr einkunnabók 2. bekkjar i kenslustund, meðan kennarinn sneri baki við. Það virðist vera á hvers manns vitorði í þessum bæ, hver þetta gerði, og hitt með, að verkið var rætt og afráðið á fundi 2. bekk- jar pilta, þó að örfáir af þeim væri því mótfallnir. — Hvað gerir svo skólastjórinn? Auðvitað heldur próf yfir piltunu n og brýnir fyrir þeim að segja til þess er sekur væri. — Það kom nú, eins og vita mátti fyrir ekki. Piltar eru yfirleitt þeir dreng- ir, að þeir gerast ekki sögusmettur. Og satt að segja ætti enginn skóla- stjóri að reyna að ala þá upp til þess'. En um þetta var ekki leitað tii lögreglustjóra til rannsóknar, og þar var þó auðgert í einni yfirheyrslu að leiða sanuleikann í ljós. En auð- vitað gat þá og komið fram, að meðsekir væru einhverjir synir manna, sem menn hefðu viljað hlífa. Svo var það ráð tekið, að allir þeir piltar, sem í timanum vóru, er þetta URSMIÐA-VINNUSTOFA. Yönduð ÚR og KLUKKUR. Bankastræti 12. Heigi Hannesson.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.