Reykjavík - 14.01.1904, Page 4
8
* *
‘^pórövr ý. £Jrh.orod<lsen,
/esknir,
býr í Þingholtsstrecti 26,
lieima M. 10—11 f. m., og
4—5 e. m.
*_____________________ X
Rétti tíminn
til þess að gerast kaupandi
XVIII. árg. „í’jóðTÍljans'1.
Þeir sem eigi hafa áður verið
kaupendur blaðsins, _ætt,u að sæta
þeim kostakjörum, sem nú eru i
boði:
urn 200 bls. af skcmtisogum
og auk þess síðasti ársfjórðungurinn
af 17. árg. „ÞjóðT.*, hvorttveggja
alveg ókeypis.
Eeykvíkingar geta pantað blaðið
hjá Skúla I*. Sívertsen í Ingólfs-
stræti. [ — 4
Heiðraðir
útgerðarmenn og skipstjórar!
Héi með gefst yður til vitundar,
að ég, eins og að undanförnu, geri
við Kompása og önnur. sjófræðileg
(nautisk) verkfæri. Öllu þess konar
veiti ég móttóku heima hjá mér,
Laugavegi 74., og geri við það er
viðgerðar þarf, íyrir mjög væga borg-
un,
Reykjavík 1903.
Steíán Pálsson
skipstjóri.
Sjóvettlinga,
óróna, kaupir háu verði verzlunin
LIVERPOOL.
Brent og malað
K a f f i
bezt í
V. FISCHERS
V E It Z L U X.
úr Borgarfjarðarsýslu fæst enn á 16
aura pundið í pakkhúsdeildinni.
THOMSENS MAGASÍN.
Heiðruðu bæjarbúar! Þið sem
þurfið að fá ykkur liúsgögn svo sem
Kommóður, Borð, Rúmstæði og fl.
ættuð að koma og heyra þá ódýru
prísa í þingholtsstræti 8 á trésmíða-
vinnustofu áður enn þið festið kaup
annarstaðar.
Leikhúsið „ Gja!dþrotiðu cftir
Bjernson. Aðalpersóna leiksins er
Tjælde stórkaupmaður og verksmiðju-
eigandi í litlum sjókaupstað ekki all-
fjarri Krístíaníu. Hann heflr í fyrstu
grætt auð fjar, en síðan verða verzl-
unarhorfur andstæðari, en í stað þess
að draga saman seglin í tíma, hefir
hann spent lánstraustsboganu hærra
og hærra 1 von um betri tíma. En
lánstraustið þver, og í því hann hygg-
ur sig hafa veitt gullkálf mikinn fi'á
Kristíaniu til að veita sér ærið lán
og fleyta sér þannig enn í bráð, kem-
ur málaflutningsmaður (Berent), um-
boðsmaður bankanna, til Tjælde, sýn-
ir honum fram á, að hann eigi ekki
fyrir skuidum, hafi sokkið í þær dýpra
og dýpra 3 síðustu árin, og heimtar,
að hann framselji bú sitt til gjald-
þrotameðferðar; ný lán verði að eins
til að steypa honum dýpra; hann
stjórni eigi með nægri gætni og spar-
semi. Tjælde bregzt iila við, segist
hafa nýfengið loforð am peninga og
geta goldið hverjum sitt. Berent
segir honum að hann hafi aðvarað
gullkálflnn (Lind) og úr því verði
ekkert. Svo reynir Tj. að telja B.
trú um, að það sé hyggilegra að út-,
vega sér peninga, til að halda sér við,
en að neyða sig til gjaldþrota. B.
neitar því, og T. lokar dyrum, dreg-
ui upp hlaðna skammbyssu og segir
að hér skuli hvorugur lifandi út kom-
ast nema hann iofl að útvega sér
peningana. En þegar B-. gengur að
honum rólegur og hvessir á hann
augun, felst honum hugur. Þetta er
átakanlegasta atriðið í leiknum, og
má segja að leikurinn velti á því,
að leikendur sé þessu hlutverki vaxnir.
Og það tekst. Hr. Jón Jónsson sagnfr.
leikur Tjælde yflrleitt vel, og ef til vill
hvað bezt í þessu atriði. Hr. Jens
Waage leikur Berent alveg snildar-
lega. Það má með sanni segja um
hr. J. W., sem byrjaði á litlu hlut-
verki fyrst að leika, að honum virð-
ist fara fram með hverjum nýjum
ieik. Hann skilur ávalt hlutverk
sín og leggur auðsjáanlega mikíð
og samvizkusamlegt starf í að und-
irbúa sig og æfa.
Tjælde á dætur tvær, Valborgu og
Signýju. Signý er yngri og er heitin
staðgengli (lieutenant) í riddaraliðinu,
Hammer að nafni.
Endinn á viðskiftum þeirra Tj. og
B. verður sá, að Tj. selur- fram bú
sitt. Þá hefir staðgengillinn sig á
burt, yfirgefur unnustuna. Það var
erfingi auðuga kaupinannsins, en ekki
dóttir gjaldþrota mannsins, sem hann
vildi eiga.
Sannæs heitir verzlunarþjónn Tjælde,
vandaður maður, en feiminn; heíir
frostbóiku-rauðar hendur, en ber ást
arhug til Valborgar, þó að hann hafi
aldréi dirfst að biðja hennar. En hún
og aðrir hafa orðið þess varir. En
hún ann honum ekkk Hún er nauða-
skynsöm stúlka, og undir niðri til-
finninganæm, en heflr enn engumunn-
að, hvergi fundið ástarþrá sinni stað ;
hún heflr næma réttlætistilfinning
og því megna óbeit á allri uppgerð
og öllu ósönnu í lífinu. Dæmir því
strangt aðra og sér meðal annars
glögt, að Hammer elskar auðiim, en
ekki systur hennar.
Sannæs hefir komið til Tjælde ung-
ur, erft lítilræði, en varið því svo vel,
að hann á 7000 spesíur (28,000 ,kr.),
er Tj. verður gjaldþrota. Þetta fé
býður hann Tjæide, og Tj. byrjar með
því smáverziun í litlu sjóþorpi. Val-
boig og Sannæs eru bæði við verzl-
unina og blómgást hún vel. Þessi
þrjú ár, sem þau hafa unnið saman,
hefur V. lært að virða og elska San-
næs, og verður loks kona hans. En
sjálf verður hún að biðja hans, því
að hún hafði fyr meir sært hann
svo djúpt, að hann var orðinn henni
afhuga.
Frú Tjælde er þreytt og raædd kona,
en mesta kvenval.
Lang-vandasamasta og vanþakkiát-
asta hlutverkið í leiknurn er Sanriæs.
Oss' vitanlega hefir erlendis engum
leikara þótt takast þetta hlutverk,
mma Wiehe. Emil Paulsen, sem síð-
ar reyndi sig á því, þótti ekki takast
það. Hér heflr hr. Á. Eiríksson, feng-
ið þetta óþakkláta verk, og leysir
það, sem vænta mátti, svo af hendi,
að engin likindi eru til, að neinn,
sem hér er völ á, hefði gert það eins
vel. Hr. Á. E. er viðurkent að sé
einn af beztu leikkröftum vorum, og
það sem einkennir hann er það, að
bann.nær ávalt föstum tökum á að-
alseiginum (charalder) þeirra persóna,
er hann leikur. Hann heflr auðsjá-
anlega skilið Sannæs, og þó að hon-
um hafi ekki tekist að gera neina
snild úr honum, þá verðum vér að
telja alveg furðu, hvað honum tekst
við hann — jafnerfitt og vanþakklátt
hlutverk.
Frú Stefanía leikur frú Tjælde snild-
arvel. Ungfrú G. Einarsson leikur
Signýju prýðilega.
Ungfrú G. Haild. leikur Yalborgu,
og virðist hafa misskilið aðalseigini
hennar, einkanlega ber á því í fyrri
hluts leiksins, alt fram að því að
Tjælde er orðinn gjaldþrota; hún flnn-
ur þar ekkert armað í Valborgu, en
geðvonzkuna, og heldur hér, eins og
í öllu, sem hún leikur, þeim óþol-
andi kæk, að „höggva máflnn“ eins
og norn við hvert orð, sem hún seg-
ir. Þetta má hún ómögulega gera,
þegar hún leikur unga og vei upp
alda hefðarmey, þótt það fari henni
vel og eðiilega, þegar það á við (í
gömlum geðvörgum). Hún hefir svo
mikla leikhæflleika, að hún hlýtur að
geta séð þetta og vanið sig af þeim
ósið. Aftur tekst henni mjög vel,
þar sem hún talar við föður sinn, er
hún ræður honurn að þiggja boð San-
næs’s (lok 3. þáttar). Og í síðasta
þætti leikur hún vel.
Á leik hr. G. Tómassonar (Hamm-
er) er sá mikli galli, að hann ber sig
í Hkamaburði svo unglings-slánalega
(holningslm). En foringi í riddara-
iiðinu á að hafa hermannlegan iima-
burð.
Hr. Helgi Helgason ieikur Lind kon-
súl prýðilega.
Hr. Kr. Þorgr. leikur Jakobsen öl-
gerðarmann vel — eftir því gerfi,
sem honum er gefið, En það er frá-
munalegt axarskaft af þeim er tilsögn
heflr um gerfl og búninga (hver sem
hann er), að Jalcobsen er látinn vera
gamall karl, hvítur fyrir hærum, svo
iiann gæti verið faðir Tjælde, sem er
óhærður í fyrri hlut leiksins. Og þó
segir Jak. í 2. þætti leiksins : „rtg
var lítill og fátækur drengur, er ég
korn til Tjælde". („Jeg kom til Kon-
sul Tj. sora en liden, fattig gut.“).
Leikur þessi er svo snildar-fagur,
og yflrleitt, svo vel leikinn, að meira
yndi er að horfa á hann, en nokkuð
annað, er hér heflr nokkru sirini ver-
ið leikið. Til þessa heflr jafnan ver-
ið troðfult hús, er hann hefir verið
leikinn og bílætin jafnvel veiið pönt-
uð fyrír fram. Eins og það er
leikfélaginu inn mesti sómi að hafa
valið leik þennan og ráðið við hann,
eins verður það Reykvíkingum sómi,
eí hann getur orðið leikinn oftar í
röð, en nokkur annar leikur.
1Rq?kíavík og o^nö.
—o---
t Frú Ouðhiiig Jensdóttir (Sig-
urðssonar rektors) andaðist hér 7.
þ. m. 53. ára að aldri. Hún var
ekkja Sigurðar sýslumanns Jónssonar
í Snæfellsnessýslu. Valinkunn sæmd-
kona.
Iir. Þórður Edilonsson, læknir
í Kjósinni, heflr sagt af sér embætti
því, en gerist frá Nýján aðstoðar-
iæknir Reykjavíkurlæknis og er seztur
að í Hafnarfirði, en er jafnframt sett-
ur til að þjóna sínu fyrra embætti
(Kjósinni).
|- u n D u r
í hlutafélagi Báruhússins verður hald-
inn á morgun Föstud. 15. þ. m. kl.
6 sd. í Báruhúsinu.
Rvík, 14. Jan. 1904.
Otto N. Þorláhsson. Þorst. Egilsson.
Helgi Björnsson.
Meðala-lýsi
gufubrætt fæst í Þingholtsstræti 26.
Flaskan 1,50. [—4.
Kol - steinolíu
ættu allir að kaupa í
TH0MSENS MAGASINI.
Xajé Xlampenborg.
Þar fæst ávalt heitur matur á hvaða
tíma sem er ásamt mörgu fl.
Ágást Benediktsson.
Nýtt fímmskúffu skrifhorð með
góðu verði til söiu hjá Jóni Magn-
ússgni, Laugavegi 27.
FUNDI.NN áLaugayevgi yfirfrakki, Rit-
stj. Avísar finnanda.
UNGUR maður regiusamur og vel að
sér í skrift og reikuingi óskar eftir atvinnu
við verzlun nú þegar. Ritstj. ávísar.
TAFA8T IIEFIR ný-ullarbolur 7. Jan.
í Laugunum. Finnandi skili til Árna
Nikulássonar, rakara.
8 VARTKÁPÓTTUR KETTLINGUR er í
óskilum í Bergstaðastrœti nr. 41.
TAPAÐIST á Grímudansinum kven- N
regnhlíf á stálteini. Sá sem hirt hefir eða
fundið, skili tíl Sigríðar Ólafsson, Aðalstr.
1K__________________________________
TAPAÐIST á Sunnnd. á strætunum
sílfurbrjóstnál. Fundarlaun. Ritstj. ávísar
eiganda.
TIL LEIGU 14. Mai stofa kamers og
eldhús með geymslu. Upplýsingar ge ur
Þórður Magnússon, í húsi Hróbjarts skó-
smiðs.
TÝND á Föstud.kvöld peningabudda
með hérumbil 15—16 kr. í á götum bæ-
jarins. Fundarlaun. A8m. Jónsson, Ný-
lendngötu 20.
FUNDlÐ vasa-úr með festi. Ritstj. á-
vísar finnanda.
NYTT VFSTI fanst í Þingholtsstræti
6. þ. m., með hárkambi og lykli í vösum.
Eigandi snúi sér til Sveinbjarnar Jóns-
sonar, Skólavörðustíg 33.
Pebntsmlbja Rbykjavíkob.
Vrentari DORV. PORVARÐSSON.
Pappirinn frá Jóni Ólafssyni