Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 28.01.1904, Síða 1

Reykjavík - 28.01.1904, Síða 1
Útgefandi: hhjtajélagib „Revkjavík^ Ábyrgðarmaður: Jón Ólaksson. Gjaldkcri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórabinsson. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burð&r- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 ets). Afgreiðsla: Laugavegi 7. FRÉTTABLA Ð — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. V. árgangur, Fimtudaginn 28. Janúar 1904. 4. tölublað ÍW ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. Ojna og elðavétar kristján Forg rímsson. Godthaab Y erzlunin Verzlunin godthaab’ er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til liúsbygginga, báta- og l>ilskipaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Q o <rt- p cr Vandaðar vörur. L.ágt verð. ¥ín- og ölkjallarinn í inu nýja húsi hr. Guðjóns Sigurðssonar úrsmiðs hefir nú með s]s sLaura“ fengið stórar birgðir af alls konar. öli og gosdrykkjum; einnig mikið af vínum frá inu velþekta verzlunarhúsi C. H. M0NSTER & S0N. Öll vínin eru aftöppuð í útlöndnm af mönnum með sérstakri þekking á þeim starfa, og er því vissa fyrir, að atlur frágangnr er vandaður, enda hafa allir er, keypt hafa vínin hér, lofað þau mjög, fyrir verð og gæði. Sökum þess, að í kjallaranum er miðstöðvar-hitunarvél, er altaf jafn-heitt loft á vínunum, svo vínin geta eigi spilst sökum of-mikils hita eða kulda. 8 jómenn! íjvergi bdra að verzla en i uiurqzjQA j'íýkominn frá €nglanði og Þýzkalandi; hvar ég hefi keypt til verzlunar minnar, miklar og margbrcyttar teg- undir af alls konar yefnaðarvöru, sem ég hefi verið svo heppinn að fá vel og smckktcga valdar, og sem þrátt fyrir, að flestöil álnavara cr nú stigin að mun í útlöndum, verð- ur seld ún tillits til þess,með því að ég hafði trygt mér vefnaðarvörur frá ýmsum verzlunarhúsum áður en hækkunin varð, og er það því í hag kaupendanna. In llj'ja vefnaðarvörubúð mín í húsi Guðjóns Sigurðssonar er ■eigi alveg fuilger, en vonast bráðlega að hún verði tilbúin, og verða þá •allar inar nýju vörur til sýnis þar. Yirðingarfylst Verzlun Th. Thorsteinsson hefir 2 síðastliðin ár haft til sölu lítið eitt af íslenzkum sjófatnaði, er allir sjómenn hafa gefið eindrcgið lof fyrir verð og gæði. Vegna innar miklu eftirspurnar hefir nú verzlunin „f IverpooT til sölu talsvert af sams konar sjófatnaði, sem er vel ]>urr, og allur 4 sinnum íborinn. Allar aðrar vðrur; svo sem ullarnærfatnað, peysur, utanhafnar kiæðnaði, eríiðisfatuaðiallskonar, erunýkomnar í m,jög miklu úrvali, og óhætt að fullyrða að betri og vandaðri, og um leið ódy'rari vörur í þessari grein, er eigi kostur á að fá annarstaðar. MSrq hús af ýrnsri gerð á góð- ' i n um st.öðum í bænum il sölu. — Semjamá við snikkara Bjarna jfönsson, — 41 Vesamótum, Rvík. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín ! Rétti tíminn til þess að gerast kaupandi XVIII. arg. „Þjóðviljans*. Þeir sem eigi hafa áður verið kaupendur blaðsins, ættu að sæta þeim kostakjörum, sem nú eru i boði: um 200 hls. af skemtisðgum og auk þess síðasti ársfjórðungurinn af 17. árg. „Þjóðv.“, hvorttveggja alveg ókeypis. Reykvíkingar geta pantað blaðið hjá Skúla 1*. Sívertsen í Ingólfr* stræti. [ — 4 Meðala-lýsi gufubrætt fæst í Þingholtsstræti 26. Flaskan 1,50. [—4. Silki-blúsur, hálskragar, blúndur, miliumverk, kápuspennur, kjólalegg- ingar, kjólaskráut o. fl., nýkomið í ■dómufatadeildina í Hollenzkur farfi, saumur, timbur, þakjárn, segldúkur, ofnar og elda- vólar o. fl. kom með „Laura“ í pakk- húsdeildina í THOMSENS MAGASÍNI. TH0MSENS MAGASÍNI. Album, skrifmöppur, vasabækur, bréfaveski, peningabuddur, skákborð og töfl, ritföng og ýmsir skrautgripir nýkomið í bazardeildina í TH0MSENS MAGASÍNI. ÚRSMÍ9A-VIMNUSTOFA. Vönduð ÉR og KLEKKUB,. Bankastbæti 12. Helgi Hennesson.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.