Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 04.02.1904, Blaðsíða 3

Reykjavík - 04.02.1904, Blaðsíða 3
19 Inir alþektu, ágætu VINDLAR: E1 Arte « La Maravilla eru nú komnir í Jryíe’s verztun í Reykjavík. Karlmanns & drengja Waterprofkápur 50o|o ödýrari en alstaðarannarstaðar. Sömul. pantaðar eftir tnáli ef óskað er. 209 sýnisfeornum úr að veija. ÞlNCHOLTSSTRÆTI 4. er ort vóru við tækifærið, vóru sung- in i heimahúsum, t>ví að bann séra Jóhanns lá á að þau væru sungin í kyrkjunni; annað var eftir Bjarna, kennara Jónsson frá Vogi, mjög fall- egt kvæði, en hitt eftir Guðm. Guð- mundsson stud. med., snildar fagurt. „Vendsyssel," aukaskipið, kom hingað eftir 14 daga ferð frá Höfn, kom við í Leith. Með henni kom hr. Schou bankastjóxá. Stjórnarskráin nýja gekkígildi fyrsta þessa mánaðar. Af þremur skrifstofustjói'um, er hver veitir sinni stjórnardeild forstöðu,' eru tveir áð eins skipaðir enn, Jón Magnússon fv. landshöfðingjaritari og cand. jur. Jón Hermannsson (sýslumanns frá Velli). Aðstoðarmenn á skrifstofunum eru: hi'æðurnir Guðm. og Jón Sveinbjórns- son og Eggert Claessen, allir cand. jur. Fv. endurskoðari Imiriði Einarsson er skipaður umboðsmaður á einni skrif- stofunni, þeirri er endurskoðunarmálin heíir á hendi. (Umbm. er á milli að- stoðarmanns og skrifstofustjóra). Samsœti mikið með miðdegisverði var haldið í Iðnaðarmannahúsinu 1. þ. m. til að fagna inni nýju stjórn- arskrá. Var ráðherranum hr. H. Hafstein boðið þangað í heiðui's skyni til að fagna honum, og sömuleiðis fyrv. landshöfðingja hr. M. Stephensen til að kveðja hann. Talaði docent E. Briem nokkur kveðju orð til 1-nds- höfðingja, sem sVaraði með snjallri ræðu; lector Þórh. Bjarnarson mælti fyrir minni ráðherrans, sem svai'aði skálinni vel og skörulegá. En fyrstu ræðuna hafði flutt hr. J. Havsteen amtmaður fyrir minni konungs. Áð- ur en sú skál var drukkin var sung- ið kvæði það sem prentað er á öðr- um stað hér í blaðinu. Enn var mælt fyrir fleiri skálum, svo sem Albei'tís og vinstri manna í Danmörku (Klemens Íandritari), minni kvenna heiðursgestanna (Jón Jakobsson bókav.) Hundrað manns af öllum flokkum og stéttum sátu hófið. liúmfastur hefir ritstj. þessa blaðs legið síðan á Laugard. Stjórnartíðindi. Ný Iðg staðfest af konungi 27. Nóv. f. á.: 37. Lög um eftirlit með mannflutn- ingum til útlanda. 38. Lög um friðun fugla. 39. Lög um þingsköp til bráðabirgða fyrir alþingi. 40. Lög um að stjórninni veitist heimild til aðmakaskifta þjóðjörð- inni Norður-Hvammi í Hamms- hreppi fyrir Fell í Dyrhólahreppi. 41. Lög um heimild til að kaupa lönd til skógarfriðunar og skóg- argræðslu. 42—-48. Löggildingar 7 nýrra verzl- unarstaða, Selvíkur í Skagafirði, Kálfhamarsvíkur, Bolungarvíkur Svo vildi til, að eg af tilviljun fékk hörundskvilla í andlitið fyrir skömmu. Hafa blaðurskjóður bæj- arins leitt út af þessu ýmsar get- gátur, miður hollar, í minn garð. — Til þess nú í eitt skifti að gefa kjaftæðispestinni í Reykjavík inn gagneitur — það kemur alf of sjald- an fyrir að það er gert —, þá hefi ég fengið eftirfarandi vottorð hjá héraðslækninum. Sigurj. Olafsson. Eg hefi í dag skoðað Sigurjón Ólafsson trésmið og votta hér með eftir beiðni hans, að enginn minsti vottur er til þess, að hann hafi, eða hafi nokkru sinni haft franzós (Sy- philis). Reykjavík 31 h 1904. Cr. Iljörnsson læknir. Undirrituð kennir stúlkum að taka mál fyrir talsvert lxegri borg- un, en vant er, helzt ef mai'gar stúlkur sameina sig í tíma. Þær sem ætla að læra það, tettu að tala við.mig seni fyrst. Ég hefi ágætt efni í karlmanns- föf, sem eg sel tilbúin, mjög ódýr; pantið þau sem fyrst. Guðríður Gnnnarsdóttir Laugavegi 27. Z e b r a ofnsvertan góða komin aftur í verzlun Einars Árnasonar. V i n d 1 a r (útlendii') frá 3,50 :/i ks. Iteyktóbak, enskt og þýzkt, ódýrast í Þingholtsstræti nr. 4. Spegepylsnr, Cervelatpylsur tilbúnar erlendis, nýkomnar í verzlun Einars Árnasonar. *•> smjor fæst altaf í verzlun Jóns Þórðarsonar, sömuleiðis kæfa, reykt kjöt og reykt- ur lax. í ísafjarðarsýslu, Grenivíkur, Akra í Hraunhrepp, Heiðar á Langanesi og Óspakseyrar í Bitru. 19. Des. staðfest: 49. Lög um túngirðingar. 50. Lög um fóiksílutninga til ís- lands. 51. Lög um heimild til lántöku fyr- ir landsjóð. Hjúkrunarfélag Reykjavíkur hélt, fyrsta ársfund sinn í Iðnaðarmanna- húsinu að kyeldi ins 25. þ. man. For- maður félagsins séra Jón Helgason presta- skólakennari, skýrði Irá aðgerðum félags- ins á missiri því, sem iiðið væri síðan fé- lagið tók til starfa (I. Júli næstl. ár). Tölu félagsmanna kvað hann vera alls 140 og hefðu þeir sjálfir ákveðið árstillög sin, en þau væru minst 2 kr., en mest 10 kr. Tekjur félagsins á liðna árinu hefðu verið alls 581,42 kr., (aðallega árstillög félags- manna), en útgjöld 310,10 kr., svo að fé- lagið ætti nú við ársbyrjun í sjóði alls 271,32 kr. Hjúkrunarkona félagsins hefði á þessu missiri stundað sjúka á 10 heim- ilum alls í samtals 152 daga (mest 35 daga á sarna heimilinu) og á 4 þessara heimila jafnframt unnið öll heimilisverk. Deiðni um að fá hjúkrunarkonu liefði, þrátt fyrir allgott heilsufar hér í hænum á þessu missiri, hvað eftir annað ekki orðið tekin til greina, þótt brýn þörf hefði legið fyrir, svo að heita mætti, að þegar væri reynsla fyrir því fengin, að ekki veitti af annari hjúkrunarkonu í viðbót og það helzt mjög bráðlega. Formaður leítaði fyrir hönd fé- lagsstjörnarinnar, álits fuudarmanna um, hvað gjöra skyldi í þessu máli, og' var það samhuga álit þeiri-a, að félagið yrði að reyna að auka starískraft sinn með því að bæta við sig annari hjúkrunarkonu. En tii þess að ráða fram úr þeim kostnaðar- auka fyrir félagið, sem það hefir í för með sér, var stjórninni gefin heimild til að gang- ast fyrir tombóluhaldi, — sem flestii þó töldu neyðarúrræði, — ef ckki sæist nein leið önnur til að auka tekjur félagsins. — Stjórn félagsins (þeir séra Jón Helgason formaður, bankabokari Sighv. Bjarnason ritari og cand. jur. Hannes Thorsteisson gjaldkeri) var endurkosin, sömuleiðis end- urskoðunarmenn (þeir kaupm. Br. H. Bjarn- ason og bankagjaldkeri Halldór Jónsson). Að lokum fiutti héraðslæknir Guðm. Björns- son mjög fróðlega tölu um taugaveikina OG VAKNIR GEGN HENNI. — Handsáp góðai', í verzlun ur Elinars Árnasonar. M u s t a d lí QDfíODÍ s Idl gdl J fæst í verzlun íi 6 Jóns Þórðarsonar. Rvík. OTDRSKINNSHÚFA hefir fundist, vitja má til Hersveins Sveinbjarnarsonar, Þing- lioltsstr. 3.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.