Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 04.02.1904, Síða 4

Reykjavík - 04.02.1904, Síða 4
20 33 afar-háa verí, sem nú er ú flski, ætti að hvetja menn til að kaupa 70 Tonna FlSKI' KUTTER, sem af sórstökum ástæðum er til sölu og fyrir tæpu ári síðan er keyptur frá útlöndum. Verðið óheyriiega lágt. — Söluskilmálar ágætir. Menn semji við undirritaðan, Matth. I*óröarson. il útgerðarmann Segldákur. Manilla, tjörguð og ótjörguð. Skipmannsgarn. Línur. SALT. Ég á von á stórum farmi (um 1000 Tons) af Trapani salti um miðjan þennan mánuð beint frá Trapani. Hrergi hetri saltkaup. ^sgeir Signrðsson Leikfélag Reykjavíkur. Sjalðþrotið verður leikið 1 siðasta sinn á Sunnudaginn kemur (7. þ. mán.). 0 s t a r fást beztir í verzlun Einars Árnasonar. Til leigu! frá 14. Maí næstk., í húsunum nr. 7 a og 7 b, við Lindargötu: góð íbúðarherbergi með eldhúsi og geymsluplássi. Kartöflnr dauskar, ^íppelsinur í verzlun Einars Árnasonar. Dugleg og þrifin vinnustúika getur fengið vist frá 14. Maí, p. á., á barnslausu heimili, gott kaup borgað. Ritstjóri ávísar. Til neytenda ins ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að ég hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lifs-elixírinn só eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixirinn er algjörlega eins og ann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem só 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að Selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslanbs, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sín vegná, að þeir fái inn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og flrma- nafninu, Waldemar Petersen, Frederiks havn, og, —j,-- í grænu lakki ofan á stútnum Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði kraflst hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 au., eruð þér beðnir *að skrifa mér um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldomar Petersen, Kerisla í ljósmóðurfræði byrjar I. íilarz, en ekki 1. Maí oins og stóð i næst síðasta blaði. Mær í lögreglu-þjónustu. Sannar sögur eftir Miss Loveday Bbooke. IY. Tygilhnífurinn, [Frh.]. „Ég er nú helzt á því“, tók hr. Dyer fram í og sneri sér að henni, „að bezt sé að skoða þetta tygiihnífa- mál út af fyrir sig, án nokkurs sam- bands við hálsfestina. Mér er nær að ætla, að þegar við komumst lengra áleiðis að rannsaka þetta mál, munum við komast að raun urn, að þessir tveir atburðir eigi ekki skylt saman. Það er ofurvel hugsanlegt, að þessir tygilhnífar sé sendir í gáska — þó ég játi, að það sé nokkuð grátt gaman — af einhverjum ónær- gætnum gárung, sem álítur þetta góða skemtun." Nú létti mjög svipnum á séra Hawke. „Æ, haldið þér það — skyldi það geta verið?" mælti hann; „ja, það létti steini af hjartanu á mér, ef ekki væri annað í efni en það. Nóg er af gárungunum í heiminum; víst er um það. Mér kemur til hug- ar, að hann Jack systursonur minn er mikið hjá okkur um þessar mund- ir; hann er nú ekki eins vandaúur í öllu, eins og ég vildi hann væri; en meðal kunningja hans hljóta að vera heilmargir þeir strákslánar, sem vísir væru til slíks og þvílíks. „Heilmargir slíkir strákslánar með- al kunningja hans“, tók Miss Love- day upp; það styrkir óneitanlega mikið tilgátu hr. Dyers. Hinsvegar held ég þó h'ka, að við verðum að hugsa okkur, að það geti verið, að tygilhnífarnir séu sendir í fullri al- vöru af þeim mönnum, sem við háls- festar'stuldinn hafa verið riðnir, og það í þeim eina tilgangi, að gera yð- ur hræddan og reyna þannig að aftra því, að nein rekistefna sé gerð út af þjófnaðinum. Ef svo er, þá er sama, hvorn endann á þræðinum við tök- um fyrst upp og reynum að rekja. Ef við þá flnnum manninn, sem sent hefir hnífana, þá erum við viss um að finna þjófinn; eða ef við rekjum þar til við finnum þjófinn, þá getur ekki verið langt að leita þess sem sent hefir hnifana. Nú dofnaði aftur yfir séra Hawke. „Það er ákaflega óþægilegt að vera svona settur," sagði hann seinlega „Ég býst við að þessir menn, hver- jir sem þeir eru, sendi mór þrjá tygilhnífa næsta sinn, og þá má ég telja mig dauðadæmdan. Ég hefi al- drei hugsað út í það fyrri en núna, en nú man ég það glögt, að ég fékk ekki fyrsta hnífinn fyrri en eftir að ég hafði haft orð á því við konuna mínaí áheyrn vinnuhjúanna, að róttast mundi að skýra lögreglustjórninni frá festarstpldinum; mór fanst það vera skylda mín gagnvart Sir tíeorge, úr því að festin hafði horfið í mín- um húsum.“ „Hafði konan yðar nokkuð á móti því, að þér leituðuð aðstoðar lög- reglunnar?" spurði Miss Loveday. „Já, hún var ákaft á móti því; hún var alveg samdóma Miss Monroe um það, að ekki skyldi hreyfa þessu neitt. Ég hefði ekki komið til hr. Dyers í gærkveldi, ef ekki hefði viljað svo til, að konan mín var alt i einu sótt til systur sinnar, sem hafði veikst snögglega. Annars hefði það að minsta kosti dregist fyrir mér að koma. Ég vona þér misskiljið inig ekki. Þér megið ekkí ætla, að ég sé ekki húsbóndi á mínu heimili.“ „Nei, auðvitað -auðvitað!" svar- aði Dyer, „En færðu þær, frú Hawke og Miss Monroe, nokkra ástæðu fyrir því, að þær vildu ekki láta snúa sér til lögreglunnar í þessu máli?“ „Já, sjálfsagt einar hundrað á- stæður, og ég mán fæstar af þeim. Miss Monroe færði það til, að þá yrði hún að mæta fyrir dómi til að bera vitni; og því vildi hún með engu móti þurfa að eiga í; og yfir höfuð þótti henni festin ekkí vera verð alls þess umtals og rekistefnu, sem ég vildi gera út af henni. En ég skal segja yður, að festín hefir verið virt meir en níu hundruð punda vírði [yfir 16,000 kr.J; ogMiss Monroe hafði erft hana eftir móður sína.“ „Hvað sagði þá frú Hawke ?“ „Frú Hawke var samdóma Miss Monroe, þegar h.ún heyrði til; en þegar Miss Monroe var ekki við og konan mín talaði um þetta við rnig, þá bar hún fyrir sig alt aðrar ástæð- ur móti því að leita aðstoðar hjá lögreglustjórninni. Hún sagði, að ungar stúlkur væru ævinlega hirðu- lausar um skrautgripi sína; það gæti vel verið að hún hefði týnt festinni í Peking, og það væri lang-líklegast að hún hefði aldrei til Engiands komið. “ (Frh.). HÚð tii leigu strax á Laugavegi. Ritstj. ávísar. TIL LEKiU 14. Mai stoia, karners eid- hús með geymslu; uppíýsingar gelur Þórð- ur Magnússon, í húsi Hróbjarts skósmiðs. TIL íSOLU .jNorsk skíði með umbúðum. Norskt Húðlat (Hvi.epose), Selskinnsbuxur og Oliuíöt. GuðmundurHávarðsson, Jijarna- borg. TIL bOLU stórskipssegl og blakkir. Kitstj. ávisar. KVLNfc) VTN'J’A lanst 2. þ. m. á gotum bæjarms. Vitja má á Laugaveg P7. ATVINNU óskar ungur og áreiðanieg- ur regiumaður, annað hvort við reiknings- hald, ritstörl' eða aðra þokkalega vmnu. Aigr.m. vísar á. isA, sem tekið hetir hatt í misgripum á lónaðarmanna-daussamkomunni ;J0. J an., er vmsamlegast Deðinn að skiia lionum til Hjartar Hanssonar lijá Lryde. OKOLL, iítið sem ekkert brúkað, til sölu með miklurn afslætti Kítstj. ávisar. Pbentsmibja Keykjavíkur. Prentari PORV. PORVARÐSSON. Pappírmn frá Jóni ÓlafsByni,

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.