Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 11.03.1904, Side 1

Reykjavík - 11.03.1904, Side 1
Út.gefandi: iilutaféi.agib „RErKjAvfK“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þókarinsson. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejn' 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. FRÉTTABLA Ð — VERZLCNARBLAÐ — SKBMTIBLAB — AUOLÝSINGABLAÐ. V. árgangur. Föstudaginn 11. Marz 1904. | 11. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. Ofna oo clðayélar selur KRISTJÁN ft)RGRÍMSS0N. Godthaab -Q cö cd x! -V3 ’TÖ o & Yerzlunin 1 r Þh CD j í | er Verzlunin GODTHAAB ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, gerÖar, sem selst með venjulega lágú verði. Yandaðar vörur. Lrágt verð. Ijvergi betra að verzla en í o O P- c-i~ rr ca p cr rei rzl GöDl ’HAaI Lj <! CD >-s M p" uiunizaeyv queqqpor) Kostaboð! Frá 1. —18. þessa mán. verður alls konar vefnaðar- og prjónuð vara (Manufactur) seld mjög lágu verði í verzlun S. Sigfússsonar, hér í bænum, án tillits til innkaupsverðs. (Afsláttur frá núverandi verði verður geflnn: 10, 20, 25, 30, 40, og 45°/0). Mikið er til af góðum og nýjum vörum, svo sem: karlmanna-fataefnum, kvensjölum, skótaui, sjófötum, vefjarbandi, prjónuðum fatnaði, saumuðum karlmanna-fötum o. m. fl. Lindargötu við Vitatorg 1. Marz 1904. S. Sisjjússon. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín ! VELTA HVÍTABANDSINS. hlutaveltu Hvítabandsins komu in 206, sem er _ lampiun, og , sem er myndin. Handhafar númera geta vitjað munanna Uppsali. Fokstöbunufndin. BRJÓSTNÁL fanst i Þingholts- stj. vísar á fundarmann. ÁGÆT byggingarióð við fjölfarna götu er til sölu fyrir mjög lítið verð. sei- jauda vísar Páil Ólafsson, Bergstaðastr. 27. TIL LEIGU frá 14. Mai tvö herbergi, ásamt eidhúsi og geymsluplássi. Ritstj. HLUTA’1 Við drátt i upp númeri númer 365 ofanritaðra á kaffihúsið SILFUR- stræti. Riti Björn Þorláksson hreppstjóri á Varmá. F. 28/u 1854. f 2t/2 1904. Sú hetja, er berst fyrir lýð og land og leysa vill það úr dróma með sannleiks orði, með björtum brand og ber upp þess skjöld með sóma. — hún getur sér lirós, 'og geisla-rós um grafarmark skært mun Ijóma. En hann, sem landsins síns eykur auð með atorku, dáð og vilja, hann fær oft blágrýti fyrir brauð og fáir hann kunna’ að skilja. En skæra kransinn um skjöldinn hans ei skuggarnir dauðans hylja. Þú lézt ekki blika blóðgan hjör við bláhvelída loftið víða, þú hófst vorn iðnað, vorn kraft, vor kjör, til komandi lyftir tiða. Og heiðurs-skjöld harstu hinsta kvöld við höfgann þiun djúpa, blíða. Þín verður alt af með virðing minst, þinn varða þér sjálfur bjóstu; það játar hver, sem þér hefir kynst, að hjartfölginn öllum dóstu. Nú fellir tárin sín fossinn smár, því fjötur hans sundur hjóstu. Nú væta ékkjunnar augu tár, er ýfir sig þyngsta báran; þér áður vöknaði eins um brár við ástvinar missi sáran; og þung féll döggin við þetta högg á þrílaufgan, ungan smárann. Nú lýsir nóttina, lengir dag og ljómar á fold og sæinn. Guðs englar syngja með unaðslag þér ásthlýjan vorsins braginn og bjóða þér inn í salinn sinn, þar sólin skín nótt og daginn! Guöm. Guðmundsson. Smávœgis. Mikill er fögnuður manna á Bret landi yfir framgangi Japana og sigur- sæld, og lýsir það sér hjá öllum stétt- um. Þjóðsöngur Breta heflr þetta við- kvæði: „Rule, Britannia! Britannia rules the waves. Britons never ^þall be slaves“. (o: Stjórna þú, Bretland! Bretland stjórnar höfunum. Bretar skulu aldrei vera þrælar). Nú er þetta sungið svo í Bretlandi: „Rule Japannia! Japannia rules the \vaves“ o. s. frv. (o: Stjórna þú, Japan! Japan stjórnar höfunum o. s. frv.) í smágreinum „frá strætum og gatnamótum" í ensku blaði (útg. í Hull) lásum vér þetta hér um dag- inn: í gær Jenti í orðakast saman á stræti tveim leiguvagnmönuum hér í bænum, nafntoguðum orðhákum. Skammirnar vóru óþvegnar, og múg- ur og margmenni safnaðist utan um þá að hlýða á, og mátti lengi ekki milli sjá, hvor annan mundi sigra í orða- kasti. Þá hoppar annar skyndilega upp í vagn sinn og segir um leið og hann ekur burtu: „Ég vil ekki tala við þig, svínið þitt! Þú ert ekki einu sinni fær um að vera aðmíráll á rúsnesku herslcipi!“. Þá dundi lófaklapp áheyrendanna, en hinn stóð alveg orðlaus. 1Re\>kía\nk oq oi’cní). 10. Marz. „Viki»g% norskt eimskip, kom hingað á Laugard.morgun frá Hauga- sundi með frysta síld (eftir undirlagi bankastj. Tr. G.) til beitu handa þil- skipum hér. Það hafði hleypt inn í Færeyjar á leiðinni og þaðan komu með því isl. farþegjarnir, er með „Scotland" höfðu verið: Björn Jóns- son ritstj. ísaf., Björn Kristjánsson kaupm. og alþm., Pétur Ólafsson kpm. af Patreksflrði, Guðm. Oddgeirsson og Elis Magnússon verzl.menn úr Rvík, Arnbjörn Ólafsson fyrv. vitavörður, Kristján Jónsson, Rögnv. Jónsson og Sigurgeir Jóhannsson sjómenn. t Ungfreyja Christiaue Thomsen, systir Mariu, er látinnar var getið í næstsíðasta bl., andaðist hór 3. þ. m. Chr. var fædd 16. Okt. 1832, Maria 4. Nóv. 1833. t Friðsteinn Jónsson þurra- búðarmaður andaðist hér í bæ í lok f. m. Hann var einn af beztu glímu- mönnum hér um slóðir. Ofanrigning. 27. Jan. þ. á. hefir þáverandi ldsh. M. Stephensen fengið stórkross af Dbr. og Ólafur skrifstofu- stjóri Halldórsson orðið konferenzráð; en riddarar af Dbr. urðu: H. Haf- stein ráðgj., Björn Jónsson rítstj., Jón Magnússon skrifst.stjóri, Valtýr Guð- mundsson dócent og Klemenz Jóns- son landritari. Eitt aí‘ þilskipunum, er héðan lagði út snemma í þ. m., „Goorg", eign Þorst. skipstj. Þorsteinssonar, leitaði fiskjar hór megín við Snæ- fellsjökul og fékk á liðugum sólar- hring 2500 af vænum þorski og feit- um, og sýnir það, að þar var nægur fiskur í sjó. En svo varð skipið að *----------;--------------------♦ URSfóiUA-ViftftUSTOFA. Vöuduð Últ og KLUKKCR. Bankastbæti i 2. Helgi Hannesson. ♦-------------------------------♦

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.