Reykjavík

Issue

Reykjavík - 11.03.1904, Page 2

Reykjavík - 11.03.1904, Page 2
40 lialda inn aftur, fiví að það ólag var á eldavélinni, að skipverjar gátu ekki soðið sér mat. Við þetta var svo gert hér og lagði skipið út í annað sinn, en vaið að snúa inn aftur sam- dægurs, því að þá datt niður stórseglið. Svo virðist sem eftirliti á utbúningi þess skips haíi verið eitthvað ábóta- vant, og hefir mönnum orðið tíðrætt um það hér, að eigandi þess skips er einmitt annar af þeim tveim mönn um, sem bæjarfógetinn hefir skipað eftirliUmann með útbúningi þilskipa héðan. Bæjarbót er það míkil og þakka verð, að nú um tima hefir ekki vart orðið við hrossagang hér á strætun- um. Þá er þess og vert að minnast með þökk, að nú í síðustu snjókom- unum hefir verið mokað frá alþing- ishúss-dyrunum. Ulutabaukinn nýi tekur ekki tíi starfa fyrri en einhverntíma í vor, milli krossmessu og fardaga, segir „ísaf.“ Séra Eínar H rðarsou í Hofteigi hefir fengið Desjarmýrar-prestakall í Borgarfirði austur. (f^cbal ðnrtats! Thore-íelagið hefir orðið fyrir miklu stórtjóni, að missa „Scotland“ í fyrstu ferð þess upp hingað, jafn- ágætt skip og það hefir verið talið. Björn ritstj. Jónsson segir um skipið : „Fór mætavel um farþegana á 1. far- rými. Útbúnaður þar allur í bezta lagi. Fyrirtaks-loftgott þar —loftrásar- umbúnaður ágætur. Rafmagnsljós; rúm og sæti ágæt. Fæði mjög gott, og þó nær hálfu ódýrra en lengst höfum vér vanist.“ — En ruggað hafði það mjög, en við því hefði mátt gera með því að setja undir það rugg- kili. Auðvitað kaupir félagið sér nýtt skip í staðinn; en það er ekki hlaupið að því að fá hæfilega stórt og jafnframt að öllu hentugt og vel út búið skip til íslands-ferða. En þangað til það tekst, leigir félagið án efa skip í „Scotlands“ stað. Skipstjóri á „Scotl.“ var hr. Emil Nielsen, sem var með „KongInge“ í fyrra, mesti dugnaðarmaður, sem á- vann sér velvild og traust allra, er honum kyntust, og er vonandi að vér fáum að njóta hans framvegis í þjónustu félagsins. Mísþyrming móðurmálsins held- nr sífelt áfram í blöðunum. Núna í vikunni sá égauglýst: „Frystuð síld fæst til kaups." — „Frystuð!“ Hví- lík hörmung! Næst fáum við sjálf- sagt að heyra, að einhver sé „þyrst- aður,“ (í st. f. „þyrstur") eða að eitt- hvað hafi verið „nístað“ sundur. Nokkur hiís eru til sölu með góðum borgunar- skilmálum. Menn semji við cand. jur. Eggcrt Claessen. Skr á yfir þilskip, sem ganga á fiskveiðar frá Reykjavík 1904. R. E Ski psn afn Nöfn skipstjóra Nafn útgerðamanna Heimilisf. útgm. 1 Sæborg Pétur Bjarnason Pétur Bjarnason o. fl. Reykjavik 4 Portland G. Stefánsson Gísii Jónsson Nýlendu 5 Skutulsey Runólfur Stefánsson Run. Stefánsson Reykjavík. 7 Friðrik Stefán Pálsson Stefán Pálsson n 8 Geir Halldór Þorsteinsson Geir Zoega n 9 Sjana Jón Árnason n n 10 Guðrún Zoega Páll Hafliðason n n 11 Victory Jón Jónsson n n 12 Josefína Jón Óiafsson n n 13 Friða Guðm. Kr. Ólafsson n n 14 Palmen Björn Hallgrímssou Jes Zimsen o. fl. n 15 Swift Hjalti Jónsson n n 18 Björgvin Kr. Magnússon N. Bjarnason o. fl. —.— 19 Milly Sig. Pétursson Pétur Sigurðsson Hrólfskála. 22 Sigríður Ellert Schram Th. Thorsteinsson Reykjavík.. 23 Nyanza P. M. Sigurðsson n n 24 Guðrún Soffia Jafet Sigurðsson n n 25 Emilie Björn Gíslason n n 26 Margrét Finnur Finnsson n n 28 Jón Páll Matthíasson Jón Þórðarson n 33 Agnes Tumbull Árni Hannesson Árni Hannesson o. fl. n 39 Georg Kolbeinn Þorsteinsson Þorst. Þorsteinsson o. fl. n 43 Fram Guðjón Knútsson Guðjón Knútsson o. fl. n~ 49 Ragnheiður Jón Sigurðsson Magnús Magnússon o. fl. n 50 Sophía-Wheatley Jafet Ólafsson Jafet Ólafsson o. fl. n 51 Haffari Indr. Gottsveinsson Sigurður Jónsson. Görðunum. 52 Svanur Friðrik Ólafsson n n 54 Bergþóra Sig. Guðmundsson Guðm. Ólafsson Nýjabæ. 77 Guðrún Ing. Lárusson. Filippus Filippusson Gufunesi. 81 Esther Kristinn Brynjólfsson Þorsteinn Þorsteinsson o. fl. Reykjavík. 84 Sea-Gull Jón Þórðarson Jes Zimsen o. fl. n 87 Golden-Hope Sig. Þórðarson Sig. Þórðarson o. fl. n G K. 11 Skarphéðinn Sig. Gunnlaugsson Jón Jónsson Melshúsum. 17 Sigurfari Gunnst. Einarsson Pétur Sigurðsson o. fl. Hrólfskála. 19 Karólína Jón Pétursson Rup. Ólafsson Mýrarhúsumv 20 Valdimar Magnús Brynjólfsson Brynj. Bjarnason Engey. 21 Björn Ólafsson Björn Ólafsson Björn Ólafsson Mýrarhúsum. í. s. 32 Haraldur Pétur Þórðarson Jón Laxdal ísafirði. 33 Fram Halldór Steinsson n n M. B. 1 Haraldur Geir Sigurðsson Einar Ingjaldsson o. fl. Akranes. Öll ofangreind skip fótu út dagana 2. til 5. Marz 1904. Þegar líður á vertíð, munu fleiri skip fara út. R. E. þýðir Reykjavík. G. K. — Gullbr- og Kjósarsýsla. í. S. — ísafjarðarsýsla. M. B. — Mýra- og Borgarfjarðarsýsla. (Hr. Kristinn Zimsen hefir góðfúsl. samið skrá þessa handa „Reykjavík"]. Jíýtt hús (tvílyft) á góðum stað, bygt á síðastJ. sumri, er til sölu með óvenjulega góðum kjörum. Útborgun við samninga að eins 300 KR. Ritstj. vísar á. KARTÖFLUR LAUKUR HVÍTKÁL GULRÆTUR kemur með „Laura" til Jes Zimsen. NBIltRITAÐUIt tekur að sér að innheimta skuldir, ann- ast lántökur i bankanum, kaup og sölu á fasteignum og skipum, gera samninga og flytja mál fyrir undirrétti. Lækjargötu 12. Eggert Claessen, cand. jur. Biínaðarfélag íslands boðar félagsmenn á umræðufund um BúnaðarskólamáliA Laugardagskvöld 12. þ. m. kl. 8 f Iðnaðarmannahúsinu. Búfræðingur Björn Bjarnarson^ í Gröf byrjar umræðurnar. Reykjavík, 8. Marz 1904. 1'Þórh. (Bjarnarson.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.