Reykjavík - 08.04.1904, Síða 1
Útgefandi: hlutafblagib „REyKjAVÍK“
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkeri og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórarinsson.
IRe^kjavtfc
♦
Arg. (60tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 au. — 2
sh. — 60 cts). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
Útbreiddasta blað I a n d s i n s. — B e z t a f r é 11 a b I a ð i ð .
Upplag 3010.
V. árgangur.
Föstudaginn 8. Apríl 1904.
ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. -^f
Ofna og clðavélar kristján Þorgrimsson.
Til þeirra sem ætla að byggja.
Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík"
alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum,
J.amir, Farfa.
Reykjavík, 10. Febrúar 1904.
BJ. GUÐMUNDSSON.
Til verzlunar
J. P. T. Brydei
í Reykjavík
nýkomið með s/s „Jarl“:
Sirz, Tvisttau, Piqué, Klæði, Millipils og tilbúnar Svuntur.
Enn fremur mikið úrval af alls konar
REYKTÓBAKI
Tmjög góðu og C I Gr A 11 E T T U M í dósuni („ Three Castle“ og „The
Bosnian Flag“ o. fl.)
WATERPROOFKÁPUR,
karla og kvenna, mjög góðar og ódýrar.
Loks má benda á inar nýju, ágætu
Skilvinðnr („fenix Separator"),
frá ’ SO kr., sem nú virðast ætla að ryðja öllum öðrum skilvindum úr
vegi, með því að þær skilja bæði fljótar og betur, en eru þó að mun ó-
-dýrari eftir gæðum. Forstöðumenn rjómabúanna, búfræðingar og sveita-
ibændurnir ættu að líta á þær áður en þeir kaupa aðrar skilvindur.
Heimsendauna milU.
Frá stríðinu.
Rvík, 30. Marz.
í dag bárust þessi tíðindi:
Mánudagskvöldið 21. þ. m. undir
■miðnætti gerðu 2 Japanskir tundur-
bátar árás á Port Arthur, fyrst um
naiðnæturskeið, og skutu þá Rúsar á
bátana í 20 mínútur. Klukkan 4 um
■nóttina 22. þ. m. hófu 5 bátar árás
á ný. Klukkan hálf-sjö um morgun-
inn komu 4 vígskip Japana að (síð-
ari fregn segir 6) og hófu þegar skot-
hríð; rétt á eftir komu enn ellefu
(síðari fregn segir 12) herskip Jap-
ana í viðbót og enn átta sprengibát-
ar (tundurbátar). Þá lagði rúsneski
flotinn út á móti þeim til orrustu.
Klukkan níu hófu Japanar skothríð
á Líá-tí-sjá og lögðu svo skipum
sínum þar bak við klettana og hófu
skothríð á bœinn.
Þetta er eftir símskeiti frá Alex-
Jarðarför Ingileifs sál. Lofts- sonar söðlasmiðs fer fram Laugardaginn 9. Apríl, og byr- jar kl. 12 á hád. á heimili ins látná, Yesturgötu 55.
ieff til Pótursborgar, og virðist árás-
in hafa staðið sem hæst, er það
skeyti var sent. — Frá Tókío segir
símskeyti kl. 7,5 síðd., að fregnir sé
að berast um, að Japanar hafi getað
lokað alveg höfninni á Port Arthur.
(Áður höfum vér fengið þá fregn, að
Rúsar hafi sjálfir sökt “skipum til
beggja hliða í sundið inn að höfninni,
og að eins skilið eftir mjótt sund í
miðju fyrir skip sín að fara um.
Gerðu þeír þetta til að gerajapönsk-
um sprengibátum örðugra að renna
inn á innri höfnina; en í því höfðu
þeir sýnt sig). Samkvæmt þessu
virðist rúsneski flotinn ekki hafa
getað veitt Japönum mikið viðnám.
Síðara skeyti frá Pétursborg kl.
2 á Miðkudagsmorgun segir, að jap-
anski flotinn hafl lint árásinni og
siglt burt í suðurátt stundu fyrir
hádegi. Rúsar þykjast ekkert tjón
hafa beðið, en segja eitt vígskip Jap-
ana hafi fengið áfall, svo að það hafl
orðíð að leggja frá orrustu á undan
hinum’ skipunum. Fréttir þessar
eru rúsneskar og því hætt við að
tjón Rúsa hafl meira verið en þeir
láta af.
Japanar leggja mikið kapp á að
leggja járnbraut frá Seoui tii Fong-
jang (en þaðan á að leggja hana til
Wí-dsjú). 3000 verkfræðingar jap-
anskir vinna. að þessu verki, aak
fjölda verkmanna.
Járnbrautarlagningin þykir bera
votí um framsýni Japana og hyggni.
Bíði þeir síðar meir ósigur í Mand-
sjúrí eða takist þeim ekki að reka
Rúsa þaðan, ætla þeir sér, hvað sem
tautar, að verja Kóreu og halda henni
óháðri, og er auðsætt, hve miklu
auðveldara það verður, ef þeir hafa
samfelda járnbraut að baki sér alt
sunnan frá Fjúsan, aðalhöfninni.
Sagt er, að Japanar séu að reyna,
þótt mitt í ófriði sé, að endurskapa
alla sfjórn Kóreu; sé að fá keisar-
ann til að koma á þingbundinni
stjórn ámóta og er í Japan.
Landorrusta enginn orðin enn að
morgni 24. þ. m.
15. tölublað
g,
Uudirrítuð opnar í dag nýja sölu-
búð í Kiústjánshúsi (Fischerssund nr.
1), og vei’ða þar seldir:
6ull-og Sil|urmunir,
ódýrari en annarstaðar, en ekki síð-
ur vandaðir. Alt eftir nýustu tizku.
Yirðingarfylst.
Kristín Sigurðardóttir.
^tvinna |xst.
Stjórn Ábnrðarfélagsins í Iteyk-
javík, öskar að fá tilboð frá þeim,
sem vilja ráða sig ársmaun fyrir
ákveðið kanp, til þess að sjá um
keyrslu og fleiri störf fyrir félagið.
Einnig óskast að fá tilboð stein-
suiiða um bygging á 2 liúsatóft-
mn úr steini, sem hver er 20 al.
löng, 10 al. breið og veggir 31/2 al.
á hæð, þeir eiga að vera steinlímdir
og gólflð cementsteypt.
Enn fremur óskast, að fá tilboð
trésmiða eða beykja, um smíði á
50 til 100 salerniskollum.
Tilboðin verða að sendast fyrir 12.
Apríl þ. á. til undirritaðs, sem jafn-
framt gefur nákvæmar upplýsingar
þeim, er þess óska.
Tryggvi Gíunnarsson,
formaður.
Ið íslenzka kvenfélag
heldur aukafund Mánudaginn 11. þ.
m. á venjulegum stað og tíma.
Aríðandi að íélagskonur mæti.
Stjórnin.
Ávalt nægar birgðir af Líkkrönz-
um úr lifandi og þurkuðum blóm-
um hjá
Guörúnu Clausen,
16 Hafnarstræti 16.
Aðvöran.
Nú hefi ég fengið fulla vissu fyrir
því, hver þér eruð, sem tókuð yflr-
fraltkan minn úr forstofunni hjá,
mér fyrra Laugardag. — Ef þér
skilið honum nú ekki undir eins til
mín, þá neyðist ég til að snúa méc
til réttvísinnar.
Reykjavík, 5. Apríi 1904.
Árni Einarsson.