Reykjavík

Issue

Reykjavík - 08.04.1904, Page 3

Reykjavík - 08.04.1904, Page 3
59 Foulard-silki Biðjið um sýnishorn af vor- og sutnar-siikjum vorum. Sérstaklega: Þrykt Siiki-Foulard, hrá-siiki, sftcssaiines, Louisines, Sveizer-ísaumsssiiki o. s. fr. fyrir föt og' blússur, frá 90 au, og þar yfir pr. meter. Yér seljum beinleiðis einstaklingum og sendumtn silki, þau er menn kjósa sér, tollfriit og touruargjaidsfrítt hoim til rnanna. Luzern y 6 (Schweiz) Silkivarnings-U tfly tj endur. Fyrirlestur í Báruhúsinu á Sunnudaginn kem- ur kl. 4 e. h. Allir velkomnir. 3. ðsiinnð. Um grástein og steypustein. --0 —- í 12. tölublaði „Reykjavíkur“ þ. á. stendur grein með fyrirsögninni: „Meðal annars“ og er hún um verk- smiðjuna „Mjöini“ og er þar ná- kvæmlega skýrt frá tilgangi og til- högun þeirrar verksm. með skáldleg- um hugmyndum og miklu lofsorði á hana lokið. Mér hafa nú mikið brugðist vonir þær, sem ég gerði mér um verksm. þessa þegar verið var að byggja hana, því að ég hafði gert mér vonir um, að byggingar úr efni því, sem verk- sm. framleiðir (steypu-steini) mundu verða að mun ódýrari1) en úr grá- steini (Dolerit) og steinbyggingum mundi þar af leiðandi fjölga, og hefði þá mikið verið unnið; en því miður verða hús úr steypusteini dýrari, en úr grásteinij.eins og síðar mun sýnt verða. Síðari hluti greinarinnar er mjög villandi og ekki sem vingjarnlegast- ur í garð steinsmiða og hefir höf- undi þótt vel við eiga að fara hér nokkuð hörðurn orðurn um þeSsa stétt manna; það var heldur ekki þörf á öðru, því það er náttúrlega (frá höfundarins sjónarsviði) ekki nema sauðsvartur almúgi, sem hór á í hlut..2) Höfundnr álít-ur fullareynslu fengna fyrir því, að hús úr íslenzku bruna- grjóti, sem alment hafi verið brúk- að hér siðastliðin 23 ár, séu alger- lega óbrúkandi og vitnar í Alþingis- húsið. Það er bygt úr íslenzkum grásteini (en ekki því sem alment er kallað brunagrjót)3); það er ekki sem- entshúðað að utan og kvað ekki vera rakalaust á austurgafli og suðurhlið.4) Það vita nú allir, að grásteinn leið- ir raka, sé hann ekki sementhúðað- ur, en skyidi ekki steypu-steinn (sem ekki er nema x/13 hluti af sementi í) gera það Uka?5) Það er álitið erlendis, að í stein- Bteypu, sem ekki á að leiða raka, megi ekki vera minna sement en ^/g —^Iiq hluti, því sé sementið minna, fyllir það ekki holið á milli sandkorn- anna og steypan verður þar af leið. andi ekki þétt og er hún þá ekki betri en grásteinn til byggingar6). (Niðurl. næst). Svar ritstj. „Reykjavíkur" til hr. Páls Ólafssonar. Fyrir málefnisins sakir höíum vór tekið upp framanritaða grein, svo illa sem hún ér rituð. Af sömu á- stæöu svörurn vér henni, svo leitt verk sem það er a.ð svara grein, sem að efninu til er iiygð á vanþekkingu og ósannsögli, og höfundi, sem oss er að öllu öðru ókunnur (bæði í raun og sjón) en þeirii ódrengilegu illkvittni í vorn garð, sem hann beit- ir í greininni. Til yfirlitsléttis höfum vér sett smátölur (x, 2 o. s. frv.) við setning- ar þær í grein hans, sem vér svör- um, og merkjum vér svör vor hér sömu tölum, svo að auðvelt só að finna, hvar svör vor eiga við. a) Sá maður, sem býr sér til heimskulegar vonir eða ónærgætnis- legar, má sjálfum sér um kenna ef þær bregðast. Hvernig fór hr. P. Ó. að láta sór detta í hug, að grjót marg-unnið [o: 1. mulið; 2. blandað sandi og sementi; 3. slétt-steypt í mótum, og 4. þurkað] verði „að mun ódýrara", heldur en hráefnið (grjótið) grófhöggið? Til þess þarf ímyndun- arafl stutt stakri vanþekkingu eða hugsunarleysi. 2) Það er alveg ný kenning, að það só ósanngjarnlegt í nokkurra sér- stakra manna garð, að halda því fram, að vai'legra sé að trúa óvil- höllum mönnum heldur en vilhöllum. Og annað höfum vér ekki sagt, en að það sé varlegra að trúa ekki á- ætlunum vilhallra manna (steinsmið- anna) um samanburð á efniskostnaði á steyptum steini og ósteyptum. ~ Auk þess er sagt, að sumir þeirra sé ekki svo vandaðir að segja satt. Þessi ummæli vóru bygð á dœmi, sem oss var kunnugt um. En nú hefir P. Ó. alveg óbeðið styrkt þessi uramæli vor með nýju dæmi — dæmi sjálfs sín, 3em sýnt skal verða hérá eftir. Hr. P. Ó. segir um ritstj. þessa blaðs, að „frá hans [ritstjórans] sjón- arsviði" sé ekki þörf á að tala hlifð- Nýir kaupendur geta fengið „REYK JAVÍK" frá 1. Apríl til ársloka fyrir 75 aura. Þeir fá herkort blaðsins (9 —f-12 þuml.) með. arlega, þegar „ekkiíhlut nema sauð- svartur almúgi.“ — Þessi ódrenglegu iilkvittnis-ummæli hans í vorn garð rökstyður hann með engu og getur ekki óljúgandi rökstutt með neinu. Hvar og hvenær hefir ritstj. þ. bl. sýnt ísl. alþýðu það i orði eða verki að hann hefði þá fyrirlitning á þorra landa sinna eða það horn í síðu þeirra, að hann álíti þá ekki sanngirni veiða eða kalli þá „sauðsvartan almúga"? Yér skjótum því máli til allra almúg- amanna á íslandi. 3) Hr. P. Ó. segir, að alþingishúsið (og önnur steinhús hér só bygð úr ísl. grásteini, „en elcki því sem ai- nrgnt er kallað brunagrjót.“ Síðan nefnir hann þennan „grástein" sinn „dólerít". Yér höfum aldrei einu orði um það farið, hve mörg nöfn væru til á steini þessum, eða hvað hann væri „alment kallaður", en vér höf- um nefnt hann það sem hann er: brunagrjót. Það er ekki einn ó- brunninn steinn í þinghúsinu; það vei'ður aldrei flækt með neinum sór- stökum nöfnum á steininn. Hann verður sama brunagrjótið, hvort sem hr. P. Ó. vill titúlera hann „dólerít" eða „grástein", þó að hann sé eldri en hraungrýtið. 4) Svo „alþingishúsið kvað ekki vera rakdaust á austurgafli og suð- urhlið“H. Nei! Það er sá versti rakarass alt saman, á öllum hliðum. r>) Hr. P. Ó. spyr, hvort steypu- steinn, sem ekki er nema ^ sements í, muni ekki líka leiða raka eins og brunagrjótið, og ætlast auðsjáanlega til, að svarið sé sjálfsagt: „jú“. En svarið er alls ekki eins óyggjandi. eins og hr. P. Ó. hyggur - hvorki óygg- jandi já né óyggjandi nei. Hr. P. Ó. virðist ætla, að þéttleiki steyp- unnar só einvörðungu kominn undir því, hve margir hlutar af sementi sé í henni. En það er alls ekki svo. Það getur verið til sú sementsteypa, með 11io sements, sem só óþettari en önnur með Vi3 sements eða jafnvel minnu sementi. Þar kemur til greina bæði gæði sementsins, sem geta ver- ið mjög misjöfn (svo að Vis úr af- bragðs sementi verði miku betri en i/io eða jafnvel x/9 úr lólegu), og svo getur verið stór munur á mulning- num og sandinum. En megum vér beina annari spurninu — ekki til hr. P. Ó., heldur til allra skynsamra og róttsýnna manna: hvort er líklegra til að leiða raka, steypusteinn úr vel umiu (verksmiðju unnu) grjóti(muldu), blönduðu ágœtum steinsandi muld- um (ekki skítugum leirsandi eða sölt- um sjávarsandi) og fyrirtaks-sementi íinðarpenna fjrsta skipi. Yerð 60 au. til 15 kr. og þar á milli. iGN ÓLAFSSON. yfatokópfobxknr nú seldar kaupmönnum víðsvegar um land, og fleirum. JÓS3 ÓLAF5SQN. að ^/jg — eða þá islenzkur brunninn „grásteinn", holur allur eins og njarð- arvöttur? 6) Því sem hr. P. Ó. (jafn skiln- ingslítill og ranghermur sem hann sýnir sig annars í þassari grein) segir um „erlenda reynslu“, göngum vér framhjá sem annari staðleysu, þang- að til hann sýnir heimildir sinar fyrir þeirri staðhæfing. Vér verðum að svo komnu að efast sterklega um, að hann skilji rótt, það sem hann þyk- ist hafa eftir, eða að honum sé trú- andi til að vilja hafa rétt eftir. En velkomið skal honum rúm til að leiða fram vitnisburðina um þessa erlendu reynslu. (Niðurl. næst). IRc^UjaviU oð Qi'cnt>. . t Frú Þóra S ígurðardóttir, hús- freyja hr. bókhaldara Árna Eiríksson- ar, andaðist hér úr tæringu á Langa- frjádag. Hún var valkvendi ogfíæfi- leika-kona mikil. Hr. Á. E. hefir verið mikill raunamaður þetta miss- iri — mist á því móður sína, barn og konu. Lciðréttiugar, sem góðir menn eru beðnir að at- huga: — í 5. tbl. þ. á. (18. bls.) stend- ur í síðasta vísuorði 1. erindis: „landi voru’ þjóð“ fyrir: „landi voru’ og þjóð“. — í 13. tbl. (52. bls.) stendur (um sjóð Rvíkur-deildar Bókm.fél.) „16613 kr“ fyrir: „3113 kr.“ (og „15000“ fyrir „1500“, sem veldur fyrri vill- unni). — í síðasta (15.) tbl. ofarlega í 1. dáiki á 55. bls. (um ísl. smjör) stend- ur „90 — 95 au.“ (pd.) í stað „82— 86^/a au“. (o: 90 — 95 sh. pr. cwt.). Allar auglýsingar, sem birtast eiga í „Reykjavík“ verður að alhenda í síðasta lagi áliád. hvers píkutlags.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.