Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.05.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 26.05.1904, Blaðsíða 1
lítgefandi: hlutaféiiAGIb „Reí'k,tavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. Útbreiddasta blað landsins. - Bezta fréttablaðið. — Upplag Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.— 2 sh. — 50 ets). Afgreiðsla: LacgaVegi 7. 3010. V. árgangur. Fimtudaginn 26. Maí 1904. 24. tölublað MT ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. Dfna og elðavéíar selur kristján Rorgrimsson. Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Roykjavík" alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, Xamir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Til athiiuimar fyrir f)á sem ætla að byggja! Hlutafélagið „ YÖLUND UR“ verzlar eingiingu með tS æ 11 s k t t i m b u i’ af b e z t u tegund, og selur þó f u 11 s v o d ý r t sem aðrar timburverzlanir hór í bænum. Hjá „VÖLUNDI4 Tæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo •sem : Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „VÖLUNDUR" annast einnig um uppdrætti af húsum og kostnaðaráætlauii’, og selur kúsin fullgcrð að efni og siníöi, ef ■óskað er. STÓR TIMRURFARMUR væntaniegur um næstu niánað- sunót. M eginregla: TANDÁÖ og ÓDÝRT EFNI. YÖNDFÐ og ÓDÝIt YINNA. Reykjavík, 19. Apríl 1904. jliagnús S. pnðahl. Sigvatði jjjarnason. f örlur ^jartarson. Drengur, um 12 ára, óskast sem smali á Vesturlandi í sumar. Semjið sem fyrst við Sigorj. Olafsson, Amtmannsstig 5. Hvar á að kaupa Q öl og vín? En í Thomsens magasín ! Nokkur luís eru til sölu með góðum borgunar- skilmálum. Menn semji við cand. jur. Eggert Claesscn. Stór bújörð í Rvík til sölu. Erfðafestuland það við Skerjafjörð, sem W. Ó. Breiðfjörð sál. kaupmaður átti, er til sölu. Það er 30 dagsláttur að stærð, alt umgirt með gaddavír á jáinstólpum. Af því eru 15 dag- sláttur ræktaðar, og fást áárihverju af þeim á þriðja hundrað hestar af töðu. Á jörðinni er stórt íbúðarhús alt járnvarið; kjallari undirnokkrum hluta þess. Enn fremur fjós fyrir 10 kýr og undir því vatnsheld áburðar- þró, hús fyrir 4 hesta og 50 fjár, og hlaða sem tekur 700 hesta af heyi. Vagnvegur liggur að eigninni. Menn semji við cand. jur. Eggert Claessen, Lækjargötu 12, Reykjavík. Skip til sölu. Þilskipið „Anna Breiðfjörð", 91u/ono tons ab stærð, með rá og reiða og öllu tilheyrandi, er til sölu. Menn semji fyrir 1. Júní við cand. jur. Eggert Claessen, Lækjargötu 12, Rvík. MAÐUR, sem er allvel að sér í skrift og reikningi, óskar eftir vinnu, við skriftir nú þegar. Bjarni Jóh. Jóhannesson í prent- smiðju ,,Frækorna“ vísar á. f—25. BRJÓSTNÁL fundin á Bókhlöðustig. Vitjað á prentsmiðjunni. STULKA myndaríeg og vel að sér, ósk- ar eftir atvinnu í búð eðabaicaríi. Ritstj. ávisar. íjrditsn# nýmjólk — ,,Pasturiseruð(< — fæst nú í Luudi og á Laugavegi 10, á 20 aura pott- flaskan. Ég hefi nú umbætt svo mjólkurhreinsun- aráhöld min, að ég get nú boðið Rvíkur- búum pasteuriseraða mjólk á lægra verði en áður. — Það tækifærl æctu allir að nota heilsunnar vegna, og litið kostar að reyna það. Útsölustaði vantar í miðbæn- um og innarlega á Laugaveginum, sölul. 10%. Einnig gefst öðrum mjólkursölum bæjar- ins hér með kostur á, að fá mjólk sina pasteuriseraða hér hjá mér, með góðum kjörum. Lundi í Rvik, 20. Mai 1904. S. B. Jónsson. gankabyggsraél Vinduxyllniia — minst 50® í einu; — einnig er það selt í pundatali á I Láugavegl 10. Heimsendauna milli. Ijer/regnir iil 18. ji. n. Japanar hella herliði inn í Mandsjúrí. 90,000 herliðs ný-lent. Rúsar flýja hYervetna. Uppreistar-samsæri í Rúslandi. Reykjavík, 23. Maí, kl. 7 síðd. Nú gerast herfróttirnar tíðar. Fyr- ir l!/4 ldst. fengum vór ensk blöð til 15. þ. m., og í þessari andránni blöð til 18. þ. m. Yalú-orru&tan hefir verið enn mann- skæðari Rúsum, en menn höfðu ætl- að; það er að koma betur og betur í Ijós. Sjálfir játa Rúsar nú, að þeir hafi mist 2324 menn, særða, fallna og tekna til fanga. En nú hafaJap- anar skýrt frá, að þeir hafijarðað lík 2000 Rúsa eftir orrustuna; 503 rús- neskir fangar liggja á sjúkrahúsum Japana í Wídsjú, auk 300 fanga, er sendir hafa verið til Japan; en 800 særða menn segja Sínverjar að Rús- ar hafi flutt með sér, er þeir flýðti Feng-hjúan-tsjeng. Eftir þvíhafaþeir mist alls 3600 fallna, særða og fang- aða. Og þ'*-.s er vert að geta, að upp til þessa dags hefir engin fregn reynst ýkt né ósönn, sem komið hefir frá Japans-stjórn eða hershöfðingjum Japana á sjó eða landi. En með fregnir Rúsa hefir reyndin verið alveg gagnstæð. Dalni. Áður en Rúsar flýðu úr Dalni, sprengdu þeir upp alla hafn- arveggina, sem skip lendu við, og svo mikið af mannvirkjum í hænum sem þeir gátu. Má heita að borgin sé eydd. Rúsastjórn hafði varið 90 milí- ónum króna til að gera hafnarvegg- ina og önnur mannvirki, er gera kyidu Dalni að aðal-verzlunarborg Asíu við Kyrrahafsströnd. Alt það er nú eytt og að engu gert. ♦---------------------------♦ ÚRSNIÍOA.VINNUSTOFA. Vönduð IJR og KLUKKUR. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. o---------------------------♦

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.