Reykjavík - 10.06.1904, Page 1
ÓDÝRT 0 G FALLEGT LEIRTAU FÆST I VERZL. BEN, S, ÞÓRARINSSONAR,
Útgefandi: hlctafklagib „REyK.iAVÍKu
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkerí og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórarinsson.
Útbreiddasfa blað landsins. — Bezta fréttablaðið.
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.—
2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
3010.
V. árgangur.
Föstudaginn 10. Júní 1904.
26. tölublað
ALT FÆST I TH0MSENS MAGASÍNI.
D|sa og elðavélar seiu'' kristján Forgrimsson.
Til þeirra sem ætla að byggja.
Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík“
alt, sem til byggingar þaiT, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum,
Lamir, Farfa.
Reykjavík, 10. Febrúar 1904.
BJ. GUÐMUNDSSON.
rKl atliimunar fyrir jm
sem ætla að byggja!
Hlutafélagið „VÖLUNDUR“ verzlar e i n g ö n g u með
S æ 11 s k t t i m b n r af b e z t n tegund, og selur þó f u 11 s v o
ó tl ý r t sem aðrar timburverzlanir hór í bænum. Hjá „V Ö L U N D 1“
fæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo
sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl.
„VÖLUNDUR" annast einnig um uppdrætti af húsum og
kostnaðaráætlanir, og selur liúsin fullgcrð að efni og smíði, ef
óskað er.
STÓR TIIWBURFARMUR væntanlegur um íiæstu mánað-
amót.
Meginregla:
VAND AB og ÓDÝItT EFXI. VÖNDT D og ÓDÝR VINNA.
Reykjavík, 19. Apríl 1904.
Jiiagnús S. giönðahL Sigvalði jjjarnason.
Ijjörlnr Ijjartarson.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasín!
UNDIRSKRIFUÐ veitir telpum tilsögn
í”’ýmis konar handaviimu: Bcrgstaðastræti
lla. Yiffdís Erlendsdóttir.
Söjnnnarsjóðurinn
verður opinn á Laugard. 11. þ. mán.
kl. 5—6 síðd. á vanalegum stað
til þess að taka á móti vöxtum.
Landsbankinn hefir falið verzlun-
armanni Gísla Jónssyni, Laugavegi 8,
að afhenda hlutaðeigendum móti
borgun, dúka þá frá „Silkeborg
Klædefabrik“, sem vóru hjá kaupm.
Vaidem. Ottesen. Dúkarnir verðaaf
hentir á nefndum stað hvern virkan
dag kl. 10—12 árd. En það sem
eigi er búið að innleysa 20. Júlí n.
k., verður selt við uppboð, upp í
vinnulaun og annan kostnað.
Tryggvi Gunnarsson.
Handsápur,
stærsta úrval á landinu; nýkomin 50
gross (7200 stk.)
Alt að 25% afsláttur að eius í
nokkra daga frá inu gamla lága
verði.
Verzlunin í hngholtsstræti 4.
Port.
Hestar, sem geymdir verða í
Kópavogi í sumar, verða fluttir og
sóttir í port við ið nýja hús Sam-
úels Ólafssonar, söðlasmiðs Laugavegi
nr. 53 B. Seðlarnir um pöntun hest-
anna sendist þangað; verð 25 au.
SVUNTA tapaðist nýlega. Finnaudi
siíili í Prentsmiðju Reykjavíkur.
SAMKVÆMT beiðui auglýsist hér með,
að „Fríkyikju-hririgjarinn“ er fluttur í
Bröttugötu 6.
PENINGABUDDA fundiu; vitja má í
Preutsmiðu Rvíkur.
Silki
Odýrt, ’
Fallegt,
Margbreeytt,
panta ég, eftir sýnishornum, fyrir
hvern sem er. Bergstaðastr. 6,
Þuriður Sigurðardáttir.
Biínaðarfélag íslands.
Ársfundur Búnaðarfélagsins verður
haldinn í Reykjavík Miðvikudag 22.
þ. m. i Iðnaðarmannahúsinu kl. 5
síðd.
Á fundinum verður skýrt fráfrara-
kvæmdum félagsins og fyrirætlunum,
rædd búnaðarmálefni og bornar upp
tillögur, er fundarmenn óska að bún-
aðai-þingið taki til greina.
' Reykjavík, 8. Júní 1904.
Þórh. Bjarnarson.
Atvinnu
getur unglingspiltur 15 —lSáragam-
all fengið, frá 1. Júlí n. k. fram 4
haust. Semja má við
Tryggva Gunnarsson.
Smiðatól
fyrir lítið verð —
í tð ðaga aí eins.
25°|o—75°|o sparnaður.
Rcynið, hvort ekki
er satt.
Verzlunis ^inghdtsstræti 4.
Mýja
Bakara og Hárskerastofan í
K i r kj ustr æt i N r. 2. (fyrir opnu Aðal-
stræti). Mælír með sér sjálf. {—27
fanðsbókasajnið.
Hér með er skorað á alla, þá er
bækur hafa að láni úr Landsbóka-
safninu, að skiia þeim í safuið 15.—
30. þ. m., samkv. Regl. um afnot
Landstoókbsafnsins 24/4 1899, ef þeir
eigi vilja, að bækurnar verði sóttar
til þeirra á kostnað lántakanda. Út-
lán hefst aftur Laugardag 2. JúlL
Lbs. 9. Júní 1904.
jUalJgr. Melsted.
Yasa- & Rak-
Hnífar
ódýrastir
Þingholtsstræti 4.
ÚRSMIÐA-VINNUSTOFA.
Yðiiduð ÚR og KLUKKÚR.
Bankastræti 12.
Helgi Hanncsson.