Reykjavík - 10.06.1904, Page 4
104
peg. „Kennarann" höfum vér aldrei
séð, og „Sam.“ ekki í mörg ár.
Af blöðunum er „Yínland" fróð-
legast og bezt úr garði gert, vand-
aðast að máli og oft með myndum.
Árgangur þess kostar $ 1,00 (kr. 3,75).
Það er 8 bls. í stóru 4 bl. broti
hvert tbl.
IRcvíijavth co arcnð.
Sk.jalafals mál varhöfðaðí haust,
«r leið, gegn Jóni Helgasyni kaup-
manni hér í bæ. Var hann sýknaður
fyrir undirrétti, endæmdur sekur ogí 1
árs betrunarhússvinnu í yfirétti. Þann
dóm hefir nú hæstiréttur staðfest 4.
f. m. Engin lagasönnun lá íyrir í
máli þessu gegn sakborningi, og er
hann dæmdur eftir líkum.
Aintsráð Vesturamtsins hélt fund
hér í bæ 6. og 7. þ. m.
Fischers-verzlun hér í bæernú
seld hr. Ólafi Ólafssyni, eiganda „Ól-
avsens“-verzlunar í Keflavík.
Skipaferðir. - „Skálholt", „Hól
ar“, „Laura“ — öll komu eins og
lög gerðu ráð fyrir, öll full af far-
þegum, og „Laura" af farmi, og auka-
skip, „Esbjærg“, frá sam. e/s félag-
inu, kom í fyrra dag, fermt vörum.
„Pervie" lá í Vestmanneyjum,
er „Hólar“ fóru hjá. Beið lags að
komast í Vik; hefir væntanlega gefið
það í gær og dag.
Landshcrnanna milli.
Ycðrátta batnaði um altlandupp
úr Hvítasunnu. Enginn fellir, eða
enginn, sem heitið gat, neinstaðar.
Nú ágætistíð að frétta hvaðanæva.
— 5 og 40 kr. seðlarnir eru á-
gætir, hæfilega smáir. En 50 og
100 kr. seðlarnir hafa nálega sömu
stærð sem Landsbankans — eru alt
of stórir. Hefðu mátt vera lítið eitt
stærri en 5 og 10 kr. seðlarnir,
helzt ögn lengri; eða þá jafnstórir.
— En það er ekki um að tala:
nú má Landsbankinn til, að fá sér
nýja og betri seðla. Það hefði átt
að vera gert fyrir löngu.
ísl.-banki hefir opið kl. 6V2 til 71/*,
síðdegis. Það kemur mörgum vel
og verður vinsælt.
Nafnbætur. „Reykjavík" hefir feng-
ið nafnbót: „Hirðblað nýju stjórnar-
innar.“ Það er samt ekki kongurinn,
heldur „Fjallkonan," sem hefir gefið
henni það. „Fjallk." hefir sjálf nafn-
bót: seytján samfeld ár nefndi „ísa-
íoId“ hana aldrei öðru nafni en „Fjósa-
konuna“ (eða skammstafað „Fj.kon-
an“). En lyktin af því nafni er þess
eðlis, að „Fj.konan" verður líklega
aldrei hirðhæf með því.
„Spámaður ráðherrans“ er nafn-
bótin, sem ritstj. „Rvíkur" fær hjá
„ísafold.“ En hún getur þess ekki,
í hverjum tignar-flokki „spámaðurinn“
eigi að standa — væntanlega þó ekki
langt fyrir neðan óbreyttan „ridd-
ara?“
En þegar systir „ísaf.“ segir, að
ráðherrann hafi sagt hitt og þetta,
semí „Rvík“ stendur, „fyrir munn“
ritstjóra „Rvíkr.,“ þá fer hún vill
vegar. Ráðherrann á ekkert bein-
línis eða óbeinlínis í orðum og um-
mælum „Reykjavíkur. “ Þau verða
að standa og falla fyrir reikning
„Rvíkur“-ritstjórans eins.
Nú vona ég „ísaf.“ viti þetta eitt
skifti fyrir öll og minnist þess fram
vegis.
,Reykjavík‘
kostar að cias krónu,
en kostar líka krónu!
Því að gjaf-verð er það,
en ekki algerð gjöf.
Því vænta útgefendur borgunar
frá öllum, sem „Reykjavík" fá.
Fyrir lok þ. mánaðar
er gjalddagi árgangsins.
YÐUIter sent BLAÐIÐ kostnað-
arlaust. Þvi eigið PER að senda
BOItGrUXINA kostnaðarlaust til
Gjaldkera og afgreiðslumanns
„ R E Y K J A V í K U R “
LAUGAVEGI 7.
w Áreiðanlega
w bezt kaup
Skófatnaði
er nú á Laugavegi 22. Nýkomið nú
með s/s Laura. Gerið svo vel og
lítið inn til mín áður en þið festið
kaup annarstaðar. Það borgar sig.
itmtars!
— 0--
Islands-banki tekinn til starfa
í fynadag. Seðlarnir (100 kr., 50
kr., 10 kr., 5 kr.) eru fallegir, og
pappírinn í þeim ágœtar. Um 10,000
kr. í seðlum hans eru komnar hér
út um bæinn. Enginn maður lítur
nú við Landsbankaseðlunum gömlu
(þeir eru svo Ijótir og lélegir) —
nema hann þurfi á peningum að
halda og geti ekki fengið íslands-
bankaseðil; þá fussar hann ekki svo
mikið við þeim gömlu, eigi hann
kost á þeim með góðu móti.
En svo fer hann með þá yfir í ísl.
banka og v'ill fá skifti. — — Nú,
jæja, hann fær það. Þeir eru greiða-
menn þar. En ekki er það skylda
þeirra að skifta á seðlum. En ruð-
vitað gera þeir það samt — alt hvað
menn misbrúka ekki greiðvikni
þeirra.
— Hitt er sjálfsagt, að upp í slcidd
tekur hvor bankinn annars seðla (er
Lesið auglýsingLandsbókasafnsins
á 1. bls. neðst á 3. dálki í þessu
blaði.
Veðurathuganir
í Reykjavík, eftir Sigkíbi Bjöknsbóttgr.
1904 bo . > £ d & tí bo cð . s a
Júní. "o p s <v a CA 0 rA es
Fi 2. 8 757,3 m,8 0 10 1,7
2 756,8 13,5 SE 1 5
9 753,3 10,8 E 1 8
Fö 3. 8 756.6 11,8 E 1 10 3,7
2 757,2 11,6 SE 2 10
9 755,0 10,0 SE 1 9
Ld 4. 8 752,5 11,2 SE 2 10 5,1
2 752,7 9,6 S 1 10
9 754,5 10,3 S 2 10
Sd 5. 8 759,9 9,7 sw 1 10 2,2
2 763,4 7,9 ssw 1 9
9 764,5 8,6 E 1 10
Má 6. 8 765,0 9.8 SE 1 10 0,7
2 767,6 8,8 SE 2 7
9 765,9 10,7 SE 2 8
Þr 7. 8 7(iH,7 H,3 K 1 10
2 767.9 8,8 NE 1 10
9 767,5 10.2 ESE 1 10
Mi 8.8 768.7 10.9 SE 1 10 0,6
2 771,1 15,6 SW 1 9
9 772,3 9,7 SSW 1 10
skyldur til þess).
Virðingarfylst
$. genónýsson.
Atviiina.
Ungur, duglegur, reglusamur pilt-
ur getur fengið atvinnu sem veit-
ingaþjónn á „Hotel Island“ nú þegar.
Æfður verzlunarmaður óskar
eftir atvinnu við verzlunarstörf hér
í Reykjavík, helzt strax; góð með-
mæli til sýnis. Upplýsingar, Grjóta-
götu 10.
14. tölublað „Reykjavíkur"
er hver kaupandi. sem hefir fengið
of-sent eitthvað af þeim, eða út-
sölumaður, sem nokkurn afgang hefir
af þeim, beðnir að endursenda af-
greiðslustofu „ Reykjaríku r, “ Lauga-
vegi 7, og borgar hún burðargjald.
B IJQ
K S2 t-1
< rr* —■.
£
r3
t-
>
u
* w
r 30
e lo
55 Hí
3» r—
<
£ 58
- 00
W Q
o>
H
H
53
so
s=
O
ciq
o
tí
o
ó
o
crq
o*
o-
&
&
O^
O
dQ
Pt
aq
3
ro,
&
3 3
o
3 m
«8 »
13 *E
3
fo
<_
ox
trq
'O
a>
pt
—s
co
D
N
50
jp
'œ
tr
o*
oq
OQ
<!
OQ
3 £
§ 3
<rf- 20
aQ
5’
bd
S
o*
3
p?
D
CD ’-i
S 3'
ox
P o
s-
1 5
3 C
* ^
% a
<n <S.
5 -í -s
t s -
£ 3. g>
o rji
e-h >-<•
pt- »1 Q
fl v* O
? 3 £
pO <T>
Lj 3Q -
2 p w'
— ^ D*
p* <rt- có»
O' Ct>
=5 qq 0
r* "ob
O
E 3 1®
2 39 P
=s aQ
g 3-
** cí
CD
CX
>
G
&
Ox
O
aq
Til neytenda ins ekta
Kína-lífs-elixirs.
Með því að ég hefi komist að
raun um, að margir efast um, að
Kína-lífs-elixírinn sé eins góður og
áður, skal hér með leitt athygli að
því, að elixirinn er algjörlega eins 0g
ann hefir verið, og selst sama verði
og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver
flaska, og fæst hjá kaupmönnum al-
staðar á íslandi. Ástæðan til þess,
að hægt er að selja hann svona ódýrt
er sú, að allmiklar birgðir voru flutt-
ar af honum til íslanbs, áður en
tollurinn var lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega
um, að gefa því gætur sjálfra sín
vegna, að þeir fái inn ekta Kína
lífs-elixír með merkjunum á miðanum,
Kínverja með glas í hendi og firma-
nafninu, Waldemar Petersen, Frederiks
havn, og —— í grænu lakki ofan á
stútnum Fáist elixírinn ekki hjá
þeim kaupmanni, sem þér verzlið við,
eða verði krafist hærra verðs fyrir
hann en 1 krónu 50 au., eruð þér
beðnir að skrifa mér um það á skrif-
stofu mína á Nyvei 16, Kðbenhavn.
Waldemar Petersen.
Hafrar
til útsæðis, beztir og ódýrastir í verzl.
Prentsmibja Reykjavíkctb.
Prontari: Þorv. ÞorvarðaBon,
PApliriuii i'rát Jóhí Ólafaayui.
■uio^N