Reykjavík

Issue

Reykjavík - 16.06.1904, Page 4

Reykjavík - 16.06.1904, Page 4
108 J. P. T. BRYDES-VERZLUN í REYKJAVÍK Kegnhiíjar, með 15°o afslætti. SELUR MARGAR TEG., írhvsrv og jjifortjeneste for Herrer og Damer i enhver Stand; saavel Private, uden Kapital og Forkundskab, som de driftige Forretningsmænd. F. Ex. ved: 1. Skriftlige Arbejder, 2. Oversættelsesarbejde, 3. Udnyttelse af Patenter og nye Idéer. 4. Tegningsudkast, 9. Alle Slags Efaandarbejder, 10. Arna10r-Fot,ografi, 11. Cominissioner, 12. Anvendelse af værdilps Affald, 5. Hejtlenneife Agentur. 6. Let Incasso for Banker, 7. Opgivelse af Adresser, 8. Fabrikation af diverse Brugsgjenstande. og meget, megct andet. Noget absolut for enhver. derfor b0r ogsaa alle skrive efter nærmere Oplysning om disse Ting, denne sendes gratis Breve meerkes Nr. C. H. 82 og sendestil: Bukf.au „ATIjAS,“ Kbistiahia, Norge. Skriv medens De har Adresens ! NOKKUR „Spistesiell“, úr post.ulíni ögieir, handa 12 —18 manns, verða seld með 15° o AFSLÆTTI í verzlun J. P. T. Brydes í Reykjavík. Landshornanna tniUi. Mislingar. Landlæknir og land- ritari fóru um daginn vestur í ísa- fj.sýslu til að gera sóttvarnar-ráðstaf- anir þar gegn mislingunum. Settu þeir alla N.-ísafj.sýslu og kaupstað- inn í sóttkví; sóttkvíun hafði víst áður verið heldur vanrækt, eftir því sem heyrst hefir. Fiskafli á ísafirði góður á Djúp- inu, að því er „Yestri" segir, en síld- arlaust; skelfiskur einn til beitu, en hann höfðu ekki aliir. „llekla“ hefir nýl. höndlað tvo botnvöipunga, annan í f. m. við Vest- m.eyjar; hinu í þ. m. við Reykjanes. Fékk inn fyrri 540 kr. sekt, inu síð- ári 210 kr. Einum skípstjóra brot- iegum hafði sýslumaður náð á Þriðjud. í Keflavík. (,ísaf.“). Veðurathuganir í Reykjavík, eftir SiOKi'ei Bjöknsdóttuk. 1904 Júní. Loftvog millim. Hiti (C.) -*-» -< •O & r-C S-c 3 *o o> !> Skýmagn Urkoma millim. Fl O 775.7 10,7 0 4 2 773,4 11,6 0 9 9 773,3 11,1 0 10 Fö 10. 8 772,1 10,8 NW 1 10 2 773,1 11,6 NW 1 10 9 772.4 10.2 NW 1 10 Ld 11.8 7(19.0 9,8 NW 1 10 2 707,3 9,8 NW 1 10 9 765,1 8.7 NW 1 8 Sd 12. 8 761 8 9,9 E 1 9 2 759,3 11,7 S.SE 1 9 9 756,4 10.2 E 1 9 Má 13. 8 752,b 12 5 NE 1 7 1,5 2 74H,4 13,7 NE 1 10 9 741.4 10,2 NE 2 10 Þr 14. 8 740,3 10.9 NE 1 10 6,2 2 740.3 11.0 ENE 2 10 9 741.2 9.7 NE 1 10 Mi 15.8 746.0 10,8 NE 1 4 7,8 2 743.1 13.6 0 9 9 743,7 11.2 0 4 IRepfcjavífc oq orcnð. Forspjallsvísinda-próf tóku 9. þ. m. hér í Reykjavík tveir prest- lingar: Björn Stefánsson (dável -s-) og Lárus Sigurjónsson (dável), og 1 læknisfræðisneini, Ólafur Þorsteins- son (dável -(-). Mannalát. 11. þ. m. Daníel Sí- monarson söðlasm. vel hálfsjötugur maður; greindar-maður og góður drengur. 12. þ. m. Þorsteinn Narfason, fyrrum á Brú í Byskupstungum, á 4. ári um sjötugt; sagður greindur maður vel og smiður góður. Hann var faðir Hannesar, ritstjóra „Þjóð- ólfs“ og alþm. Telefón almennum fyrir Reykja- vík með miðstöð í miðbænum eru nokkrir menn hér að gangast fyrir j að koma upp. Þeir kaupmennirnir j Ben. S. Þórarinsson, Ásgeir Sigurðs- ! son, Jón Ólafsson (bóksali og ritstj.) og Jes Zimsen hafa sótt til bæjar- stjórnarinnar um einkaleyfi í 25 ár fyrir slíkt fyrirtæki gegn mjög að- gengilegum kjörum fyiir bæjarbúa, svo að oss vitanlega á enginn bær í heimi enn sem komið er kostájafn- ódýrri telefón þjónustu. — Málið verð- ur væntanlega tekið fyrir (til nefnd- arkosningar) á fundi bæjarstj. í kvöld. Stúdcntafclagið gekst fyrir því, að á Þriðjud.kvöldið var leikið hér „Alt Heidelberg“ eftir V. M. Förster. Leikurinn er í sjalfu sér heldur létt- meti, en saminn með leiksviðsglöggu auga. Leíkendur léku yfirleitt fyrir- taks vel, og má þar þó fremsta nefna ungfreyju Guðrúnu Einarsson, og þar næst Jetis B. Waage, Ól. Björnsson, Pigurð Eggerz, Guðm. Hallgvímsson o. fl. Síztur var Bogi Benediktsson, sem alt af leikur pokaprest frá fyrri hluta 19. aldar, hvort sem hann á að leika veitingamann eða hvað ann- að. Hann á til eitt gott skoplegt gerfi, sem honum fer vel, en meinið er, að það á sjaidan við þau hlut- verk, sem hann leikur. óskast i sumar í hus oí&lltftd Borgþórs Jósefssonar. Konu minni, sem í mörg ár hefir þjáðst af tærlngu og leitað margra lækna, hefir batnað töluvert við að brúka KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemar Petersens, og vona ég að henni al- batni við að halda áfram að brúka elixírið. Hundastað á Sjálandi, 19. júní 1903. I. P. Arnorsen. Kína lífs-clixírinn fæst hjáflest- um kaupmönnum á íslandi, ántoll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður, að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að—jr— standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Pet ersen, Fredrikshavn, Danmark. 1.-14, tölublað „Reykjavíkur" er hver kaupandi. sem hefir fengið of-sent eitthvað af þeim, eða út- sölumaður, sem nokkurn afgang hefir af þeim, beðnir að endursenda af- greiðslustofu „Beyl<javíhur,u Lauga- vegi 7, og borgar hún burðargjald. ,Reykjavík‘ kostar að eins krónu, en kostar líka krdnu! Því að gjaf-verð er það, en ekki algerð gjöf. Því vænta útgefendur borgimar frá öllum, sem ,,Reykjavík“ fá. Fyrir lok þ. mánaðar cr gjatddagi úrgangsins. YÐLIter sent IÍLAÖID kostnað arlaust. Þvi eigið I’IiR að senda BORGUNINA kostnaðarlaust til Gjaldkera og afgreiðslumanns „ R E Y K J A V í K U R “ LAUGAVEGI 7. Blífona tczt,sclur Jó" ó!aísso"t • Kyrkjutorgi. Þar a meoal LINDA RPENNA. Ijercules þakpappinn er sterkastur og fæst í pakkhúsdeild- inni í TM0MSENS MAGASiNI. RÖNDÓTT buxnaefni, vestisefni, sumaryfirfrakkaefni, KLÆÐI, KAM- GARN, CHEVIOT og ýmsar tegundir af efnum í alklæðnaði, afpassað í einn og einn klæðnað, m. m. fæst hjá % ýfaðerseu S Ssn. 3Iest»r er í því fólginn, að kaupa ina ágætu ofna og eldavélar af nýjustu gerð, sem fást hvergi í bænum nema í pakk- húsdeildinni í THOMSENS MAGASÍNI. j(ýkomiS t Veltusunð 1 in margeftirspurðu Normal-næi-föt handa kvenfólki og karlmönnum, framúrskarandi vönduð og þar eftir ódýr, einnig allskonar peysur, hálslín, hv. og misl. milliskyrtur, sumarföt, skírnarkjólar og margt fleira. Krístín Jónsdóttir. Nýja Rakara og Ilárskcrastofan í Kirkjustrætt Nr.‘2. (fyrir opnu Aðal- stræti). Mælir með sér sjálf. [-.--27 Yfirréttarmálaftutniiigsmaðnr Oíldur Gíslason, er til viðtals daglega kl. 10—12 og 4- 5, Laufásvegi 22. [28. ÞAKKLÆTI. Ég tel það skyldu mína að minnast allra þeirra með þakklœti, sem styrktu mig og hjálpuðu við fráfall kon- unnar minnar sálugu á naestliðuu vori. — Svo sem skipstjóra Runólfs Stefánssonar og allra þeirra er vóru mér samtímis á fiskiskip- inu „Skutileyu,ogallra þeirra sem tóku börn- in mín o. fl. o. fl. Og bið ég góðan guð að launa þeim margfaldlega fyrir mig og börn mín. Guðmundur Bergþði-sson. LAUGARDAGINN síðastan í vetri tap- aðist úr Griudavík jarpur hestur stór, af- rakaður, járnaður gömlum skaflaskeifum, mark Sýlt hægra og sýlt og biti a. vinstra. Hver sem hittir hest þenna, cr beðinn að koma lionum til Dagbjarts Einarssonar, Gai-ðbúsum, gegn sanngjarnri' : borgun fyrir ómak og hirðingu. ! ■ Prentsmidja Revk.iavi’kijr Prentari: Þorv. ÞorvarAsson. Pappirinn fri Jóui Ólttfbhyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.