Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.07.1904, Blaðsíða 2

Reykjavík - 16.07.1904, Blaðsíða 2
124 Ritfanga-verzlun á Laugavegi nr. 19. Guðffi. Guðffiunðsson, bóksali |rá €yrarbakka, ER NÚ FLUTTUR TIL REYKJAVÍKUR, OG TERZLAR ÞAR MEÐ ALLS KONAR RITFÖNG og margt annað, þar á meðal ýmsa snotra og ódýra smágripi, hentuga í giafir t. d. GULLPENNA (Sjáifblekunga); MYNDA-ALBUM; BRÉFAMÖPPUR o. s. frv. Ýmsar sjald- gæfar pappírstegundir hér á Hndi auk hinna algengu, svo sem: YEGGJA- PAPPÍR (Betræk), DISKA-, HILLU-, LAMPA-, SILKI-, SÍU-, TEIKNI-og KALK- ERPAPPÍR, svartan, bláan oghvítan; PAPPÍRSÞERRUR (Serviettur), BRÉFA- og SEÐLAVESKI; HANDTÖSKUR; BRÉFVOGIR; BÓKBANDSEFNI ódýr; VAXDÚK ÞYKKAN, SEM EKKI BROTNAR; MYNDARAMMAR; VEGG- og BORÐMYNDIR, MYNDABÆKUR og MYNDABLÖÐ; Eyðublöð undir rcikn- inga stór og smá. — Ennfremur EGTA RJÓL; MUNNTÓB AK í SMÁ- PÖKKUM (Smalskraa); REYKTÓBAK; VINDLA; VINDLINGA; VAXSPÝT- UR; KAFFIBRAUÐ, margarteg.; TEKEX; CREME-SJÓKOLAÐE; BRJÓST- SYKUR í SMÁPÖKKUM, (sem Hafnarbúar halda nú mest af); LJÁBLÖÐIN NÝJU og VENJULEG LJÁBLÖÐ og BRÝNI m. fl. og fl. Smjörpappír, TJmbúðapa-, og Sniðappir o. fl. Gott verð. — Gott viðmót. — Allir velkomnir að skoða vörurnar. Eins og áður er auglýst, heidur Sigurður sonur minn áfram VERZL- UN MINNI Á EYRARBAKKA með BÆKUR, DAGBLÖÐ, RITFÖNG, RÚÐU- GLER o. fl. eftir sem áður; en margt er þar nú nýtt, sem ekki hefir verið til áður. Rvik n/7—’04. Virðingarfylst. Guðm. Guðmundsson. 19 Laugaveg 19. Pfentsmiðja Reykjavíkur t#;f;s4T‘g5, ak»mt suður aS lærða skólanum (hvitt húa með rauðu — beint & mðti Eyv. Arnasyni snikkara. ÞORV. ÞORVARÐSSON. Japar ættbræður Norðurálfumanna. „Norðmenn ern þeir svo sem vér erum.“ Hngmyndir manna um Japa1 * hafa gerbreyzt i flestum greinum á síðasta aldar-þriðjungi. Og nú er að ryðja sér rúm meðal fræðimanna sú skoð- «n, að Japar sé ekki rétt-taldir til Mongóla, heldur til hvítra manna •kyns. Vér sleppnm hér að minnast á, að frakknesk blöð halda því fram, að Japar séu afkomendur einnar innar týndu kynkvísla Gyðinga, er hafi Iluzt frá Mediu austur um Eufrats- skðrð og austur um þvera Asíu. — Hnska blaðið St. James Oazette er á þessu máli, og færir til ýmis rök af siðum og trú Japa því til stuðnings. Musterum þeirra sé skift í helgi- dóminn og ið allra-helgasta, eins og lijá Gyðingum, og Japar hafi þar wðrk“ inni, eins og sáttmáls-örkina. Æðstu-prestar þeirra sé skrýddir ai- veg eins og æðstu-prestar Gyðinga; jþeir fórni ósýrðu brauði og sætu víui ’og fi-umgróða jarðar; hátíðir |>eirra helztu heri upp á sama tíma ®g Gyðinga, og heigisiðir þeirra sé alveg inir sömu. Meira leggjum vér upp úr svo til- skomumikilii heimild eins og enska blaðinu Spectator. Það segir mjög svo efasamt, hvort það að kalja Japa Asíuþjóð, sé ekki í raun réttri að ihylja sannleikann í óákveðnum eða villandi orðum. Það blað bendir á, að öll þjóðleg anaentun Japa sé sérstakleg og all- ólík allri Asíu-mentun; þeir hafi um langan tíraa haft lénsstjórnar-skipu- lag eins og Norðurálfumenn höfðu. Listir þeirra, þjóðsögur og stjórnar- hugmyndir hafi, þegar Norðarálfu- menn kyntust þeim fyrst, verið alls ólíkt því er til var hjá nokkurri annari austurlanda þjóð. Það sé örð- ugt enn, að ákveða uppruna þjóðar- arinnar, en flest bendi á, að uppruni þeirra sé blandinn, og að líkindum oinsmikið í þeim af blóðihvítramanna eins og Asíu þjóða. Sterkast mælti blaðið I'étursborg- ur-tíðindi um þetta mál. Segir engan efa geta á því leikið, að Japar sé arisk (indó-európsk) þjóð; þrátt fyrir nokkra blóðblöndun af Mongóla og Malaya kyni, sé þó á allri þjóðinni um alt land skýrust einkenni ar- iska flokksins. Langhreinast sé ariska kynið í aðalsættunum og keisara- settinni. Margir Japar sé svo skap- aðir, að engin merki sjáist til ann- ars, en þeir sé hreinir Airiar. . 1 Japar er léttara, en ekki réttara, :nafn á þjóðinni á voru máii en Japanar. Kartöfiur, Appelsínur Laukur, Ostar, Pylsur og margt fl. nýkomíð með „Laura“ til 6uðm. Ðlsen. HÉ R með gefst inum heiðruðu bæjarbúum tíl vitundar, að hluta- félagið Högni hefir grjót vel kiofið og fallegt til sölu inn í Rauðar- árhoiti, fyrir mjög sam.gjarnt verð, og eru því inir heiðruðu bæjarbúar, sem hugsuðu til að verzla við fyr nefnt félag, beðnir svo vel gera og snúa sér til einhvers af oss undir- skrifuðum. Við vonum að sem flestir komi og kaupi. [—tf. Með visnemd og virðingu. Gísli ÞorkeJsson. Páll Ólafsson. Stefán Egilsson. REGNHLÍF fundin norður við ,Bat- terí“. Vitja má að Sölvhól. Ágætt húsnæði á beeta stað í miðjum hænum er til ieigu frá 1. Október næstk. í Hafnarstræti 19 (Kolasundi Nr. 1), beint á móti Nýhafnarhúsinu. íbúðin er uppi; þar er stór for- stofa, 4 rúmgóð herbergi, eldhús og skúr. Niðri er ein stofa sérlega hent- ugfyrir skrifstofu, ogauk þess geymslu- klefi, en á öðru lofti eru 2 herbergi, og eru því alls 7 rúmgóð íver'uher- bergi auk eldhúss og geymslupláss. Húsið er hiýtt og skemtilegt, glugga- röðin snýr á móti suðri en frá borð- stofugluggunum er fögur útsjón yfir höfnina. Menn eru beðnir að snúa sór að skrifstofudeildinni í THOMSENS MAGASlNI. Að eins út þennan mánuð selur VERZLUNIN „LIVERPOOL" vm- gott margarine -ma UflgT á 40 aur. pd. dunkum og öskjum pd. á 36 aur. Þetta gerir og skiljanlegt, hve miklu ófastheldnari Japar eru áforn- ar venjur, en Sínverjar og aðrir Asíu-menn, og auðnæmari á menturt vestur-þjóða1. Sá sem þetta ritar, hefir séð hundr- uð af Sínverjum og nokkra tugi Japa, og hefir oss jafnan fundist Japar fult-svo ólíkir Sínverjum sem Norðurálfu-mönnum. Marga Japa höfum vér séð, þá er engum mundí detta annað í hug um, en að þeir heyrðu til einhverri Norðurálfu-þjóð. Þetta ætti að geta læknað í sum- um óttann við „gula voðann“. Japinn er reyndar alls ekki „gul- ur.“ Og só Japar að miklu leyti ariskir, þá velmásegja: „Norðmemii eru þeir svo sem vér erum.“ 1 Hinsvegar er það misskilningur mik- - ill, að halda að Japar „afldæðist þjóðornií sínu.“ Þeir varðveita alt það af sínu, er - þeim þykir nýtandi, en taka upp það frá öðrumþjóðum, er þeim þykir betur fara. Heimsendauua rnilU. Bandai'íki íí. A. Samveldismenn:< hafa haldið tilnefningar-fund í Chicago„ . og verður Roosevelt forsetaefni þeirra á . ný. — Sórveldismenn vóru á fundi í St. Louis í byrjun þ. m. til að til- - nefna forseta-efni sitt. Þar hafði Parker flest atkvæði í byrjun, en eigii nógu mörg til þess að hijóta tilnefn- inguna. Var búist við, að oft þyrftí að kjósa upp aftur, en einna líkleg- ast talið, að hann fái næg atkvæði á endanum. — En þá er eftir að vita^. hvorir hlutskarpari verða hjá þjóð— inni, samveldisflokkurinn eða sórveld- isflokkurinn. Fiiippus-eyjar. — Eyjarskeggjar- hafa sent forseta Bandar. bænarskrá.. með fjölda undirskrifta þess efnis, að- biðja um, að eyjarnar megi verða ó- háð ríki Bandaríkjunum. Enga á- heyrn er búist við að hún fái. Em það hefir einn af ráðgjöfum forseta. látið í ljós við sendimenn eyjar- skeggja, að Roosevelt forseti hafi) jafnan haft vilja á, að auka sjálf- stjórn Filippinga; en hann hafitekið vi&= völdum við dauða McKinley’s og ver- ið skuldbundinn til að framfylgja þv£ fyrirkomulagi, er McKiuley hafði á- kveðið, þá tíð er hann sæti völd- um af kjörtímabili McKinley’s. En? veiði hann nú endurkosinn til for- seta, þá só hann ekki lengur bund- inu við stefnu fyrirrennara síns, og: hafi hann þá í huga, að reyna að? koma á talsverðu sjáJfsforræði, er síðar megi við auka, ef vel sé með- farið. En eigi gaf hann neina vom um, að Bandaríkin slepti alveg yfir- ráðum yfir eyjunvm. Ilroðalegt slys. „Þingvalla-lína“- nefndist eimskipafélag danslít fyrir nokkrum árum. Það fyrirtæki stóðst ekki og keypti þá „Samein.-eimsk.-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.