Reykjavík - 16.07.1904, Blaðsíða 4
ÍZO
heimili sínu, Hlíð, undir Öskjuhlíð.
Þorlákur var fæddur 22. Desember
1834, náttúrugáfaður maður, en lítt
bókmentur; hann var góður þing-
maður, frjálslyndur og furðu-víðsýnn;
hann var drengur inn bezti og sann-
kallaður sæmdarmaður.
Nýkomnar vörur í
vefnaðarvörubúð
Jhorsteinsson*
Ijafnarstræti
E
Cr undirrituð hreinsa slipsi,
mislita «g hvíta lianzka.
Guðrún Benediktsdóttir,
-32] LAUPÁSVEG 13.
Kattarskinn
kaupir
Veðurathuganir
i Reykjavík, eftir Sioríði Bjöknsdóttur.
1904 Júlí. Loftvog millim. Hiti (C.) «o æ Sh 3 *o <D > Ö bO cö s r^i m Úrkoma millim.
Fi 7. 8 749,3 10,8 N 1 4
2 749,3 10,0 N 1 6
9 751,5 8,0 N 1 2
Fö 8. 8 757,3 11,7 NW 1 0
2 757,9 12,6 NW 1 3
9 758,9 11,7 NW 1 1
Ld 9.8 762,0 12.4 0 0
2 761,4 13,6 NW 1 2
9 760,8 12,8 0 7
Sd 10. 8 758,8 11,2 0 10 L7
2 759,9 0 9
9 760,7 12,0 0 8
Má 11. 8 756,7 12,7 NE 1 10 1,3
2 758,3 14,7 0 9
9 758,4 12,7 0 10
Þr 12. 8 759,4 13,6 ssw 1 10 1,9
2 760.9 14,5 s 1 9
9 761,4 13,7 0 9
Mi 13.8 759.5 13.7 0 4 7,1
2 756,5 17,6 NW 1 8
9 754,8 13,7 0 10
ÁBURÐARFÉLAG
Rcykjavíkur
er byrjað að starfa. Þeir sem vilja
nota það geta samið við Ólaf Stefáns-
son á Grund í Þingholtum. Félagið
selur enn þá hlutabréf sin með
ákvæðisverði 25 krónur.
Stjórnin.
Þinghúsgarðurinn
er opinn hvem Sunnudag í þ. m. kl.
1.—2^2 síðd., þegar gott veður er.
ytfarmikið úrval
'af
Dönskuin rammalistnm
selst mjög ódýrt, sömuleiðis Spegil-
glerin eftirspurðu og myndir hjá
Eyv. Árnasyni.
Laufásvegi 4.
Lakkeraðar iíkkistumyndir — mjög
smekklega valdar — fást á sama stað.
Bleik-rauður hestur, 8 vetra, vel
vakur, aijárnaður en óaffextur, mark:
Sneitt aftan hægra, biti fr. vinstra,
með stjörnu í enni og vörtu á hægri
nös, tapaðist frá Bústöðum nýlega.
Óskast skilað gegu góðum hirðingar-
launum til
N. B. Nielsen,
Reykjavík.
Til sölu er FÓLKSFLUTXINGS-
\AGN, sem gengur milli Þingvalia
og Reykjavíkur og fleui staða ef ósk-
að er. Nánari auglýsingar gefur Da.ní-
el Daníelsson myndasmiður.
svo sem: Gólfvaxdúkur, Linóleunisdúkur, Teppi stórogsmá. Dömu
regnkápur í öllum litum, Lífstykkí, Regnlilífar, hvergi eins mikið úr-
val af Slipsum. Sjöi stór og smá. Stuinpasirts. Ýms fófturefni.
Kjólatau. Peysufataefni. Léreft margar tegundir m. m.
Jón J. Setberg, Laufásvegi 4.
Blá og svört frá 1—2 kr.
Mislit frá 50 au. til 1 kr.
Skinnin eiga að vera þurkuð, helzt
hæid.
I vín- og öl-kjallara
Th. Thorsteinsson3 í Hafnarstræti
eru nú aftur komnar alls Itonar
Öltegnnðir t. ð.:
Alliance,- Porter- og Pilsner- Öi.
JíiSrk Carlsberg m. m.
Rósenborgar Sóðavatn og Citron Sódavatn.
Allskonar V t N, mikið úrval.
Klceðskera-verzlunin
,LIVEBP00L‘
Notið tækifærið!
Nýr ,Mótor“bátur, mjög örskreið-
ur, fæst leigður, bæði til að draga
aðra báta og í öll smærri ferðalög.
Bátur þessi er mjög hentugur til
smáskemtiferða og eru sæti í honum
fyrir 14—16 menn; báturinn getur
farið ca. 2 mílur á kl.tima. Þeirsem
vilja fá bátinu í brúkun, geri svo vel
að snúa sér, kl. 4 síðd. daginn áður
en báturinn á að brúkast, til herra
Guðmundar Hinrikssonar, Hverfisgötu
47, eða til undirskrifaðs.
Reykjavík, 13. Júlí 1904.
Bjarni Þorkelsson,
skipasmiður.
Brúnn hestur með lítilli stjörnu í
enni, affextur, með mark: stúfrifaðf?)
hægra, sueiðrifað fr. vinstra, aljárn-
aður, með pottuðum pottskaflaskeif-
um gömlum á framfótum, er í óskil-
um í Skildinganesi. Eigandi vitji
hestsins sem fyrst og borgi kostnað.
Skildinganesi, 13. Júlí 1904.
Olaf'ur Stepiiensen.
hefir nú fengið úrval af Herra-
R E G N K Á P U M
og mikið af ý in s u m fataefnu in m. m.
Verzlunin ,LI¥ERP00L‘
hefir fengið með „Laura":
Danskar Kartöjlar,
ýlppelsinur, ágætar,
j'íiÖursoÖin matvæli alls konar,
t.d.Xjöt,margslvonar,£ax, SaröíaarogSiiím.m.
Einnig ails konar aðrar raatvöruteganíir.
M ú sí k.
Kensla í að leika á Klaver, 2 stundir
á viku, 5 kr. um mánuðinn.
Mikið úrvai af nótum.
Söiu-umboð á Pianó-um fyrir
Horuung & Muller.
A. Christcnsen
Aðalstr. 9. — Heima eftir kl. 3.
ýiluilar Xjólatan,
Sturapasirz
„Laura“ til verzl.
Jóns Þórðarsonar.
1.-14. tölublaö „Reykjavíkur14
er hver kaupaudi. sem hefir fengið
of-sent eitthvað af þeim, eða út-
sölumaður, sem nokkurn afgang hefir
af þeim, beðnir að endursenda af-
greiðalustofu „Reghjavikur,“ Lauga-
REYKTÓBAK og PlPUR.
GðÐAR HANDSAPUR, ÓDÝRAR.
vegi 7, og borgar hún burðargjald.
Pren [’smidja Rktkjavíkdb.
Preittari: Purv. Porvaríssoii.
Pappiniiu írfc Joui Olafasym.