Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.10.1904, Blaðsíða 1

Reykjavík - 30.10.1904, Blaðsíða 1
Ötgefandi: hlutafélaoub „RefkjatIk" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Grjaldkerí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórakinsson. IRevhíavík. Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 anra.— 2 sh. — 60 cts). Áfgreiðsla: Laugavkqi 7. Ú t b r e i d d a s t a blað landsins. — Bezta f r é 11 a b I a ð i ð. — Upplag 3010. V. árgangur. Sunnudaginn 30. Október. 1904. 49. tölublað. ALT FÆST I TH0MSENS MAGASÍNI. Dfna og diavélar seiur kristján Þorgrímsson. Hfnor nrr alrlouólor Jata allir að b e z t og ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl. uiridi Ufi ciudVcidi c»un... Kvrí9 Schau ; eða getur nokkur mótmælt því? Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandi vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík" -alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, I.amir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMUNDSSON. Til athiigunar íyrir fm sem ætla aö byggja! Hlutafélagið „YÖLUNDUR" verzlar cingöngu með sænskt timbur af beztu tegund, og selur þó f u 11 s v o ■é d f r t sem aðrar timburverzlanir hér í bænum. Hjá „VÖLUND1“ íæst einnig — ef menn óska — flest annað, sem til bygginga heyrir, svo sem: Cement, Kalk, Járn, Saumur, Skrár, Lamir o. fl. „YÖLUNDUR" annast einnig um uppdrætti af húsum og kostnaftaráætlanir, og selur húsin fullgcrft aft efni og siníði, ef •óskað er. STÓR TIMBURFARMUR væntanlegur um næstu mánaft- amót. Meg'inregla: VÁNDAÐ og ÓDÝltT EFNI. VÖNDEÐ og ÓDÝR VINNÁ. Reykjavík, 19. Apríl 1904. JlKagnns S. pnðaht. Sigvalði Jjarnason. Ijjörtur Ijjartarson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín! Prentsmiðja Reykjavíkur, er nú k _ _ LaufásvegS, skarat suður ai lœrða skólanum (hvítt hús meA rauðu þaki) — beint k móti Byv. Árnasyni snikkara. ÞORV. ÞOR VARÐSSON. Verziunin „6o9thaab“ Reykjavík. Með s/s „Laura“ hefir verzlunin GiODT- HÁÁB fengið stórar birgðir af allskonar nauðsyn- «*•—• jum, til haustkauptíðarinnar, svo sem alls konar >■ matvæli, kryddvðrur margs konar, téhak allar rí M t9gundir vindla ogvindlinga, Three Castles. rX X2 Ávextir svo sem cpli, mclftnur, laukur o. fl. CJ PC Tvistgara í öllum litum, — afar-margt til •■A >• húshygginga að venju. TIL þlLSKIPÁÚTHERÐÁR segldúk, 3 G» rs fleiri tegundir, saumgarn, lí-kaftal, vír í vanta, stálhik, tjöru, verk o. fl. S; ro TIL BATÁÚTGERÐÁR húmullardúk í SJ , 19 segl, netjagarnift franska góða og ódýra, vír SJ •> •* í stagi og margt fleira. •* 1 55 Yfir höfuð er verzlunin nú vel birg af allri Sl l«al ss þeirri vöru, sem með þarf um þetta leyti árs, og o selur þær að venju MJÖCf ÓDÝRT. Hvergi M bctri vörur né betra aft vcrzla en í SJ X- CJ verzluninni „GODTHAAB". »q«Hlí°9“ uiunizaaA Áhvrgftarfélagift MUNDUS (danskt hlutafélag) tekur að sér: Barnatrygging (Útborgun í lifanda lífi eftir ákveðinn árafjölda; deyi barnið áður, endurborg- ast öll iðgjöld, nema ið fyrsta; deyi sá sem tryggir barnið, þarf eigi lengur að borga iðgjöld, en tryggingin geng- ur samt sem áður eigi úr gildi). Lifsábyrgð. Lífrentur. Læknisvottorð eigi nauðsynleg. Ef þess er óskað, kaupir félagið ábyrgðirnar eftir 3 ár, og veitir mönn- um lán út á ábyrgðarskírteini. Bónus fimta hvert ár. Aðalumboðsmaður fyrir íslaúd: Cand. jur. Eggcrt Claesscn, Reykjavík. [ah.—49. Odýrt fóður Af því margir hér í nágrennimi kvarta um fóðurskort (heyskort), vil ég ráða ráða þeim til að kaupaund- anfláttu (hvalkjöt), sem fæst hjá Jóni kaupm. 1‘órftarsynl, Rvík, ogkost- ar, sé tekin 1000 ® í einu, að eins 2*/a eyri og 3 au. ® sé minna tekið. Steinbits-riklingur fæst í veralun Jóns þftrðarsonar, 15—16 aura pd. Lclftrétting. Heiðraðir lesendur „Reykjavíkur", eru beðnir að gæta þess, að 1. dálkur á 4. síðu (192. bls.) síðasta tölubl. (48) á að veras 3. dáikar sömu blaðsíðu.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.