Reykjavík - 14.12.1904, Blaðsíða 2
230
KR. KRISTJÁNSSON,
Skólavörðustíg 4,
smiðar manna bezt húsgögn og gerir yið.
Bókmentir.
G. T. Zoega: íslenzk-ensk orða-
bók. Rvík 1904. (8X560 bls.
Roy. 16mo.).
l>örf bók og vel samin.
Ein tvö blöð hafa verið að kalla
orðbóka-starf og lesbókar-starf höf.s.
rísinda-stari, og talað í því sambandi
um vísindamensku hans.
Slík ummæii sýna að eins fá-
kænsku þeiira er þau hafa ritað, og
eru, þeim óvitandi, mesta ranglæti
’við höfundinn. Ekkert getur rang-
Játara verið við nokkurn höfund, en
Ætð leggja á hann annan mælikvarða,
iieldur en hann hefir sjálfur til ætlast.
Ég tek það skýrt fram, að með
|>essum ummælum kemur mér siður
-en ekki í hug að inna í þá átt, að
liöf. þessarar bókar væri ekki fær
«m að semja vísindalega ísl. orðabók.
SIn;hvorki hann nó nokkur maður
annar mundi fá sliku verkí afkastað
«inn á fám árum, né komið fyrir
meiru en */* til */b siikrar orðabók-
ar í ámóta stóru bindi og þessi bók
í>að er alt annað verkefni, serft
höf. hefir tekið sór fyrir hendur: það
að semja skóla-bók og jafnframt hent-
uga hand orðabók ódýra.
Þetta er verkefnið, sem höf. hefir
sett sér, og sá einn dómur um hana
«r sanngjarn, sem miðar við það.
Og þetta verkefni vai', eins og á
.sfcóð, hvoi'ki lítilvægt né léfct. Að
semja ensk-íslenzka orðabók, eins og
höf. gerði fyrir nokkrum árum, var
tiltölulega auðvelt og vandalítið verk;
enda var það óneitanlega góð bók
«ftir stærð og atvikum. En þetta
er miklu vandameira verk, þar sem
engin orðabók var til áður yfir nú-
tíðar-mál vort. Til eru að eins orða-
bækur yfir fornmálið: Fritzner og
Cleasby, sá síðari auðvitað með nokk-
rum orðum úr síðari alda málinu ;
sama má segja um Eiríks Jónssonar
hók, að hún tekur fáein orð úr nú-
tíðarmáli. Þá er orðabók Bjarnar
Halldórssonar, en um fram alt orða-
söfn I>r. Jóns heitins Þorkelssonar,
einkum 3. safnið, og-svo nýyrða-safn
mitt aftan við bók Miíl’s „Uin frels-
ið.°
Alt þetta hefir höf. notað ; en hann
Hefir gert meira; hann hefir og sjálf-
ur safnað orðum í viðbót. Yið þýð-
ing orðanna á ensku hefir höf. haít
góðan grundvöll á að byggja, þar sem
Cleasbys orðabók var, það sem hún
náði, og þó hefi ég orðið þess var,
ab hann hefir bætt þar um á stöku
sstað. En í þessari orðabók er urmull
©rða, sem 01. hefir ekki, og þar hefir I
höf. orðið að spila á sínar spýtur,
auðvitað með stuðningi útl. (dansk-
enskra og norsk-enskra) orðabóka.
Virðist mér höf. hafa yfirleitt tekist
þýðingarnar prýðis-vel.
Menn taka ekki orðabækur til að
lesa þær allar áfram spjaldanna á
milli, og það hefi ég ekki gert. Það
er þá fyrst, er menn' hafa Jiagnýtt
orðabók nokkur ár og ritað hjá sér,
það sem þeir hafa fundið athugavert,
að menn fara að fá nokkurneginn
glöggva og rökstudda hugmynd um,
hve fullkomin eða ófullkomin hún
reynist.
En til að tala ekki um bókina út
í bláinn, hefi ég farið lauslega yfir 8
fyrstu síðurnar af henni og slegið
svo upp af handahófi hér og þar
stöku orðum aftar í henni. Þá er
ég nú nefni fátt eitt, sem ég hefi
hjá mér ritað í flaustri við mjög
lauslega yfirferð á fyrstu 8 blaðsíð-
unum, þá er það alls ekki í að-
finningar skyni við bókina gert eða
til að rýra það lofsórð, sem hun á
svo vel skilið.
Það er regla, er skera skal úr,
hvort forsetning og sögn eigi að rita
í einu orði, að rita orðin því að eins
samföst, að eigi megi víkja við orð-
unum og setja forsetninguna á eftir
sögninni, t. d. láta mál niðúr falla
(falla niður); allir, sem á heyrðu
(ekki: áheyrðu; heyrðu á). En hins
vegar: áfella (ekki: á fella) mann; af
því að menn geta ekki sagt: að fella
á mann. — Samkv. þessu eiga orð
eins' og: ábjála, aflétta o. s. frv. ekki
heima í orðabók sem sérstök orð,
heldur undir sagnorðunum: bjáta, létta
o. s. frv.
Af því að óíslenzk (útl.) orð, oið-
skrípi og rangmynduð orð, koma fyrir
í bókmáli, getur verið nauðsyn á að
taka þau upp í orðabók, en rétt væri
þá að einkenna þau á einhvern hátt,
t. d. útl. orð með * fyrir framan,
en rangyrði með X. — Ég vil nefna
orð eins og «aðventa, «andakt [vant-
ar í orðb.J; og X aðill [fyr. aðili]
(kemur fyrir í Njólu B. G.).
Hér skal ég nefna nokkur áf þeim
orðum og merkingum, sem vantar
á þessum fyrstu 8 bls. Þar sem
orð vantar alveg, set ég ekkert'merki,
við; en þar sem undir til færðu orði
vantar einhverja merking set ég -J-
við orðið.
ábúðar-réttur, right of lease, r. of
tenure.
ábyrgðarmaður, -j- responstible editor.
ábætir, -\- additional food given to
cows after they have eaten up
their main portion.
aðalbók — höfuðbók, ledger.
aðal-einkunn, -f- average (of marks
given in schools).
aðal-íéhirzla, (head) pay-office (of the
public treasury)
aðalfundur, general meeting (of
shareholders)
Ágset, íslenzk handsápa
fæst hjá : Svenii Sigféssyni, Haraldi Sig-
nrðssyni, Asmundi Gestssyni, Jes Zimsen,
Ásgeiri Sigurðssyni, B. H. Bjarnason kaup-
mönnum, og M. Þórarinssyni hárskera.
aðal-hlunnindi, -j- chief emoluments
(attached to a real estate).
aðal-máltíð, principal meal of the day.
aðal-mark, main eav-mark (móts.
undir-ben].
aðal mið, main fishing ground.
aðals-kona noblewoman
.aðals-mær, nobleman’s daughter.
aðfinningar-verður, reprehensible.
aðfram, a. kominn, at the last
extremity.
aðgangur, -j- access; facility; fray,
tumult; encounter,'combat.
aðgangs-miði *= aðgöngu-m.
aðgangs-réttur (aðgöngu-réttur) right
of admittance, of access &c.
aðgengilegur, -f- acceptable; a. kjör,
acceptable (liberal) terms.
aðgrunnur, aðgrynni, shallow(ness)
near the shore.
aðgætinn, -f- (í útlátum) = aðsjáll
(close),
ádráttar-nót {net er við síldveiði að
eins haft um lag-net, en nöt um
ádráttar-veiðarfærið).
aðstanda, be able to manage, be equal
to, hold out.
aðþreyttur, provoked, sorely tried.
jáfelli, -f- snowstorm.
áfengis-sala (verzlun); trade in spiri-
tuous liquors. -sali liquour-dealer.
affæra, distort; = afflytja.
afdæmi, afdæming, unprecedented, fata
blunder or calamity.
afgata — afstigur.
afgreiða, -f- a. viðskiftamánn (í
búð), sewe (a customer)
áfguð, (-adýrkun) idol(atry).
afhending, -f- a certain Icel. metre
of two stazas.
afhendingabók, delivery-book.
afhendingar-seðill, bill of delivery.
afherbergi = afklefi.
aílag, aflagsfær = aflaga, aflögufær.
aflajörð, farm which is, or has, a fish- -
ing-station.
aflaleysi, failure of fishery.
afleiðingar-háttur = viðtengingar-hátt-
ur, conjunctive (bæði þessi orð ■
vantar, og eins: skildaga-háttur, .
conditionalis),
afleysa, give absolution.
afleitur, -j- preposterous, absurd.
aflhólkur, blowpipe of a smithy-bell-
ows.
áf-marka. -j- change the ear-marks(of.
a sheep or horse).
afmenni = væskill.
Yið þýðingar eða orðmyndir hefi
ég fátt eitt fundið að athuga:
ádeilumaður er víst tekið úr J. Þ.
Suppl. III, og þýðingin („satirist")
með. En i dæminu í Suppl.: „Car-
lyle er mesti ádeilumaður aldar-
farsins" er orðið misþýtt hjá J. Þ.p
á að vera „critic“, en ekki „sati-
rist“, þótt orðið sé annars einnig
haft í þeírri merking.
aðfhitnings bann er (eftir Larsen) þýtt
með „prohibitjon", en ætti að
vera „prohibition of imports". í
enskum löndum táknar „prohi-
bition" (eitt fyrir sig) nær ávalt
vínsöhibann (það ofð vantar í
oiðab.
X aðfyndni er og tekið úr Suppl.r.
þar eftir „Fjölni", en er þar ný-
gervingur í rangri merking, s.s..
aðfinning. Aöfyndni ætti að þýða
aðfmningarsemi. — Kvk. nafnorð
á ni munu sárfá myndast í ísl.
nema til sé samstofna lýs.o. er endi
á -inn; t. d. ásælni,fyndni (hótfyndni)
guðrækni, gætni; heppnj, harðleikni,
(ósér)hlífni, (sjálf)hælni, lagni. nær-
færni, vífni o. s. frv. Öll þessi
orð hafa tilhneigingar-merking í
sér. „Beiðni" er varla undantekn..
frá því; hefir upphafl. haft tilhn.-
merking í sér, sbr. „holds beiðni“
(carnal lust) í Homil.b. 17, 25.
aðför Þar finst mér „armed ag-
gression" (Cleasby) betri þýðing-
en „attack". Svo vantar fleirt,-
merkinguna: aðfarir, behaviourr
couduct, eða þVíuml.
X aðill er orðskrípi, tekið eftir
Supph; þar eftir „Njólu“, og í st_
f. aðili, og þýðir þar lord (ekki
creator) of life:
X aðsjálni er rangmyndað orð (sbr.
um „aðfyndni"), tekið eftir Suppl.,
en þar án tilvitnunar. aðsjálinn
er ekki til, og því er aðsjálni líkL
rangmyndun.
aðvífandi þýðir höf. advenitious, extra-
neous. Síðara orðið held ég sé
misþýðing.
X afbráningur, ætti víst að vera afbrá.
afbrigðilegur „different (-ar skoðaniij “
her 'ætti unorthodox, dissentient
(opínons) betur við.
aflagi, n. erþýtt: abnormity; absur-
dity. Ég held aflagi þýði blátt
áfram: clumsy ivorlc eða þvíuml..
Yfirleitt þýðir höf. mæta-vel.
Þó að mörg orð og merkingar vanti