Reykjavík - 14.12.1904, Blaðsíða 4
232
Hentugar Jólagjafir.
Hvergi er eins mikið úrval af fallegum og ódýrum Skúfhólkuin og í
VALLARSTRÆTI 4; þar eru einnig Brjóstnálar, Armbönd, o. m-
fl., alf. einungis úr ekta silfri.
IJjörn Síraonarson. t-6»
vér reynt og h'kar hún ágætlega. —
Hún# virðist í engu standa á baki
vöuduðustu útl. sápum. Hann selur
að eins kaupmönnum, og munu þeir
óefað fá hjá honum eins góð kaup
og geta fengið eriendis. Þetta
er iðuaður, sem virðist hafa öll skil-
yrði fyrir að geta þrifist, og óskum
vór að hr. Moller farnist vel.
Landshornanna milU.
Eldey er leigð af iandsstjórninni
Chr. Lehmann Gram, dönskum manni,
til þriggja ára, fyrir 1000 kr. eftir-
gjald á áii. Hún er, svo sem kunn-
ugt er, eyðiklettur út af Reykjanesi.
Leigjandinn ætlar sór að flytja fugla-
drit þaðan til útlanda til ábui'ðar.
Mannslát. 6. þ. m. [lézt á Eyrarb
fyrrum kaupmaður Einar Jónsson,
f. 1. des. 1831 í Traðarholti í Stokks-
eyrarhreppi. Kona hans, Guðrún
Jónsdóttir, lifir mann sinn. Þau
eignuðust 8 börn, en af þeim eru 2
á lífi: Sigfús söngfræðingur og frú
Ingibjörg, kona séra Bjarna Þórarins-
sonar í Winnipeg. („Ejk.“),
Yið ísafjörð kominn fisk-afii.
Á austfjörðam góðurafli, er ásjó
gaf, þá er Vesta kom þar. Minstur
á Seyðisfirði, en meiri er sunnar dró,
mestur á Fáskrúðsfirði. Þar tvíhlóðu
menn á dag.
Lungnabólga gekk talsvert skæð
í Reyðarfirði; ýmsir dánir þar úr
henni, þ. á. m. Benjamín Jónsson
b. á ímastöðum, Eyjólfur b. á Borg-
argerði, Eyjólfsson (frá Sléttu).
veikustu hlið. Rúsar reyndu næsta
dag að návirkjunum aftur, en tókst ekki.
Japanar teija þetta svo þýðingar-
mikinn sigur, að þeir bjuggust við
að flytja þangað stærstu fallbyssur
sínar og halda áfram að láta skot-
hríðina dynja yfir höfn og borg og
austurvirkin til 10. þ. m. Þá ætluðu
þeir, að Rúsar mundu verða að gefa
upp borgina, eða flýja úr henni suð-
ur í virkin á Tígrishala-nesinu; en
þar er búist við að Stözzel reyni að
veita síðasta viðnámið.
Fra Canada fréttist látinn í Bran-
don, Man., Gunnlaugur E. Gunnlaugs-
son frá Ytri-Ey.
— Frekari fréttir næst.
B a z a r
Tltorvalðstnsjélagsins.
Margt fallegt til Jólanna.
Alls konar ísl. hannyrðir.
Jóla-g’jafir
ódýrar, en fallegar og eigulegar, eru:
Bjórnson: Kátur piltur, 1,35.
Bjornson: Fjórar sögur, 0,65.
Bragi, 1. bók, 0,50
Bragi, 4. bók, 0,50.
Páls Olafssonarljóðmœli, áýmsu verði.
Ferðin a heimscnda, 1,25 og 1,50.
Jón Olafsson.
ijvar er bezt að kaupa
alls konar NÝLENDU-og SÆLGÆT-
IS VÖRUR, NJÐURSOÐINN MAT og
KRYDDPÆKLAÐAR VÖR., BRAUÐ-
VÖRUR, TÓBAK, CIGARETTUR og
VINDLA, SÁPUR o. m. fl. ?
• HAFNftRSTRÆTI-17 18 I9 20 2Í K0LflSUND I 2*
•REYKJAVIK*
Vinðlaverksmiðja
THOMSENS
en nú orðin svo góðkunn um alt
land, að bæði flestir kaupmenn og
prívatmenn kaupa nú helzt vindla
sína þar.
Ekkert hefir verið til sparað að
gera hana að fyrirmyndar verk-
smiðju.
Thomsens vindlar eru búnir til
úr bezta efni sem hægt er að fá í
Havanna, Brasilíu, Java og
Sumatra.
Verk og annar útbúnaður á vindl-
unum er vandað sem mest má verða.
Kaupmenn geta fengið sérnöfn og
sérmiða á vindlunum, ef þeir óska
þess.
Mikill afsláttur í stórkaupum.
Hvergi eins góð vindlakaup.
Styðjið innlendan iðnað.
Verndartollurinn lcndir lijá
kanpciidunum, þaðgerir ininikla
sainkcppni milli inna innlendu
vindlaverksmiðja.
Kassi með 25 góðum
vindlum fæst á krónu.
H. TH. A. THOMSEN.
í Lækjargötu io
fást alls konar jarðyrkjuverkfæri svo
sem skóflur, kvíslar o. fl. Einnig
alls konar sköft. Alt þetta selst
Heimsendatma milU.
Stríðið. Engin stórorrusta hefir
það verið, sem fregnaðist um frá
Sja-hó um 20. f. m., að "eins smá-
skærur.
Við Port Arthur hefir það helzt
tíðinda orðið, að 30. f. m. náðu
Japanar efctir daglanga ákaflega harða
árás virkjunum á hæð þeirri er köll-
uð er „203 metra hæðin“; hún er
norður og austur af höfninni og fall-
byssukúlum má þaðan skjóta beina
Jeið um alla höfnina og á bæinn, og
öll púðurhús Rúsa iiggja beint fyrir
skotum þaðan, og eins má skjóta
þaðan á virkin austan bæjar, á þeirra
Náttúrlega þar, sem vörurnar eru
BEZTAR, FJÖLBREYTTASTAR og
ÓDÝRASTAR, og þar, sem hérumbil
undantekningarlaust fæst alt, * sem
um er beðið, og það er í
NÝHAFNARDEILDINNI I
THOMSENS MAGASÍNI.
UNDIRRITUÐ hefir mjólk til sölu kveld
og morgna. Sigrún Jónsdóttir, Nýlendu-
götu 19. ) [—60.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasín!
fyrir óvanalega lágt verð.
F’orsteinn Tómasson.
TU.t 2 2 herbergi með eldhúsi og
Í.ULIU. geymslu óskast til leigu frá 15.
Febr. n. k. Ritstj. vísar á.
Prentsmiðja Reykjavíkur
skamt suður aí lœrða skólanum (hvítt hús moð rauðu
þaki) — beint & raóti Eyv. Arnasyni snikkara.
ÞOfíV. ÞORVARÐSSON.
Seltirningar
eru beðnir að taka „Reykjavík" í
pakkhúsinu hjá hr. Andrési Andrés-
syni hjá Bryde.
þfotið tækijærið
raeðan það býðst.
Undirritaður heflr mörg hús til sölu
á góðum stöðum hér í bænum 1— 2
— -3 ára gömul, með ótrúlega góðum
borgunarskilmálum.
Sömuleiðis tek ég hús til bygginga
og ef óskað er geri eg húsin að
öllu leyti fyrir ákveðið verð.
Meginregla: vandað og ódýrt.
Reykjavík, 31/io ’04-
Guðmundur Gíslason, trésmiður,
Spítalastíg 5. [ah. —9.
SKOZKU
Jólakökurnar
góðu, og nægar hirgðir af
íggjnra
í
THOMSENS MAGASINI,
(Nýhafnardeild).
AFAR ÓDÝR
0c
!=>
O
UJ
—I
UJ
co
Bezta
Jólag’jöfin
eru skór og stígvél frá
SKOÍATNAÐARVERZLUN
Z. 6. íúðvígssonar
B. Ingólfstræti B.
SKÖFATNAÐUR
Hvergi jafn mikið
úrval af
líkkistu-
myndum
eins og á
faujásveg 4.
KLUKKUR
sem vekja með, fjöruguin dans-
lögum; fást hjá
Jóni Hermannssyni,
Hverfisgötu 6.
Næsta blað „Reykjavíkur“
kemur íit á Laugardaginn lcemur.
Prentari: Þorv. ÞorvarAsson.
Pappírinn frá J6ni Ólafssyni.