Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.01.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 21.01.1905, Blaðsíða 2
14 Heimsendanna milli. —:o:— Ráðaneytis-skifti í Danmðrka. Fjármála- xiefnd fólksþingsins komst að því, að Madsen her- xnálaráðgjafi hafði enn einu sinni narrað þingið, notað fé, sem það veitti í vor, til að varðveita hlutleysi Danmerkur í austræna ófriðnum, þvert á móti loforði, sem hann hafði gefið fjárlaganefnd- inni. Að þessu fann nefndin og ætlaði að fara allhörðum orðum um í áliti sínu. En þá báðu þeir Al- berti og Christensen Stadil nefndina, að minnast sein minst á þetta í nefndarálitinu, en lofuðu að Madsen skyldi segja af sér í vikunni á eftir (milli Jóla og Nýárs). En til að mýkja þetta fall Mad- sens var hann látinn verða ósáttur við flotaráð- gjafann (Jöhnke), svo að heita skyldi að hann færi frá af J>eim ágreiningi, en ekki ósætti við þingið. Svo heimtu þeir fjórir, Alberti, Christensen, Soren- sen og Hansen, að Jöhnke færi frá líka, en Deunt- zer kvað hann ekki hafa til þess unnið, og þá sögðu þeir fjórir af sér. — Nú vóru ekki eftir nema Deuntzer,Jöhnke og Hage, og biðu þeir þess, er þingið kom saman aftur eftir hátíðina (10. þ. m.). Þá var fundur haldinn í vinstrimanna þing- ílokknum, og kom þá í Ijós, að menn treystu bezt Christensen-Stadil til að mynda nýtt ráðaneyti, er stuðning hefði flokksins. Deuntzer sagði því af sér fyrir hönd allra dönshi ráðgjafanna, og réð kon- ungi að fela Christensen-Stadil að myuda nýtt ráðaneyti, og það gerði konungur. Þá er „Yesta“ fór frá Höfn, var nýja ráðaneytið enn ekki mynd- að — talið, að það mundi eigi orðið geta fyrri en í fyrsta lagi 16. þ. m. — Ekki vita menn með vissu, hverjir í því verða, nema víst er, að Madsen verður þar ekki, en tæplega heldur neinn af inum frjálslyndari vinstri-mönnum. Enginn hermálaráð- gjafi kvað eiga að verða, og enginn flota-ráðgjafi en í staðinn á að koma landvarnar-ráðjafi og verð- ur það Christensen Stadil. Alberti er talið verði dómsmála og utanríkismála ráðgjafi, en Ole Han- seu og Enevold Sorensen taki aftur embætti sín í ráðaneytinu. Tvísýnt er, hvort þingílokkur vinstri maima í-piingur ekki við þetta. 8 vildu ekki heita Cbristensfcn Stadil iylgi, en kváðust ætla verða í ílokknum. Talað um, að reka þá úr; en þá fara 16. Hefir þa raðaiieytið að eins 58 atkvæði í fólksþinginu, að sínum atkvæðum sjálfra meðtöld- um, en án þeirra yrði ekki meirihluti, nema með styrk inna hægri-blt-iiUuu intðalhófsmanna („moder- ate‘). Port Arthur gafst upp 2. þ. m. Reyndist því alveg rétt og áreiðanleg sögusógn skipstjórans á ,Saga“. ■28. Desbr. náðu Japanar Erhlung-virkinu, 1 x/4 mílu enska norður af Port Arthur. 31. s. m. náðu þe;r Sungsjú-san-virki, tæpa enska mílu n. n. v. af bænum, og 1. þ. m. náðu þeir Wangtai, þar rétt vestur af. Þeir höfðu og komið 11 þuml. fallbyss- um í virkin, og hélzt þá ekkert, við í bænum, alt sprákk í loft upp. Að kvöldi þess dags sendi Stözzel þá mann til Nogi, til að biðja hann að gera hié á og semja um uppgjöf. Næsta dag (2. þ. m.) vóru svo til nefndir menn af beggja hálfu og síðdegis þann dag var samDÍngur um uppgjöf undirskrifað- ur. En um nóttina áður og um morguninn (2. Jan.) sprengdu Rúsar skip sín öil og það sem þejr gátu af virkjum. En tundurbáta nokkra 0g tund- urspilla tókst þeim að senda um nóttjna j)UffclL Náðu sumir þeirra til Tsjífú, en aðrir til Kjá-tsjá og vóru þegar afvopnaðir. «o o o m 55 V—t CQ C5 <C ■C3 w o M Eh Ö J3 4-3 8 '03 d xo t-i 1» O Ö cz bc o o u & a Ö cð a o ss a W « c R e <*■ :ð JC S c c B E a 3 m ‘8 t. Ui Það var til skilið, að alt yrði eign Japana, er í var borginni og virki öll, skip og herneskja. Setuliðið alt tekið til fanga nema yfirforingjarnir, sem mega fara heim til Rúslands og halda sverðum sinum, ef þeir sverja -við drengskap sinn, að taka ekki framar þátt í þessu stríði né gera neitt það er Japan megi mein að verða meðan ófriðurinn stendur. 3. þ. m. byrjaði afhending virkja og muna og fanga. Að kvöldi 7. var lokið afhending fanganna. Alls gáf- ust þar upp 878 yfirforingjar og 23,491 hermenn og undirforingjar. Auk þessa vóru auðvitað margir í borginni, sem ekki vóru í herþjón ustu. Og svo er að sjá, segja ensk blöð, að ekki sé hér með taldir 15000 sjúkir og sárir. En auðvitað vóru tiltölulega fáir í rauninni vígfærir, líkl. að eins 6 — 8000 manns. En alls hefir upphaflega verið í P. A. um 50,000 vígfært lið af sjóher og land- her, er umsátin hófst. 10,000 Rúsar höfðu failið í P. A., en ] 5,000 lágu á spítölum. Skyr- bjúgur þjáði flesta að síðustu, og hor, því að menn höfðu í 6 vikur setið við hálfan skamt matar. Ekki var enn full-rannsakað, hversu rúsnesku skipin soknu og sprengdu vóru ástigs; þó talið ekki ólíklegt, að við þau megi gera svo jafngóð verði. Höfnin er svo full af flökum og sprengivélum, að Japanar hafa nóg að vinna lengi að hreinsa hana, og er öllum skipum, nema stjórnarinn- ar, bannað að koma þangað að svo stöddu, en Dainy mega allir sigla upp. Af 878 foringjum þáðu 441 lausn upp á drengskaparorð, en hinir kusu heldur að vera fangar Japana, treystu sér ekki til að halda drengskapar- heit. Meðal þeirra eru 3 hershöfð- ingjar og einn aðmiráll (Wirén). Mikið af her Nogis er nú komið norður til iiðs við Oyama. Er bú- ist við tíðindum bráðum þar nyrðra. Rúsakeisarl hefir enn einu sinni- gefið út fagurmælt bréf, er heitir ýmsum réttarbótum, en ekki er þar heitið þjóðinni neinni hlutdeild í stjórninni, ekki svo mikið sem ráð-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.