Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.01.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 21.01.1905, Blaðsíða 4
16 Tígulsteinsgerð. „Gjallarhorn" skýrir frá því, að Jón Þorláksson ingeniör hafi rannsakað leir, sem tek- inn var í landeign Syðri-Krossaness við Oddeyri, og segi um þá rann- sókn í bréfi frá 4. Des. síðastl: — „Úr leirnum vóru mótaðir steinar, sumpart úr leirnum tómum, sum- part úr leirnum blönduðum sandi. Steinarnir þornuðu allir án þess að springa eða rifna, og við brennsluna sýndi það sig, að þegar hitinn var eigi minni en 1000° C., fókst dágóð- ur múrsteinn. Mátulegur brenslu- hiti er um 1050° C. Samkvæmt þessu læt ég í ljósi það álit mitt, að úr leir þessum megi búa til múrstein.8 „Vestur-íslendingur,“ Hálfdán Jakobsson, sem um mörg undanfarin ár hefir verið í Ameríku og grætt þar stórfé, hefir keypt Hóðinshöfða af Sigurjóni dbrm. Jóhannessyni á Laxamýri fyrir 10 þús. kr., að sögn. (Gjh.). Hólaskóli. Flóvent Jóhannsson búfr. sleppir Hólabúi í Hjaltadal í vor, en við tekur Geirf. Tr. Friðfinnsson á Garði í Fnjóskadal. Flóvent hefir keypt Sjávarborg í Skagafirði. (Gjh.). Þilskip. Þeim hefir fjölgað í sumar sem leið við Eyjafjörð um 4 skip. Eitt fórst í vor við hákarla- veiðar, en 5 hafa verið keypt, eitt þeirra 90 tons, og er það stærsta fiskiskip Norðurlands. (Stefnir). Skariatssótt hefir verið aðstinga sér niður í Eyjafirðinum í vetur, á Svalbarðseyri, Oddeyri og inni í Hér- aðinu. Sjúkraskýli er verið að koma upp á Eskifirði fyrir forgöngu læknis- ins þar, Friðjóns Jenssonar, en með samsketum innanhéraðs. („Nl.“) Ulannalát. Fríður Magnúsdóttir, kona Stefáns Sigurðssonar búfr. á Akureyri, 32 ára, andaðist 7. Des. Ólavía Þorgrímsdóttir (fæddLaxdal) kona Bessa Einarssonar kaupmanns í Haganesvík, nýi. dáin. Aldís Pálsdóttir, kona Lýðs hrepp- stjóra Guðmundssonar í Hlíð í Eystri- hreppi, andaðist 14. Des. Gyða Thorsteinsson, dóttir P. Thor- steinssons frá Bíldudal, 17 ára, and- aðist í Khöfn 5. Des. iiúsbruni: Á aðfangadagskvöld Jóla brann til kaldra kola íbúðarhús Björns bónda Jörundssonar í Hrísey, „Selaklöpp“. Húsið vátrygt fyrir t 4000 kr., en innanstokksmunir ekki vátrygðir og brann nokkuð af þeim. (»N1.“) Jónas Ilallgrímsson. Skemti- samkoma var nýlega haldin á Akur- eyri til ágóða fyrir minnisvarða Jón- asar Hallgrímssonar. Fundist hefir í Laugunum, Rúm- teppi, Sængurver, Kvenskyrta o. fl. Vitja má á Laugaveg 27. • HAFNAHSTRÆTH7 I8 19 20 21 KOLASUND I-2 * •REYKJAVIK* líyhafnardeildin fékk mikið af ýmiskonar vörum nú með „Inga Kongi“, t. d. fínar SÁPUR frá Þýzka- landi, REYKTÓBAK, margar ágætar tegundir, CIGARETTUR frá Dan- mörku og Rúslandi, BENZIN, Sterin- olía, Vínarkalk, Hnífapúlver, Feiti- sverta, COLLAN-OLÍA órrússandi á alls konar skófatnað, SVÍNAFEITI, FLÓRMELÍS, DANSKT SMJÖR í dósum. Mikið af alls konar NIÐURSOÐNUM MAT frá ENGLANDI, DANMÓRKU og NOREGI. Að vanda lang-stærsta úrval í REYKJAVÍK. Með s/s Vesta hefir komið ufar- mikið af alls konar Byggingarefni t. d. HERKÚLES þakpappinn eftirspurði, sem allir hyggnir menn kaupa vegna þess hvað hann er endingargóður. — TJÖRUPAPPI, VEGGJAPAPPI, MASKÍNUPAPPÍR. BÁTAVIÐUR af beztu tegund, SAUMUR af öllu tagi. — MÁLNING í 1—2—5—JLO pd. dósum. Þurir litir til málningar. GÓLFGLANS- LAKK. NETJAGARN tvennskonar, RÚSNESKUR HAMPUR, ítalskur HAMPUR, KORK, FLOTHOLT, FÆRI, KAÐLAR, SÍLDARNET af mörgum teg. VaXDÚKUR, buxur, svuntur og ermar. MARGAAINE, ágæt tegund í 1 pd., 2 pd, og 10 po. stykkjum í Pakkliúsdeildina í TH0MSENS MAGASÍNI. Nýkomið í vefnaðarvörudeildina Kjólatau, Sjöl mikið úrval. Dans- skór hvítir og svartir. Dömuskyrtur. BRJÓSTLISTAR á skyrtur. Java. Nord. UUargarn. Mosgarn, margar tegundír af prjónagarni. Skinnkrag- ar, (Boar) o. m. m. fl. Ið velþekta normallitaða hálf- flanel á 0,28, er nú komið aft- ur í ríkum mæli. T Ý N T á Sunnnd.kvöldið böggull með tveim sjalhyrnum og 3 barnahúfum. Skil- ist að Vesturgötu 53. F U N D I N öxi á Lækjargötu. Eigandi yjtji á Klapparstíg nr, 15. Braiins verzlun .Hamburg'. I*að koin sitt af hvcrjn núna með „Kong Inge.“ KVENNSKYRTUR frá 1,25. NÁTTTREYUR frá 1,25. Barnanærföt. KVENBOLIR frá 0,60. SVUNTUR frá 35 aur. LÍFSTYKKI frá 1,50. BARNAVASAKLÚTAR 5 aura. PLYDSBORÐDÚKAR frá 7,50. SOKKAR (röndóttir, rósaðir o. s. frv). VASAKLÚTAR (hvítir) 0,18. HANDKLÆÐI 30 aura. BORÐDÚKAR (rauðir) frá 2,10. Svart silki frá 240. Vinðlarnir annátuðu (ijulðiging, Cubana o. s. jrv.j. Með „Laura“ von á ýmsum vörum, sem verða ,seldar með svo lágn verði, að slíkt hefir aldrei heyrst. hér í bæ áður. 10 50°o aj verður gefinn nú í 1 25 tegundum af VEGGJA- sláttur 0 daga á ca. / „Aldan“. Fundur næstkomandi Miðvikudag kl. 8. e. m. í Báruhúsinu, mörg áríðandi málefni til umræðu. Þingmenn bæjarins mæta væntanl. á fundinum. PAPFIK (Tapet>- Nú gefst þeim, sem eru að byggja, gott tækifæri til að spara peninga. Jónatan Þorsteinsson, Stjórnin. Sajnaðarjunðnr verður haldinn í Fríkyrkjunni Sunnud. 22. þ. m. kl. 4 e. m. Kyrkjubygg- ingarmálið á dagskrá. Safnaðarstjórnin. Rósetturnar marg-eftirspurðu eru nú til af 6 teg- undum. Jónatan forsteinsson. Framfarafélagið. Fundur í Bárubúð næsta Sunnud. 22. þ. m. kl. 6 síðd. Umræðuefni: Bæjar- máiefni. SOKKPRJÓN, slétt tek ég að mér, 25 au. parið. 0. fl. Vesturg. 53. Stefán Sig- urðsson. Ofna og vélar Tíl SQiU tiúslð nr. 16 við Hoits- 1 ðv U götu héríbænum. Mat- jurtagarður fyigir, að stærð 160 □ faðm., og stór þurkreitur. Öll lóð hússins er hér um bil 1000 □ álnir umgirt grjótgarði. Lysthafhendur semji víð fyrv. lög- regluþjón Þorstein Gunnarsson, Þirtg- holtsstræti 8. elda og alt annað steypugóss, sem til húsbygginga þarf, kom nú með s/s „Kong Inge“ í mjög stóru úrvali til Jónatans Þorsteinssonar. Verðið er það lægsta sem hér þekk- ist og margt mikið ódýrara on ann- arstaðar. Yörurnar mæla sjálfar með sér. tjallormsstaiarskógur er stærsti og fegursti skógur iánds- ins. Ágastar myndir þaðan, teknar í síðastl. Ágústmán., fást hjá Ólafi Oddssyni, ljósmyndara. [—4. Á BÓKBANDSVERKSTOFUNNI Þingholtsstræti 3 fást fjóðsögur, Ævintýr og Þús- und OS ein uútt í skrautbandi. Áburðarfélagið hefir skift um keyrslumenn, svo þeir sem vilja slcifta við félagið, verða nú að snúa sér til Jóns Sigurðssonar, Laugavegi 35. FLEIRI HÚS til sðlu, með góðum kjörum. Semja ber við Ctuðiw* Eínarsson, steinsmíð. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.