Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 04.03.1905, Side 1

Reykjavík - 04.03.1905, Side 1
SJÓFÖTIN ERU VELÞUR. Ctgefandi: hlutafélagib „Rkvk.javIk" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðsluna ajmast: SlGRÍBUR ÓLAFSSON IRe^kjavífc Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- ðjii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 aura.— 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla í Bóksölubú® Jóns Ólafssonar. Útbreiddasta blað landsins- — Bezta fréttablaðið. — Upplag 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 4. Marz. 1905. 12. tölublað. ALT FÆST I TfíOMSEWS MAGASÍNI. ^ nrr olrlm/plar a"’r a^^ezt og ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl. o Schau ; eða getur nokkur mótmæit því ? w S .1 0 F Ö T Nú er eg búinn að fá mjög miklar birgðir af sjófötum, og vona eg að þeir, sem þurfa að fá sér sjóföt, líti á þau hjá mér, áður en þeir kaupa annarsstaðar. 1* a ð e r s a ítt a g ó ð a tegnnd a f sjófötum eins og eg hefi haft undanfarin ár og fólki líkar mjög vel, og hafa þau þess vegna áunnið sér almeimiiigslof og eru þar að auki, eins og sjómönnum er orðið kunnugt, JES ZIMSEN. 3> 30 CD 30 3> 3> 30 3> CD O' o 30 m z oo I— 3> I— 30 03 m M co o m O Syltetöj, niðursoðnar vörur í verzlun Einars Árnasonar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens rnagasín. Næsta blað á Laugardag- inn kemur. Til nöIii húsin nr. 7 og' 8 1) í Þingholtsstræti ásamt smærri og stærri liúsnm annarstaðar liér í bænum; lysthafendur snúi sér til Þorstelns Gunnarssonar fvrv. lögregluþjóns, Þingholtsstr. 8 h. F r am farafélaglð. Fundur í Bárubúð næsta Sunnudag kl. 6 síðd. Umræðuefni: Bæjarmál- efni. Yíking-pappinn þekkja orðið tlestir á íslandi hvað er. Þeir sem enn eru ekki húnir að reyna alla hans góðu kosti, þyrftu sem fyrst að gera það, og sannfærast um, að það óefað er sá langbezti og ódj'r- astl utanhxisspappi, sem enn þá hefir þekst. Yíking inniheldur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til þess, þar eð hann er tilbúinn úr verulega góðu efni og sér- lega vel „asfalteraður“, sem gerir það að verkum, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna. Yíking mælir með sér; sá sem einu sinni hetír reynt hann, •vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín. Yíking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategund- um; in sívaxandi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 1 9 0 3 seldust 2,000 rúllur og árið 19 0 4 3,800 rúllur. En þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppi- nauta að láta stæla hann með lakari eftirlíkingum, sem kaupendur þurfa að vara sig á. V í K IN G er að eins búinn til fyrir v e r’z 1 u n i n’a G0DTHAAB og VÍIvING er að eins ekta, ef hver^rúTl a”b er verzlunarnafnið G0DTHAAB, REYKJAVÍK. Reykjavík 9. Des. 1904. Virðingarfylst. Thor Jensen. Sjóstíg'vél Landstíg’vél \ í‘I vönduð, selur Æ. *%iaring, Laugavegi 6. [—11. Til leigu 1—2 herbergi frá 14. Maí n. k., á góðum stað í bænum. Ritstjórinn ávísar. [—13. Sjókort stór og smá, yfir allar strend- ur landsins, nýkomin í 3. p. J. gryöc’s verzlun í Reykjavík. SjÓYettlingar keyptir hæsta verði í verzl. nSoóífíaaB“ Jurtapottar í verzlun Cinars dlrnasonar. „Eldgamla ísafold, ástkæra fósturmold, Fjallkonau frið.“ Komið að kaupa’ og sjá klukkur og úrin smá, engin slík áður sá um heimsins tíð. Bankastræti i2. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.