Reykjavík - 11.03.1905, Síða 2
50
KR. KRISTJÁNSSON,
SkólfiTÖrðustíg 4,
smíðar manna bezt húsgögn og gerir við.
H lv í*:í
yfir þilskip, sem ganga á fiskiveiðar frá Faxaflóa 1905.
j^etfRjavíR^.
Gjaldkeri „Reykjavíkur“ er Sig-
jfiis Eymundsson bóksali. Hann tek-
ur við borgun fyrir blaðið og auglýs-
iiigar.
Áfgreiðslustofan tekur og við borg-
un fyrir blaðið og gefur kvittanir fyrir
liönd gjaldkera.
Smáleturs-auglýsingar eru
teknar fyrir 3 au. orðið (25 au. minst), ef
fyrirfram er borgað. Þeim má koma til
ritstjóra, eða á afgr.stofuna cða í prent-
smiðjuna.
Kánpendum er blaðið borið reglu-
lega, undir eins og út er komið, en auk
þess dreift á fjölmörg heimili í bænum. En
kaupendur einir geta búist við að fá það
reglulega (hinir á víxl, sína viku hver oft).
Til að vera viss um að fá bl. reglulega,
þarf ekki annað en vera áskrifandi (allir
umburðardrengirnir hafa áskriftabækur).
Engin fyrirframborgun er áskiiin. Verðið
er að eins 1 kr. um árið.
Afgreiðsla Reykjavíkur cr í
Bókaverzlun Jóns Olafssonar á Kyrkjutorgi
(sunnan við kyrkjuna), opin kl. 10—3 og
4—7.
Sigríður Olafsson.
2., 3., 4 B. og 6. tölubl. af þ.á. „Rvík“ er
keypt fyrir hátt verð á afgreiðslustofunni.
hlsersveitamenn vitji „Reykjavíkur11
í afgreiðslustofuna á Kyrkjutorgi (búð
.TÓU3 Ölafssonar). Opin 10—3 og 4—7.
Hliitlifiiiii*
i hlutafél. „Reykjavík11, sem hafa enn ekki
sótt ágóða sinn fyrir siðasta ár, eru beðn-
ir að vitja hans sem fyrst til gjaldkera
blaðsins Sigf. Eymundssonar.
Tvisvar í næstu viltu
kemur „Reykjavik“ út: Þriðjudag og
Laugardag.
Auglýsingar, sem ekki var rúm fyrir
í þessu bl., koma á Þriðjudaginn.
Ástandið í Rúslandi.
Rétt eftir að bændaánauðinni
linnti í Rúslandi, lt>61, fékk rús-
nesk alþýða dálítinn vísi til sjálf-
stjórnar í sveita- og héraða-mál-
um. Með lagatilskipun frá 1864
eru inar svokölluðu »semstvóur«
settar á fót, en það eru nefndir,
sem áttu að gangast fyrir ýmsum
fyrirtækjum til almenningsþarfa,
og fengu þar af leiðandi vald til
að leggja skatta á menn, hver inn-
an síns héraðs. Þessar nefndir vóru
upprunalega óháðar embættismönn-
um stjórnarinnar; fylkjastjórarnir
skvldu að eins gæta þess, að
R. E. Skipsnafn Stærð Nöfn skipstjóra Nöfn útgerðarmann heimili
1 Sæborg 86 Pétur Bjarnason Pótur Bjarnason o. 11. Reykjavík
3 Elín 30 Helgi Gíslason Halldór Jónsson o. fl.
4 Portland 64 Guðmundur Stefánsson Gísli Jónsson o. fl. Nýlenda
5 Skutulsey 61 Rtinólfur Stefánsson Runólfur Stefánsson o. fl. Reykjavík
8 Geir 85 Halldór Þorsteinsson Geir Zoega
9 Sjana 83 Jóu Árnason
10 Guðrún Zoega 79 Sigurður Oddsson n ‘
11 Victory 60 Tyrfingur Magnússon n “
12 Josephina 80 Ellert Schram n
13 Fríða 80 Jóhannes Guðmundsson
15 Swift 74 Hjalti Jónsson Jes Zimsen o. fl.
18 Björgvin 89 Þorlákur Teitsson Kristinn Magnússon o. fi.
19 Milly 81 Sigurður Pétursson Pétur Sigurðsson Hrólískáli
22 Sígríður 83 P. M. Sigurðsson Th. Thoisteinsson Reykjavík
23 Nyanza 65 Johannes Einarsson
24 Guðrún Sophia 83 Jafet Sigurðsson n
25 Emilie 85 Björn Gíslason n
26 Margrethe 75 Finnur Finnsson n
28 Jón 71 Páll Matthíasson Jón Þórðarson
33 Agnes Turnbull 93 Árni Hannesson Árni Hannesson o. fl.
37 Greta 81 Loftur Loftsson Þorsteinn Sveinsson o. fl.
39 Georg 84 Kolbeinn Þorsteinsson Þorsteinn Þorsteinsson o. fl.
47 Katie 75 Jón Bjarnason Jón Bjarnason o. fl. ísafjörður
49 Ragnheiður 88 Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson o. fl. Reykjavík
50 Sophia Whealley 82 Ja(et Ólafsson Jafet Ólafsson o. fl.
51 Haffari 87 Fr. Óiafsson Sigurður Jónsson Garðar
52 Svanur 86 Einar Einarsson Jón Guðmundsson ’Bakki
54 Bergþóra 85 Sigurjón Ólafsson Guðmundur Ólafssou IMýjabær
77 Guðrún 79 Ingólfur Lárusson dánarbú F. Filipussonar Gufunes
79 Helga 75 Sveinbjörn Þorsteinsson Benedikt Stefánsson Reykjavík
81 84 Esther Sea-Gull 83 Kristinn Brynjólfsson Jón Þórðarson Þorsteinn Þorsteinsson Jes Zimsen o. fl. n
öb
87 Golden-Hope 79 Sigurður Þórðarson Sigurður Þórðarson o. fl.
94 Phænix 68 Guðm. Kr. Ólafsson Ólafur Stephensen Skildinganes
100 Ingvar 77 Þorvaldur Eyjólfsson H. P. Duus Reykjavík
101 Toiler 66 Jón Pétursson Runólfur Ólafsson Mýrarhus
102 Valtýr [Anna Breiðfj.] 83 Þór. Guðmundsson Ólafur Pétursson Reykjavík
103 G. K. 1 Hafstein [Caroline] 87 lón Ólafsson Jón Ólafsson o. fl. n
Himalaya 54 Sigurjón Sigurðsson Augúst Flygerirg Hafnarfjörður
2 Robert 85 Guðmundur Jónsson n
3 Morning Star 82 Björn Helgason n n
4 Surpríse 70 Bergur Jónsson Einar Þorgilsson
5 Gunnvör 75 Vilhjálmur Gíslason J. P. T. Bryde
6 Kjartan 76 Sigurður Jónsson n
7 Niels Vagn 67 Halídór Friðriksson n
8 Pollux 48 Jóhann Jónsson n
9 Haganes 49 Guðmúndur Magnússon P. J. Thorsteinsson
10 Kópanes 65 P. Sigurðsson n n
11 Skarphéðinn 82 Sigj Gunnlaugsson Jón Jónsson Melshús
12 Sléttanes 80 Hróm. Jósefsson P. J. Thorsteinsson Hafnarfjörður
15 Keflavík 86 Þorv. Jónsson H. P. Duus Reykjavík
16 Ása 89 Jón Jóhansson n
17 Sigurfari 86 Ólafur Guðmundsson Pétur Sigurðsson Hrólfskáli
20 Valdimar 77 Magnús Brynjólfsson Brynjólfur Bjarnason Engey
21 Björn Ólafsson 99 Björn Ólafsson Björn Ólafsson Mýrarhús
24 Velocity 51 Oddur Jónsson Þóiður Jónsson Ráðagerði
2.87 Langanes 84 Eyjólfur Jóhannsson P. J. Thórsteinsson Hafnarfjörður
305 B. A. 75 1. S. 32 Gunna 73 Sig. Bjarnason August FJygering n
Hvassnes 79 Jón Þorsteinsson P. J. Thorsteinsson Hafnarfjörður
Haraldur 80 Pétur Þórðarson Jón Laxdal ísafjörður
134 Nelson 79 Sölvi Víglundsson n n
Hér af eru 14 gerð út frá Hafnarfirði og 47 úr Reykjavík. Öll þessi skip fara fyrstu dagana í Marz-.
Enn fremur úr Hafnarfirði 1 botnvörpungur.
Nú er ég búinn að fá mjög miklar birgðir af sjófötum, og vona óg að þeir, sem þurfa
að fá sér sjóföt, líti á þau hjá mér áður en þeir kaupa annarsstaðar. I*að er saiua
góða tegund af SJOFÖTUM sem ég hefi haft undanfarin ár og fólki líkar mjög
vel, og hafa þau þess vegna áunnið sér almenLning-slofT, og eru þar að auki, eins;
og sjómönnum er orðið kunnugt, mjög- ódýp,
nefndirnar höguðu sér eftir fyrir-
mælum laganna. 1890 var þessu
þó breytt í ófrjálslegra horf og á-
kveðið, að samþyktir nefndarinnar
skyfdu lagðar undir úrskurðarvald
fýlkjastjóranna, og gátu þeir þá
Sjófötin eru vel þur. Margra ára góð reynsla mælirmeð sjófötunum..
Virðingarfylst.
Je$ Zim$en.