Reykjavík - 11.03.1905, Qupperneq 4
52
tikki verður við það gert. Skipið átti
Friðg. Hallgrímsson kaupmaður.
Orðið úti. í óviðrinu 8. Jan.
urðu tveir menn úti í Reyðarfirði,
Finnur Vigfússon, úr Eskifirði, og
Bjarni Eiríksson í Bakkagerði.
Á FJjótsdalshéraði er og sagt að
Iveir menn hafi orðið úti, eu ekki
eru þeir nafngreindir.
TRe\>kjavífe 00 0rent>.
Dáinn er 5. þ. m. hér í bænum
Sigurður Sigurðsson, fyrrum bóndi
á Langholti í Flóa, faðir Sigurðar
búfræðings.
Jslenzkur botnvörpungar. Nokkr-
ir menn hér í Reykjavík og grend-
inni hafa keypt botnvörpuskip til
fiskiveiða ©g er það nýlega komið
hingað frá Englandi. Það er 140
smálestir, fer 10 mílur á vöku og
hefir 3 botnvörpur. Eigendurnir eru:
Arnbjörn Ólafsson frá Keflavík, Björn
Kristjánsson kaupm. hér, Einar Þor-
gilsson kaupm. á Óseyri við Hafnar-
fjörð, Guðm. Þórðarson trésmiður frá
Hálsi og Indriði Gottsveinsson skip-
stjóri. Indriði verður fyrir skipinu
og Arnbjörn Ólafsson kvað einnig
ætla að verða með því.
Á Brunnastöðum á VatnsJ.str.
brann í fyrri nótt tvílyft íbúðarhús úr
timbri og geymsluhús úr timbri og
talsvert af fjármunum.
4 botnvörpungar, sem Edinborg-
arverzlun ætlar að gera héðan út til
fiskiveiða, eins og síðastliðið sumar,
eru nú komnir hingað.
Fiskiskip strandaði aðfaranótt
4. þ. m. við Hvalsnes. Það var eitt
af skipum Geirs kaupm. Zoéga, „Fam-
ilien,“ og átti hann 2/3 í því, en Helgi
kaupm. Zoéga y3. Dimmtvaraf nótt,
en ekki hvast, og rakst skipið á skei'.
Menn björguðust allir af. Skipstjóri
var Stefán Danielsson. Ekki var ann-
að í skipinu af farmi, en salt og
svo vistaforði skipverja, og bjargaðist
það. En skipið brotnaði. Það var
óvátrygt og er skaðinn metinn 15 —
18 þús. kr. Skipið var úr eik og eir-
seymt, rúmar 70 smálestir, smíðað
1887 og talið ágætis skip.
Látinn er 3. þ. m. Guðlaugur
Sveinsson, vélstjóri í Mjölni, af innan-
meinsemd. Hann var fæddur 29.
Júní 1881 og mesti efnismaður. For-
eldrar hans vóru Sveinn bóndi Ingi-
mundarson (Sveinssonar) á Efri Ey í
MeðaJlandi og kona hans Karítas Þor-
steinsdóttir Sverrissonar, bróður Eiríks
sýslumanns og þeirra systkina.
„iíekla-4 varðskipið danska lagð-
ist í fyrra kvöld hér fyrir utan eyjar,
en kom inn á höfn í gær eftir há-
dogi. Hafði verið 4 sólarhringa frá
Friðrikshöfn.
Svolítið í svanginn!
Það er hart í búi um .þessar mundir
í stjórnfjenda-máltólunum. Þau hafa
ekkert til að við halda jórtrinu, nema
öfund sína yfir velgengi og útbreiðslu
„Reykjavíkur."
Þeim er þessa eigi að eins vel unt,
heldur er „Rvik“ þeim þalcklát fyrir
þá ókeypis auglýsing, sem þau veit.a
henni, því fremur, sem árangurinn
er þegar orðinn mjög ánægjulegur
fyrir oss, og verður það óefað betur
enn.
Þannig hafa „Rvík“ síðustu 4 vik-
urnar bæzt 134 nýir kaupendur í
bænum og 35 utanbæjar.
„Þjóðviljinn“ er þaullærður í þeirri
list að elta á sér skottið og snúast
þannigí hring um sjálfan sig. „Fjallk.“
og „ísaf.“ hafa kunnað þennan hvolpa-
Jeik líka. En á siðkastið hefir „þrenn-
ingin“ gert tilbreyting á Jeiknum. T.
d. „Fjk.“ sér „Þjóðv.“ eJta skottið;
hún hleypur til og bítur í skottið á
„Þjóðv.“; s%ro hleypur „ísaf.“ að og
bítur í skottið á „Fjk.“, en „Þjóðv.“
aftur í „ísu-“skottið og svo snýst
öll þrenningin í hring. — „Ein-Björn
í Tví-Björn, Tví-Björn í Þií-Björn . .
.... kerlingin í karlinn, og karl-
inn í rófuna.“
* *
*
Að gefnu tileíhi skal eg skýra
frá, að á hluthafa fundi »lteykja-
víkur« (inurn síðasta) gat eg þess,
að ég hefði sent blaðið út meö
pófítum »til eitthvað (»00
manna,« en hve mörg eintölc
hverjum hefðu verið send, nefndi
ég ekki og um það kom, mér
vitanlega, engin skýrsla fram.
Pess gat ég og, að hér væru ekki
taldar með nærsveitirnar eða út-
lönd. — Um kaupendatölu í bæ-
num talaði ég ekki, því að mér
var ekki kunnugt um hana, þar sem
ég hafðiekki kaupenda-skrá í hönd-
um. Hvað annað, sein eftir mér er
haft um þetta af þessum fundi, hlýt-
ur annaðhvort að stafa af mis-
skilningi eða rangri eftirtekt.
Reykjavík, 9. Marz 1905.
Guðm. Gamalielsson.
Frekara svar, sem nægir, til at-
vin.nurógs máJgagnanna, verður fyrir
rúmleysis sakir að bíða næsta blaðs.
Á meðan verða þau að tönnla þetta
og krunka Krumma-vísur á milli sér
til meltingarbætis.
Krumma-kvæði.
1.
Þótt húr, Jjúgi, þjóð ei blekki;
Þjéðvillunni trúið ekki!
Ókind mögur eys æ þrekki
á ærlega menn og smánum
— krumminn á skjánum —,
snýst, sem teymd í hring á hlekld,
og halann eltir sinn:
„Æ, qef mér bita’ af borði þínu,
bóndi minn/“
2.
Fjósakonan fornt er slitur,
fjandi’ er skitgrár hennar litur,
horskrokk kvelur kuldinn bitur,
kalt er henni’ á hnjánum.
— Krumminn á skjánum —:
„Reykja v íkin rjóð nú situr
og ryður í belginn sinn —
Æ, gef mér bita’ af borði þínu,
böndi minn!“
3
Isa nuddar á sér roðið,
ósköp er það þunt og snoðið,
er að þverra einJægt soðið
í auglýsinga-sánum.
— Krumminn á skjánum •—:
„Létt til holda’ er lyga moðið
og lúsug öfundin.
Æ, gef mér bita’ af borði þínu,
bóndi minn!“
4.
Ötul hygg ég þessi þyki
þrenning menn að ausa myki
og þyrla’ í loft upp rudda’ og ryki
með rógsins skít á tánum
— krumminn á slcjánum. —
En Reykjavílcin rær í spiki;
raulið heyrir hún inn:
„Æ, qef mér bita' af borði þínv,
bóndi minn!“
„feikfélag Rcykjavikur"
leikur Suimudaginn 12. þ. m. kl.
8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu
Jeppa ií I^jnlli.
I síöasta sinn.
ýljaróíýr eftir gæðum
Fæst inn við Laugar hjá Jóni
Guðmundssyni á Laugalandi og
í sápuverkinu.
malað hér á landi úr príma banka-
byggi, fæst hvergi betra né ódýrara
en í verzl.
„Godtliaab.“
Tækifæriskaup '®5sn‘du5“
ibúðarhúsi við Laugaveginn í Rvík,
með óvanalega vægum borgunarskil-
málum. Atvinnurekstur, sem gefur
af sér nokkur hundruð krónur á ári,
getur fyjgt með til kaupanda, ef svo
semur. — Ritstj. vísar á.
Orgel-Harmonium til sölu nú þegar með
góðum kjörum. Ritstj. ávísar.
6óðar ðanskar kartöflnr
14—] fást í verzlun
11 . I Duus.
Gott
Skædaskiim
14—] í verzlun
íj. p. Duus.
Kjallara-íbúð fæst til
leigu frá 14. Maí n.k. á góðum stað
í bænurn. Ritstj. ávísar.
Til leigu “ ’í M"í.
o og skemtueg íbuð
í vesturbænum, 4 herbergi auk eld-
húss, geymslurúm mikið og gott.
Nánari uppJýsingar í Austurstræti
10 hjá t.ísla llelgaiyni.
llrjústslím. Eftir að hafa not-
að 4 gJös af nýja, endurbætta seyð-
inu af Elixírinu get ég vottað, að það
er helmingi kröftugra en áður og hefir
fært mér fljótari og stærri meinabót.
Vendelby, Thorseng. Hans Hansen.
Mafí'aKvof .... leitað Jæknis-
lijálpar árangursJaust., en oi ðið albata
við að nota Elixírið. Kvislemark,
1903. Julius Christensen.
ottorð. Ég get vot.tað, að El-
ixírið er ágætt Jyf og heilsunni gagn-
legt. Kaupmannahöfn, Marz 1904.
Cand. phil. Marx Kalckar.
Kína-lífs-olixír
er því að eins ósvi k ið, að á mið-
anum sé vörumerkið með Sínverja
með staup í hendi og nafn framleið-
andans Waldemar Petersen, Frede-
rikshavn — Knbenhavn, ásamt inn-
siglinu —^ í grænu lakki á stút-
num. Hafið ætið flösku við hendina
innan og utan heimilis.
Fæst hvervetna á 2 kr. glasið.
Veðurathuganir
í Reykjavík, eftir Sigríði Björnsdóttcr.
1905 bc . ° 2 d *o 8 e t>0 a . S S
Marz 3 B u -t-J *o <v S V. dá 0G O ^3 rdí -PS
•Fi 2. 8 756,5 2,6 0 10 To"
2 757,3 2,5 0 10
9 756.1 1,7 1,9 SW 1 10
Fö 3. 8 755,6 NE 1 7 3,5
2 753,1 1,7 0 5
9 750,6 4,5 SE 1 9
bd 4. 8 743,7 5,1 SE 1 10 0,6
2 743,8 3,8 S 1 10
u 747,9 2.1 sw 1 9
Sd 5. 8 749,7 1,6 w 1 5 0,5
2 752,3 3,0 0 8
9 748.2 1,7 SE 1 7
Slá 6. 8 741,3 3,3 NE 1 10
2 742,6 4,2 NE 1 9
9 739,8 4.4 NE 1 10
Þr 7. 8 734,4 4.9 E 1 10 8,4
2 739,6 745,4 3.6 2.6 0 5
9 0 8
Mi 8. 8 741,0 0,5 NE 1 9 1,9
2 737,3 2,7 NE 1 9
9 738,1 2,3 SSE 1 10
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn fri J6ni Ólafssyni.