Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.03.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 18.03.1905, Blaðsíða 4
60 •HaFNARSTRÆTI • 17* 18*19*20-21 • K0LASUNDT 2- • REYKJAVJK * Með gufuskipunum „Laura“ „Nanna“ og „Ceres“ komu miklar og margbreyttar vörubirgðir í inar ýmsu deildir Magasínsins. Hér kemur dálítið sýnishorn: í vefnaðarvörudeildina: Svört Klæði í peysuföt, Silkitau svört og mislit. liýtízku Kjóla- «s svuntutau f'yrir um 4000 kr., iithelt Bómullar kjólatau, Reiðfataefni, enskt vaðmál, Cheviot, fleiri tons Linoleum, gólf- og borðvaxdúkar, kommóðu- og Ijósadúkar, hvítar Gardinur og hvít Gardinu- tau, misl. Gardinutau, hvítir og mislitir Borðdúkar, Serviettur, Sængur- dúkur, Rekkjuvoðir, Rúmteppi hvít og misl., Vatt-teppi, hvít Léreft t. d. Madapolan, Medium, Dovlas Shirting, Smérléreft, JHkléreft o. flv alls konar möbeldúkar t. d. Plusch slétt og rósað, graniete, crepi, JDamask o. fl. Sjöl, Cachemersjöl, Herðasjöl, Skófatnaður allskonar, Galocher. Inar heimsfrægu Saumavélar o. m. m. fl. Allar þessar vörur eru keyptar beint frá verksmiðjunum og seljast eins og vant er feiknar ódýrt. Munið eftir að hvergi á öllu landinu er eins mikið úrval af allskonar vefnaðarvöru eins og í THOMSENS MAGASÍNI. 1 fatasölnbúdina kom efni af nýustu týzku í 175 fatnaði, feiknarlega falleg og afar ódýr, í viðbót við inar miklu birgðir, sem áður vóru nýkonmar. Einnig mikið af skófatnaði, þar á meðal mjög falleg leggstígvél handa fermingardrengjum, sem kosta 6 kr. 90 au. Flibbar, kragar, manchettskyrtur hvítar og mislitar, manchettur, hanzkar, silkihattar og alskonar höfuðföt o. m. m. fl. í gömlu búdina: mikið af alskonar smiöatólum og verlifærum, svo sem: langlieflar, Mlóttlirflar, semsheflar, nótheflar, ^raiid- heflar og járnlieflar, skrúfþviiigur, borar, vinklar, «ai>ar- Mkekkjarar o. m. fl., ennfremur alskonar oldliúsáliölil og emaill. búsáhöld, heimilis-vígtir, kótliakkavólar, blikk-köku- Kassar, k<>kuförm, bliklibrÚMar frá 3—30 pt. Einnig hefir komið mikið úrval af postulíni, loir og g-Jor- vörum ailskonar o. m. m. fl. í pakkhúsdeildina: alls konar nauðsynjavörur, niar^ariue, þak- pappi, veggjapappi, IIorkuloMpappinn frægi, enskar línur af öllum stærðum, kadall, maiillla, skóleður, sauðskinn, íiMkaunglar með tilheyrandi beitu, hér alveg óþekt áður o. m. fl. I ><>iiiiiíVii Mtleilcliii: hefir fengið með síðustu skipum margar tegundir af hátízku dömuregnkápum, rykkápur, blúzur, kjólpils hvít og mislit, döinusvuntur, mjög fjölbreytt kjólaskraut, svo sem: kraga hvíta, gula og s\arta, Oiefongslaufur, kjólbelti, kjóla- leggiugar, stórt úrval af bariiabiifinn og Iiöttum, telpu- kjóda og svuntur, drengjaföt af öllum stærðum o. m. m. fl. í I>Týhafnardeildina: alls konar niðursoðinn matur, kjötmatur, fisikmeti, ávextir, syltutöj og grænmeti, nýlcnduvörur ýmiss konar, mikið af alls konar sælgæti, Cigarettur bæði frá Rúslandi og Egiptalandi. östar frá Sviss, brauð og kox, fjöldamargar teg- undir, þurkaðar porur og aprikóisur. Eins og kunnugt er, er hvergi í bænum eins íjölbreytt úrval og eins miklar birgðir af nýlenduvörum, niðursoðnum mat- vælum og alls konar sælgæti eins og í Nýhafnardeildinni í THOMSENS MAGASÍNI. Ærauns verzlun ,ú£am6urgí fékk nú ásamt fleiru: Úrval af barnasvuntum................frá 0,45. Mislita kvonsokka.....................— 0,90. Þrælsterk og falleg tvisttau...........— 0,30. Stóra og haldgóða tóbakskliita frá ... — 0,20. Ágætar vekjaraklukkur..................— 2,25. IIULDIGIHG vindlana, sem aldrei kemur nóg af. I *;ió> er lítan<li iim í Brauns l>iió> miiia. yijaróðýr eftir gxðum Pálmasápa ^________________r Fæst inn við Laugar hjá Jóni Guðmundssyni á Laugalandi og í sápuverkinu. öéðar ðanskar kartöflur 14 — ] fást í verzlun II. I *. 1>U11S. <Sr O t t Skæðaskinii 14—] í verzlun 5j. p. Dnus. Karlmannsfafnaði saumar ávalt fyrir laJíJjstu borgun Ragnliildur Sigurðardóttir, Grjótagötu 10. L—16- í matardeildina hefir nú komið: ný hænuegg stór á 8 au., fínar servelatpyisur, spegipyls- ur margar teg., reykt flesk, reykt svínshöfuð, reykt oxefflet. Fínt skilvindusmjör er altaf til, ennfremur ágætar medister-pylsur og margar tegundir af ágætum ís- lenzkum mat. Nýtt nautakjöt er ávalt á boðstól- um fyrir lægsta verð. Alikálfi var slátrað í gær. Á Laugardaginn 18. Marz fæst ivýtt flosk af aligdsi frá Félags- bakaríinu. ÓSKILA-þvottur hirtur í Laugunum, vitja má á Laugaveg 27. Prentsmiðjan Gutenbcrg. Pappírinn frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.