Reykjavík

Issue

Reykjavík - 08.04.1905, Page 2

Reykjavík - 08.04.1905, Page 2
72 tso a: gmíðar manna bezt húsgögn og gerir við. Heimsendanna milli. Skólavörðus Frú Ainalie Skrain, skáldkonan norska (gift Erik Skram í Khöfn) er dáin á 58. ári. Deunzer'. fyrv. stjórnarforseti, hef- ir gengið úr liði stjórnarinnar (Re- form-partiet) á fólksþingimi og sam- einast vinstri mönnum, er lir gengu. í>eir eru nú orðnir 15 úr 8. Noregur, Ekki er sá tiigangur Korðmanna, að samþykkja a þrem þingum nýkösnum login Um sér- staka konsúla, heldur að gera um það „samþykt í lagaformi“ nú þeg- ar og iáta hana ná gildi, hvað sem konungur segir, ekki síðar en í Marz- lok að ári. Neiti konungur, segja þeir enginn Norðmaður fáist til að vera ráðgjafi hans. Þá hafi hann sjálfur fyrirgert því, að hann geti stjórnað löglega. Svo taki þeir til sinna ráða og Svíar megi þá fara í stríð, ef þeir þori. Næst var það viija Norðmanna nú, að Friðþjófur Nansen hefði orðið stjórnarformaður, en á því vóru þeir meinbugir, að stjórnarskrá þeirra kveður svo á, að stjórnarforseti skuli heyra til þjóðkyrkjunni, en Nansen hefir sagt sig úr henni ■ fyrir löngu (mnn vera únítari). í fyiradag fókk „Rvík“ ensk blöð til 27. f. m. ltíkislán Japana. Þegar á átti að herða gekk ekki saman með Jap- önum og Þjóðverjum um lánið. Þjóð- verjar vildu að Japanar iofuðu að kaupa framvegis talsvert af herút- búnaði í Þjóðverjalandi, en því þver- neituðu Japanar. Bandaríkja og Bret- lands bankar tóku þegar við og veittu Jöpunum lánið £ 30,000,000 (kaupverð skuldabr. 90, en vextir að eins 41/2%-) ltíkislán Kúsa. Enn á ný hafa Rúsar leit.að láns i Frakklandi, og var tekið í mál um hríð, en síðast þver- tekið fyrir (16. f. m.). Mandsjúrí. Rúsnesku herleifarnar eru sífeit á flótta norður eftir. Rúsar urðu að kljúfa þær i tvent, og stefna sinni flóttadeild í hvora átt, svo að liðið yrði ekki hungurmorða; átti annar helmingurinn að halda til Har- bín, en hinn til Kirin, sem er borg sýnd á herkorti Reykjavíkur inu fyrsta. Hún er um 50 mílur enskar austur frá járnbrautinni milli Port Arthur og Harbin, á ca. 43° 67’ n. br., og og er höfuðborg í Mið-Mandsjúrí; hefir 120—150,000 íbúa og liggur við Kirin fljót, sem er 150 faðma broitt þar og sldpgengt; það rennur norður og vestur, og liggur járnbrautin frá P. A. til Harbín yfir það. Rúsar höfðu firn birgða af matvælum og herbúnað nokkurn í Kírin, og töldu sór ómissandi að ná þangað með her _ % \ til að Wdi" bojrginnri, ef þetr , æWíu að getffíháldið síér •fæm leáð riorður að j;jrnbrautinni til Yladiwostok. Eö Japanar hafa elt fióttaherinn svo hart, að hann virðist allur á tvistringi; daglega gefst upp fjöldi manna af Rúsum og eykst fanga-tala Japana stórkostlega. En svo er undan- hald Rúsa tæpt, að þeir verða að skilja eftir umhirðulausa á bersvæði alla særða menn og þreytta, og tina Japanar þá álja upp og hirða um þá; en oft eru meimirnjr kaidir tii skemda eða helfreðnir áður en Japanar ná að bjarga þeim. 27, f, m, sendi Oyama marskálkur, yórhershöfðingi Japana, landstjóra Sín- verja í Kirín orð og bað hann búast við að taka vel móti her Japana (undir Oku’s forustu), er mundi halda innreið sína fyrirstöðulaust í Kirín 10. Apríl. Þá eiga herleifarnar vestari enn langt í land norður til Harbin, og veitir þeim og flóttinn erfitt. Svo segja Rúsar nú sjálfir, að ekki muni þeir fá varið Harbin lengur en 3 vikur eftir að Japanar nái þangað norður. En brautina austur búast þeir við að Japanar taki þá og þeg-. ar og er Yladivostok þá af kvíuð á sjó og landi. Rúsar ætluðu fyrst. að nema stað- ar í Guntzuling við P. A.-Harbin- brautina, en verða nú að hrökkva þaðan undan Japönum og tala nú urn að. reyna viðnám í Kwan-tsé-sa, sem er brautstöð, þar sem brautin liggur yfir Kírin-fljót (öðru nafni Sungarí-fljót). Takist það ekkki, segja þeir fyrir lítið koma að reyna að stað- næmast í Harbin, og hafa þá helzt við,orð að flýja með allan her úr Mandsjúrí og til Síberíu. 475,000 hermanna höfðu Rúsar í orrustunni við Mukden, að því er nú er kunnugt orðið, og hafa því verið liðfleiri en Japanar. Samkvæmt skýrsium Rúsastjórnar hefir hún fram til þessa sent til Mandsjúrís 774,494 manns (761,467 óbreytta hermenn og undirforingja, og 13,027 foringja), 146,408 hesta og 1521 fallbyssur. Full 200,000 er manntjón Rúsa taiið nú verið hafa alls í orrustunni við Múkden (fallnir, óvígir og fangar), en síðan eykst daglega við á flótt- anum. Óeirðir haldast sífelt við í Rúslandi, uppþot í borgum, brennur og rán til sveita, og þýtur upp á nýjum stöð- um jafnótt sem bælt er á öðrum.— í Polínalandi er hvað ókyrrast, eink- um í Warsjá; þar var nýlega lögreglu- stjóra gert tilræði með spi-engikúlu og særðist hann svo mjög. að tvísýnt er um líf hans. Rosjdestvenski halda menn nú að só loks kominn austur á leið í Ind landshaf með flota sinn. Hann hef- ir svo iitlar kolabirgðir, að tvísýnt þykir hann nái austur, þangað er hann íai kolað. 11 skfp) "ligmir Við MalápcaíSunaJ'S||id^^ihd % suð- ur af Borneo og biðuv þar R.úsa. En kaupför hafa nýlega séð rúsnesk beiti- skip tvö með flota smærri skipa aust- arlega í Indlandshafi, og þykir það vei'a miklu austar en nokkur von geti verið á að Rosjdestvenski’s floti geti verið kominn, og telja menn vist, að það só japönsk herskip, er sigli undir rúsnesku flaggi til tor- kenningar og muni æfla að reyna að hrekkja flota Rúsa ög eyða nokkr- um skiþum fyrir þeim, þótt það kunni að kosti Japana, þá sem á eru, lífið. Þeir hafa oft sýnt, að þeir horfa ekki í það. Fund áttu allir ráðgjafárnir ásamt Rúsakeisara síðustu dagay og lögðu allir fast að honum að leita nú frið- ar, en hann var ekki á því. Mun fara helzt að ráðum stóifurstanna frænda sinna og eft.ir sínu skapi sjálfs. Vcrzlunar-fréttir. Khöfn, 15. Marz. — Korn. Hveiti 133 pda kr. 6,30; hollenzkt 130 pda kr. 6.20.— Rúgur 123 pda kr. 5,00. — Hafrar 88 ®a kr. 5,40; 93 Sa kr. 5,60. —- Oripafóður. Sáðir (klíð): hveitisáð- ir grófar, danskar, kr. 5,25—5,30, útlendar 4,85—5,00. — Rúgsáðir kr. 4,85—5,10. — Rúsn. fóðurbygg kr. 4,65—4,75. — Mais, amer. 4,60 (alt pr. 100 ffi); ódýrara í.stórum kaupum. — Smjör. Smjörnefndar-verð 9. Marz 92—94 kr. pr. 100 — — Lundún- um, 13. Marz, fínasta danskt smjör 107—109 sh. pr. cwt. — Leith og Newcastle s. d. 108—110 sh. — Hœn'saegg 9. Marz; ný, hrein, óflokk- uð, 37—40 au. pd. í Khöfu. — 14. Marz 36—38 au. pd. eða 90—92 au. pr. 20 stk. Ábyrgðin! Þá er Guðmundi Böðvarssyni var veitt váðsmenskustarfið við Laugar- riess spítala, þá ■ þaut í. einu Valtýs- málgagni yfir því; hann var ung- ur, óreyndur maður, sem ekki hafði sér annað til ágætis, en að konan hans var af Stephensens-ættinni — í ætt við landshöfðingjann. Nú er hann fer frá, þá játar jafn- vel ísaf., að hann hafi leyst sitt starf svo vel af hendi, að honum sé vand- fundinn eftirmaður. En nú er Hermanni alþm. Jónas- syni veitt starfið. Hann á að vera alveg óhæfur maður til þess, og er sér í lagi til þess íundið, hversu hann hafi staðið fyrir skólabúinu á Hólum. Hann tók þar reyndar við sauðfé og nautgripum öllu horuðu og mergrunnu, en skilaði því svo af sér, er hann fór, að jafnvel mesti ó- vildarmaður hans játaði, að nálega hver sauðskepna eða nautgripur, er hann skilaði, mætti heita kynbóta- gripur. Hann kom snauður að skól- anum, en mun hafa átt um 6000 kr. skuldlaust, er hann fórfráhonum. um,.-4we<.fákænh og óhagsýnn ‘ Her- mann sé. Getur verið! Yér legg- jum engan dóm á það. Má vera að reynslan sýni, að hann só alls ónýt- ur maður til ráðsmanns-starfans. Það er ekki fyrir oss að leggja- dóm á það fyrirfram. Reynslan verð- ur að skeia úr þvi En setjum svo, að Hermann væri ófær maður, ófærastur allra 40 um-, sækjendannna — hvað svo? Hverj- um er sök á því gefandi? l.íklega forstöðunefnd spítalans, sem veitir stöðuna. Nei — ekki þykir ísaf. það (og systkin hennar: Fjkon., Þjóðv. og Nl. munu éta ið sama eftir þessa viku. og inar næstu). Nei — ábyrgðina á veitingunní. ber ehki nefndin, sem veitingarvald- ið hefir, heldur — ráðherrann, sem. eliki hefir veitingarvaldið í þessu máli, Hvernig stendur á því? Jú, einn nefndarmaður er mágur ráðherrans, og annar er frændi hans- og hvað er þá eðlilegra, en að heimtá- að ráðherrann beri ábyrgð á öllum þeirra gerðurn - - hugsunum, orðum og verkum? Ráðherrann á Iíka frænda., sem ér' kaupmaður, og annan, sem er for- stjóri Gránufélags verzlunar. Ef eih- hverjir skyldu vera óánægðir méð þessar verzlanir í einhverju, (t. d. yfir því að Gránufélag verzlar með- Kína-lífs-elixír) þá vita þeir nú, hvert þeir eiga að snúa sór — auðvitað til ráðherrans, sem ber ábyrgð á öllú,. sern ættingjar hans gera, hver veit L hvað marga liði. 1Re\>fcíavik oo grenö.. KoEdsveikraspítaSinn. Ráðsmanijs- starfið þar er veitt Hermanni Jónassyni' alþm. á Þingeyrum í stað tíuðmundjar' Böðvarssonar, er sagði því lausu. Guð- mundur flytur hingað inn i bæinn og fer.' að verzla. 46 sóttu um ráðsmonskustarfið. Dáin or hér 30. f. m. Yngibjörg Jóhanns- dóttir, ekkja Einars Jónssonar snikkara,. fædd 31. Okt. 1818, valinkunn ágætiskona. TrúDofiuð eru: Lárus Thorarensjem stud. theol. og ungfrú Þóra Yilhjálms- dóttir á Rauðará. Pétur Pálsson skraut- ritari og ungfrú Margrét ísaksdóttir. Krókiar. Séra Magnús Þorsteinsson á Lágafelli tók sér far með „Kong Trygve“ þegar hamx íór héðan síðast, og ætiaði til Vestmannaeyja til þess að finna föður sinn,, Þorstein lækni. Þegar skipið fór hjá Eyj- nnmn, var þar ólendandi fyrir stormi, og fór því séra Magnús með skipinu alla leið- til útlanda og kom með því nú aftur. „Ceres,, fór til útl. 26. f. m. og með henniflestir Austfirðingarnix-, sem með henni kornu. Til Fáskrúðsfj. fór héðan hótel- ráðsmaður Júl. Jþrgensen, og til útlanda heimatrúboði Sigurbj. Ástvaldur Gíslason.. „Trjfggwj kongur11 (Env. Nielsen) fór liéðan áleiðis til Vesturlandsins 5. Ap- ríl, og með honum 44í—5D farþegar. Frá „T!hore“-félag5BiM eru nú 8 gufu- skip í förum hér við ísland. „Hekla“ hefir enn tekið 2 botnvörpunga 5. og 6. þ. m. Annar fékk £ 80, hinn £ 60 sekt. „Hekla“ hefir nú alls tekíð 6 botnvörpunga í vor.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.