Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.04.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 15.04.1905, Blaðsíða 1
Útgefandi: hldtafélagib „Rkyk.iavík" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðandi: Sigribur Olafsson (búð Jóns Ólafssonar, Kyrkjutorgi). IRcvhjavnh. Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. 1,50 — 2 sh. — 60 cts). Telefónar: Nr. 29 (Aðalstr. 16) og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Útbreiddasta blað landsins. — Bezta f réttablaðið, - Upplag 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 15. Apríl 1905. 20. tölublað. ALT FÆST I THOIVÍSENS MAGASÍNl. fnar rnr nlrlauólcir játa allir að b e z 1 °f? ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl. U& OlUdVtJldl Schau5 eða getur nokkur mótmælt því? e r z l u n i n hefir alt af haft stærstar birgðir hér í bæ af OFUUM, ElDllÉLIM, og Wlu öðru steypig-óxi. það vita orðið flestallir, en það sem cnn þá ekki allir vita cr, að nú með vorinu fær hún enn STÆRRI 0G fjölskrúðugri birgðir af þessum vörut.egundum, og verður það héðan af ÚRVAL frd beztu verksmiðjum á Norðurlöndum, svo ekki þurfi að hampa að eins einni tegund framan í kaupendur. Til þess að rýma fyrir þessum nýju birgðum, selur verzlun-. in flest af því sem fyrir hendi er af ofnum m. m. með 10—20% afslætti frá hennar alþekta núverandi lága verði. Þetta er ekkert „dót“, sem boðið er, því að eins þarfar, góðar og ódýrar vörur selur verzlunin ,Soáftiaa6‘. m Alt af keypt fyrir peninga gott íslenzkt 8,»jör, í Vallarstræti 4. Björn Sínraonarson. [—tf. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín. Að hafa nægilegt og hreint loft að anda að sér, er nú á timum álitið eitt ið helzta lífsskilyrði fyrir mannlegan líkama, og er það trtí allra lækna, að fæðan því að eins komi að fullum notum, að þessa sé gætt. Þetta heflr nú verzlunin EDINBORG í Rcykj avík einmitt haft fyrir augum, er hún lét reisa ina veglegu vefnað- arvörubúð sína, sem nú verður opnuð innan fárra daga. Býður hún því alla, konur og karla, unga og gamla velkomna, svo þeir geti gengið úr skugga um, að þar sé ætíð nægð af lífslofti, — og — smekkleg-nm, í jölbrcyl tum <>«>• ódýr- uni vörum. Til leij2.li eða KanpM fæst gott ibúðarhús við Laugaveginn í Rvík, með betri kjör- um en hór er að venjast. Því fylgir atvinnurekstur sem gefur af sér, nettó, ■loklvur liundruö kr. tokjur árlcga. Ritstjóri ávísar. Mikið gull- fallegar sumargjafir fást á Hverfisgötu 6, svo sem: Úr, klukkur, baromet- er, úrfestar, brjóstnælur, armbönd, hálsfestar, steinhringir, kapsel, og m. fl. Samskonar vörúr hvergi ódýrari. Hverfisgötu 6. Jón Hermannsson, íbúðarhús nýtt, ágætt fyrir litla fjöl- skyldutil leigu' frá 14 Maí n. k. Upplýsmgar fást hjá Jónasi Þorsteinssyni, Klappar- stíg 13. Sölubúð| einnig fleiri íbúðarherbe til leigu hjá Samúol Ólafssyni. [ah.— „Eldgannla ísafold, ástkæra fósturmold, Fjallkonan fríð.“ Ekki af þræla þý þau vóru smíðuð ný „Grand111 hlutu passlegt „Prix111 hjá Parísar lýð. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. 1) Frb. Grang Prí = hæztu verðlaun.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.