Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 20.05.1905, Side 1

Reykjavík - 20.05.1905, Side 1
Útgefandi: hlutafélagib „Refkjavík0 Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðandi: Sigríbur Ólafsson (búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg 5). IRcphjaxnh. Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. 1,50 — 2 sh. — 50 cts). Telefónar: Nr. 29 (Laufásv. 5) og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Ú t b r e i d d a s t a blað landsins. — Bezta f r é 11 a b I a ð i ð. — Upplag 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 20. IVIaí 1905. 26. tölublað. ALT FÆST I TH0MSENS MAGASÍNI. Ofnar Og eldavélar '’áta alHr að bezt °S ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl. Schau ; eða getur nokkur mótmælt því? ^ffarzíunin &QÓlRaaŒ> hefir alt af haft d stærstar bifgðir M hér í bæ af OFHUM, ELDAVÉLUM, og öllu öðru steypigózi. Það vita orðið flestallir, en það sem enn ])á ekkl allir vita er, að nú með vorinu fær hún enn STÆRRI 0G FJÖLSKRÚÐUGRI BIRGÐIR af þessum vörutegundum, og verður það héðan af VRVAL frd beztu verkmiðjum d Norðurlöndum, svo ekki þurfi að hampa að eins einni tegund framan í kaupendur. Til þess að rýma fyrir þessum nýju birgðum, selur verzlun- in flest af því sem fyrir hendi er af ofnum m. m. með 10—20°\o afs/ætti frá hennar alþekta núverandi lága verði. Þetta er ekkert „dót“, sem boðið er, því að eins þarfar, góðar og ódýrar vörur seiur verzlunin ,&oóiRaa&. yankee ojnsverta er sú besta í heimi og f—27 fæst hjá .Jos Ziinson. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín. það, er verzlunin • *»EDINB0RGo»» hefir jafnan nægar birgðir af, bœði í kvartélum og kössum, í 1 og 2 pd. töflum, er sérstök tegund, sem tekur öllum öðrum smjörlíkis tegundum fram að ga’ð- um. — Síðastliðið dr seldi verztunin um 28 þúsund pund af þessu smjörliki, enda er víst, að þeir sem einu sinni hafa reynt það, kaupa ekki smjörlíki annars staðar. Þessi tegund fæst IIVERGI A ÍSLANDI NEMA í VERZLUNINNI ,Cóiit6org‘. Iiúttara Og botnyörpunga hefi ég i umboðssölu, alls um 700 skip, o: 300 botnvörpuskip og o: 400 kúttara (alla úr eik) — á 5Tmsu verði. Borgunarkjör mjög hagkvæm og góð. r—28. Gtuðmundur Einarsson. Ingólfsstræti 6. Hús til kaups eða leigu. Til kaups eða leigu er vandað hús á Sel- tjamarnesi, og er laust til íbúðar næstkom- andi 14. Maí. Húsinu fylgir góð lending ágæt vergögn til fiskverkunar, sömuleiðis góðir jarðepla-garðar, sem gefa af sér 25—30 tunnur af jarðeplum á meðal ári. Semja má við [—27. Jón Jónsson, Melshúsum. Fataefni, Föt, tilb., Flibbar, Brjóst, Manchettur, Slauíur & Sliísi, Hattar, Húfur etc. í Bankastr. 12. >0000000000000^ Frá Viðey. Nýmjólk, rjómi og undanrenn- ing, skyr og sýra, jafnan til sölu í f—tf. Pinglioltsstrœti 16. >ooooooooooooooo< Eg'g’ til sölu við Bergstaðastrætl 11 A. [—27. „Eldgamla ísafold, ástkæra fósturmold, Fjallkonan fríð.11 ( Ekta góð úr hjá mér alþjóðin kaupi sér „meðan að uppi er öll heimsins tíð“ Bankastræti 12. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.