Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.05.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 20.05.1905, Blaðsíða 4
104 Wiener-öl frá Ny Carlsberg er besta óáfenga ölteg- und, sem hingað flyzt. Hæstu verðlaun á 6 heims-sýningurn. Ben. S. Þórarlnsson. standa yfir hreingerningar Hugvekj a. Þeir, sem skulda bæjarsjóði bæjar- gjöld, skólagjöld, sótaragjöld og tún- gjöld að fornu og nýju, eru vinsam- lega beðnir að greiða þau nú þegar, svo ekki þurfi frekari ráðstafana við til að ná þeim inn; en bæjarsjóð vantar peninga og þeir hljóta að fást þann veginn. Brunabótagjöld eiga nú að vera öll greidd, ef húseigendur vilja að vel fari. Um 50 tegundir af nisílningu af ýmsum litum; einnig als- konar olía. Fernis, Terpintína 3 teg., Gólfglanslakk, Gólfolía, Purk- unarefni, hvítt Emaler.lakk, Politur, Straulakk, Kvistlakk, Aliorns- lakk. Koltjara, Hrátjara, Kalk og Sement. §íl<larnet, íleiri tegundir, bæði feld og ófeld. Tjargað tóg> vcik og Manilla, 'Voiöarficpi. N)7 tegund af Niuokkiiiigluiii, ISlakkir og margt íleira til sjóarútgerðar. Ofnar og eldavélar. Ofnrör, ReykMfar og Sanmiir alskonar, Ilátasaumur og Rær. Gle)rmið ekki Þaksaumnum góða né Herkulespappanum fræga. Einnig Sandpappa, f'orliydningspappa, Panelpappa, Maskínupappa o. fl. margar ódýrar tegundir t. d. Carbólsápa hvít, Beransápa 12 aura sápa vellyktandi. Hin landíræga Kinosolsápa og hin margeftirspurðu ÍO aura stykki. Stang-asápa ódýr, Grrcensápa og Krystalsápa. Beztu meðmæli með sápunni er það almenningslof, sem hún með margra ára reynslu hefir áunnið sér. Sérlega fallegt úrval af ilmvötnum er einnig á boðstólum. Virðingarfylst [ah—28. Jes Zimseu. í yerzlun hjá öllum húsmæðrum í bænum, og þá eru allir hlutir innanliúss gerðir sem nýir. Nýtt tau sett á Msgöpin, Nýir yaxiliikar og teppi lögð á gólfln, Ný gluggatjölfl sett fyrir gluggana, Nýir ðúkar á tioröin, Nýar áóreiöur á rúmin. Þetta og margt fleira geta hús- mæðurnar fengið lang ódýrast og eftir eigin geðþótta í vefnadarvörudeildliint í THÖMSENS MAGASÍNI. Kristnu vinir. Kærleikur er grund- völlur als ins góða. Ef þú vilt á hoi.um byggja, þá snú þú kærleika þínum að nauð- stöddu heimili T. H. skósm. Laúgav. 61, er nú á ný liggur veikur af afleiðingum af slysi því er hann varð fyrir síðastliðinn vetur. M. Til leigu nú þegar eru 2 ágæt saman- liggjandi loftherbergi. Upplýsingar í prent- smiðj. Gutenberg. Fermingar- Brúökaups- og Fæðingarflags- KORT, miklu úr að velja. Halldóra Ólafsdóttir, Laugaveg 11. Stór iiýjung í „Xlampenborg". Hnattborð (Billard) verður til afnota fyrir fullorðna frá 14. Maí; annað lítið fyrir unglinga. [—25. Ágúst Benediktsson. Peningabuddur og veski fjölbreytt úrval [ah —29 hjá Jes Zimsen, Fyrir þá sem nota Áburð- tírfélagið hefir félagið sett telefón hjá keyrslumanni þess, Jóni Sig- urðssyni, Laugavegi 35. — Smáleturs-auglýsingar, með fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þær vsrður að borga fyrir fram. jyijólk "8 branð fæst í Ilverflsgötn 7. Takið eftir! Á Bergstaðastíg nr. 7 fæst keypt með mjög góðu verði gott uppbúið rúm með rúmstæði, borð, Bervantur, mörg falleg Skildri og margt fleira. Peningar fundnir á götum bæjarins. Upplýsingar í Prentsmiðj. Gutenberg. Skip til sölu. Á næstkomandi hausti verður fiskiskip- ið „Industri“ á Þórshöfn selt með vægu verði. Skipið er bygt í Noregi sumarið 1902, hleður 30 smálestir, hefir góð segl, nyjan reiða og beztu leguáhöld og er aðkvæða góður siglari. [ah.—14. Lysthafendúr snúi sér til undirritaðs. Þórshöfn 26 apríl 1905. Björn Guömundsson. £augaveg 11. Verzlun Halldóru Ólafsdóttur. Þar fæst: Telpukjólar- og kápur — drengjaföt — fifstykki — millumpils — skírnar-kjólar — sokkar — peysu- brjóst — slipsi — vasaklútar — tvinni — blúndur — slör — silkitau í blúss- ur og svuntur, frá 6 — 17 kr. í svunt- una — silkibönd — kjólaleggingar — handklæði — lakalérept — lasting — pilskantar — svitalappar — kjóla- teinar — flauel — kjóla- svuntu- og dragtatau, ásamt fleirí álnavöru mjög smekklegri og ódýrri. / fi íaugaveg 56 fást harna- og kvenhattar hæði puntaðir og ópuntaðir eftir nýustu gerð. Einnig fást þar saumaðir silki- og Chiífon-hattar eftir máli og pöntun. Jóhanna Jónsdóttir. A fimtud.-kvöldið 18, þ. m. töpuðust 2 litlar viðskiftabækur, með nafninu Sigurbjörg Þorláksd. Finnandi er heðinn að skila á Laugaveg 56. til Jóh. Jónsdóttur. Danskar kartöflur selur IScn. 8. Þórarinsgon. Halldórs Kjartanssonar, Hverfisgötu 6, fást alskonar matvörur, munaðarvörur, brauð, vinðlar, o. m. fl. Xristín Jðhannsðittir, Austurstræti ÍO. (gengfð upp á loftið) selur: Kaffi frá 10. au. Eggjaglös frá 25. au. Sjókólade 30 au. Ýmsa óáfenga drykki o. fl. Hefir stóra óg rúmgóða veitingastofu. [—7. c2 öfíGanósvinn usíofa og dióRavQrzlun Arinbj. Sveinbjarnarsonar 23^* er flULtt á Laugaveg 41. Talsími 74. 6iðir rammalistar fást fyrir Uljög lágt verð hjá Baldri Ilcncdikfggyni trésmið, Bergstaðastrætl 45. Prentemiðjan Gutenberg. Pnppírinn frá, Jóni Ólafesyni,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.