Reykjavík - 21.09.1905, Síða 1
T&gefandi: mtn!A*fajie» „RsrKjAyf**
Ábyrgðarmaður: JÓN Ólaíssoh.
Afgreiðandi: Sioríbtib Ólapsson
(búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg 5).
IRe^pkiavth.
Kostar um irið 60—70 tbK) l*%r.
(erlendis kr. 1,60 — S sh. — B0 cts).
Telefónar i Nr. 29 (Laufásv. 5)
Og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan).
Útbreiddasta blað landslns. - Beits fréttablaðlð. — Upplag 3100.
VI. árgangur.
Fimtudaginn 21. September 1905.
45 A. tölublað.
ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍWI.
flfnnr aít alriov/ólor Játa allir að b 6 z * °8 ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl
urnar og eiaaveiar 8chau, eða getur nokkur m6tmœlt þvi?
vV^
..
M
jg|J
m
. , v8ta verð efU*
fyvVv iV‘vSU
gfpðUI^'
sEl
vr
óv
“llslc.
TÖl-i
t*.
r <■/>
v .(
orur
/>•
6 <S'
!7.
N/
Sölnbúð
fæst leigð frá 1. Okt. á góðum
stað'í bænum. Lysthafendur snúi
sér til Helga Árnasonar i »Iðunni«,
er gefur allar upplýsingar og sem-
ur um leigu.
Sá, sem í misgripum hefir tekið
regnkápu í anddyrunum í Báru-
húsinu Laugardagskvöldið 16. þ.
m., er beðinn að skila lienni til
Magnúsar Thorberg skrifara.
franski spítalinn
við Lindargötu opinn fyrir sjúkra-
vitjendur frá kl. 11 —12 og 4—5 dag-
lega.
Brúðarskammel fæst til leigu hjá
Sigríði Sigurðardóttir (Caféen).
Hálstau. Ég undirrituð tek að mér
að þvo og straua alls konar hálstau.
Laugaveg 44. Jórunn Eyfjörð. [—47.
Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist
frá 1. Öktóber hjá Gunnari kaupm. Þor-
björnssyni.
Stúlka, vön búðarstörfum, óskar eftir
atvinnu við verzlun. Ritstj. ávísar.
g. jffggerz,
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Pingholtsstræti 28.
Telef. 131.
.( tilkynnir liér með sinum heiðruðu viðskiptamönnum, að hún
y hefir nú sett á stofn
% Skósmíðavinnustofu
jJj undir stjórn herra skósmiðs
(|) Stefáns Gfunnarssonar,
sem þektur er að vandvirkni og kunnáttu i þeirri grein.
Á verkstofunni verður því smiðaður alls konar skófatnaður
eftir máli, og sömuleiðis tekinn til viðgerðar. Verkið verður
fljótt og vel af liendi leyst.
Sltófatnaðapdelld vepatluiiapliiiiar verðup því
Iióp eftlp jafnau bipgj af vönduðum ll%TMI,E]lil>UM
og ÚTLEIDUM SRÓFATIAÐI af öllum teg(-
iindum.
Nýlega hefir verzlunin íengið talsverðar birgðir af
skófatnaði fi*á Pýzkalandi, þar á meðal sterka, vandaða,
Sen þó ódýra Verkmannaskó og Guttaperkastígvél til vetrarins.
Áreiðanlega verður bezt að kaupa skófatnað i „EDINB0RG“.
LÁreiðanlega verður bezt að láta smiða skófatnað í „EDINBQRG“.
Áreiðanlega verður bezt að láta gera við skófatnað i „EDINB0RG".
fKÓlfkliitar.
karklútar,
Ifólfmottup,
þvotta-bretti,
burstar,
kústai-,
gluggaskinn,
þvottaklemmup o.fl.
fæst ódýrast í
Sápuverzluninni
Austurgötu 6, Reykjavík.
Hvar á að kaupa
ól og vín?
En í Thomsens
magasín.
Eimsteyttar kryddvörur,
Vanille, Baksturspúlver,
Búðingapúlver, Soya,
Couler,
Cítrónudropar,
Vanilledropar,
Mandeldropar o. s. frY.
fæst ódýrast í
Sápuverzluninni
Austurgötu 6, Reykjavík.
Grull ofanj arð ar.
Mörg hús og byggingarlóðir til sölu
á góðum stöðum í bænum. Semja
ber við Bjarna Jónsson snikkara,
Vegamótum, fyrir 1. Dcsember þ. á.
Svampar, Kambar,
Hárspennur, Hámálar
fæst ódýrast í
Sápuverzluninni
Austurgðtu 6, Reykjavík.
2 herbergi til leigu frá 1. Okt. íÞing-
holtsstræti fyrir reglusama pilta.— Ricliard
Torfasoa, Hverfisgötu 6, gefur upplýsingar.