Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.09.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 30.09.1905, Blaðsíða 2
182 R EY KJAVÍK íýöingarmiklar undirskriftir. Par eru þær nú komnar, áskoranirnar um að fresta staðfesting ritsímafrum- varpsins, (sem engin áhrif lieíir á ritsímalagninguna, eins og sýnt hefir verið fram á í næstsíðasta bl.). í hverja einustu sýslu, í livern einasta hrepp landsins hefi r Pj óð r æði s -gen eral i n n sent áskoranir prentaðar, og flestir prestar landsins hafa róið öllum árum að því að fá menn til að undirskrifa þær. Og hver er svo árangur- inn? Á íslandi vóru, er skýrslur fengust síðast um þaö, 10,110 k j ó s e n d u r. Nú má búast við að þeir sé að minsta kosti 12,000. Hvað hafa svo margir af þ e i m fengist með ýið þessa ötulu smölun bæ frá bæ í hverjum hreppi á landinu? Pað er ekki gott að segja. Hitt vitum vér með vissu, að undir allar áskoranirnar vóru skrifuð samtals 2405 nöfn — vel að merkja að meðtöldu kvenfólki, vinn- u m ö n n u m og ýmsum öðr- um, sem ekki eru kjósend- ur. Vér höfum jafnvel úr prestakalli Garðaguðsorðs- ins orðir varir við meðal undirskrifendanna einaþjóð- ræðishetju, sem er ný-út- skrifuð úr hegningarhúsinu, — dæmdanbrennivarg! Ung- lingar fyrir innan Iögaldur hafa líka verið látnir skrifa undir til að fylla töluna. Á nokkur af skjölunum — á að gizka tæpan þrið- jung — er ritaö vottorð ein- hverra manna, sem ílestir segjast vera annaðhvort prestar, hreppstjórar eða oddvitar — en um hvað? Á sumum skjölunum um, að mennirnir hafi skrifað sjálfir undir cða handsalað nöfnin og séu kjósendur (í fáein- um skjölum jafnvel, að þeir hafi gert þetta viljugir); en á mörgum er vottorðið að cins um það, að nöfn þess- ara manna standi á kjörskrá. Ekkert eitt * skjalið [svo úr garði gert, að lögleg sönn- un sé fyrir rétti fyrir und- irskriftunum. En sleppum því öllu. Lát- um eins og öll skjölin, sem vottorð eru á rituð, væru örugg. En sarnt -væri þá eftir tveir þriðjungar skjal- anna, sem engin vissa er um undirskriftirnar á, önnur en sú, að á þeim eru ýmis nöfn karla og kvenna, sem ekki eru kjósendur. Hve margir þeir eru, verður ekki um sagt, en lágt mun það í lagt, að áætla að tæplega 2000 nöfn sé nöfn kjósenda, og sízt fjarri að telja þá einn sjöttung af kjósendum landsins. Hvernig getur nú þetta litla brot af kjósendum lands- ins ætlast til að ráða lög- um og lofum á landi hér? Hvernig geta þeir ætlast til, að ráðherra Islands ráði konungi til að meta meira 1 í t i n n m i n n i h 1 u t a kjós- enda (2 af hverjum 12), heldur en nærfelt þrjá fjórðu hluti fulltrúa þjóðarinnar? Pað væri dálagleg þing- ræðisstjórn, sem svo færi aö — sem traðkaði vilja m i k i 1 s m e i r i h 1 u t a þjóð- fulltrúanna, eftir áskorun I í t i 1 s m i n n i h 1 u t a kjós- endanna! Taldir veg'nir. Vér höfum sýnt fram á hér að framan, að þeir sem skrifað liafa, eða skrifaðir eru, undir áskorun- ina um, að fresta staðfesting rit- símalaganna, eru að eins lítið brot af kjósendum til alþingis hér á landi. Meira verður nú ekki úr þeim, þegar þeir eru taldir. Enn þá minna erum vér þó hx-æddir um að úr þeim yrði, ef þeir væru vegnir. Maður, sem feiðaðist í'étt á eftir um nokkrar sýslur noi'ðanlands, sagðist hafa átt víða tal við nxenn um áskoranir þessar. Sárafáir í'eyndu að fæia nokki'a röksemd eða ástæðu fyrir því sem fram á var farið í áskoruninni; langflestir vissu ekkert, unx hvað þessi rit- síinalog vóru, sem þeir vóru að afbiðja; en hjá lanflestum var við- kvæðið þetta: »Mér er alveg sama um þetta; ég heíi ekkert vit á því«. — »Nú, en því vóryð þér þá skrifa undir?« — »Æ, égmáttitil; það var ómögulegt að komast und- an prestinume. Helzt til víða að er sama að frétta af prestuixum. I’essir heið- ursmenn tæla sóknarbörn sín til að ski'ifa undir áskorun um mál, seixx þeir segjast sjálfir (sóknai'menn) ekkei't vit liafa á og engan vilja hafa um. Og þetta á að heita »aZ- varlegur vilji«, og »ísa« fellur í stali yfir, hversu hér »fylgi liugur máli«! Maður var hér austan yfir fjall í vikunni, Árnesingui', kjósandi til Alþingis, og ekki heimskari en nxarg- ur annar í haixs nágrenni. Hann var spurður: »Vóruð þér einn með að skrifa xxndir áskoranirnar prentuðu?« »Það trúi ég. Ó já, ég var þar einn með«. »Hvað stóð nxi í þeim, þessum áskorununx?« »Æ, það veit ég ekki. Eg las það ekki«. »Yar það stílað til í'áðheri'ans eða konungsins?« »Skolla kornið ég sá það eða lieyrði það nefnt«. »Finst yður ekkert varhugavei't að ski'ifa nafnið yðar undir skjal, senx þér vitið ekkert um, hvað í stóð — skjal, sem kannske vei'ði lagt fram fyrir konunginn?« »0, faiiþað! Þeir skrifuðu und- ir það presturinn minn og hrepp- stjórinn, og þá vissi ég að það múndi vera óhætt; það mundi víst vera eitthvað, senx væri gott fyrir hreppinn«. Þetta er alveg óbi'jálað samtalið að efni til, og svo oi’ðrétt sem fiam- ast er auðið eftir minni. En býsna létt á metunum virðist álit slíkra manna og þvílíki'a sem þeirra er hér er getið. Og þessu lík mætti íleiri dæmin telja. Hér er eitt: Maður í Rang- árvallasýslu var spurður um, hvaða áskorunai'skjal það hefði vexáð, sem hann skrifaði undir. »Það nxan ég nú ekki. En það var unx einhvern mann, sem þeir vóru að tala um, ei n hvern land va rnarm a n n «. »Landvarnarmann? Hver vað það?« »Ég man það ekki«. »Svo þú nxanst ekki, hvað hann hét, þessi landvarnarmaður. Það hefir þó ekki verið ráðherrann?« »Jú, einmitt. Ráðherra kölluðu þeir hann. Hann kvað vei’a hættu- legur skratti«. „Þeir hafa Móses og spámennina". Uppi í Borgai'nesi liggur á póst- afgreiðslustofunni þar heill bunki af krossbandssendingum með utanáskrift til ýmissa kjósenda. Það eru eintök af ritsímanefndar- minni lilutan að'áliti bæði meiri og í einu lagi, ókeypis send kjósend- unum. Stöku nxaður kvað hafa veitt sendingununx viðtöku, en hávaðinn neitar að taka við sendingunni. Þegar þeinx er boðin liún eða skor- að á þá að taka við henni, þá er viðkvæðið: »Ritsímanefndar-álitið! Nei, það vil ég ekki lesa. Ég þarf þess ekki nxeð. Við höfum held ég ísafold og Fjallkonuna. Það er okkur nóg«. Að sjá skjöl málsins, senx alt byggist á, — að vita sannleikann í málinu, — nei, það þakka þeir fyrir. Þeir hafa Móses og spámenn- ina, og — trúa þeim! Synd er að segja að Sigurður í Arnarholti haldi ekki húsaga á böinum sínum. En hvers virði er nú »álit« og »vilji« slíkra tvífætlinga? Menn, senx neita því að vilja heyra sannleikann, heyra nokkrai* röksemdir, þeir afsala sér uni leið öllum siðferðislegum rétti til að hlýtt sé á þá. Þar vei'ða »ónxæt ónxaga- orðin«. Lxoftritun. Það hljómaði hátt í sumar hjá ísa- foldar-halarófunni, að loftskeyti væri alveg örugg, enginn þyrfti að verða þeirra var nema stöð sú er þau væru send til. Auðvitað héldu þau máltól því fram jafnframt, að skeytin, sem hingað væru að berast, væru ekki send hing- að, heldur til skipa á Atlantshafi, en stöðin hór henti þau á lofti jafnframt, En hinu héldu þau fram, að sam- tónun senditóla og viðtökutóla væri svo góð og fullkomin hjá fólaginu, þar sem henni væri beitt, að enginrt gæti fengið skeylin, sem ekki hefði samtónuð viðtökutól. Reyndar skýrði ritstj. „Rvíkur“ frá því, að samtónunin hefði reynst alveg ónýt, og að maður eins og Edison, sem annars þykir mjög mikið varið í uppfundning Marconi’s, hefði látið í Ijósi, að ekki að eins vœri samtón- unin ónýt enn, heldur gæti hann ekki betur séð, en að hún hlyti á- valt að verða ónýt á nokkunx veru- iegri fjarlægð. En ritsímafjendur lét- ust ekki trúa þessu — og vissu þó- ugglaust sumir þeirra, að þotta var satt. í inu vikulega viðaukablaði fyrir verk- fræðinga („Engineering Supplement“) er fylgir heimsblaðinu mikla Times (í Lundúnum), er minst á þetta mál 19. Júlí í sumar. Segir þar svo, að við sórhverjum ölæknandi Sjúkdómi sjá- um vér sífelt auglýstar í blöðunum álveg óyggjandi lækningai'aðferðir eða lyf. Líkt fer, segir bl., með óleyst- ar og óleysanlegar gátur í heimi upp- fundninganna. Nýlega hafa tveir menn, segir bh, sþózt finna nýja aðferð til að beina

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.