Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.09.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 30.09.1905, Blaðsíða 4
184 REYKJAYÍK IVlúlasýslum, grasvöxtur í góðu meðallagi, liirðing ágæt. Afli tregur nú á Austfjörðum, enda gæftir illar. Bátur fórst á íteyðarfirði nýverið, frá Litlu-Breiðuvík með 4 Norðmönnum. Viltu vera Jallegur (eða falleg) og varðveita jafnan þitt fallega útlit? Sé svo, áttu á- valt að nota ekta Venus-sápu frá verksmiðjum C. Schou’s, þá er kostar 40 au. stk. Ennfremur mælum vér með þess- um sáputegendum: Normal handsápa ... 40 au. stk. Óskilahestar. 1 rauður, marklaus með gráan blett vinstra megin á lendinni. 1 rauðskjóttur, marklaus, gamaljárnaður með pottuðum skeifum. 1 rauður, marklaus með hvítan blett á nösinni og síðutak vinstra megin. 1 jarpur, gamaljárnaður, magur; mark: biti eða hnífsbragð, gat, vinstra. Lágafelli, Mosfellssveit. Porgr. Jónsson. Iiensla. Ég undirrituð veiti tilsögn í ensku, dönsku, hannyrðum og fleiru. Sigríður Irnadóttír JÞingholtsstræti 26. bavon de Mande .. Savon de Violette Kokoshnotaolíu-sápa. Bórs5Tru-sápa .... Moskus-sápa Syren-sápa........ Klover Clamst-sápa .. Marts Viol..... Royal Windsor...... Tjöru-ullfitu-sápa Karból-ullfitu-sápa .., Mandelklid-sápa Ekta Rosen-sápa Ekta Mandel-sápa .., Vaselin-sápa ...... Nellikeblóm-sápa Xeroform-sápa Lanolin-sápa Salicyl-sápa.. Sand-Mandelklid-sápa Rosen-sápa... Bórax-sápa... Amykos-sápa Myrra-sápa .. Hyacinth-sápa Heliotrop-sápa Eris-sápa ......... og margar aðrar ódýr undir á 15—12, 10—8 Handsápur seldar á (4, 6 eða 8 stk.). Sápuverzlunin 40-------- 35 — — 25 — — 25 — — 25 - 25 — — 25 — — 25 — — 25 — — 25 — — 25 — — 25 — — 25 — — 25 — — 25 — — 20 — — 20 — — 20 — — 20 — — 20 — 20 — — 20 — - 20 — — 20 — — 20 — — 20 — — 20 — — ar sáputeg- og 5 au. 40 au. pd. Austurstr. 6, Reykjavík. kaupir verzl. Godthaab. -E*ær konur, sem taka vilja á leigu veitingar í Goodtemplar-húsinu í vetur, geri svo vei að senda formanni hús- nefndarinnar, Guðmundi Guðmunds- syni Bergstaðastræti 23, tilboð sín fyrir 3. Október. Rvík 28. Sept. 1905. Iliisnefmlin. P/A / _ og Iireinleg- vinnu* ðWfö/S^ kona óskast í vist. Gott kaup í hoði. Upplýs. á af- greiðslu þessa hlaðs. [—47 Org-elspil kenair, eins og síðastl. vetur, nokkrum nemendum Ingimundur Sveinsson, Skólavörðastíg 31. Sömuleiðis hefi ég góð orgel til sölu [—46 trklippnr úr s'kriflegum viðurkenningum fyrir ágæti Kína-Lífs-Elixir frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn og Kaup- mannahöfn. Li/starleysi í 20 ár oq bringspala- verknr í 4 ár. Ég hefi leitað ýmsra lækna gegn meinum þessum, en að árangurs- lausu; aftur á móti fór óg stras að finna til mikils bata, er ég hafði brúkað 4 flöskur af Kína Lífs-Elixír. Reykjavík 14/3—’04. Guðrún Páisdóttir, ekkja. Maga- og nýrnaveiki. Að ráði læknis míns notaði ég Elixírið við þessum meinum og varð alheilbrigð. Lyngby, í September 1903. Kona Hans Larsens óðalsbónda. Læknisvottorð. Ég hefl notað Elixírið handa sjúklingum mínum. Það er ágætis meltingarmeðal og hefi ég á margan hátt orðið var við heiinæmi þess. Kristíaníu Dr. P. Rodian. Á gætt fæst feeypt í verzl. Godthaab. Tæring . . . leitaði margra lækna, en batnaði ekki til muna fyr en óg fór að brúka Elixírið. Hundastað í Júní 1904. Húsfreyja J. P. Amorsens kaupmanns. Meltíngarleysi. Elixírið hefi styrkt og komið reglu á meltinguna, svo að ég get vottað, að það er sá bezti bitter sem til er. Kaupmannahöfn, N. Rasmussen. Biðjið beinlínis um Waldemar Petersens ekta Kína-Lífs-Elixír. Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan. Varist stælingar. — Smáleturs-auglýsingar, með fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þær verður að borga fyrir fram. Stofa til ieigu með húsg. Laugav 58. Vinnukona getur þegar í stað fengið vist hjá All-Hansen, Amtmannsstíg 5. Eitt stórt herbergi fyrir einhleypa tii leigu á Hverfisgötu frá 1. Október. Semja ber við Jósep Blöndal, Hverfisgötu <il. Taska hefir tapast á veginum að Baldurshaga. Pinnandi skili í Þingholts stræti 8. Hálstau. Ég undirrituð tek að mér að þvo og straua alls konar hálstau. Laugaveg 44. Jórunn Eyfjörð. [—47. iarðarför Þórðar Jóhanns Jónssonar (fyrv. í Þingnesi) fer fram á Þriðjudaginn 3. Okt. kl. IP/2 árd. frá heimili hans á Laugavegi 62, Húsatóftir i Grindavikurhreppi fást til ábúðar með mjög góðum ieigumála í næstu fardögum. Jörð þessi er ein af allra heztu jörðum í hreppnum, stór og slétt tún, óþrjótandi haga og fjörubeit fyrir sauðfé og hross, mjög mikiil trjáreki bæði á heimafjöru og á Reykjanesi, ágæt lending og nóg fisk- verkunarpiáss. Jörðin er einnig föl til kaups, ef að um semur. TJm ábúðarskilmála cða sölu á jörðinni semur Einar Jónsson í Garðhúsum. Karlmannofata-saum tek ég undir- skrifuð að mór. Ennfremur viðgerð á föt- um og Peisufata-saum. Katrin Guðbrands- dóttir, Laugaveg 60. Til leigu er mjög góð stofa fyrir ein- hleypan mann í Lindargötu 25 hjá Þorst. Þorsteinssyni. [—48. Góð, ung jólhær kýr til sölu hjá Ólafi iækni Guðmundssyni á Stóróifshvoii. [—47 Stúlka þrifin og vönduð óskast í vist frá 1. Óktóher til 1. Marz eða 14. Maí hjá Kolbeini Þorsteinssyni skipstjóra. Verkstseði fæst leigt frá 1. Októher hjá Kolbeini Þorsteinssyni skipstjóra. Feeði seiur undirrituð eins og að undanförnu. Vigdís Erlendsdóttir, Berg- staðastræti 11 A. [ 47. Frá 1. Október sel ég mönnum mat. Verðið er mjög iágt og ættu menn því að nota tækifærið. Einnig tek ég að mér að sterkja („straua“) hálslín. Hverfisgötu 35, Kristlaug Gunnlaugsdóttir. Til leigu frá 1. Október 2 loftherbergi á góðum stað í bænum. Ritstj. ávisar. Til teigu 2 herbergi Vesturg. 35. Til leigu er nú þegar ágæt íbúð fyrir familíu á góðum stað. Uppl. i prentsm. Gutenberg. Herbcrgc með húsgögnum óskast til leigu nú þegar nærri miðbænum. Ritstj. ávísar. Re&Bumersn 3—4 geta fengið ódýran mat og þjónustu Njálsgötu 32. Eirskur Þ. Stefánsson cand. theol., tekur að sér að kenna undir skóla fyrir væga borgun. Er oftast að hitta á Lauga- vegi 10. — Þeir kaupendur, sem hafa ekift um búsfað, eru heðnir að gera aðvart í afgreiðslustofuna (Laufásveg i 5). ’aoaiiia-stirtoÍH. Eins og kunnugt er, hefir gengið mjög misjafnlega með það fyrirtæki ait frá upphafi. En er Bandaríkin tóku verkið að sór, var því talið borgið. „Nú skal moidin fjúka undan spöð- unum!“ sagði Roosevelt forseti þá, og hann lét þegar taka til starfa, er allir samningar vóru fullgerðir við alla þá er hlut áttu að máli. Sá maður hót Wallace, og þótti fyrirtaks-maður, er skipaður var yfir- forstjóri ails starfsins. Svo í Júlí síðastl. segir hann skyndi- lega upp starfi sínu, er honum var þó borgað með $25,000 um árið. Það var fyrst látið í veðri vaka, að það mundi vera fyrir þá sök, að hon- um hefði boðist starf í þjónustu ein- stakra manna í New York, er vildu borga honum $60,000 um árið. Siðar kom önnur sagan, að eim- skipafólögin og járnbrautarfélagið, sem nú annast allan flutning að og yfir um Panama, og þaðan aftur, hefðu mútað honum til þessa. Nú þykir þó fullvíst, að hvorug þessi saga só sönn, og að orsökin til þess, að Wallace sagði af sér, hafi verið einvörðungu óánægja hans með skriffinsku þá, sem tíðkast um öll almannastörf í Bandaríkjunum. TTann vildi fá stjórnina til að ganga fram hjá ýmsum lagafyrirmælum, sem eru svo óþolanlega skriffinskuleg, að þau hefta allar framkvæmdir, eða þá að minsta kosti fá þeim tafarlaust breytt. Til dæmis er tekið eitt: í vor snemma stóð svo á, að Wallace bráðlá á 4000 pd. af saltpétri. Hann símar til stjórnarinnar i Washington að senda sér þegar í stað 4000 pd. af saltpétri, því að fjöldi manna verði verklausir, ef það komi ekki undir eins. — Hvað gerir svo stjórnin? — Jú, hún gefur út auglýsing, sem prent- uð er 3 vikur í röð, um að skora á þá sem vilja selja stjórninni 4000 pd. af saltpétri, að senda innan 3 vikna frá síðustu birting auglýsingarinnar stjórninni tilboð um það og tiltaka verð. Svo átt að taka iægsta boði. En á meðan sat fjöldi fóiks verk- laus 7—8 vikur suður á Panama, og áður en saltpéturinn kom, var Wall- ace orðinn svo sár, að hann sagði af sór. — Þetta var nefnilega ekki eins dæmi, en endurtekning þess er sifelt kom fyrir. [Framh.] Áreiðanlegir órancjir aéa stúíRur til að ])era út blöð óskast í A%r. Rvíkur. Prentsmlðjan Gutenlierg. Pappírinn frá Jóni Olafssyni,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.