Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.09.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 30.09.1905, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 183 rafmagnsbylgjunum í eina átt og samtóna verktólin. Annar er A. T. M. Johnson, en hinn er Dr. Braun, höfundur einnar loftritunaraðferðar- innar. Ekkert segist blaðið skuli um það segja að sinni, hvort önnurhvor þessi aðferð kunni, eða kunni ekki, að geta bætt úr einum lakasta ófull- komleika loftritunarinnar og aflað þannig höfundi sínum fjár og frægðar. En heldur virðist blaðið trúardauft á það. Hingað til hafi reynslan sýnt, og það virðist að fróðustu manna á- liti liggja í hlutarins eðli, að sam- tónun geti ekki tekist nema á ör- stuttri fjarlægð, meðan engin breyt- ing verði á loftslaginu. Tilraunir með Johnsons aðferðina hafa gerðar verið skamt frá Lund- únum á fárra metra færi, og ekki talið óhugsandi, að flotastjórn Breta leyfi að gerðar verði í sumar tilraun- ir skipa milli á sjó af brezkum her- skipum. Því má bæta við, að síðan heflr hvergi heyrst á þetta minst íramar. En hvað sem því líður nú, hvort nokkurt meira lið reynist einhvern tima síðar að þessu, eða ekki, þá er það iuW órælc s'ónnun þess, að enn sem komið er þekkja menn engan veg til að koma í veg fyrir, að hrer sem setur upp viðtökustöng, geti hremt skeyti, sem öðrum eru cetluð. Ef Marconi-samtónunin væri nokk- urs virði, þá þyrfti ekki aðrir að vera að sperrast við að finna upp vegi til að varðveita loftskeytin frá að lenda út í hvippinn og hvappinn og verða hverjum að bráð, sem vill í þau ná. Með öðrum orðum: loftritunin er staðreynd að vera alönýt til að senda með þau hraðskeyti, sem ekki mega verða hverjum manni kunn. Þetta er nú ið „örugga samband", sem verið var að halda að oss og gyfla fyrir oss í sumar. [Þess má geta, að „Times“ heflr frá öndverðu verið ákaflega hlynt Marconi, lagt fram mikið fó til að styðja uppgötvun hans, tekið loftrit- un hans í þjónustu sína aftur og aftur, en orðið að hætta við að nota hana í hvert sinn, af því að hún reyndist biaðinu gagnslaus]. í New York-blaðinuÆ'ZecfncaZ World and Engineer, einu merkasta blaði heimsins í sinni grein, er 15. Júlí minst á lofritunina í langri og merki- legri ritgerð. Þar er þess fyrst getið, að í ár sé loftritun Marconi’s að fa,ra fram með það, að geta sent skeyti lengri fjar- lægðir en áður. Þess ber að geta, að frá landi má senda skeyti miklu lengra en frá skipi. Kemur það af því, að á skipi er ekki auðið að búa um svo öflug- ar vólar, sem þarf til að senda skeyti langar leiðir. Yenjulega geta skíp ekki sent frá sér skeyti nema nokkra tugi enskra mílna, en þá er sérlega heppilega stendur á loftslagi, geta þó skeyti frá skipi slangrað ótrúlega langar leiðir. En þrátt fyrir þetta heflr aðferðinni farið mikið fram síðasta árið í því, að nú má senda skeyt-i talsvert lengra en áður. Nýlega hefir t. d. Banda- ríkja-herskip, er lávið Cape Cod (Mass.), staðið í loftskeytasambandi við ann- að herskip, er lá við Fortress Monroe, um 500 ensk. mílur sunnar. — Mörg in stærri línu-skip, er fara nú um Atlantshaf, fá jafnaðarlega fregnskeyti alla leið frá annari hvorri álfunni. En samtónun dugir engin áþvífæri; öll skip, sem viðtökutól hafa og eru í ekki meiri fjarlægð, fá skeytin. En nú kemur nýlt upp á tening- num — nokkuð, sem ekki hefir til mála komið fyrri en nú eftir styr- jöldina síðustu. Hvern rétt á ioftiitunin á sór í stríði? Það er spurning, sem nú liggur brýnt fyrir heimsins þjóðum að skera úr. „Spurningarnar eru tvæiu fyrst, hvern rétt á skip á sér, sem hefir loftritatæki um borð og getur sent til hlutlauss lands fregnir um stríðið? í öðru iagi: hverja ábyrgð bakar sér hVutlaust ríki eða iand, sem heflr loftskeytastöð, sem auðið er að nota til að senda skeyti öðrum hvorum að- ila ófriðarins?" Líkindin eru talsverð til þess, að af löndum, sem hafa loftskeytastöð- var (að minsta kosti stöðvar með þeim krafti, er nái nokkuð að mun út yfir landhelgi), verði þess krafist, að þau rifi þær niður meðan á ófriði stend- ur (eða að minsta kosti hætti alveg að starfrækja þær), eða þá að landið verði skoðað sem land, er brýtur bág við almennar hlutleysisreglur og vei ði því að sæta meðferð þar eftir, t. d. verða hertekið af þeim aðila, er heflr bolmagn til þess. Komist samtónun á, sem lítil lík- indi eru til, verður hættan enn meiri. Eftir þessu yrðu það gleðileg ör- lög, sem ísland ætti á ófriðartímum, ef það tæki upp loftritun og hefði ekkert sæsímasamdand við útlönd. Einmitt þá, er verzlun vorri riði mest á firðritasambandi við útlönd, mætt- um vér búast við að verða að leggja það niður meðan á ófriði stæði (rnilli þjóða, ei skip geta átt héi- í höfum — Atlantshafl, Norðursjó o. s. frv.), eða verða öðrum hvorum ófriðaraðila að bráð sem hernumið land. En um slíkt og þvilíkt eru þeir ekkiað hugsa, ri-tsímafjendurnir okkar. Þeir fimbulfamba út í bláinn, kæra sig kollótta um, hvað gerist í heim- inum annars, en berja bara höfðinu við steininn eins og hrútur, sem stang- ar réttarvegg. Ivn þeim sem hugsa og vilja kynna sér málavöxtu, er það Ijóst, að loft- ritunin — á borð við ritsíma — er: 1. dýrari 2. óáreiðanlegri 3. getur orðið hættuleg sjálfstæði voru og tilveru sem þjóð. Bókinentir. Quo vadis? (Hvert ætlarðu?) Saga frá.’tímuin' Nerós. Eftir Hen- ryk Sienkiewicks. Þorst. Gíslason Þýddi. Rvik*1905 [Arinbj. Svein- bjarnarson o [[Þorst. Gíslason]. Verð 3,50. Saga pessi er lieimsfræg orðin á þeim áruin, sein liðin eru síðan hún kom út. Sagan er stórfróðleg, auk síns skáld- skáparlega gildis, því að hún lýsir vel lífinu í Róm á Nerós dögum. Bækur seni þcssi liafa mikið nienn- ingargildi og eru að því levti ólíkar eldhúsrómönum þeim, sem nú er far- ið að kenna alþýðu að gleypa í sig. Málið á þýðingunni er, eins og á öllu, seni Þorsteinn Gíslason skrifar, létt og lipurt, með stöku smáblettum, sem hggja þó lausir utan á eins og ryð. Vér mælum ið bezta mcð bókinni. Hún er með beztu skáldsögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku og þýð- ingin j'firleitt í bezta lagi. Þorleifur II. Bjarnason: Manu- kynssaga handa unglingum. Sniðin eftir söguágripi Johans Otto- sen. Rvik 1905 [Guðm. Gamalíels- son]. Oss liefir lengi skort góða kenslubók í sögu handa ungliugum. Eins og vér tökum fram í »Skuld«, er söguágrip Páls Melsteðs kom fyrst út, varsúbók alt of mikið bardaga-saga og of lítið menningar-saga. Aðalkostur þess var snildar-stíll höfundarins. Þessi bók Þorleifs er sniðin eftir inni beztu sögubók fvrír unglinga, sem vér höfum séð; víða eru kaflar þýddir, en oftast þó nokkru aukið við, enda er þessi bók um þriðjungi stærrí (eða vel það ef frá er talið rúm það sem fer undir myndír í kveri Ottosens). Þessi bók, þótt stutt sé, kemur nem- endunum í skilning um lífið og menn- inguna á ýmsum tímum meðal þjóð- anna, en við það verður alt sögunám frjósamara og hugðnæmara. Málið er gott og mjög víða heppilega að orði komist. Bókin bætir úr sannri þörf og verður án efa lesin í hverjum barnaskóla og unglingaskóla. Hún er og næg til undir- búnings undir inn almenna mentaskóla. Hún á skilið að komast í hendur hvers unglings, sem sögu þarfaðlæra. TRcófíjavííi oq Qi'enb. Geir Zoéga, R, Dbr., DM., liefir nú verið kaupmaður 25, ár, og í þá minning hélt verzlunarstétt bæjarins honum miðdegisverð 26. þ. m., og gen- ust Kaupmannafélagið og Verzlunar- mannafélagið fyrir því. Dugnaði og atorku G. Z. þarf ekki hér að lýsa; það er þjóðkunnugt, ekki sízt það, að hann er rétt nefndur faðir allrar þilskipa-útgerðar hér við flóann. Hana byrjaði hann fyrir 39,áriim. 1 samsætinu vóru um 60 manns, karl- ar og konur. Gamli maðurinn sjálfur ern eins og elilamb og varð fyrsturtil að stíga dansinn um kveldið eftír borð- un, og mundi hver ókunnugur, sem sá, hafa svarið fyrir að hann væri hálf- áttræður maður. í samsætinu var sungið kvæði eftir Ben. Gröndal, snildarlega skrautprent- að i Gutenbergs-prentsm. En verzlun- arþjónar G. Z. gáfu honum listfagra Laugardagfinn og Sunniidag-inn verða sýndar í BÁRUBÚ-0 jíýjar lijanði jMynðir Aðgöngumiðar að eins > Og 2S Jllll-;,. Sjá götuauglýsingar. O. Johnson &. Co. gjöf. Það var annað kvæði eftir B. Gr. skrautritað aí skáldinu, sem nú er á 80. ári, með allri þeirri list og prýði sem honum er enn eins vel lagin eins og þegar hann var á bezta aldri. En utan um kvæðið var lausabindi (»mappe«), er Stefán Eiríksson hafði skonð ut af sinum alkunna snildarhag- leik. Er gjöf þessi ið dýrlegasta minn- íngarmark. Mannalát. 4. þ. m. liúsfyej-ja Guð- run Guðm midsdóttir frá Selsholti, eigin- kona Jóns Ingimundarsonar (f. 1832). 19. þ. m. Jóu Þórðarsoit, Vesturg. 11 fimtugur maður. S. d. á kaþólska spítalanum Harald- ur Samúelsson sjóm. úr Grindavík. Utaufarir. Með »Vesta« í fyrra- kvold fóru utan: ráðherra II. Hafslein, til bera upp fyrir konungi til stað- festingar lög írá Alþingi; héraðslæknir Guðm. Björnsson til Lundúna, París Berlínar og Hafnar, til að kynna sér nýjungar i sinni ment; kemur aftur í Marz. Stoiiigr. Matthíasson (Joch- umssonar) gegnir læknisembættinu hér í fjarveru Guðm. Björnssonar. Sauðanes á Langanesi er veitt séra Jóni Halldórssyni á Skeggjastöð- um samkv. kosning safnaðar. Sói-íi Gfxidm. Giiðinunilsson í Gufudal hefir fengið lausn án eftir- launa frá prestskap. O af hundraði. í Vestmanney- jum eru undir 100 kjósendnr. Vinur Þorsteinn læknir smalaði þar undir- skriftum undir »ísu-áskoranirnar og fékk — t) hræður. Veðurathuganir i Reykjavik, eftir SiGitfei Bjöensdótttjr. 1905 Sept. Loftvog millim. Hiti (C.) Att *o Þh 3 *o o > Ö fctO cð a cn 08 . s & ^ 3. "{3 S Fi 21. 8 752,1 9,5 SE 2 10 ~34jT 2 747,9 9,7 SE 3 10 9 744,7 7,6 SE 2-3 10 Fö 22. 8 749,7 7,0 SSE 1 10 2 752,0 8,7 SSE 1 10 9 752,4 8,8 SE 1 10 Ld 23. 8 749,9 8,7 ESE 2 10 10,4 2 749,7 9,5 SE 1 10 9 751,7 8,1 0 7 Sd 24. 8 755,5 7,6 0 10 2,7 2 757,6 8,5 0 8 9 758,5 6,6 0 10 Má 25. 8 760,1 8.2 SE 1 10 2 759,7 7,4 0 10 9 759,4 7,7 SE 1 10 Þr 26. 8 759,8 7,6 0 8 2 761,8 10,2 N ’ 1 6 9 763,3 7,4 0 2 Mi 27. 8 770,2 8,7 0 10 2 772,1 9,4 NW 1 4 9 773,2 5,6 0 2 Landshornanna tnilU. Rlannalát. 13. þ. m. merkisbóndinn- Hákon Eyjólfsson á Stafnesi hálfsjötugur. — Andrés Gunnarsson hreppsnefndar- maður i Hraukbæjarkoti í Glæsibæjar- hrepppi 3. þ. m. — Hildur Snorradóttir,. Brautarholti 29. f. m. Harður af sér. Sigurður Jónsson á Yzta-Felli (Þingey.s.) fótbrotnaði nýlega. Hann reið svo sjálfur til læknis til að láta binda um brotið. [,,GjaIlarh.“] Tíðarfar hefir verið ágætt í sumar £

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.