Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.10.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 07.10.1905, Blaðsíða 2
186 REYKJAVÍK í ábyrgð gegn tjóni af olclsvoða tekur undirskrifaður alls konar muni fyrir brunabótafélagið Union Assurarce Society í London, sama félag, sem Helgi heitinn Jóns son, bankaassistent, var umboðs- maður fyrir. Reykjavík, Pósthúsinu, 29. Sept. 1905. JPorleifur* .fónsson. nýkomnir í VERZi EDINBORG. „Kcynslan cr sannlciKur“ sagði Jón gamli Repp. Það verður ekki hrakið. — En það verður heldur ekki hrakið, að þeir sem keypt hafa einu sinni hjá Giuðin. kaupm. Guðinundssýni bóksaln á Langavegi 2, koma ailir aftur. Þar eru fjölbreyttar og góðar vörur og gott viðmót, sem ekki fæst í öllum búðum. Virðingarfylst Guðm. Guðmundsson. Ráöskona. Stúlka vön innanhúss störfum óskar eftir atvinnu, helzt sem ráðskona. IJpplýsingar hjá ritstjóra þessa blaðs. Fæði og iierbergi fyrir einhleypa fæst í Þingholtstr. 7. þrifln og vön eldhússförf- um getur nú þegar fengið góða vist og hátt kaup. Ritstj. ávísar. jÆ-á-l-a-k-e-n-s-l-a. ^Ef nokkrir fleiri nemendur vilja gefa sig fram til að taka þátt í nám- inu, þá heflr verzlunarskóiinn í huga að gefa kost á sérstakri kensiu í ensku, dönsku og þýzku í síðdegis- tímum. Nemendur geta þó eftir ósk um tekið tekið þátt í náminu í einu eða fleirum af þessum málum. Lysthafar gefi sig fram við hr. cand. phil. Karl Níkulásson eða ritstj. Jón Ólafsson, næstu daga. 12 Myr\dir fyrir 3 kr. 50 au. í Atelier Moderne. Oir. 1S. Eyj»lf§§on. Tækifæriskaup. til söiu með góðu verði. Mjög hentugtil aðhyggjaáíhúðar- hús. Staðurinn góður (rétt við miðbæinn). Upplýsingar gefur Porv. Porvarðsson prentari. f—tf. ILulla ný er vegna plássleysis, til sölu í Þingholtsstræt 23. Mikill afsláttur. Er hann geggjaður? Svo hefir margur spurt in síðar- ár um ritstjóra „ísafoldar" — margi ur sá einkanlega, sem þekt hefir hann á fyrri árum að vitsmunum og dreng skap. — Ekki getum vér gezkað á, hve marga vér höfum heyrt hreyfa þessari spurningu síðasta árið eða hve oft, en sjálfsagt er það mörg hundnið sinnum — stundum oft á dag. Og hamingjan veit, hve oft vér höfum spurt sjálfan oss að sömu spurningunni. Og ekki minnumst vór að hafa heyrt nema eitt og sama svarið. af annara vörum upp á þessa spur- ningu — jafnan: „já.“ Vér skulum hér ekkert um það segja, hvort þetta er rétt svarað eða ekki. En eitt er víst, að lang- oftast liggur bak við spurninguna og svarið foin velvild, sem óskar að geta afsakað manninn með því, að hon um só ekki sjálfræði. * í sjálfu sér er spurning eins og þessari einatt vandsvarað; því að bilun á geðsmunum og vitsmunum getur verið svo ákaílega tilbreyti leg. Það er margur geggjaður, þótt ekki sé bandóður. Margur geggjað- ur maður getur verið svo, að alveg só háskalaust fyrir líf og limu hans og annara að láta hann ganga laus- an. Margur er sá geggjaður maður, sem ekkert ber á í tali eða viðmóti fyrri en kemur að einhveiju sór- stöku umtalsefni; þá heyrist undir eins að maðurinn er geggjaður, þótt. hann virðist heilbrigður á geði og viti um alt annað. Þetta er kallað ein-brjálun. („monomania“). Stundum iýsir geggjunin sér í þvi einu, að maður heldur sig vera þunga- miðju alls mannlífsins eða þjóðlífsins umhverfis sig; hyggur sig borinn til stórræða og frægðar, sem alt verði að víkja fyrir -— öll meðul sé rétt- mæt í sinni hendi. Þetta er kallað stórmensku-brjálun („megalom inia"). Þetta iýsir sér oft í fyrstu á þann hátt, að sjúklingurinn talar um það við sjáifan sig, þá er hann hyggur enginn heyri. Þannig hefir t. d. heyrnarvottur sagt frá því um einn þjóðræðishöfðingja hér, að hann hafi þegar fyrir nokkr- um árum, er hann tók ekki eftir að neinn annar væri inni, gengið um gólf í skrifstofu sinni, slegið út hend- inni og sagt í hátíðlegum róm: „Je suis Napoléon 1’ empereur! “ (o: Ég er Napoleon, keisarinn!). Nú þótt slíkir menn geti virzt heilbrigðir á milli, þegar maður ekki kemur að keppikefli þeirra, þá eru þeir þó vitskerðir að nokkru leyti. En alvariegt mál er það, ef nokk- ur hluti þjóðarinnar, þótt eigi sé all- stór minnihluti, lætur leiðast af manni, sem beztu fornkunningjar hans finna það eitt til afbötunar pólitísku fram- ferði hans, að hann sé ekki með öllum mjalla. Ekki með sjálfir. „Bíður nú mjög á, að ekki bregð- ist áskorana-drífa hingað frá sem állra-flestam kjósendum landsins," skrifaði þjóðræðisgeneralinn í umburð- arbréfi sínu 27. Ágúst (Sjá „Rvík“ 21. f. m., nr. 45 A). „Mundu þá verða gerðir menn á fund lians [ráðherrans] frá Þjóðræðis- félaginu raeð skjölin." (Umb.bréf 14. Ág., „Rvík,“ 1. c.) Viti menn! „áskorana-drifan“ barst generalnum; en hann gleymdi alveg „að gera menn á fund ráðherrans frá Þjóðræðisfólaginu með skjölin," Hann sendi þau bara með unglingi upp i skrifstofuna. Nei, hvorki generalinn nó hjáleigu- presturinn nó neinn annar þjóðræðis- fursti hafði neina iyst á að labba sjálfir með þessi fárániegu dókument — áskoranirnar. En annað er þó enn merkilegra: cnginn af ]>jóðr:cðishöfðing,jun- uni hér lieíir ritað nafn sitt undir nokkra áskorunina. Nei, enginn! „Fíflinu skal á foraðið etja“ hafa þeir hugsað; „framhleypna presta og fáfróðan aimenning má hafa að skálka- skjóli; en sjálfir skulum við ekki flónska okkur á að skrifa undir vit- leýsuna, sem við höfum narrað hina til. “ Drengileg frammistaða! Hvað segja nú ginningar-fíflin þeirra? „G. T. H.“ Sá ©áfil-Tregi gepill er flón; ég get ekki verið að svara honum. — Jón. amuu's! —:o:— Alt á einn veg. Maður var hér nætursakir í vikunni austan yfir fjall. Húsbóndi spyr hann um undirskrift- irnar, og hafði „Reykjavík" fyrir sér og bar upp sömu spurningar, sem þar eru hermdar; hann fékk a!veg sömu svörin, sem þar eru til greind. Á sönin hókina lært. Maður átti tal við Kjalnesing núna í vik- unni, og har í tal um uodirskriftirnar. Kjalnesingur kvaðst ekkert vit hafa á því, er um var rætt i áskoruninni. „Því varstu þá að skrifa undir?" „Nú, ég gat ekki annað; það var ómögulegt að komast undan honum Kolbeini.“ Það var Kolbeinn í Kollafirði, sem maðurinn átti við. Það er ekki til neins að segja, eins og sumir þjóðræðisbjálfar hér gera, að þessi samtöl sé uppspuni. Vér getum nefnt þeim mennina. í réttunum: KHeyrðu, lagsi! Viltu ekki skrifa hérna undir skjal? B.\ Hvern andskotann á nú að fara að skrifa undir? K.\ Það er skjal frá Þjóðræðisfó- laginu. B.\ Nú, ég held það só nú komið eitthvað frá því áður! K.\ Já, en þú verður að skrifa undir þetta líka. B.\ Ég er að draga. Ég má ekki vera að því að lesa það. Hver skoll- inn er það? K.\ Það er til bezta fyrir landið. B.\ Mér er sama, hver skrattinn það er; ég hefi annað að gera. K. (álengdar um leið og hann geng- ur frá honum): Ja, þú ert náttúriega samþykkur. Ég skrifa bara nafnið þitt undir. B. (álengdar): Þú um það! K. gengur að réttarvegg og skrif- ar nafu B. undir. •— Síðar ritar hann neðan á skjalið, að nöfnin undir þvf só „undirskrifuð með eigin hendi eða þá handsöiuð, öll með fúsum vilja og fullri sannfæringu." Og svo dáist „ísafold" að því, að „hér fylgi hugur máli.“ Vlll ekki meðganga. — Þeir flokksbræður hr. yflrdómara Jóns Jens- sonar á þingi báru hann fyrir þeirri kenningu, að staðfesting toll-laganna í sumar hlyti að vera ólögleg, er þau væru staðfest utan ríkisráðs, og var þessa getið í „Rvík“ 23. f. m. (178. bls., 1. dlk.). En hr. assesorinn hefir hitt oss að máli og segir sér ranglega eign- aða þessa skoöun og vill hann láta þess getið hér. Eftir að vér höfum skýrt hór í bh 'Nr. 45 B) frá svo mörgum dæmum upp á þessa staðfestingar-aðferð, von- um vór að fá ið fyrsta yfirlýsing lög- manns þeirra Valtýinga, hr. Jóhann- esar Jóhannessonar, um það, að hann hafi aldrei verið við þessa kórvillu kendur. Velkomið skal honum rúm í „Rvík“. Og þá getur hr. Skúli Thoroddsen væntanlega „borið járn“ í Þjóðvil- anum því til sönnunar, að aldrei hafl hann verið við þessa staðfestingar- flónsku feldur. Eða ef þeim veitti erfiðlega járn- burðurinn Jóhannesi og Skúla, þá gætu þeir þó æviniega gert afturhvarf og kannast, við sína fyrri viilu. En það er nú einatt þrautin þyngri — afturhvarfið og syndajátningi'n. Bending. Óvenjumikilli kaupenda-fjölgun heflr „Reykjavík" átt að fagna síðustu vik- ur, þar á meðal nær 50 síðan á Sunnu- daginn; af þeim 2] úrRangárvallasýslu. Þetta eru alt menn, sem sjálfir hafa beiðst eftir blaðínu. En margir vinir „Reykjavíkur" hér í bæ hafa og keypt eintak af blaðinu fram tii næsta Nýárs, fyrir 25 aura, til að senda að gjöf vinum eða kunningjum í sveit- inni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.