Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.10.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 07.10.1905, Blaðsíða 4
188 REYKJAYÍK Xanpœenn og kaupfélög á í s 1 a n d i geta með miklum ábata keypt: Handsápur, Ilmvötn, Marseille- sápur, Salmíak-Terpentin-sápur, Bl.-sóda, Lútduft og fleiri vörur í S íi p ix 1> xi <5 i n iv i í Ausíurgötu 6, Reykjavík. tangarðags og Snnnu- ðags kvölðín verða sýndar í Bárubúö lifandi rayndir Á^ætt program. Sjá götuauglýsingar. (3. *3oRnson £ Qo. THOMSENS MAGASÍN. Nýtt kjöt. Dilkakroppar . . . 20 a. pd. Kroppar . 30—35 pd. 21 — — — . 35—45 — 22 ----- — . 45 pd. og þar yfir . 23 — — Blóðmör. Lifrarpylsur. Kæfa. Lundabaggar. Rullupylsur. Salt- kjöt. Reykt kjöt. Pylsur. Egg. Sildarsalat. Rjúpur. Alltaf nýtt og nóg úr að velja. tÆaíaróeiláin. TQOJKÍS^JÍS jfí^SSjt Nú er farið að kólna í veðrinu, en allir vilja halda á sér hita, og er þá bezta ráðið að fara í HVÍTU BÚÐINA. Það þarf enginn að skjálfa í vetur, sem fatar sig þar. Vetrarhúfur, afarmikið úrval, 65 a. —11 kr. Vetrarhanzkar, margar tegundir. Vetrarfrakkar, og -frakkaefni. Vetrarföt, og -f a t a e f n i. Nærfatnaður úr a I u 11. Skófatnaður, heitur og haldgóður. Hálslín, úr bezta efni. Alt eftir nýjustu tízkn. Leikfimisskórnir góðu komniraftur. Hvíta búöin. Kensla. Ég undirrituð veiti tilsögn í ensku, dönsku, hannyrðum og fleiru. Sigríður Árnadóttir, Þingholtsatræti 28. Til að þvo mislita dúka, ullardúka og alla dúka yfir höfuð, er bezt að nota góða Marseille-sápu, á 25 au. st., eða Salmiak-Terpentin-sápu, á 29 au. stykkið. Að eins góðar vörur á boð- stólum ! Gersamlega ý'skaðlausar íbæði dúkum og höndum. Sápubúðin. í Austurgötu 6, Reykjavík. Með »Laura« 11. þ. m. kemur talsvert af Hvitkáli Rauðkáli Selleri Rodbeder Gulrótum Piparrót, sem bægt er að panta hjá'[inér til þess tíma. .Tes Ziimsen. HTýppentad : Skáldsagan Alfred Dreyfus, eftir Victor von Falk, fæst hjá að- al-umboðsmanni*bókarinnar, Ar- inbirni Sveinbjarnarsyni, Lauga- veg 41. Ennfremur hjá ITallgr. Jónssyni, Bergstaðastræti 11 A. Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Guðm. Gamalíelssyni, Hafnarstræti 16. [— 48 Laukur og alls konar krydd lijá Jes Zimsen. [49 Smiðjustíg (hús Karls Nikulássonar), kennir stúlkum allskonar handlðnir í vetur, eins og að undanförnu. Til leíg'U fæst íbúðin á efra lofti í Hafnar- stræti 17. TJm leiguna skal semja í Tliouittcns IHagasín. 10. a. st., er hetri og endingarmeiri en græn sápa, fæst í 5ápubúðinni Austup^ötu 0, Reykjavík. VEFNÁÐARVÖRUDEILDIN hefir með síðustu skipum fengið mikið úrval af alls konar vörum, t. d. svart klæði, dömuklæði, hálfklæði marga liti, broderklæði, sjöl hrokkin og slétt, herðasjöl, ullar og baðmullar rúmábreiður, gólfteppi, borðteppi, gardínutau, rúllugardínutau, kjóla- ogsvuntu- tau, silkitau svart og misl., regn- hlífar alls konar, kvenna- og barna skófatnað; einnig mikið af inum óviðjafnanlegu S A U M A- V É L U MJo. m. m. II. Munið eftir, að livepjfi ep ■neipa úpval af smckkleg- iiiii, vöniluðuin, eu ]»«> ó- dýpuin vönim eii I vefnaó- apvÖPUcleil«Biiiiii í Thomsens jKagasinl Kj ötaksir eru enn sem fyr, beztar og ó- dýrastar hjá íslenzkar og útlendar, hvergibetri en í PAKKHÚSDEILD-INNI í Tlioinsens Tla^asíiii. er liczt að kaupa Iijá Jes Ziinsen. [ah—55. GOSDRYKKJAVERKSMIÐiAN ,GEYSIR‘ Aóalstr. 12, Reykjavík selur ódýrast vínedik, sæta og súra saft, sterkt edik í slátur og bval. eru góð og ódýr hjá JES ZIMSEN. ðugleg og þrifin, kJ U getur fengið vist þegar sem stofustúlka. 1i. IS. Mielsen, Austurstræti 1. VerzlnnarmaSnr ungur, einhleypur, vanur bókfærslu og öðrum verzlunarstörfum, getur fengið atvinnu við verzlun á Vestur- landi 1. April 1806. — Umsóknir með upplýsingum og meðmælum merkjsst 2793 og afhendist á afgreiðslu þessa hlaðs. [—51 3Í ekta Xíns-lífs-eiixír er ekkert, leyndarlyf, heidur meiting- arbætandi bitterseyði, og hefir fjöldi séfróðra manna sannaðj nytsöm og heilsubætandi áhrif þess. Börn geta neytt þess jafnt sem fullorðið fólk, því að í því er ekki meiri spíritus en það sem óhjákvæmi- legt er til þess að það haldi sór. Bindindismönnum í Danmöi'ku er leyft að neyta þess. Á miðanum á inu ekta Kína-Lífs- Elixíri á að vera Kínverji með staup í hendi ásamt nafni framleiðandans Waldemar Potersen, Frederikshavn — Kobenhavn. í grænu lakki á stútnum „ , .* v. i er merkio —— Fæst hvervetna á 2 kr. glasið. — Smáieturs-auglýsingar, með fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þær verður að borga fyrir fram. Album hefir tapast með myndum. Finn- andi skili á afgreiðslu þessa blaðs gegn fundarlaunum. Ásgrísnur Jónsson sýnir málverk í öoodtemplarhúsinu Miðvikudaginn 11. til Mánudags 17. þ. m. frá 11—3. Inngangur 15 aura. Brjóstnál (vcl merkt) fundin á götum bæjarins. Yitja má á afgr. „Rvíkur11 gegn borgun auglýsingarinnar. Herbergt fyrlr litla fjölskyldu fæst til leigu í Yesturbænum. Ritstj. ávísar. [-—49 Xensla. Heima hjá mér kenni ég byr- jendum íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Bergstaðastr. 11 A. Hallgr. .Tónsson, [—48 Lorgnettur fundnar. Afgr, ávísar finn- anda. Olíuofn ágætur fæst keyptur hjá Guðrn. J. Breiðfjörð blikksmið. Peningabudda fundin á götum bæjar- ins. Gutenberg ávisar finnanda. Pakkhús til leigu með steyptu gólfi, gott fyrir hey eða aðra geymslu. Bókhlöðu- stíg 7. Skemtun „JEskunnar11 er frestað til 22. þ. m. Skuldlausir félagar vitji að- göngumiða í Tjarnargötu 8. Tapast liefir á s/s Reykjavik 17. Sept. læstur ferðapoki mcð skóm og fötum. Finnandi skili til Oiafs Theodórssonar Lindargötu 3 eða Theodórs Jónssonar Hafnarfirði. Teikninö- Undirritaður veitir nokkr- um börnum frá 10—15 ára tilsögn í teikn- ingu. Þórarinn B. Þorláksson, Laufásv. 45. Þrifirj stúlka óskast í vetrarvist, Yest- urgötu 10. S Iherbergi til leigu Vesturgötu 10. Prentsmlðjan (iutenberg. Pappirinn írá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.