Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.10.1905, Blaðsíða 3

Reykjavík - 07.10.1905, Blaðsíða 3
reykjavík 187 íslandsbanki takur á móti fó til ávöxtunar með innlánskjörum og eru vextir frá 1. Janúar lð06, sem hér segir: 3% (3 kr. af hundraði) ef teknar eru út alt að 2000 kr. á dag 3i/2°/o (3.50 ■ — ) - — — -----------1000 — - — 38/5°/o (3.60 - — ) - — — 500 — - — 38/4<7o (3.75 - - ) ■ — — 10° — * — Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári. Reykjavík 4. Október 1905. Stjórn Islandsbanka. Vér ieyfum oss að benda á, að hver sem borgar 25 au., getur feng- ið 1 eintak af blaðinu frá þessum tima til Nýárs, og að auki flest öll blöðin fiá 1 Ágúst ókeypis. Það er mjög vel gert að gefa þann ig kunningja sínum í sveitinni blaðið. Vór sendum það kostnaðarlaust þang- að sem óskað er. Flestallir, sem fá blaðið þannig, óska að lialda áfram að fá það Og gerast kaupendur. Vér sendum hvejjum slíkum manni kvittun fyiir biaðinu t.il Nýárs og getum þess í henni, hver borgað hafi og sendi þeim. Vinir „Reykjavíkur" og málstaðar sjálfstjórnarllokksins geia svo vel að hugsa út í þetta. fiYammr. Hér er útsjón harðla fi ið í Hvamminum mínum vænum; lækur ofan laufga hlíð liðast skamt frá bænum. Hvammur þétt við heiðar er, honum skýla fjöllin; fagrar brekkur fylkja sér fyrir ofan völlinn. Girðing túnin marka má og matjui'tirnar góðu, eyrar grænar neðra ná niðr að blárri móðu. Áfram byltist elfan ströng, engar skorður lialda, hroðið sér þar liefir göng hún um raðir alda. Minnar sveilar umgerð öll alt það ber, sem prýðir, hvítir jöklar, heiðblá fjöll, hraun og skógar fi'íðír. Mér var ljúft að lifa’ í ró langt i dölum frammi, viðfeldnasta vistin þó varð i þessum Hvammi. Mót til þess fá margir séð menn, sem að því gæta, hefi ég veikum höndum með Hvamminn reynt að bæta. Þeim sem býr í þessum rann og þarfur reynist maðui', óska’ eg verði ávalt hann inndæil gæfustaður. Mín cr úti um það bil ævi-glíman langa; hérna mun eg hvíldar til í lierrans nafni ganga. Eyjólfur Jóhcmnesson. [Höfundur þessa snotra kvæðis er bóndinn í Hvammi á Hvítársíðu, faðir Sæmundar heitins kandídats og bú- fræðings, Jóhanns í Sveinatungu og þeii'ra systkina. — Iiitstj.] (I nan-skntðitiii. [Niðurl.J Sjálfsagt eru lagafyiirinæli þau, sem gera stjórninni að skyldu að kaupa alt, sem hún kaupa þarf til Panama starfsins, eftir inulirbodi, gerð í því skyni, að varna því, að stjórin kaupi af vinum sínum dýrara, en markaðsverð er. En slík rígbundin fyrirmæli geta ein- att gert inn mesta sparnað að mestu eyðsiusemi. Stjórnin setti annan mann dugleg an í stað Wallace, mann, sem um er sagt, að hann muni ekki linna starfi fyrri en lokið só skurðinum. • En nú kemur alt í einu sú fregn, að hœtt sé við alla slatrðgraftar- vinnu á Páhama-eiðinu. En það fyigir og þar með, að þetta sé gert t,il að ftýta verkinú! Þetta viiðist nokkuð undarlegt og torskilið. En það verður þó skiljan- legt, er menn heyra ástæðurnar. Þá er Bandaríkjastjórn tók að sér að grafa Panama skurðinn, þá var tvent verkefni, er hún tók að sór: annað var það að grafa skipgengan skurð gegn um eiðið þvert; en hitt var það, að gera beltið alt fram með skurðinum heilnæmt og eins hafnar- borgirnar Aspinwall og Panama. En bæði borgir þessar og ’ beltið alt var ið mesta óhollustubæli í heimi, að- setur gulu pestar og annara ban- vænna sjúkdóma, svo að starfsmenn hrundu einatt niður eins og flugur. Þetta gerði verkið alt miklu dýrara og seinkaði því. Borgirnar vóru ekki hvað beztar;, þar var engin viðunandi vatnsleiðsla, og alls engin sorpræsing, og hvor- ugu þessu varð við komið án þess að hækka allan grundvöllinn, sem þær stóðu á. Bandaríkjunum óx það ekki í augum. Þar hafa verið hækk- aðar stærri borgir. Þvi var þegar samþykt, að hækka báðar borgirnar um mörg fet og sorpræsa þær svo og leiða vatn í þær. Yitaskuld kostar þetta of fjár. En það kostar meira að láta það ógert. Á sama hátt verður að rista fram alt mýrlendi í beltinu fram með Skófatnaða. verzlun Vi. Scliáfer’s & Co. í Kaupmannaliöln hýr til alis konai skó.Atnað, sem er viðurkendur að gæðum og með , nýtizku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavik i hjá Lorr-.i Siyni'dssj-nl Laugareg 5. Heiðruðum aimenningi gefst hér með til vitundar, að í dag er aftur opnuð bakarabúðin í Austurstræti 17 (fyrv. Jensens bakarí). Þar fást allsk. Brauö««kokur. Pantanir fljótt afgreiddar. Komið og reynið. Eigin reynsla er betri en nokkur frásögn. Yirðingarfylst §ig. A. Guniilaugisou. skurðinum. Það er eini vegurinn til að gera beitið heilnæmt og eyða moskítóunum [eins konar illkynjuð um mývargi], sem nú er uppvist orðið að eru verstu sóttnæmis-berar gulu pestarinnar. Nú hnfði. stjórnin byrjað á skurð- greftinum, en ætlaði að láta heil- næmisstörfm bíða ab sinni. En reynslan hefir nú kent rnönn- um, að það borgar sig betur að byrja á heilnæmis-starfinu og láta skurð- gröftinn alveg biða á meðan. Skurð graftarvinnan verður svo dýr og geng- ur svo seint, meðan meiri hluti verka- mannanna er sifelt sjúkur og þrið- jungurinn deyr árlega. Því er nú byrjað á að gera svæðið alt heilnæmt og þá talið að verkið gangi marg- falt fljótara á eftir og verði miklu ódýrra. ■fReyfcjavíK og grciiö. „Kong Trygve“ (Emil Nielsen) fór héðan áleiðis til Kaupm.hafnar 4. þ. m. Með honum tóku sér far um 35 farþegar, þar á meðal: konsúll D. Thomsen, kaupm. Páll Torfason (Önundarfirði), Exner listmálari, cand. mag. Bjarni Jónsson (frá Vogi), Peter- sen bókhaldari (hjá H. P. Duus), Ari Jónsson Cand. jur., Ásgeir Torfason, Sigfús Einarsson, Sigfús Blöndal, Jón Jónsson cand. med. (frá Herru), Björn Ólafsson skipstj. (frá Mýrarhús- um), Frú Bentzen, fröken Dagmar Bjarnason (frá París), fröken Peter- sen (frá Kaupm.h.), fröken Ragnh. Ásgeirsdóttir (til lækninga), fröken V. Hellemann, fiöken Valg. Þórðardóttir, Dr. Purgold og frú Dr. Kossok (bæði þýzk), Stefán Magnússon prentari, Sigurgeir Gíslason, Ingim. Guðmunds- son, Jón Einarsson o. fl. Veðurathuganii' i Reyk.iavík, eftir Sigríbi Bjöensdóttur. 1905 Okt. Loftvog millim. Hit.i (C.) -4-3 *o 8 rfl fl <x» > fl bC cð a M œ a b O -ö r* ffl £ a Fi 28. 8 773,1 5,6 0 10 2 772,1 8.6 ssw 1 10 9 770,7 8,0 s 1 10 Fö 29. 8 772,8 8.9 sw 1 10 3,0 2 774,5 9,6 sw 1 10 9 773,5 7,6 sw 1 10 Ld 30. 8 769,6 8,1 w l 10 3,4 2 762,6 7,6 w 1 9 9 765,6 5,7 wsw 1 6 Sd 1. 8 763,4 5,6 sw 1 9 2 763,3 5,9 sw 1 10 9 761.1 4,5 0 8 Má 2. 8 761,5 3,6 NE 1 9 2 759,3 6,fj E 1 10 9 750.0 6.2 SSE 2 10 6,0 Þr 3. 8 734.9 2,5 SE i 10 2 733.3 7,8 NE i 10 9 739,5 4,6 N 2 8 Mi 4. 8 755,5 5,1 N 2 5 1,1 2 760,8 7,5 NW 1 5 9 762,5 2,3 N 2 4 TœliifíBriskaup á Rúni- stæði, Skrifborði og Sofa fæst nú þegar. Langur gjaldfrestur ef óskað er. Semjið við undirritaðan ið allra fyrsta. .1 óli. Jóliannciion. Laugaveg nr. ÍO. sem hefir hirt upp af veginum bagga, með gellum og grásleppu Fimtudagskvöldið þ. 28. Sept- ember, ert vinsamlega beðinu að skila þeim til Margrétar á Árbæ, eðagera benni orð livar þeir eru niður komnir. Þeir töpuðust frá Grettisgötu upp að Baldurshaga. Hirðingin skal verða borguð. Páll Árnason lögregluþjónn er flutt- ur á Skólavörðustíg 8. — Þeir kaupendur, sem hafa skift unt bústað, eru beðnir að gera aðvart í afgreiðslustefuna (Laufásveg 5). Áreiðanlegir óroncjir cóa síúíRur til að bera út blöð óskast í Algr. Rvikur.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.