Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 04.11.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 04.11.1905, Blaðsíða 2
■206 REYKJAVÍK Vore islandske Chauvinister. I)er er Grænsor for hvad der burde "vacre tilladeligt — endogsaa for en Oppo- sition. — Hvad vilde man t. Eks. i Dan- mark sige om i Tyskland bosatte Danske, der fandt paa at bagvaske Danmarks par- lamentariske Regering i tyske Blade ? Den som vil betænke dette, kan saa nog- enlunde slutte sig til de Fplelser, det vækker hos os Islændere, at vore íslandske Chauvinister idelig leverer danske Blade falske Fremstillinger af lslands særlige indre politiske Sager. Vi har her i Landet en chauvinistisk Organisation, den saakaldte Folkesuveræn- itetsforening („Þjóðræðisfélag11). Dennes eneste synlige Opgave har til Dato været, at udsprede blandt mindre oplyste god- troende Folk her i Landet l0gnagtige For- dreielser og falske Beretninger om bevis- lige Fakta, samt begrundet paa disse Fremstillinger at s0ge at oparbeide Had og Mistro mellem Island og Danmark. Dette noble Partis Emissær i Danmark er Dr. Valtyr Gudmundsson, Partiets op- rindelige F0rer, der nu er relegeret til Bagtropperne. At alle de Uefterrettelig- heder og Fordreielser af Sandheden an- gaaende islandske Sager, som fremkommer i danske Blade, hidrprer fra Dr. V. G., drister vi os naturligvis ikke til at sige, men at han har sin væsenlige Del deri, derom vidner bl. A. de (bestilte?) Inter- viewer af Doktoron, som man i afvigte Foraar kunde læse i adskillige Hdjreblade, navnlig „Nationaltidende“, samt i et Par Middagsblade. Sk0nt Islands særlige Anliggender al- deles ikke vedkommer det danske Publikum og vi saaledeg i Grundon helst var fri for at diskutere disse Sager paa Dansk, n0d- és vi dog hertil, da det ikke kan være os ligegyldigt, at der for danske Læsere ud- spredes tcndenti0se Usandheder om vore særlige indre Anliggender, i den aaben- lyse Hensigt at udsaa Tvedragt og sætte ondt Blod mellem de to Broderfolk. Derfor vil vort Blad af og til, naar vi íinder Anledning dertil, paavise de Ueft- erretteligheder, som vore Chauvinister finder paa at udsprede i den danske Presse. Denne Gang skal vi paatale den Usand- hed, der udspredes fra disss Herrer, at der af Althinget sidste Sommer blev ved- taget en Lov, der skulde hjemle Marconi- selskabet i London at vedligeholde en traadl0s Telegrafforbindelse mellem ]sland og Storbritanien, og derved selvf0]gelig komme i Strid med den 20-aarige Kon- cession, der er givet Store Nordiske, paa telegrafísk Forbindelse mellem Island og evropæiske Lande. Herfor paaberaabe3 § 4 i den saakaldte Telegraf-Lov, der nu ventelig har faaet kgl. Sanktion. Hvad staar der saa i denne Lov? I § 1 staar, at ved denne Lov forbeholdes der Landet (o: Island) Eneret til alle Slags telegrafiske, telefoniske og andre elektro- tekniske Meddelelsesforbindelser / Island og inden dettes Sfjterritorium. — I § 4 staar saa, at saadanne Forbindelser, der var opprettede og i Drift f0r d. lste Juli "“1905, skal have Lov til at fortsætte som hidtil. — Men Betingelsen herfor er, at Forbindelsen er indenlands og ikke jitrœkker sig udenfor Soterriloriel. Nu havde Marconiselskabet i Londori d. 26. Juni i Aar oprettet en marconi- grafisk Modtagelsesstation her i Byen, rig- tignok uden at ansóge om, endsige erholdc, nogen Tilladelse hertil fra Regeringen. Men da der ingen Afsendelsesstation var •nller er her i Landet, og Stationen saa- ledes kun modtogTelegrammer fraPoldhue, England, saa er dette ikke nogen inden- landsk Forbindelse, men en Forbindelae med Udlandet, hvorom Loven slet ikke handler, og fornuftigvis ikke kunde handle. Da Loven nu maa foreligge trykt med autoriseret dansk Oversættelse og sikkert ved Henvendelse til det isl. Ministeriums Kontor i Kpbenhavn kan erholdes, saa har den danske Presse Anledning til at overbevise sig om, at vi her har refereret rigtig. I Danmark udspreder saa vore Chauvi- nister, at den isl. Regering og Althinget lrar lovhjemlet Marconiselskabets Modtage- apparat hersteds og derved brudt den med St. N. indgaaede Kontrakt om Kabelanlæg hertil. Heroppe udspreder deres Organer („Isafold,“ „FjalIkonan“ o. s. v.), at St. N. paa Grund af vort „Kontraktbrud11 ansér sig ]0st fra Kontrakten og sletikke vil anlægge noget Kabel. Snart hedder det, at St. N. vil sags0ge den isl. Landskasse til Skadeserstatning for det Indgreb, Mar- coniapparatet g0r i St. N.s. Eneberettig- else. — Snart igen hedder det, at dersom Regeringen drister sig til (hvad den natur- ligvis g0r) at forbyde Marconistationen her, og, om npdvendigt g0res, lade den nedrive, saa vil Marconiselskabet anlægge Sag mod Regeringen og faa Landskassen d0mt til en uhyre Erstatning (!). En anden Gang skal vi belyse andre Sider af disse Herrers Yirksomhed i danske Blade. -- ■ i i i ■ -- \.andshomanna tnilli. Leiðarjing var haldið að Ljósa- vatni 30. Sept. þ. á. — Fundarstjóri var Sigurður á Yzta-Felli, skrifari Ingólfur Bjarnarsoti. Þetta gerðist á þinginu: Þingmaðurinn (P. J.) skýrði fyrst þingheimi allýtariega frá helztu störf- um síðasta Alþingis, málum þeim er það hafði til meðferðar og afgreiðslu þeirra; einkum skýrði hann mjög svo greinilega ágreiningsmál þingflokk- anna og þó sérstaklega hraðskeyta- málið. Engar fyrirspurnir komu fram eftir ræðu þingmannsins, en nokkrar um- ræður urðu um þingmálin yfírleitt og að því búnu voru samþyktar eftir- ritaðar 3 yfirlýsingar með ölluin atkv. kjósenda (er munu hafa verið um 80) gegn 1 og 2: 1. Fundurinn lýsir ánægju sinni ýfir því að nú má búast við þvi að ísland komist í hraðskeytasamband við útlönd á næsta ári, og telur fram- kvæmdir þings og stjórnar hagkvæm- ar í því máli. 2. Fundurinn telur toDhækkunar- lög síðasta Alþingis hagkvæm eftir atvikum, en heldur fast við það, að hér megi ekki tjalda nema fyrir næsta fjárhagstímabil. — 3. Fundurinn lýsir megnri óánægju sinni yfir árásum þeim, er þingræði vort hefir orðið fyrir á þessu sumri af hálíu inna svokölluðu þjóðræðis- manna. Fleira gerðist eigi. Fundargerðin lesin upp og samþykt. Sig. Jónsson, Ing. Bjarnarson, fundarstjóri. ritari. („Gjallarhorn") — Á öðru leiðarþingi á Húsavík er oss sagt að sömu tillögur hafi samþyktar verið með 42 gegn 24 atkv. Seyðisfirðl, 12. Okt. — Mannalát. Nýdáinn á sjúkrahúsinu hér úr krabba- meini Þórarinn Jónsson óðalsbóndi frá Bárðarstöðum í Loðmundarfirði, 54 ára. —- í gær andaðist á sjúkra- húsinu Guöm. Pálsson bóndi í Litlu- Vík, nær þrítugur. Dó úr sullaveiki. — Fyrir nokkru látin á Vestdalseyri gömul kona Sezelja, ekkja Hjálmars Þorstdnssonar.-----Fjárflutningur. S/s „Frithiof", fór héðan í fyrri nótt með 2,353 fjár: 460 er það hafði tekið á Breiðdalsvík hjá kaupfél. þar, 950 frá pöntunarfél. hér, 526 frá Framtíðar-verzlun og 417 frá Jörgen Hansen á Vopnafirði. -— — 23. OJct. Ný trúlofun: frk. Karen Wathne og héraðsl. Georg Georgsson á Fá- skrúðsfirði. — Veikindi. Bæjarfógeti Jóh. Jóhannesson hefir all-lengi undan- farið legið mjög hættulega veikur af blóðspýtingi. Nú heldur í afturbata. — Kaupm. Stefán Steinliolt hefir um tima verið mjög veikur af maga- sjúkdómi.-------Húsbruni. 6. þ. m. brann barnaskólahúsið á Bakkagerði í Borgarfirði (eystra), vátrygt fyrir 1400 kr., en meira virði. Jakob Jóns- son kaupm. átti vöruleyfar í því, um 2000 kr. virði (hafði verzlað þar í sumar). Ábyrgð á þeim var út runnin 30. Sept., svo að hann ber þann skaða bótalaust. [„Austri“]. TCe'jftjavífe oq ðrenö. Botnvörpungar höndlaðir. — 26. f. m. var islenzki botnvörpungurinn „Sea Gull“ tekinn og sektaður um 2000 kr. fyrir veiði i landhelgi (Garð sjó). — 30. Okt. tók „Hekla" 2 botn- vörpunga í Garðsjónum og hafði þá inn til Hafnarfjarðar. Annar var „Sea Gull“ frá Hull, fékk 2500 kr. sekt og afla og veiðarfæri upptækt. Hinn var „Queen Alexandra" frá Hull; fékk 1500 kr. sekt og upptækt afli og veiðarfæri. — 2. þ. m. tók „Hekla“ botnvörpunginn „Cavalier" (Hull) við Vestmaunaeyjar og flutti hann þángað. Hann hafði vörpuna úti og var í landhelgi, en bar fyrir sig bilun á vélinni. Hún reyndist þó óbiluð, er vélstjóri af „Hekla“ kom um borð. Þessi botnv. fékk 360 kr. sekt, en ekkert upptækt. Mannalát. 22. f. m. Pórdís ung- frú Torfadóttir (skólastj. í Ólafsdal), 24 ára úr lungnatæring. — 16. f. m. Hans Stephensen, fyrrum bóndi á Hurðurbaki, bróðir Þorvaldar, séra Hannesar og séra Stefáns, afburða- maður að kröftum og dugnaði-----1} þ. m. Pórður Pórðarson öðalsbónþi á Leirá, staddur hér í bæ. Tók inn stpchnin-dust (eitur, som hann hafði keypt fyrir lækninn á Akranesi] og beið þegar bana. Iíafði nýselt föður- leifð sína Leirá með öllum hjáleigum fyrir 15000 kr. Guðna Þorbergssyni sæluhúsverði á Kolviðarhóli, en mun hafa fallið þangt að þurfa þess. Hann var drengur góður sem hann átti ætt til. Kolviðarhói hefir Guðni Þorbergs- son selt Sigurði Daníelssyni frá Her- ríðarhóli í Holtum fyrir 7500 kr. Marconí-stöðin hér bilaði um fyrri helgi, en Mr. Newmann hefir gert við hana aftur að fullu. »Skálholt« kom í fyrramorgun, en »Hólar« í fyria kvöld. Margt far- þegja með þeim. . Vexta-hækkun ísl. banka á innlánum,. sem auglýst var í síðasta bl., er gott og rétt fyrirtæki. Það er nær að draga pannig að sér innlánsfé með vaxtahækk- un, þá er peningar verða dýrari erlend- is eins og nú er. — Hitt er og jafn- sjálfsagt fyrir banka, að færa upp út- lánsvöxtu, pá er pein stíga á heims- markaðinum. Það er betra, að verða þannig fær um að hafa næga peninga,. heldur en að verða að hætta öllum víxilkaupum og lánum fyrir peninga- leysi. En því að eins getur borgað sig„ að flytja peninga hingað og hafa þá hér til útláns, að vextir hér stigi, þá er þcir stíga erlendis. Eins falla þeir aftur að sjálfsögðu hér, er þeir falla á heimsmarkaðinum. Þetta er barnalær- dómur í bankafræðinni. Veðurathuganir i Roykjavík, eftir Sigríbi Björnsdóttur. 1905 Okt. Nóv. Loftvog millim. Hiti (0.) -*■» *o -fi *o <D > P b£> cð a -Þ-» m Úrkoma millim. Fi 26. 8 736,6 3,5 sw 2 10 8,6 2 743.9 —0,3 NW 2 9 9 751,8 -2,4 N 2 3 Fö 27. 8 760,5 -5,0 NE 1 0 2 762,£ —1,0 E 1 4 9 760.9 0,6 E 2 7 Ld 28. 8 753.1 8,6 NE 1 10 2 752,5 3.7 NE 1 10 9 753,9 2,8 0 10 Sd 29. 8 757,9 L2 0 10 2 759,3 1,9 0 9 9 758,6 0,1 N 1 4 Má 30. 8 758,2 1.1 NE 1 10 2 758,0 2,0 NE 1 10 9 759,7 1.8 E 1 8 Þr 31. 8 759,6 0,8 0 10 2 759,7 1,7 0 9 9 760,7 — 0,5 NE 1 3 Mi 1. 8 760,9 -2,2 0 6 2 761,5 -1,8 O 5 9 762,4 —2,6 0 0 Farþegasultur „Fjallkonunnar". S/s „Moskov“, Borgarfjörður, 29. Okt. 1905_ Herra ritstjóri »Reykjavíkur«E í »Fjallkonunni« frá 20. þessa mánaðar slendur grein nieð fyrir- sögninni: »Fimm daga farþegasult- ur,« samin af stúlku, er ritsljór- anum »er kunn að öllu góðu.« Yiljið þér, herra ritstjóri, taka upp í lieiðrað blað yðar nokkrar línur til útskýringar þessum áreið- anlega ferðapistli? Þessi stúlka kvartar yfiiy að þefurinn, sem lagði á móti henni þegar ofan kom á annað farrými, liafi verið »líkastur nálykt,« og að »óþverrinn frá salernunum hafi runnið yfir gólfið.« — Eins og flestum íslendingum, er ferðast hafa með »Lauru«, mun kunn- ugt er mjög vel búíð um loftrás-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.